Morgunblaðið - 29.09.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 29.09.1967, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 Garðar Jónsson fyrrv. formaður Sjómannafélags Rvíkur minning F. 6. nóv. 1898. D. 17. sept. 1967 í DAG er til gr.afar borian einn atf fremstu mönmuim í islenzkri sjómannastétt, Garðiar Jómsson, sem í mörg ár átti sáeiti í stjórn Sjómannafélaigs Reykjavikur, lengstum sem forrnaöur. Tók haimn við af Sigurjóni Á. Ólafs- syni ajþingismanni, er lengst allra var formaöur félagsins. Létust þeir báðir atf svipuöum ihjartatilfellum fyrir aldur fram. Lífsibarátta íslenzkna sjó- rmamma 'hefur lengi verið bitur og hörð, emda hefur atflhroð . þeirra af slysförum verið Mut- fallslega meira en meðal stór- þjóða í griimmustu styrjöldum. Hvílíkur fjöldi eru þeir ekki siamiferðamennimir «uf sjónum, siumir yngri, aðrir eldri, eða þá jiatfnaddrar, sem fyrir lömg.u eru horfnir atf sjónarsvi&inu lamgt fyrir. aldur fnam.. Hvaö mairgir eru þeir ekki, sem aldrei hafa t Faðir okkar, afi og tengda- faöir, Guðni Þórarinsson frá Hofsósi, lézt í sjúkrahúsinu Sauðáir- króki 25. þ. m. Börn, barnabörn og tengdabörn. t Bróðir okkar og fóstiurfaðir Þorsteinn B. J. Thorsteinsson andaðist að Vífilsstöðum 27. þ.m. Jarðarförin fer fram nk. þriðjucbaig M. 2 e.h. frá Fossvogsik irk j u. María Thorsteinsson, Sölvi H. Blöndal. t Maðurinn minn Guðmundur Kristinn Hjörleifsson, Lindargötu 36, andaðist 28. þ. m. að EMi- heimiliinu Grund. Margrét Halldórsdóttir. t Faðir minn og atfi okkar, Axel Bjarnasen, sem andaðist í Landakots- spítala 25. þ.m. verður jarð- sumginn frá Landakirkju í Vest.mannaeyj um laugardiag- imn 30. sept. kl. 2 e.h. Linda Axelsdóttir, Sigriður Sigurðardóttir, Svanhildur Sigurðardóttir, Axel Finnur Sigurðsson. t Eiginmaður mimn og faðir okkar Guðbjartur Kjartansson bifreiðastjóri, Eskihlíð 8, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju Laugardaginn 30. sept. M. 10.30 f. h. Valgerður Ólafsdóttir og börn. séð feður sína eða bræður nema þá sem ómáiga börn? En þótt hatfið og válynd veð- ur höggvi stærstiu skörðin, þá ná sviptibyljinmir oft til manna í lamdi. íslenzk félagsmálaata rf- semi hefur oft byljótt verið svo líkja má henni við barning í ó- veðri, og þótt þeir þyljir gangi ekki a,f mönnum cbauðum á staönum, þá hefur reyndin orðið sú, að þeir sam lengi sta-nda heilshugar í þeir.ri baráttu, fadli oft fyrir addur fram. Slíkan liðsmann og félagsleg- an forktgja tel ég Garðar Jóns- son ha.fa verið, að ha-nn hafi fórnað legnri. lífdögum fyrir fé- lagsmádabaráttu sína, ósérhlífni og sérstaka samvizkusemi við erfið verkefni. Næstum því þrír áratugir ern mú liðnir frá þvi að við Garðar uirðum fyrsit skipsfélagar á e.s. Súðin (jármbra'Ut smáihatfnanraa). Skömmu seinna brauzt seimni heimsstyrjöldin út, og okkar litlu og hægfara fleytu var beirnt inn á aðaMiætitusvæðið, þa.r sem við urðum að þola súrt og sætit saman næstu árin. Otft má segja að hurð hafi slcodlið mærri hæl- um, þó