Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 <► FUNDUR áslenzkra útvegsmanna um erf iðleika sjávarútvegsins stóff 4engi fram eftir í gær. Þegar QVIorgunblaðiff hafði samband *við Ingimar Einarsson, laust 'fyrir klukkan tíu, var enn- tá verið að ræffa um erfið- 'leikana, en þeir stafa sem kunnugt er af stórfelidu (verð Ifalli á flestum fiskafurðum á 'eriendum mörkuðum, og svo stórfelldum aflabresti á vetrar fvertíðinni og síldveiðunum nú Islendingar eiga ekki saltfisk fyrir Brasilíu NORÐMENN eru nú allsráðandi 5 sumar. Þessi mynd var tek- með sölu á saltfiski tU BrasUíu samkvæmt upplýsingum Helge Berset, formanns landssamtaka norskra saltfisksútflytjenda. Ber set er nýkominn frá S-Ameriku. Hann sagði, að keppinautar Nor- egs um Brasilíu-markaðinn væru tsland og Færeyjar, en þessi tvö i lönd flytja þangað lítið magn af saltfiski, hefur því norski saltfiskurinn unnið sér öruggan sess á þessum stórmarkaði. Sagði Berset, að vandamáUð væri að út vega Barlilíumönnum nóg af hrá efni í þeim stærðkim, sem þeir óskuðu eftir. Morgunblaðið hafði samband við Stefán Jónsson, skrifstofu- stjóra hjá Sölusambandi Isl. fiskframleiðenda, sem hann sagði að norski saltfiskurinn væri einráðandi aðeins vegna In á fundinum í dag og á ihenni er«i frá v. Gunnar Haf kteinsson, Sverrir Júlíusson, form., Jón Árnason, Sigurður 'Egilsson frkvstj. og Kristján | 'Ragnarsson, fulltrúi. i - AFRIKURÍKI Framhald af bls. 1 um deilum á fundi í refsiaðgerða nefnd samveldisins í London, en 21 ríki á fulltrúa í nefndinni. Tillögunni véir vísað á bug og samþykkt var, að kanna leiðir til að gera viðskiptabannið á Rhó desíu árangursríkara. Skipi hleypt af stokkunum á Akranesi þe®s að framleiðslan hér á ís- ‘landi hefði verið sama og eng- in síðastliðið ár. „Við höfum nægan markað fyrir fiskinn, en hinsvegar alls ekki nægan fisk fyrir markaðinn. Norðmenn hafa alltaf verið mun stærri aðilar þarna en við, og Færeyingar, sem eru tiltölulega nýkomndr inn á þennan markað og hafa ekki náð almennilegri fótfestu, þar sem þeir eru ekki með heppi- lega stærð. Það er verið að verka fisk fyrir þennan markað núna þessa dagana, en það er sáralít- ið magn, miklu minna en við gætum selit ef nóg væri fyrir hendi“. Útivistartími barna breytist á mánudag NÚ um mánaðamótin breytist útivistartími barna hér í höfuð- borginni í vetrarhorfið sam- kvæmt gildandi ákvæffum Iög- reglusamþykktar borgarinnar. Börn inann 12 ára skulu frá og með 1. október ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum og 12—14 ára börn ekki seinna en kl. 22. Sáðsistliðið haust hófu lögregl- an og bamaiverndarnefnd Reykja víkunborgar 'herferð gegn óleyfi legri útivist barna. Var efnt til all víðtækrar áróðurs- og kynn- ingarsitarfsemi, bréf send í geign- um skólana til adilra heimila, sem áttu börn á barnaskölaa/ldri, sett uipp au'glýsinigaspjöld í stnætis- vagna, mjóilkuirbúðir oig víðar og efnt til teiknisamkeppni í bairna skólunum til stuðningis miálefn- inu. >á var og haldið uppi lög- regluieftirliti með því að útivist- arreglunum væri framtfylgt og var því haldið átfram alilan vet- urinn, — og raunar í sumar einnig, þó niokkuð stopu/lla en áður. Allir þeir aðilar, sem leitað var til um samvinnu: skólarnir, Striætisvagnar Reykjavífcur og fleiri fyrirtaeki, foreldrar — og