Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAlíDAGUR 30. SEPT. 1967 5 Heyrnaskert börn eiga að umgangast heilbrigð börn — á dagheimilum og í skólum, þar sem hið talaða mál klingir í eyrum þeirra NÝLEGA var staddur hér á landi Stefán Skaftason, læknir, sem nú starfar við Heyrnarstöð danska ríkisins við háskóla- sjúkrahúsið í Árósum. Hann kom hingað gagngeirt til þess að halda fyrirlestur á vegum Foreldrafélags heyrnardaufra barna, og fyrir meðlimi þess. Fjallaði fyrirlesturinn um heyrnarskemmdir barna, tiðni þeirra, orsakir, meðferð og bata horfur þeirra, sem hafa skerta heyrn. Miklar framfari hafa orðið í þessum efnum að und- anförnu og bað blm. Mbl. Stef- án að segja sér eitthvað um þær og ofangreind atriði. — Það er þá fyrst að telja, sagði Stefán, að saimkvæmt rannsóiknum, sem gerðar hafa verið á Norðurlöndum, er heyrn ardeifa meðal barna mun al- gengari en ætla mætti. Áætlað er, að þá barnið hefur skóla- göngu við sjö ára aldur sé eitt af hverjum þúsund algerlega heyirnarlaust og þrjú af hverj- um þúsund með svo alvarleg- ar heyrnarskemmdir, að tii 'baga er í umgengni við_ aðra. Þetta mundi þýða fyrir íslend- inga, að við hefðum 800 börn á þessum aldri með heyrnair- skemmdir. Tala allra heyrnar- daufra á landi hér er skiljan- lega milklu hærri, þar sem ein- göngu er átt við þjóðfélags- þegna innan skólaaldurs. — Orsakir heyrnarskemmda eru ýmsar. f flestum tilfelium er hér um að ræða heyrnar- deyfu, sem orsakast af of stór- um nefkirtlum eða eyrnalbólg- um af ýmsum gerðum. Þó er eklki svo lítill hluti af allt öðr- um rótum. Á ég þá aðallega við hinar miðlægu skemmdir, sem eiga aðsetur sitt í innra eyra — fcuðungnum, heyrnartaug eða hei'la. Mairgar þessar miðlægu sfcemmdir eru meðfæddar og þar af leiðandi mjög erfiðar í meðferð. Ymsir sjúkdómar, sem móðirin sýkist af um með- göngutímann, geta vaMið heyrn arleysi barnsins, sem hún vænt ir. Þannig vitum við, að Rauð- ir hundar — sérstafclega á 12 fyrstu vilkum meðgöngutímans — valda í 30% tilfella alvarleg- um miðlægum heyrnarskemmd- um eða heymarleysi. Áður fyrr var efcki óalgengt, að heyrnar- leysi smábarna orsakaðist af heilahimnuibólgu, en eftir að hin nýju fúkalyf komu á mark- aðinn hefur sú hætta minnkað stórum. —iHeyirnardieyfur þær, sem or saikast af eyrnabólgum, er oft- ast auðvelt að eiga við með lyfjum. Þó geta vissar tegundir slímhúðarbólgu í eyrum verið mjög þrálátar og erfiðar viður- eignar. Flest börn, sem svo er háttað um, fá þó eðlilega heym, sé leitað ti'l sérfræðing® í tæfca tíð, strax og einkenni koma í ljós. Barnið fær hita og verki, sefur órólega og vill núa eyrað, vegna þess að því finnst eítt- hvað vera í því. Börn eiga ákaf lega erfitt með að staðsetja verki. —Hinar miðlægu heyrnar- sikemmdir eru í flestum tilfell- um alvarlegs eðlis og er ekki hægt að bæta þær með lyfjum eða skurðaðgerðum. í því til- felli eru heyrnarslkiemmddrnar varanlegar og hafa skiljanlega mifcii áhrif á þrozlka barnsins og möguleifca til að lifa eðli- legu lí'fi. — Síðasta áratuginn hafa stórstígar framfarir orðið á þessu sviði læknavísindanna. Hér á ég við þá tœknilegu hjálp, sem börni'n geta fengið við niot- kun heyrnartæfcja. Sé barnið heyrnarlaust eða alvarlega heyrnarskert þróast ekki má'lið. Barnið verður í mörgum tilfell- um mállaust, fáist ekki hjálp í tæka tíð. Þess vegna er mikils um vert, að meðferð sé hafin eins fljótt og kostur er á. Heyrm artæfci auka styrkleika þess hljóðs, sem að eyranu berst og gerir þannig kleift heyrnarvana barni, að skynja hin ýmsu hljóð og hið talaða mál. Eftir nákvæma rannsókn á barninu hjá sérfræðingi, á að gefa því heyrnartæki, strax á fyrsta ári — helzt sex mána’ða gömlu, — og skulu það vera líkamsborin 'heyrnartæki til beggja eyrna. Hjálpa verður barninu að læra að heyra og tala, ef svo mætti segja — og er sá þáttur með- ferðarinnar