vildi það þa-nnig tU, að við vorum báðir víðstfjairri, í suimarleyfi, er Súðin lemti í verstu árásinni af ófriðarástæð- um þar sem maa-gir siMpstfélagar okkar voru særðir og tveir skotn ir til bana, annar þeirra gegndi bátsmann.sstarfi Garðairs. Súðin var vopnuð tveimux fasttemgdum vélbyssum. Við t Hjartanlegt þakklæti vott- umn við læknum og hjúkr.un- airkotmm á Vífii&stöðum, sér- staklega yfirlæknd og hjúkr- unarkon.u fröken Önrau Lofts- dóttur fyrir umönnun auð- sýmda Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur frá Yztakoti í Landeyjum, sem andaðist þar 11. þ. m. Sömudeiðis þökkum við öll- um sem sýndu okikur hkut- tekningu við jarðarför Jó- hönmu Siigríðair. Vandamenn. t Innileiguistu þakMr færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinátJtu við andlát og jarðarför eigim- manms míms, föður okkar og tengdatföðuir, bróður og son- ar, Hákonar Jóhannssonar, Laugabóli, Mosfellssveit. Hólmfríður Guðvarðardóttir, börn og tengdaböm, Ólafia Thorlacius, Jóhann Einarsson. t Hjartans þakkir færum við öllum sem auðsýmdu okkur samúð og vinóttu við anddát og jarðarför, Eiríks Ágústs Þorgilssonar Langhtdti, Hraungerðishrepp. Eiginkona, börn, tengda- böm og bamaböm. vorum tveir, sem sérstakiega vor.um æfðir í meðferð þessaria tækjia, en báðir í sumarleyfi þessa ferð skipsins í innandands sigUmgum. Hetfðum við verið á réttum stað, hetfði vairla þurfit að leiks- lokum að spyrj.a, því Gondor- vélin er árásina gerði var út- búin 8—10 hríðskotatfallbyssum er sumar skutu sprengidcúlum og hlaut einn maður 143 sár eftir flísar. Mangit í lífinu er eins og tid- viljun háð. Viðgerðin á Súðinni tók svo margia mánuðd að Garð- ar Jónsson varð að sjá sér út auraað stairtf. Sem mar.gra áxa bátsmaðuir og lestaxstjóri á sdcip- inu, var hanm þaudvanur að taka á móti vörum í skipið oig af- greiða þær á öllum hinum ólíku höfnum. Var það ærið va.nda- verk árekstradaust, og vissi ég að skipstjórinn álei.t hann ekki eiga neinn jatfningja favað það snerti. Var Garðar þvl ráðimn verkstjórd hjá Skipaiútgerð rík- isins til að sjá um lestun sMp- anma í Reykjavik, startf er hainn rækiti, sem öll sín störtf, atf frá- bærum dugmaði og samvizku- semi meðan heilsan entist. Garðar Jónsson var sterk- byggður maðux og middll íþrótta mtaður á yngri árum. Harnn var t.d. formaður íþróttatfélagsims „I>ór“ á Akuireyri. Vatnn hann glimuskjöld Akureyrar tid eigrn- ar og var í hinu sig.ursæla knaitt spyrmuliði I>órs á áxunnum kringum 1920. Mesta ba.ráttu mun þó Garð- ar hafa háð fyrir hagsmunum íslenzkrar sjómannastéttar. Ár- ið 1921 stofraaði harnn Sjórmanna- fédag Akureyrar og varð fyrsti formaður þess. Slik framtaks- semi va.r ekki vel séð atf atvinmu rekendum í þá daga, og varð hann að leggja etiarf siltt í sölum- air og fá sér vinnu fjær heima- högum, en sjómennskan varð hans aðalstiarf frá 15 ára addri og þar til hann fór í land og gerðist verkstjóri. Garðar Jónsson var Suður-í>ing eyingur að ætt, fæddur að Tindriðastöðum