Morgunblaðið - 29.09.1967, Side 17

Morgunblaðið - 29.09.1967, Side 17
MORGUNB'LAÐIB, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1997 17 Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR SAMTÍÐARMENN Jón GuSnason, Pétur Haralds- son: ÍSLENZKIR SAMTÍÐAR- MENN, síðara bindi, K-Ö+ við bætir. 447 bls. — Bókaútgráfan Samtíðarmenn. Reykjavík, 1967. EKKi er auðvelt að lesa í strik- lotu margafr blaðsíður í íslenzk- um saimtíðarmönnum og láita um leiið athyiglina nema að jöfnu hvert atriði, Nöfn, ár.töl og skam.mstafanir talka brátt að hverfaist fyrir sjóniuim lesandans.. Jónarnir og Guðrúruarnar rennia úit í ei.tt Enda eu fslenzkir samtíðar- menn ekki til þess ætlaðir, að ritið s>é lesið í lotu. Það er upp- sláttarrit, orðabók og dæmist einungis eftir því hlutverki, sem það kann að gegna sem slíkt. Fyrra þindi ritsins kom út fyr- ir röslkum tveim árum. Nú er siðara bindið komið út, álíka stórt sem hið fyrra. Var ýmsai tekið að lengjia eiftir því. Út- gefendur gera grein fyrir sein- lætinu í eftirmála. Þar segir, að í upþhafi hafi ver ið „senid út eyðubilöð ti'l flestra, sem taka átti í ritið. Var mælzt til þesis, að viðtakendur sendu svör sín innan hálfs mtániaðar frá því er þeir fengu spurninga- blöðin I hendiur. Margir brugðu skjótt við og sendu svörini um hæl, en aðrir dræmt eða aiils eftdki, jafnvel þrátt fyrir ítrek- aðar óskir af hendi útgefanda. Hefur þetta tafið stórlaga fyrir útgáfu ritsins. Mun láta nærri, að starfsmen.n útgáfunnar hafi orðið að semja um það bil edna. af hverjum fjórum ævis'krám í ritinu án þess að svör aðila væru fyrir hendi. Auk þess varð að s'leppa alknörgum, þar sem eigi reyndist un,nt að afla næg.ilegra upplýsiinga um þá á þeim tíma, sem til umráða var. Verða menn að hafa þetta í huga, er þeir sakna einhverra, sem þeir telja, að geta hefði átt í ritinu". Þetta segja útgefendur í eftir- mála. Varnaglinn kemur í góð- ar þairfir, því maður hliýtur að sakna ýmissa nafna, sem s'ký- iausit eiga heima í ritinu sam- 'bvsemt þeirri áætlun, sem út- igefendur í upphafi settu sér. Hitt er furðuleg staðreynd, hve margir svöruðu „dræmt eða alls efkki, jaifnvel þrátt fyrir ítrek- aðar óskir“. Ætla mœttli, að sérhver venju legur maður teidi það vera heiðursiskyldu sína að láta í té fáeinar, almennar upplýlsingar um sjáifan sig, þegar um er að ræða fyrirtælki sem þetta. Á- stæðurnar tlil þesis, hve margir dau'fheyrast við svo hógvær- legæi bón, eru Jítt skiljanlegar. Ekki getur talizt höggvið nærri dinkaimálum nokikurs manns, þó fæðingarda.gur hams og ár sé gert heyrin kunnugt. Og „ýmis nefnda- og önnur ttrún- aðanstörf innan sveitar" (eins og stendur í einni æviskránni) geta varla verið avo mikið leyndarmál, að ekki m'egi minn aist á þau í bók, sem kemur fyr- ir alimennings sjónir. Það er gamall og nýr löstur í fari íslendinga að svara alls eklki bréfum. Surnir halda það stafi af leti. Ég held það stafi fremur af einhvers konar búra- legri þrjózku. Það er rótlgróið eðli kotungsins aftan úr grárri forneskju, að „láta ekki á sig ganga“; gera helzt ekki nokk- ur.n skapaðan hlut fyrir tilmæli annarra; lifa og deyja sem ein- angiraðastur á sínum skækli og láta afganginn af veröldinni lönd og leið. Og að láta ókunnuga „veiða u<pp úr sér“ þótiti ekki einu sinni bera vott um mikil hygg'- indi. En íslenzkir