Morgunblaðið - 29.09.1967, Side 7

Morgunblaðið - 29.09.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 7 { Saumastúlka óskast strax Artemis, nærfatagerðin. Flókagötu 37 — Sími 17916. Innheimtustörf Rösk og ábyggileg kona óskast til innheimtustarfa strax. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar á skrifstofunni, Hallveigarstíg 10. Hannes Þorsteinsson. íbúð til leigu Rúmgóð 2ja foenb. íbúð, laus nú þegar. Tilfo. sendist Mfol. fyrir n. k. þriðjudag merkt: „Kópavogur 140“. Bílskúr óskast Óskum eftir rúmgóðum bíl- skúr til leigu. Uppl. í síma 18948 milli kl. 7—8. Keflavík. Ti‘l sölu eignarlóð á góðum stiað í Keflavík. Upplýsing- ar getflur Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavík Til sölu Rambler American árg. ’65. Uppl. í síma 1313 eftir kl. 7 í dag og á morg- un. Tvær stúlkur vilja taka að sér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Sími 51531 og 51643. Notaður lofthitari óskast. Uppl. í síma 50823. Barngóð stúlka óskast frá kl. 1—6 eða eftir samkomulagi. Herbergi get ur fyigt. Uppl. í síma 18458 íbúð, Garðahreppi 3ja—5 herb. íbúð óskast. Helzt í Garðahreppi eða nágrenni. Uppl. í síma 20628 á venjulegum skrif- stofutíma. 3ja herh. íbúð óskiast tiT leigu, helzt fyrir 15. okt. Fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 17922 eftir kl. 6 í kvöld. Ferðaritvél óskast fyrir skólapilt. Einn ig sýningarvél, 8 mm. Sími 15014 og 19181. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum klæðaskápum og fl. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar, simi 35148. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggja herb. íbúð í Reykjavík. — Uppl. í síma 22707, eftir kl. 5 í dag og á morgun. Ökukennsla Lærið á fullkomna stærð af bifreið. Sími 17691. Ökukennsla Lærið á nýjan Volkswagen Aðal-ökukennslan. — Sími 19848 og 18158. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag merkt: „5'828“. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í sknia 81188 eftir kl. 1. Snyrtilegur eldri maður óskast til léttr ar vinniu eftir kl. 3 á dag- inn. Hótel Borg. Keflavík 2ja herb. íbúð óska'st ti'l leigu. Uppl. í síma 2372. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð að Kvisthaga 27 er til leigu. íbúðin er til sýnis í dag kl. 11—1 árdegis. Uppl. í síma 12091 á sama tíma. Til leigu 1 herb. og eldhús á götu- hæð í Melahverfi. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „RóTegt 5869“ sendist Mbl. Til sölu herraskápur. Uppl. í síma 82347. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskasit til leigu. Reglusemi. Fyrir- framgreið'sla. Uppl. í síma 81428. Keflavík — Suðurnes Happdrætti Mánans er í fullum gangi. Dregið á mánudag. Kaupið miða i dag. Félagsmenn gerið skil. Fjáröflunarnefnd. Laugardaginn 22. júlí voru gefin saman í Aston Parish Church. St. Peter and St. Paul, ungfrú Ástríður Friðgeirsdóttir, Vestmannabraut 2, Vestmanna- eyjum og Arthur Reymond Taylor, Birmingham, 6. Heimili þeirra verður í Eng- landi. Nýlega opiniberuðu trúlofun sdna Frk. Þorbjörg Sveinbjarn- ardóttir, Huppahilíð V-Hún, og Hr Helgi Bjönnsson, Hæðar- garði 24, Reykjavík 2. sept. opintoeruðu trúlofun stína Sigrún Guðmundisdóttir ‘kennari, Bolungarvík og Ingólf ur Birkir EyjóWsson, ísafirði Laugardagiinn 23. sept. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Helga Marteinsdóttir Tryggva- götu 1 Selfossi og Dagnýr Marinóson, Túngötu 21 Seýðis- íirSi. Geyma kúlan og jarðýtan þau bezt? VIÐ blrtum í dag tvær mynd ir úr Árfoæjarsafni, en það hefur ve.rið ve'l sótt í sum- ar, enda gott að dveljast þar efra á góðviðrisdögum og ganga um slali gamal'la húisa og sögufrægra . Eins og al'kunna er hefur einihverjum í Reykjaivík dott ið í hug að rifia hið myndar lega og sérkennilega hús’ Thors Jensen við Fríkirkju- veg til að rýma lóð fyrir einum banka í viðbót. Þótt b a nk aby ggin gar séu að sjálfisögðu allra góðra gjalda verðar, og séirstak- lega nauðsynl'egt að dreifa útibúum um borgina, þá myndi þes'si ráðstöfun án. efa vekja mikla gremju borgarbúa, se«m sízt eága of mikið af fallegum og göml- um húsu'm, s.em eittihlvert minningargildíi hiafia'. Þa,ð er of mikið gert að því að rífa sérkennileg og gömul hús í Reykjavik 1 dag. Hér á árum áður höfðui Efisti-'Bær í Þingholtum' ,áðui á bak við Spítailastíg 5). men.n fyrir satt, að öxin og jörðin geymdi þá bezt, en í dag er sagt að kúlan og' jaTð ýtan geymi þau bezt. Hvorttveg'gja er hættuleg u'r misskilningur. Áirbæjar- Halbær (að:uir''Grettiilsg'ata 2). safn sýnir bezt, hversu mik- ils borgarbúar færu á miis, ef byggingum, sem þar eru, hefði ekki verið fiorðað firá niðurrifi. f einum kaupstað úti á landi, fsafirði, hafa varðveitzt mjög gömul hús, og hygg ég, að engutm bæj- airbúa dytti í huga að rífa þau. Myndirnar hér á síð- unni eru teknar í sumar í Árbæjarsafni og sýna Efsita-. Bæ í ÞingihoUnim sem stóð á bak við Spítalastíg 5, og var byggður upp úr gamJa torfibæinulm, sem byggður va,r þar 1836. Efsti-Bær verð uir opnaður í Árbæ næstai sumar, ásamt Hábæ, sem. sézt á hinná myndinni, ag áð'ur stóð við Grettisgötu 2. Komið befur e,nnfremur til orða að varðveita eiina, eða tvær götur í Reykjavík, þar sem eru gömul hús, ein. enn er ekki afráðið, hvort það verður gert. — Fr 3- arthygli. Þettia bindi fjallar um. tímabilið frá 1907 til 1922 og komur Sigurbjörn víða við, m. a. er það fjallað um sjálfstæð- isbaráttuna og átökin í sam- bandi við „uppkastið" og Sam hands'lögin. Þetta bindi er af Mkri stærð og hitt, en mun fleiri myndir éru í þessu. Þá kvað'st Gunnar Einarsson einnig vilja ledðirétta tvennt an.nað í þeisisari bókafregn, en það væri, að bókin Fimmtán Iþrótitastjör'nur væru eftir Krist'ján Jóhannsson en ekki Jóhann Kristjánsson, einis og1 stóð í fréttinnd. Ei.nnig misritaðist nafin Krist leifs Þorsteinssonar á Stóra- Kroppi, og því mætti bæta við, að bókin Frétta'bréfi úh Borg- arfirði væri ,þannig tilbomin að Kristleifur, sá merki fræð'i- maður, hefð'i um 30 ára skeið skrifað Borgifirðinigum, sem flutzt hefðu til Vesturheims sér stök fréttiaibr'éf, og gæti bókin því talizt annál'l úx Borgar- I firði á þessum árum. Barnamyndasýningu á Mokka að Ijúka SÝNINGUNNI á Moikika á teikninigum barna fira Barna- og1 ung'lingaskóla Eskifijarðar, fer senn að llj úka, og hver að verðal síðastiur að skoða þessar skemmtilegu myidiir. Myndiirnar eruj 27, og hafa ekki verilð sýndar áður, flestar, því að tvisvar hefur' verið skipt um myndir, og er þetta þriðja uppröðunin. GulHhrúðkaup eiga í dag hjóndn Sofifia Lilliend'ahl og Björn Grímsison, áður Aðaistr. 17 Akureyri, nú til heimilis á Nökkvavogi 37, Reykjavík. í dag verða gefiin saman af séra Þorsteimi Björnssynii ung1- firú Ágúlsta Þráinsdótitiir, Tungu veg 56 og Jónas Guðmundsison, frá Paitreksfirði. Heimdli þeirra verður á Kleppsiveg 128. Laugardaginn 23. september opinberuðu trúlofiun sína ung- frú Ásdaug Björnsdóttir, Reyni mel 25 A og Gunnar Sdh. Thor- steinson, verkfræðinemi, Lauf- ásvegi 62. Nýlega h-afia oipnberað trú- llofiun sína ungfirú Ragma G. Jó- bannisdóttir, Hnausakoti, V- Hún, og Þorsteinn Jónmundar- son, Auðkúlu, A-Hún. 22. sept. opinberuðu trúlof- un siína uingfrú Guðrún Álf- hiMur Örnóifsdóttir, Langholts veg 20 og Ásgeir Guðmunds- son. Sörlaskjóli 70. Leiðrétting í FRÉTT frá bókaútgáfiunni Leiftri. sem birtist í Morgun- blað í gær um bækur, sem frá þv'í forlagi kæmu út fyrir jól, láðíist að geta um eina, en þáð er franihaldið af endurmimm- irngum Sigurbjöimsl 'Þorkelsson- ar í Vísli: Himin®skt eir að lifa. Fyrsta bindið kam út fyrir jól í fiyrra, seMist vel, ag vakti, <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.