i Hvalva.fcms- firði. Hverfi út við hið yzta haf sem margan hrausitan mann hetfur alið, en er nú orðið eitt af óbyggðum íslands. Foreddrar hams voru hjónin Jón Indriða- son sjómaður og Sigurveig Jónattansdóttir. Þau fluititu síðar tid Akureynar meðan Garðar t Þökkum af adlhug auðsýnda samúð allra nær og fjær við andlát og útfar dóttur minrnar, Jónídu G. Axelsdóttur. Fyrir mína hönd og amn- arra vandamainia. Jónína Jónsdóttir. t Þökhum auðsýnda samúð og vináttu við jarðarför föð- ur okkar, Bergsteins Magnússonar bakarameistara, Skúlag. 66. Þcirunn Bergsieinsdóttir, Magnús Bergsteinsson, Hannes Bergsteinsson, Þuríður B. Pfeiffer, Sesselja Bergsteinsdóttir, Sigurður Bergsteinsson, Ingibjörg Bergsteinsdóttir, Óhrfur Bergsteinsson, Sigríður Bergsteinsdóttir, tengdaböm, bamaböm og barnabamaböm. var barn að aldri og þar óLst hamn upp og var sjómennskan hams aðalstarf eins og á&ur er saigt. Hann hatfði hið minma fiskisMpsitjóraprótf og var um tíma stýrimaður og sMpstjóri á morðlenzikum síldaribátum og þegar þeir voru ekki gerðir út að vetri til réðist hamn á skip Eimiskipatféliags ístands þann timai, og var hann lemgstum á Goðatfoss og þegar Imgvar Kjar- an stýrimaður. þar var ráðimn skipstjóri á Súðiraa, réðd hann Garðar til sín sem bátsmainn og var hann með homum að sækja skipið til Svíþjóðar og jafnan síðan, þangað til hainn fór í land og (hætrtá á sjómum. Garðar kvæntist 1920 Jómu Björnsdóttiur úr Svarfaðardal, mestu indædis og mynda'rkomu, sem láitin er fyrir irúmu ári. Þau eignuðust 5 dætur, sem aildar eru giftar og eiga börn, og er þeim öllum og tengdasonunum mikill harmur kveðinn, því öll voru þau bundin mjög traiustum fjöl- skydd,u(böndum. En eirus og fjöl- skyldan hetfur mikils missit, þá hetfur íslenzlka sjómannastéttin misst vinsælan og merkam fbr- ustumamn er lét sér faagsmuraa.- mád henmar og velferð miMu iskipta og sem naut óskoraðs trausts stéttarinnar, bæði fyrir störf sín á sjónum og sem Leið- tagi í félagsimáluffn. Einihver myndi faatfa notað þá hylti og mikla fylgi er Garðar naut, til að lyfta sér tid meiri áhrifai og valda. Sjómanmastéttin er margra' hluta vegnai, sterkasta atflið í þjóðfélaiginu undir góðri foruistu etf í odda skaerist. Því er það mauðsynlagt að tid forustu veljist þar hófsiamir menn með rika ábyrgðartidfiinningu. Slíkur ma&ur var Garðar Jóns soni. Hann var ákaflega grand- vax og faáttprúður maður. Sum- um famnst faann jatfnvel vera otf falédrægur, en í því lá einmiltt styrdcur harns. Memn gátu treyst þvi, að ekkert atf því sem hamn átti að gæta myndi hamn for- djarfa. Garðar var kjörinn heiðums- félagi íþróttatfélagsins Þórs á Akureyri ungux að addri, og á hálfrar a'ldar afmæli Sjómanna- fédags Reykjavíkur var honum sýndur þar fairui sami sómi. í rö&um sjómanna er ruú skarð fyrir skiddi. Þeir er.u fjöl- mairgir, sem minnast mú Garð- ars með virðimgu og söknuði. Sjáltfur minnisit ég kynma okkar með sérsitöku þakMæti. Það var ekki eimgömgu á sjón- um sem við