samtíðarmenn er engin einkamálaski á. Það er fyrst og fremist skýrt' frá opinberum störfum eða annars konar störfum, sem unndn eru í alílra au'gsýn, ef svo má að orði kveða. Vilji menn fræða'st um per- sónusögu, m'un ritttð ef til vill koma að einhverju gagni. En að sjálfsögðu getur aðalti'lgang uirinn með riti af þessu tagi aldrei verið sá að svaia því- líkri forvitni. Vilji menn fræðaist um per- sónusögu, mun ritið ef ti'l vill koma að einlhverju gagni. En að sjálfsögðu getu.r aðaltlii- gangurinn með riti af þessu tagi aldnei verið sá að sva'la þvLlíkri forvitni. Tiigangurinn hlýtur fyrist og frernst að vera sá að upplýsa, hvað verið er að gera í þjóð- félaginu og hverjir gera það. Að vísu er í ritimu sagt um mann einn, að hann sé skáld- mæltlur án þess að getið sé um leið, að eftir hann liggi nokk- urt frum'samið skiáldlverk, stórt eða smátt, prentað eða óprent- að. En slík athugasemd tteist til uindantekninga. íslenzkir samtíðarmenn greina í stórum dráttum frá vertkum, sem uno- in hafa verið, en ekki frá hæfi leikunum til að vinna einhver verk. Skýrt er frá því í efWrmála, að í ritinu séu samtals 4686 æviskrár „eða hátt á sjöunda hiumdrað fleiri en fyrirhugað var í U'pphafi“. Sá fjöld'i ber vott um mikla elju höfuindanna, einkum er haft er í hugia, hve drjúgan hluta upplýsingannia þeir urðu1 sjálfir að afla sér. Og ritlið hef ur bókstaflega vaxið í höndum þeirra, sam'anher upphaflega áætlun, er uim hana segir svo í eftirmálamum: „f ritið skyldu skráðir þeir, er gegna eða gegnt hafa meiri háttar opiniberum störfuim í þágu ríkis, höfuðborgar, bæj- arfélaga og sveitarfélaga, enn- fremuir atlhafnamenn, forstöðu mtenn og aðrir sérstakir trún- aðarmenn fyrirtæikja í ýmsum sbarfsgreinum., forvígsmenn í félagsmiáíluim og amnarri menn- ingarstarfsemi, rithöfundar, listamenn, sem viðurkenningu hafla hlot ið, og ýmsir fleiri, sem'_ eigi er unnt að gera t*æm- andi grein fyrir í stuittu máli“. Þessi áætlun er skýr og greini'leg. Engu að síður hlýt- ur að vera álitamál — í sumuim tilvikum, hverja t'aka skal með og hverjum skal sleppa. Hvaða störf eiga t.d. að telja.st til „meiri háttar opinberra sitarfa"? Hvaða ritlhöfundar og listamenn hafla hlotið „viður-i kenninigu11? Og hvað er annn ars „viðurkenning!1, ef út í þá sálma er farið? SMkt og hlýtur að vera mats- atriði. Mér sýnist höfundar íslenzkra samtíðarmanna hafa fylgt áætlun sinni í víð- tækasta skilningi. Þeir hafa ekki verið strangir á reglun- um, eins og fjölgun æviskránna gefur líka til kynna. Sé litið á þetta tveggja bin>da rit sem persónulega viðskipta- s'krá, virðist mér æviskrárnar vera óþarflega margar. Sé hins vegar litið á verkið sem alþýð- legan konversasjónslexíkon, að ekki sé minnzt á þjóðfræðilega hl'ið málsins, hlýtuir ritið að koma því fleiri að notuim, því víðtækara sem það er. íslenzkir samitíðarmen.n bæta úr þeim miun brýnni þörf, að svo er nú langt síðan Hver er mað- urinn? Bryn'leifs Tobíassonar kom út, að þjóðin hefur síðan að miklu leyti endurnýjaizit. Höf- undar og útgefendur eiga þakkir skilið fyrir framtak sitt. Eniginn dómur skal á það iagðiur að sin-ni, hvernig tekizt hefur. Reynzlam ein sker úr því. Aðei'ns þanf svona. laigað rit að koma ofltar út, endurskioðað, h-elzt á firnm eða sex ária fresiti, Það byrja-r að úreltast, um leið og það er komið út. Að