Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 27 Skreiðarmarkaðurinn í Nígeríu enn lokaður — í tyrra var seld skreið til Nigerju fyrir 273.065.000 krónur AÐALSKREIÐARMARKAÐUR fslendlnga, Austur-Nígería, hef- ur veriff lokaffur síffan í maí í vor vegna borgarastyrjaldar í landinu. í fyrra seldum viff Allsherjarþing 5Þ: 6552,1 tonn af skreiff til Nígeríu fyrir 213 milljónir 65 þúsund kr. en af framleiffslu þessa árs hef- ur enn ekkert veriff selt þangað. Skreiðarfarmar, sem sendir voru til Austur-Nígeríu meff ærnum tilkostnaði í apríl og maí voru endursendir. Mbl haíð ií 'gær tal af Þóroddi E. Jónssyni og spurði ‘hann frétta af skreiðarmáiunum. Saigði Þór- odidiur, að markaðurinn í Austur- Nígeríu hefði verið lokaðuir síð- an í maí og útlitið vaeri alilt ainn- að en gott, því stríðisfréttdrniar frá Nígeríu stönguðiuist stvo á, að ekkent vaeri á þeim að græða. Hann kvað stjórnina í Laigos halda uippi hafnbanni á þeim höfnum í Austur-Nígeríu, sem íslendingar hefðu ávaUt sent skreið til og eklkert samband hefði verið hægt að haifa við skreiðarkaupendur í Austur- Nígeríu síðan borgarastyrjöldin hiófst. Þóroddur sagði einnig, að í fyrradag hefði komið íil LagOs sex manna nefnd Afríku'ríkja, sem kosin hefði verið á fundi í Kín-shasa fyrdr nokkru, og setti hún að reyna að sætta deiluaðiia. f þessari nefnd eru m.a. Mobuto forseti Kongo og Haile Selassie, Absssimíuikeisari. Víð getum ekkert annað en beðið og von- að, að nefndin nái tilsetliuðum árangri, sagði Þóroddur að lok- um. Washington, 29. sept., NTB. BANDARÍKIN munu fjórfalda framleiffslu sína á kjarnaoddum á næstu fimm árum, segja heim- ildir frá bandaríska varnarmála- ráffuneytinu. Stafar framleiffslu- aukningin af þvi, aff margar þeirra eldflauga, sem þegar hafa verið smíðaðar munu verffa út- búnar kjarnaoddum. McNamara, varnarfnálaráð- herra, hefur fyrirskipað þetta til að hið mýja eldflaugakerfi So- vétríkjanna dragi ekki úr þeim yfirburðum, sem Bandaríkin hafa hvað snertir kjarnorku- vopnamátt. Mikilvægustu eld- flaugarnar eru Minuteman III., sem búin verður þremur kjarna oddum, og POseidon, sem búin verður tveimur. Flugherinn not- ast við Minuteman-flaugina, en sjóherinn við Poseidon. - GAGNRÝNDI Framhald af bls. 1 um og utanríkisstefnan einkennd ist af hugmyndafræffi og róman- tík. Hann sagði, aff danskt at- vinnulíf hefði skaðazt vegna hinna endurteknu mótmælaaff- gerffa gegn grísku herstjórninni, og auk þess hefffu Danir ekki mikla mSguleika á að hafa áhrif á stjórnarvöldin í Grikklandi. Ráðherann lagði álherzlu á, að Daniir ættu sinna grundivalilar- hagíimuna að igæta i Bvrópu, en ékki í Víetnaim, S-Aifriku eða fyrir botnii Miðjarðarihafs. Dalhl- gaard saigði ennifremur, að Dan- ir yrðu að hætita að leika hetj- ur á allþjóða'vettvan'gii. Þessi ummæli ráðherrans vöiktu gremju' í æskulýðssamtök- um sósíaidemókra'ta og í lawds- samitöikum sósíaldemókratískra stúdenit'a og kandídata, sem kröfðust þess í yfirlýsingju í gær að ráðlherrann segði af sér. Jens Otto Kragih, forsætis- og utamríkiisráðlherra Dana, var skýrt frá ummælum Dalhlgaards símleiðis til New York fyrir fiá- einum dögum, og kvaðst hann þá ekikert hafia út á þau að setja. - ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 26 takendur gangast undir stranga hvort þeir eru færir um að þoia þá aukaáreynslu seim keppni í þunnu lofti er samfara. 