ætlaður tal- og heyrnairfræðing'Um. Við þriggja ára aldur á barnið að komast á dagheimi'li með heitbrigðum börnum, þar sem talað mól fclingir í eyrum þess allan dag- inn. Á þann hátt hefur barnið stærstan möguleika á að læra að tala, —rétt eims og við för- um til Færeyja, ef við viljum læra vel færeysku — en ekfci til Frafc'klanðs eða Þýzkalande. — Við sjö ára aldur, er barn ið byrjar skó'lagöngu, þá á það að fá að setjast í eðlilegan, FÍB mótmælir innheimtu út- varpsgjalds af bifreidum Stefán Skaftason. venjulegan barnaskóla, annað 'hvort á sérbekk fyrir heyrnar- daufa eða blönduðum bekk, meðal heyrandi nemenda. Og þá er nauðsynlegt að hafa kenn ara sérmenntaða í því að kenna 'heyrnardaufum. Þannig hjá'lp- um við börnunum að yfirstíga þá sálrænu fötlun, sem leiðir af heyrnardeyfunni; því að það sfcynjar við þessa meðfferð, að það er ekki ólnbogabarn þjóðfé- lagsins, heldur ei'nstakliinigur, að eins svolítið öðrvísi skapaður en hin börnin, sem fullfrísk eru, — rétt eins og krafckar, sem þurfa að nota gleraugu vegna þess, að sjónin er ekki í lagi. — Þessi endurhæfingarferð hefur gefið góða raun, 'bæði í Evrópu og Ameríku. 60% heyrnarsterfcra barna^ i Bandaríkjunum eru sett í al- menna sfcóla, annaðhvort í sér- békki eða blandaða bekki. Marg ir hafa lokið háskólaprófum, en það var áður talið gersam- UTVARPSAFNOTAGJÖLD voru til umræðu á 1. landsiþingi Félags ísl. bifreiðaeigenda. Tel- ur FÍB mjög óréttlátt, að inn- (heimta útvarpsgjald af bifreið- um, þar sem það er tvísköttun. En það síkoðun félagsiins, að stór- stígar fr'amfarir í útvarpstækni haffi gert núverandi regluigerð um iinnlheimtu afniotagjalda aff útvarpstæfcjum úrelta, m.a. með tilkomu „tra'niS'istortækj'a". Út- varps'notkun er í dag svo al- menin, að ekfci er hægt með sanngirni að benda á neinn, sem ek'ki er útvarpsnotandi, og er því eðH'iilegast að inniheimta gjaMið sem neffslkaitt. Ingvar Guðmundsson, Kefla- vík, 'haifði framsögu um afnota- gjöld útvarpstækja á lamdsþing- iintu. Gat Ingvar þess, að hér væri um að ræða eitt aff 'baráittu- máium FÍB. Samkvæmt núver- andi reglugierð má fo'rráðaimaður útvarpsiheimilis eiga eins mörg viðitæki og hann óskar, þóitt 'hann greiði aðeins eitt aÆnotagj'aM, séu þau notuð innan hans eig- in heimilis. Er sá 'báittur almenint á hafður, að skráður útva.rpsnot- anidi sér um kaup á við'tæfcjum fyrir fjölskyldu sína og sfcráir þau á siitt naffn. Tækjun,um er síðan útihlutað til hinna ýmsu fjöl'Sfcyldumieðilima, sem haffa þau með sér, er þeir fara að Iheiman. Þanmig venða til flleiri og fleiiri útvairpsnotendur, er ekfci greiða tilsfcildð gjaild, og kemur það að sjáWsögðu fram í 'hærri igjöldum á 'hinum. Nefndi Ingvar í þessu sambaindi tvö dæmi: Annars vegar mann, er greiðir samkvæmt reglugerð af fjórum útvarpsheimilum, og hins vegar mann með sömu útvarps- notkun, en greiðir aðeins af einu útvarps/heimili. Á sl. ári munu hafa innlheimzt afnotagjöld aff um 45 þús. not- emdurm, þar atf 7—8 þús. bifreið- um. H'ims vegar er búizt við, að um ta.lsverða hæfcfcun verði að ræða, m.a. vegna tækja'könnun- ar um síðustu áramót, þannig að um 51 þús. atfniotagjöM inn- heimitist, þar með taldar bif- reiðir. Afnotagj aldið er nú 620 kr., og af reiknað er með, að 60 kr. af hverju af notagj aldi sé inn- heimtukostnaður og söluskattur atf honum, yrðu (nettó) tefcjur út'varpsdns á komamdi ári láðlega 28 millj. kr. Vær.i gjaMið 'hins vegar innheimt sem nefsfcattur ætti áö vera unnit að lœkka það um allt að 47%, en tala fram- teljanda fyrir árið 1965 var um 88 þús. Enntfremuir kvað Ingvar það íslkyggilegt, ef 70 til 80% bitfreiða í lamdimu væri útvarpslaus'ar. Á næsta vori verður breytt yfir í hægri umfferð, og verður þá út- varpið aiðal-'tengilíiðurinn milli ökumannia og þeirra', sem breyt- imgunni stj'órna'. Má í þessu sam bandi benda á reyraslu Svía, sem