áttum góða samleið heddur miklu fremur etftir að við báðir vorum bomnir í land. í Slysavarmatfélagin'U, þar sem hann veitti otft mikidiveriðai að- sboð við merkja.s01.ur og útisam- komur, en þó sáða'St en ekki sizt í Sjómannadagsamtökunum, þar sem við .unnum í mörg ár sam- an, bæði í byggimganefnd DAS og í aðalstjórn Sjómarunedags- ráðs. Þar var hann, eims og adlis staðar sem hann kom við, hinn traustaisti og mýtasti samistartfs- maður. Með Garðari Jórassyni er fa'll- in ein atf fainuim traustu stoðum sjóm a nn asam take nraa. Því skad ha.ms minnst með sökn uði og .atf heillum hu.g. Eftirlif- andi ástvimum hans senda sjó- manin asa.mtökin hljóðair samúð- arkveðjur. Henry Hálfdansson. Margrét Theodóra Jónsdóttir — Minning Fædd: 13. maí 1907. Dáin: 13. ágúst 1967. TÍMINN streymir fram, með geygvæmlegum faraða fyrir þeim, er emga eidifðarvon hatfa, en þeir sem gena Drottin að athvarfi sínu, verður hver dagur sem gjöf frá faonum, helguð af náð hans, sfcretf á vegferðin.ni inn í la.nd ljóssins, vonarinniar og trú- arinmair. Þeim ógnar favorfci graf armyrkur rné brottför úr þess- um faeimi. Þeirra fjársjóður er ekki þar sem mölur og ryð fá grandað. Á honum verður ekki þreifað, eða hann léttvægur fundinn. Ha.nn er sdgursveigur réttlætisins og kóróna hjálpræð- isins. Þetta var Margréti Theó- dóru svo ríkt í huga og fajarta að hún var í stöðugu bænasam- bandi við himnana fram í and- látið. Hún bað um að meðbrœð- ur og systur mættu verða a'ðnjót andi þessa dýrmæta fjánsjóðs, verða slík sem hún sjálf, ófcta- laus við dauðamn, veg.ma trúar- innar á Jesúm Krist. Ekkert gat gert hana viðskila við hann, hvorki velgengni eða þremging lifisdms, né mdskunarla'us kvöl sem fainn bammvæni sjúbdómiur veitti faenni. Sjálf ráðstatfaði hún öllu fyrir útför sína, vaidi 6álma og annað er fram skyldi bera á hinztu kveðjuisturad. Skyldi hennar hetjulega ró og yfirnátt- úmlegi friður, ekM faafa veitt styrk ástvinunum, sem urðu að beygja sig undir það að geta ekki linað þrautir hennar, sem var þeim svo kær, og sem þráðu að mega létta henmi byrðiraa. Frú Mar.grét Theódóra var fædd að Gilsfjarðarbrekku í A- Barðastramdarsýslu, 13. maá 1907 næst elzt af átta. systkinum, ®e*n öll eru á 1M við góðan orðattr í hvívetna. Það var þvi stór hóp urimn sem fluttiist tid ReykjaivSc ur á sínum táma, og ekki duld- ist þeirn er iran á heimili fjöl- skylduinmar kom, að þar samnað- ist það er skrifað stendur, að „nægjusiemi samfaina Guðs- hræð'sdu er mifcild gróðavaguir“. Foreldrairnir mumu faatfa verið samtaka' í uppeldinu, og edzfcu systurnair Guðrún, Ma.ngrét ag Kristín iétu efcki sitt eftir iiiggja að létta undir með foreddrumum, og að amnast um yrngri syisitkin'in. Þamnig hefur faver höndrn létt undir með annamri, með eitt í Ég þakka ödlum þefan er sendu mér ár naðaróskir, stór- gjatfir og glöddu iraig með heiimsókraum á 70 ára aifimæl- iedagiran hiran 23. sept. sl Lifið öll heiL Viggó Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.