4. Skipið væntanlegu Olym- píuliði í smáhópa til sameigin- legra æfinga fyrir hvern hóp í vetur. 5. Sendið alla væntanlega þátttakendur til æfinga í há- fjallaibæjum PyrenneafjöMum og leitið síðan eftir landskeppni við Rússa sem fram fari í Rúss- ilandi í svipaðri hæð og er er í Mexioo. Bretar eru mjög þenikjandi varðandi undirbúning íþrótta- manna sinna vegna aðstöðumun arins í Mexico. Rússar eru eina þjóðin sem eiga svipaða aðstöðu og er í Mexioo og þess vegna fyrst og fremist, vilja „stjörnurnar" að leitað sé eftir landsleik þar. - WYSZYNSKI Framhald af bls. 1 armennina til að hætta við að fara. Þá sagði blaðið, að fjand- samleg viðhorf kardinálans gagn- vart pólska ríkinu hefðu ekki breytzt til batnaðar, heldur þvert á móti. Pólska stjórnin neitaði Wyszynski einnig um vegabréf árið 1965. Páll páfi VI. setti biskupaþing- ið í dag og varaði í opnunar- ræðu við róttækum og afvega- leiddum hugsunarhætti innan kirkjunnar. Þingið sitja 200 kardi nálar og biskupar allstáðar að úr heiminum. Það er mikilvægasti viðburður innan kaþólsk-róm- versku kirkjunnar í tvö ár, eða frá því síðasta þing var háð ár- ið 1965. Á þinginu verður bisk- upum veitt meiri völd innan kirkjunnar en verið hefur, en að öðru leyti er það eingöngu ráð- gefandi. - EBE Framhald af bls. 1 dreymir um. Tæpast verða alvarlegar um- ræður um skýrsluna fyrr en ut- anríkisráðherrar BBE landanna hittiaist í Luxembourg 23. og 24. október. NTB segist 'hafa eftir góðum heimildum, að skýrslan, sem er 113 blaðsíður, sé í ffanm köfl- um. í þeim fyrsta sé rætt um almenn vandamál, er rísa við útfærslu bandalagsins. í öðrum kafla verði rætt um tolla- og efnahagssamvinnu, landbúnaðar- málin, fjárlhagsóstand oig greiðislu jöfnuði. í þriðja þætti sé fjall- að um sambamdið mdlli Efna- hagsbanda 1 agsins eftir að það hefur verið fært út — og ann- arra landa. í fjórða la-gti um ým- iis vandamál varðandi skipulag bandalagsins og í fimmta kafia sé að finna niðurstöður nefnd- arinnar, sem séu að megininn- taki á þá leið, .að annaðhvort verði öllum ríikjunum veitt að- ild — sem nefndin mælir með — eða öllum synjað. Þá segir NTB fréttin að ítar- lega sé rætt um greiðslujöfn- uð og fjármálavandræðd Bret- lands og stöðu stierlingspunds- ins, en landbúnaðarmál banda- lagsins séu reifuð tiltölulega lauslega. Fréttastofam hefur ennfremur fyrir satt, að franska stjórnin muni reyna að fá einlhverjum at riðum í Rómarsá'ttmálanum breytt í samibandi við gerð nýrra samninga — en v-þýzika stjórn- in muni leggjast gegn öllum slidc um breytinguna og væntanlega gefa yfirlýsingu á fundinum í Luxembourg eftir helgina. - PERÚ Framh. af bls. 2 öðrum þjóðum, sem fram- leiða fiskimjöl, Ullarframleiðslan í Perú á þessu ári er talin him minnsta á þessuim áratug. öldungadeild þingsins í Perú bar fram 18. september frumvarp um, að fella niður x fimm ár útflutningsskatt á fiskimjölsiðnaðinum, en það er óvíst, hvernig fer fyirir frumvarpinu í fuilltrúadeild- inni, Fjárhagsörðugleikarnir, sem lengi hefur orðið vart við undir yfirborðirau, náffu hámarki 1 .september er aðal gjaldeyriisbankinn ákvað að hætta greiðslum í Bandaríkja diollurum. Gengislækkun. Mynt Perúmanna, „sol“, tóik að læbka í geragi, er hún var svipt þessum stuðningi. Bankinn hefur síðan ekki hafið að nýju þátttöku í pen- ingamarkaiðnum og „sol“ hef- ur raú lækkaff í 35—37 á móti einum dollara. í mörg ár var gengið á „Sol“ 26.82 á móti einum diollara á hinum frjálsa peningamarkaði í Perú. Ban'kinn skelllti skuldinni af þessacri gengislækikunar- aðgerð á „óeðlilegan þrýst- ing“, sem stafaffi af gróffa- bralli á peningamarkaðiraum, Haigtfræðingar halda þvi fram, aff gengislækkunin muni hjálpa fiskimjölsiðnað- inum um nokkurn tíma, sök- um þess, að greiðslur í doll- urum til útflytjenda í Perú muni nú fara fram meira sín á hverjum stað. Þeir benda samt sem áður á. að þessi iðn aður byggi á erlendum út- búnaði og vélum, sem verð- ur aff flytja inn, og dragi þaff noklkuð úr þeim ávinniragi, sem ávinnst. Seoane, sem stofnaði flokk- inn „Accion Popular“ (alþýðu hreyfingin) ásamt Belaunde, hefur sagt, að gengislækkun- in hafi „fært landið úr skorð um“ og að hún þýði „miklar fórndr fyrir mikinn meiri hluta þjóðarinnar“. Er hann sagði þetta, fór hann einndg fram á nokkrar kauphækk- anir, einkum á meðal verka- matnna, sem vinna við smiffi opintoerra bygginga. Hagfræðingur nokkur kall- aði þessa áætlun „svolítið handa öílum“, en hann bætti við, að „þetta myndá hafa sefandi áhrif og draga nokk- uð úr þei'm óróleika, sem rSkt hefur á meðal atviranu- rekenda í kjölfar gengislækk unarinnar". Hagfræðingair hafa lengi spáð gengislækk- un og þá sfcírskotað til verð- bólgunnar, sem numið hefur 80% frá því 1961. Egyptar vísa á bug —tillögu ísraels um beinar friðarviðrceður New York, 29. sept. NTB — AP. • Mahnioud Riad, utanríkisráð- herra Egyptalands, hélt ræffu á Allsherjarþinginu í dag og vís- aði eindregiff á bug tillögu Isra- elsmanna um beinar friðarviff- ræður milli tsraels og Araba. — Jafnframt krafðizt Riad þess, að ísraelsmenn flyttu herlið sitt frá þeim svæffum, er þeir hefffu tek- iff herskildi í stríðinu í júní sl. og skiluffu þeim aftur til réttra stjórnenda. Riad skoraði á aðildarríki Sameinuðu þjóðanna, að skipa sér í fylkingu með þeim þjóðum, er fordæmdu ísrael og taka und- ir kröfuna um brottflutning liðs þeirra. - JARÐSKJÁLFTAR Framh. af bls. 28 Hreyfing á hraunkviku Hann taildi, að þessar hrær- ingar stofuðu aif hreyfingu á ihraunkiviku raeðanjarðiaT en tók fram um leið, að eftir væri að vinna úr ýmsum gögnum, sem gætu varpað skýrara ljósi á það, sem átt hefði sér stað. Þá sagði Raignar, að sterkasti ja'rð'oikj'álf'tak ippu r, sem mælzt 'hefði á íslandi, hefffi verið norð- ur í Skagatfirði og var sá um 7 stig. Sterkasti kippur, sem mælzt hefur í heiminum var 8,9 stig. Tíffari en undanfarin ár Jarðskjá'Iiftar, sagffi Ragnar, Ihafa verið heldur tíffari það sem af er þessu ári en undanfarin ár. Borið sam,an við leragri tíima væru hrinurnar núna 'ekkert sér- stæffar. Þaff, sem gerdi þwr þreif anlegri væri, hve upptak þeirra væru skamm't frá byggð. J arffskj'álftarnir sunnantends stóffu yfiir í allan gœrdag og hafði fólk víffa orðið þeirra v'art. Sáð- asti kippurinn, sem raokkiuð kvað að fannst í Griradavík