breytitu yffir í hægri umtferð 3. sept. sJl. Lögðu þeir mjög miklia áberzlu á, að flá flólk til þes;s að hatfa útvarpstæki í biffreiðum sínum, og er það skioðun Sví'a, að einn sitærsti þátbuirimn í þvl, hversu vel breytingin geklk, halfi verið giott isambarnd milli þiei'rra, sem breytingunni stjórnuðu og bifreiðiastjórai í gegraum. útvairp. Etf efcki reyniist unnt að fiella niður þá bvísköttun, sem nú er viðhöfð gagnvart bitfreiðaeigend um, ber þegar að taka upp nef- skatt, sem inraheimtur yrði með opinbarum gjöMum,. Sliíku ástandi sem nú rílkir í þessu.m málum geta bifreiðaeigendur ekki unað lengur. (Fuéttatilkynniing frá FÍB) lega óhugsandi með þeim end- ' urhæfingaraðferðum sem þá tíðkuðust og tíðkast víða enn. j Kannski mætti minnast á það í 1 þessu sambandi, að einn lækna- kandidatanna, sem starfaði á heyrnarstöðinni í Árósum í sumar, var mjög heyrnarskert- ur og hefur heyrnartæki á báð- um eyrum. Hann er þó fullkom lega fær um að starfa sem lækn ir. Fjöldi slíkra dæma eru þékikt frá Bandaríkjunum og komu fram mjög athyglisverð- ar upplýsingar um slík tilfelli á heimsráðstefnu heyrnar- skertra, sem haldin var í Var- sjá sl. vor. Þátttakendur voru þar þrjú þúsund víðsvegar að úr heiminum. XXX — Öll meðferð hey rnar- skertrá krefst gífurlegrar vinnu sérmenntaðs fóillks á þessu sviði, lækna, heyrnarfræð inga, talfræðinga, sérmenntaðra kennara og dagheimila-kenn- ara. Og ekki hvað sízt góðs skipulag's. — Og hvernig erum við á vegi stödd í þessum efnum? — Þessi grein hei'lsugæzlunn ar hefur ekki þróazt hjá okkur sem skyldi, og er hér því mikið óunnið starf. Til að árangurs megi vænta, verður að skipu- leggja í heild heyrnarmálin I öllu landinu. Þetta verður ekki gert fyrr en búið er að koma upp fullkominni háflls- neff- og eyrnadeiM við eitthvert sjúkra húsanna í Reykjavík, þar sem einnig verði heyrnarstöð fyrir allt landið. Þaðan þyrfti að skipuleggja heyrnarmælingar hjá öllum skólabörnum landsins, eins og gert er meðal annars hjá ná- grannaþjóðum okkar, Grænlend- ingurn og Færeyingum, fyrir ti'I stilli heyrnarstöðvanna í Árós- um og Óðinsvéum. — Fyrir milligöngu Zonta- klúbhsins í Reykjavík. sem sýnt I hefur lofsverðan skilning á | þessu vandamáli ökfcair, hefur j verið komið á fót vísi að heyrn- I arstöð í Reykjavík. En betur má 1 ef duga skal. " — í síðustu farsótt Rauðra hunda hér á landi fæddust 29 börn heyrnarskert eða heyrnar- laus. Við, sem að þessurn mál- um viljum vinna, höfum örlög j þessara barna í hendi oltkar. j Þióðfélaginu ber skylda til að rétta heyrnardaufu og heyrnar- lausu fólki á öllum aldri hjálp- ; arhönd. Ég veit, að heilbrigðis- yfirvöld landsins eru velvi'ljuð 1 breyttri stefnu í þessum mál- uim. Islendingar eru fátæk en tápmikil og dugleg þjóð. Þess vegna er ég viss urn, að þessi' mál er hægt að leysa með sarh- vinnu heilibrigðis'yfirvaldanna og alls þorra manna, sem eitt- hvað vill leggja af mörkum til ' þess að fullkoimin háls- og nef og eyrnadeiM og heyrnarmið- i stöð komizt á laggirnar. Með j því mundi þjóðin líka spara stórfé. Danir áætla til dæmis að endurhæfingaraðferð sú, serr ég lýsti, spari þjóðfélaginu sem svaraði 500.000 döns'kum krón- um. — hálffri milljón eða rúm- lega þrem mill'jónum íslenzkra króna á hvern endurhætfðan eim stakling. Þetta fé mundi renna til ýmissa stofana, sem starf- ræktar hafa verið fyrir þetta fat'aða fólk. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 1D-1DO BALLETTSKÓLI EDDU SCHEYING Kennsla hefsi 5. október Kennt verður á tveim stöðum í vetur. K.R.-heimilinu fyrir Vesturbæ, Miðbæ og Hlíðar, við Laugalæk fyrir Laugarnes. Kleppsholt og Voga. Innritun daglega í síma 23-500 frá kl. 10—12 f.b. og 3—5 e.h. Afhending skírteina á Laugalæk, mán udaginn 2. okt., kl. 3—5 e.h., KR- heimilinu, þriðjud. 3. okt., kl. 3—5 e.h. Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.