áratuig liðn- um er það einskiis virði sem hag nýtt uppsláttarrit. Þei-r, sem hér eftir itaka sér fyr ir henduir að semja rit ein® og íslenzka isatmtíð'a.rmenn, geta haft það verk að fyrirmynd — að niokkru ieyti. Verk þeirra síra Jóns Guðnasonar og Péturs Har ald.s.s'onair er gortit, eins og þiað er. En -svo ýba.rlegt rit þarf ©kki að taka saman nema einu sinni á m.ainnsaldri. Verði svipað rit tekið sarnan afltur, áður en mörg ár líðia, sem vonandi verður, sak ar ekki, að það sé að mimnsta kositi helmingi stytitra en íslenak ir saimtíðiarmenn. Jafnvel 'tvö þúsund æviskrár ættiu að nægja.. Það þætti ekki lítið meðial stór- þjóðianna að birta þamniig í al- mennu rálti æviskrá huindr.aðiasta hvers þegns. Það mundi gera tvær miiljónir í B>aind,aríkjum Norður-Ameríku oig sjö mi'Hjónir í Kína, en fimmtíu þúsund í Danaveldi. Erlendur Jónsson. — Forsætisráðherra Fram/h. af bls. 32 flokknum hefði verið legið á hálsi af andstæðingum sínum að hafa ekki nægilega trú á land- inu. Með því ættu þeir við, að stefna flokksins væri sú, að ekki væri treyst á einhæfa at- vinnuvegi. Óumdeilanlegt væri að frá 1958 til 1966 hefði hér- lendis verið einstakt framfara- tímabil. Á þessu tímabili hefði hagur almennings batnað um nálægt 50% og atvinnuvegir landsins hefðu sbórbætt aðstöðu sína, m.a. með miklurn tækja- kau.pum. Því hefði hinsvegar verið haldið fram af Sjálfstæðis- flokknum, að óvarlegt væri að treysta á stöðuga velgengni, er byggð væri á þeim atvinnuveg- um, sem nú væru í lamdinu. Ómótmælanlegt væri, að margt benti til þess, að mjög gengi á suma fiskstofna og ennfremur að sumar viðskiptaþjóðir okkar á þessu sviði þyrfti ekki lengur á fiski frá okkur að halda. Þetta hefði verið megin ástæða þess, að flokkurinn hefði barizt fyrir því, að hérlendis yrði kom- ið upp álbræðslu, — sem jafn- framt hefði skapað mun hag- stæðari virkjunarmoguleika Þjórsár, en ella hefði orðið. Mál þetta hefði verið eitt mesta baráttumál á Alþingi um lang- an tíma. Þá hefðu andstæðing- arnir óttast og haldið fraim, að þessar framkvæmdir mundu draga vinnuafl frá öðrum at- vinnugreinum og skapa aukna þenslu og verðbólgu. En það væri of seint að koma í veg fyrir atvinnuleysi þegar það væri skollið á - - óverjandi væri með öllu að bíða með ráðstaf- anir þar til vandræðin væru skollin á. Það hefði líka komið á daginn, að öll þau varnaðr- orð, sem fram hefðu verið færð til rökstuðnings byggingu ál- bræðslunnar, hefðu rætzt að- eins einu ári eftir að þau voru töluð. Minnkandi útfiutningstekjur Forsætisráðherra sagði, að nú vildu sumir svo vera láta, að öll þau vandræði. sem nú væri við að etja í efnahagsmálum, stöfuðu af verðlagsþróun inn- anlands hér síðustu árin, og s-egðu að allt væri í lagi, ef sama verðlag væri hér ríkjandi og 1962. En verðlagsþróunin hefði fyrst og fremst orðið þessi, sök- um þess að allur almenningur hefði fengið sinn hlut í aukrnun þjóðartekjum og orðið aðili að hinum mikla gróða. Því færi fjarri, að andstæðingarnir hefðu vilja láta hlut almenn- ings verða minni, og oft hefðu beyrzt ásakanir í þá átt, að at- vinnuvegunum væri ívilnað um of á kostnað almennings. Sæju allir hversu mikið samræmi væri í slíkum máiflutningi. Forsætisráðherra sagði að örð- ugleikarnir hefðu fyrst komið fram á árinu 1906, en þá ekki verið tilfinnanlegir. Verðlækk- anir þá hefðu