Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 13 Berklavörn Reykjavík S.Í.B.S. Hin árlega kaffisala til styrktar fyrir Hlíðarsjóð verður eins og undanfarin ár, sunnudaginn 1. októ- ber, að þessu sinni í Sigtúni kl. 3. Þær konur, sem ætla að gefa kökur eru vinsamlegast beðnar að hafa samband við skrifstofu S.f.B.S. í síma 22150, eða hringja í síma 20343 og 32044 einnig að koma þeim í Sigtún á sunnudagsmorgun. STJÓRNIN. Bréfritari Óskum eftir að ráða stúlku til erlendra bréfaskrifta og annarra algengra skrifstofustarfa. Nauðsynlega er góð kunnátta í þýzku og ensku ásamt hraðrit- un á báðum málunum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, ' Bræðusrnir Ormsson hf. Lágmúla 9. ARMULI íiifcíSi waimá SÍMI 38500 Stúlka vön vélritun óskast til starfa strax. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuum- sjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR Austurstræti 22. Teppadeild sími 14190. Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum en hjá TEPPI H.F. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu- skatti. Falleg mynstur. Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla- fræðingum. Tökum mál og klæðum horna á milli með stuttum fyrirvara. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gardínudeild sími 16180. Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borg- inni. Verzlið þar sem úrvalið er mest. OLL SKRIFSTOFUTÆKI A E ODYR RAFKNÚINN ÆGILEGUR FYRIRFERÖALÍTILL lUÐVELDUR E I N S Á R S Á B Y R f W tó < > P W o H xti HH 05 & xn Q H 02 § U g w hH W % H P H C H 02 hN 05 ' & 02 w •O - OLL SKRIFSTOFUTÆKI Á E OLL SKRIFSTOFUTÆKI A EINUM S ''AÐ t—i ■< SPRITT FJÖTRITARI 05 < FRA FSTOFUVELAR H.F. ^ OTTO A. MICHELSEN xfl Hverfisgötu 33. j Sími 20560. >-5 O ÖLL SKRIFSTOFUTÆKI Á EINUM S PAtJ Kennsla hefst 5. október INNRITUN í síma 3-21-53 kl. 10-12 og 2-6 daglega BALLETSKOLI SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.