kl. hálf fjöigur í gær en um kJukfc- an tíu í gærfcivöldi, þagar M!bl. hatfði samband þaragað, var ailt með kyrrum kjörum og hatfði syo verið frá því um kvöldmat. Ekki er blaðinu kunnugt um nein tjón atf völdum j'arðtorær- inga þ.eissa. Bandaríkin og nokkur önnur ríki hafa lagt fram tillögu, þar sem skorað er á stjórnir Araba- ríkjanna að láta af hinni ein- strengingslegu afstöðu sinni gegn ísrael og viðurkenna ríkið opin- berlega gegn því, að Israel skili aftur herteknu landsvæðunum. Þessari tillögu vísaði Riad einnig á bug og sagði m.a., áð Egyptar hefðu aldrei haft uppi ráðagerð- ir um að ráðast á Israel. Stað- hæfði hann, að Nasser, forseti Egyptalands, hefði skýrt Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseta svo frá í vor að Egyptar mundu ekki ráðast á ísrael úr varnarstöðv- -um sínum. Hefði Nasser lýst sig reiðubúinn að senda varaforseta sinn til Washington til umræðna um mál þetta og sýndi þa‘ð, svo ekki yrði um villzt, að stjórn Egyptalands hefði gert allar hugs anlegar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að ástandið versnaði. „Þessar tilraunir hans urðu til lítils", sagði Riad, „því að þá var þegar ákveðið, að árás yrði gerð 5. júní“. Meðal annarra ræ'ðumanna á Allsherjarþinginu í dag var full- trúi Ailbaníu, sem réffst harð- lega á Alexei Kosygin, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, og sagði, að hann hefði gert samning við Johnson, Bandaríkjaforseta, um að skipta heiminum upp í banda- rísk og sovézk Æhrifasvæði. — Einnig vítti hann Sovétstjórnina harðlega fyrir, að hafa tekið þótt i samsærinu gegn Víetnam með viðræðum við Johnson í Glassboro í sumar. Ennfremur sagði albanski full- trúinn, að Bandaríkjamenn hefðu með stuðningi sovézkra endur- skoðunarsinna komið af stað árásarherferð Gyðinga gegn Ar- öbum. Loks réðst hann á Sameinuðu þjóðirnar fyrir „hneykslanleg mistök“ á aukafundum samtak- anna í sumar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins. Hefðu umræðurnar þá sýnt og sannáð betur en nokkuð annað, að það væru Bandaríkin, sem stjórnuðu Sameinuðu þjóðunum, en ekki stofnskvá samtakanna. -------------------------------- Þannig sýndi jarðskjálftamælfrinn í Reykjavík jarðhræringarraar á tímanum frá klukkan átéa í fyrrakvöld til klukkan átta í gærmorgun. Reglulegu línurnar sýna venjulega hreyfingu. Klukkan 21:20 kemur svo fyrsti kippurinn og fer þá nálin, sem skrifar á blaffiff, út fyriT línuritiff. Sterkasti kippurinn, sem kom kl. 22:22, sést næstefst á línuritinTi. Greáðsluhalli ríkisstjórnair- innair fyrir 1967 er áætlaffur 5.2 þús. milij. sol. Fjárhags- áætluninni fyrir 1968 er ráð- gerð 39 þús. millj. sol, sú hæsta í sögu Perús. Dollaratforðinn minrakaði úr 1’51 rnillj. í lok sl. árs í um það bil 70 mdllj. að því er oirð- rómur lék á, daginn áður en gjaldeyrisbankinn hætti greiðslum í dollurum. Seoane, sem er 68 ára, tók við sem forsætisráðherra, eft- ir að ráðumeyti Daniel Be- cerra de la Flor sagði af sér vegna gagnrýrai, sem fram kiam sneimma, er efnahagsörð- ugleikarnir sögffu til sín. Seoane er oft nefndur sem helzti tilvonaradi framibjóð- andinn í forsetakosninguim. sem fram eiga að fara 1969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.