bætzt upp með mjög mikilli síldveiði. Nú horfðu málin hinsvegar þannig við., að við hefðum í vetur átt einhverja þá óhagstæðustu vetrarvertíð, sem 'komið hefði síðan 1914, eða um hálfa öld og væri því verð- fallið, sem orðið hefði á útflutn- ingsvörunum enn tilfinnanlegra en ella. Þar að auki kæmi svo mikið verðfall á síldveiðum, auk afiatregðu. Það lægi fyrir, að jafnvel þó að síldin, sem veidd- ist það sem eftir væri árs, yrði jafnmikill og á sama tíma í fyrra og það tækist að salta að veru- legiu leyti upp í gerða samninga, yrðu útflutningstekjurnar um 1300 milljónum króna minni en í fyrra, a.m.k„ eða sem svaraði Vs - Vi. Þessu til viðbótar hefði svo afli orðið minni á öðrum veiðum og skreiðamarkaður hefði að verulegu leyti lokast. Allt þetta sannaði réttmæti þess, að nauðsyn væri að skjóta fleiri stoðum undir fjölbreiyttara at- vinnulíf í landinu. Sagði ráð- herra, að ljóst væri, að nú miundi hér ríkja alvarlegt ástand í at- vinnumálum, ef ekki hefði kom- ið til bygging álbræðslunnar og Þjórsárvirkjunnar, og auk þess veittu þessar framkvæmdir miklar gjaldeyristekjur. Það hefði því ekki farið sem and- stæðingar þessara framkvæmda hefðu spáð, að þær yrðu íslenzk- um atvinnuvegum fjötur um fót, heldúr þvert á móti yrðu þær til þess að létta á margan hátt undir með þeim. Forsætisráðherra sagði að vinna yrði að því markvisst að skapa hérlendis fleiri atvinnu- greinar, sem gætu staðið undir gjaldeyrisöflun, heldur en nú væru fyrir hendi. Álbræðslan og Þjórsárvirkjun væri aðeins upp- hafið af því sem koma skyldi. Leggja yrði áherzlu á að nota náttúruauðlindir þjóðarinnar henni til 'heilla og til þess að auká öryggi lífsafkomu almenn- ings. Hitt væri svo annað mál, hvort auðvelt væri að fá erlend stóriðjufyrirtæki til þess að koma starfsemi sinni fyrir hér- lendis. Það hefði t.d. verið um það rætt, að flýta framfcvæmd- um við álbræðsluna og taka stærri hluta hennar í notkun strax, og þá um leið auka fram- kvæmdir við Þjórsárvirkjun. Nú væru hinsvegar horfur á, að Svisslendingarnir, sem verk- smiðjuna ættu, gætu komizt að hagstæðari orkukaupum frá kjarnorkiuverum í Þýzkalandi, svo óvíst væri, hvort af þessu gæti orðið. Þýðing gjaldeyrisvarasjóðsins ISíðani vék iforisiæbiisiriáðherTa að söfnu'n gj.aldeyris variaisijóð'S - inis og saigði að anidstæðingar SjáLfstæðisfilolkksinis hefðu verið óspariir á að náðaist á afleiðinigar þess frjálsræðis í viðsikilptahiáitt- um, sem sjóðuriinn hefði skap- ,aið. Rifja mætti það t.d. upp, að einn af ynigri foruistuimönniuim Fraimsóknarifllokiksinis hafði mjög kvatt ti'l þess að þessum sjóði ynð'i eytt sem allra fyrst, Ráð- herra sagði að sá vanidi, sem nú hafði borið að höndum í efna- h'agslífinu, væri mun auðleysan- lagrí fyrir það, að safniað hefði verið í gjaldeyrisvaraisjóð. Hann 'hafði hamið í vag fyrir að gera þyrfti skynidiráðsitaifanir. Því væri ekfci að leynia að nú að uindaniförnu hefði gengið á sjóð- inn, en horfur væru á meira' jiaifnvægi í þeim málum á næsta áni, ef nauðsiynlegari ráðstatfanir yrðiu gerðar niú .Sagði ráðharra að nú gæti engum duiist að talsi- menn þas.s, að kamið yrði upp gjaiideyri'S'flarða, höfðu haift rétt fyrir sér. Nauðsyn efnahagssamvinnu 'Þá vék florisætisráðherra að efniahagssiam.skiiptum ofcikar við önnur ,lönd. Minnti hann í upp- hatfi á þá sögulegu