ekki sízt þörnin sjálif, sýndu skilning og áhuga á þessari við- leitni, sem þótti gefa góða raun og veru spor í rétta átt. Sénstök netfnd, skipuð fulltrú- um frá bongarstjórn, lögregliu og barnaverndarnefnd f j ailar niú um útivistarákvæðin (19. gr) Á meðan niðurstaða á þessari endurskioðun er efkki fyrir hendi, giiilda núiverandi útirvistarálkvæði óbreytt, en fróðlegt gæti verið og gagnlegt að heyra raddir al- mennings um réittmaeti þessara álkvæða, — hvort þeim beri að breyta og þá hvernig. Barna/vernidarnetfnd og lög- regla hyggjast startfa átfram að þessum málum í sama anda og á’ður. Hert verður á fcvöldetftir- litinu nú með breyttum úbivist- artíma og er þess vænzt, að aliir hlutaðeigandi aðilar, hekniíli, foreLdrar og skóli — að ógleymd um börnunum sjáitfum, bregðist val við og geri sitt til að hér fari allt sem bezt úr hendi. (Frá Barna'Verdnarnefnid Rvfk ur og lögneglunni í Rvík). Helsinki, 19. septemher, NTB. Finnar munu komast í beint símasamband við Svíþjóð, Noreg og Danmörku í ársbyrjun 1969, að því er skýrt var frá í Helsinki í dag. Aðal andstæðingur hers- höfiingianna handtekinn HLEYPT var af stókkunum á miðvikudag hjá skipaismíðastöð- ínni Þorgeir og Ellert á Akra- nesi 108,6 rúmlesta fiskiskipi, Drítfu RE 10, sem er í eigu Jóns Þórarinssonar, útgerðarmanns á Seltjarruarnesi. Drífa RE 10 ex stálskip, en fremsti hluti stýris- hússins er úr áli. Aðalvél skips- ins er 320 hestafla Kelvindísel- vél og er skipið útbúið háþrýsti 'spili. Það er fyrst og fremst ætlað fyrir bolfiskveiðar og út- búið öllum nýjustu tækjum. Lenigd milli stafna er 26,20 metr ar, breidd 6 metrar og dýpt 3 m. Frumteikningu að skipinu gerði Hjálmar R. Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri, en að öðru leyti er skipið teiknað hjá Þorgeiri oig Ellert. Skipið verður afhent 'eiganda innan fárra daga. Nýlega var tekin í notkun hjá skipa.smíðastöðinni Þorgeir og Ellert á Akranesi skipaljrfta og getur bún tekið skip, sem eru allt að 500 tonn að þyngd. Lyfta þeissi er 47 metra löng og 12 metra berið. Nú er unnið að smíði tæplega 400 tonna skips hjá skipasmíða- stöðinni og á smíði þess að Ijúka i vor. Hjá Þorgeiri og Ell ert starfa liðlega 100 manns, en forstjóri er Þorgeir Jósefsson. Saigon, 29. sept. NTB—AP LÖGFRÆÐINGURINN og Búdda trúarmaðurinn Troung Dinh Dzu, höfuðandstæðingur hers- Ihöfðingjanna, Kys og Thieus, í 'forsetakosningunum í S-Vietnam á dögunum, var handtekinn í Saigon í dag. Hann hefur barizt mjög gegn stjóm hershöfðingj- anna frá því í kosningunum lauk og er búizt við, að hann verði leiddur fyrir rétt, sakaður um að hafa haldið ólöglega biaða- mannafundi og sýnt dómstólum landsins fyririitningu. Hafði hon- um verið gert að imæta til yfir- heyrslu á lögreglustöðina í Sai- gon og svara þar ákæru um aff hann hefði haft stjóm landsins áff háði og spotti — en hann ekki komið. Dzu hefur haldið því fram, að yfirvöldin í S-Vietnam hafi beitt brögðum í kosningunum, til þess að úrslitin yrðu þeim í vil og ‘hafði hann skipulagt mótmæla- göngu gegn kosningaúrslitunum á morgun, laugardag. Ekki er að sjá að mótmæla- aðgerðum búddista gegn stjórn- inni linni í bráð. f dag settust nokkrir forystumenn Búddatrú- armanna, ásamt leiðtoga þeirra, Thic Tri Quang, úti fyrir bygg- ‘ingu stjórnarinnar í Saigon, en ’lögreglumenn unnu að þvi í dag áð koma upp veigatálmunum til þesis að hindra bugsanlega mót- mælagöngu um helgiina. Miðlhluti borgarinnar var lokaður í dag, ‘til þess að hindra endurtekn- ingu aðgerðanna í gær, en 800 munkar og nunnur mótmæltu nýrri tilskipan, þar sem stjórn 'búddistakirkjunnar er sett í hend 'ur þess arms búddatrúarmanna sem hlynntur er stjórnarvöldum. Thic Tri Quang, sem í fyrra stjórnaði misheppnaðri herferð gegn stjórnarvöldunum, gekk í dag á fund Kys hershöfðingja og forsætisráðherra og krafðizt hess, að tilskipunin yrði numin úr gildi, en áður hafði Thieu, forseti, lýst Því yfir, að svo yrði alls ekki gert. Fregnir af vígstöðvunum herma að bandarískar flugvélar hatfi í dag valdið miklu tjóni á miikilvægum vegi og járnbraut- arbrú í miðri hafnarborginni H«1 phong. Sagði talsmaður hersins í Saigon, að notaðar ihefðu verið 250 kg. sprengjur í loftárásinni. Aðrar fluigvélar gerðu lotftárásir á loftvarnarstöðvar í öðrum hlut um borgarinnar og ollu skemmd um á að minnsta kosti þremur. Efnahagsörðugleikar í Perú Helztu útílutningsvörurnar, fiskimjöl og ull, hafa fallið í verði SEM kunnugt er, þá er Perú eitt hið mesta fiskimjölsfram- leiðsluland heims og hefur stórkostleg áhrif á verðlag á fiskimjöli á heimsmarkað- inum og þannig einnig á eina mikilvægustu útflutningsvöru okkar íslendinga. Nú fyrir nokkrum dögum hófu Perú- menn veiðar sínar að nýju og hatfa á þremur dögum veitt eins mikið og tslendingar á allri vertíðinni í sumar. Gang ur mála þar í landi skiptir því okkur íslendinga veru- legu máli. Morgunblaðiff sneri sér fyrir skömmu til AP- fréttastofunnar, sem sendi blaðinu grein þá um ástand og horfur í Perú, er hér fer á eftir, og er eftir Dean John son. Lima, 20. september. Edgardo Seoane, hinn nýi forsætisráðherra Perús, sem almennt er talinn vera stjórn málamaður, sem fylgir ákveð inni stefnu, hyggst munu bæta úr fjárhagsörðugleikum landsins með strangri áætlun. Seonane varð forsætisráð- herra í sl. viku, er fyrra ráðu neyti Fernandos Balaundos, forseta sagði af sér. Hyggst Seoane draga úr framlögum á opimberum vettvangi, beita sér fyrir hallalausum fjárlög- um á opínberum vettvangi, beita sér fyrir haUalausum fjárlögum og auknum skött- um. I ræðu, sem hinn nýi forsætisráðherra flutti á þingi 19. sept. skellti hann skuldinni. af efnahagsörðug- leiikuim Perús, á hinn sífellda halla á fjárlögúm, lægra verð á alþjóðamarkaði fyrir fram leiðsluvörur Perúmanna og á gróðrabrall á peningamark- aðinum. Tvær aðalútflutningsvörur Perús, fiskimjöl og ull, hafa fallið í verði og hefur það haft alvarleg áhrif á greiðslu jöfnuð landsins. Verð á fiski rnjöli hefur fallið úr $160 á árinu 1965 niður í $100 á tonn sem stendur. Af háltfu fiskiðn aðarins er því haldið fram, að það kosti $130 að framleiða hvert tonn af fiskimjöli. Þessi framleiðslugrein á í erfiðleikum, vegna þess að framleiðslukostnaður heima fyrir hefur hækkað stórkost- lega og sökum mikillar sam- keppni, sem stafar atf mikilli uppskeru af sojabaunum að undaimförnu, en einnig frá Framh. á bls. 27 Fiskibátar í höfn í Perú. Myndin var tekin í verkfalli manna í fyrra. Nú hafa Perúmenn fengið eins mikinn afla á þremur dögum og allur íslenzki fiskiskipaflotinn á síld- veiðunum í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.