sitaðreynd, að viðskiptakreppa millistríðs- ánanna stafaði aSS Verulegu leyti af þeirri efnalhagsistefnu, sem þá var ríkjandi — að þjóðirnar reyndu að mætti að florðast við- skipti við aðrar og vera sjáltf- um sér nóigar. Ekki væri þó við neina að sakast varðanidi þæri verðsiveiflur, sam nú hefðu orðið, en fróðlegt væri að brjóita ástæð ur bennar til mergjar. Gat náð- hterra þesis' t.d. að í siumar 'heíði hann átt tal við sjávarútvagsi- mál'aráðherra Rússa og hetfði hann þ(á lýst þvtí yfir að árið 1970 yrðu Rússar orðnir sjáltf- um sér nó'gir, um fisfcfr.am- 'leiðslu, 'Þá væru Rússar nú farnir að bjóða síld til sölu í Þýzkalandi og þannig farnir að keppa við okkur um marfcaði þar. Sömu sögu væri að segja um Banda- ríkjamarkaðinn. Þar væru t.d. Pólverjar orðnir miklir keppi- nautar okkar. Ráðherra sagði, að oft hefði verið ráðizt á ríkis- stjórnina fyrir að auka ekki viðskiptasamibönd og vörúkaup við austantjaldslönd. Væri þá um það talað að slíkt væri hægt með vöruskiptum. Benda mætti hinsvegar á það, að Austur- Evrópuþjóðir teldu sl'íka við- sfciptahætti úrelta og kærðu sig ekki um þá. Allt þetta væru atr- iði, sem við gætum ekki ráðiS við, en hefðu eigi að síður úr- slitaáhrif í efnahagsmálum okk- ar, og þessi höfuðvandamál væri útilokað fyrir íslendinga að leysa án alþjóðlegrar samvinnu. Enn sem komið væri hefði hér ekki orðið vart við mikla erfið- leika sökum Efnahagslbandalags Evrópu, og stafaði það m.a. af því, að í fyrra hefði ekki svo mikið orðið vart við tollahœkk- anir vegna mikillar veiði og hagstæðs verðiags, en tollar bandalaganna yrðu strax tilfinn- anlegri, þegar ver áraði. Forsætisráðherra sagði, að úti- lokað væri fyrir ísland að ger- ast aðili að Efnahagsbandalag- iniu, en nauðsynlegt væri fyrir okkur að ná við það samningum um aukaaðild eðá einhverskonar viðskiptasamninga. Um Fríverzl unarbandalagið væri það að segja, að nágrannar okkar á Norðurlöndum hefðu talið sér mjög mikinn hag að vera aðilar að því, og auðveldara yrði fyrir ísland að ná samningum við Efnahagsbandalagið, ef það væri aðili að Fríverzlunarbandalag- inu. Mangt bæri að athuga í saim- 'bandi við bugsanl-eg tengsl ís- landis við þessi bandalög. Mætti þar nefna atvinmu útlendingia, og ótakmarfcaðan tilflutning á ffjármagni. Slífct gæti komið illa hiður á okkur, — bezt væri, ,að íslendingar gæt-u haldið áfram á þeirri braut, sem farið hefði ver- 'ið imn á við samninga um ál- 'bræðslu, að hafa úrslitaáhrifin í hverju máli fyrir sig í eigin hönd 'um. Hitt yrði að vera öllum lljóst, að með því að halda því 'fr.am, að ekki ætti að leita tii terlendra aðila um fjármagn til Stóriðju, yæri í rauninni sagt að í slíkar framkvæmdir ætti ekki 'að ráðast. Að lokum sagði forsætisráð- herra, að ékki yrði kamizt fyrir. örðugleika íslenzkra efnahags- 'mála, nema því aðeims að slíkar sveiflur, sem gerzt 'hefðu hvað eftir amnað á undan förnum ára- 'tugum, hefðu ekki úrslitaálhritf á afkomu landsins. Það sem höfuð- 'máli skipti væri, að menn áttuðu Isig á því hvað gera þyrfti tiF 'þess að komast af þessu sveiflu- stigi það spor, sem stigið hefði 'verið 1966 með á'kvörðun um' 'byggingu álbræðslu, væri aðeims lupphafið af sókn, sem fylgja' þyrflti eftir til þess að gem ís- 'lenzka atvinnuvegi fjölbreyttari' 'og öruggari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.