Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967
5
Fyrsta verkefnið eru tveir einþátt-
ungar — Frumsýndir nk. fimmiudag
þessa leikrits. Leikrit Gerst
enberg er samið 1913, og
fjallar það á s'kemmtilegan
hátt um yfir'borðskenndina,
en Gerstenberg er af mörg-
um eignað upphaf express-
jónismans í leikritagerð.
Næsta verkefni leikflokks
ins hefur einnig verið ákveð
ið, og er það Billy Liar eftir
Keith Waterhouse og Willi-
am Hall. Leikrit þetta hefur
verið kviikmvndað, og þar
lék Julie Ohristie m.a. sitit
fyrsta hlutverk. Verður
þetta leikrit væntanliega
frumsýnt um jólin.
Rétt er að geta þess í sam
bandi við fyrsta verkefni
leikifilakiksins, að báðir þess-
ir einþáttungar voru próf-
verkefni hópsins, þegar
hann útskrifaðist.
Sex leikendur eru í fyrri
NEMENDUR, er útslkrifuð-
uíit úr Þjóðleikhússikólanum
sl. votr, verða með nýstár-
lega starfsemi í vetur. Þeir
muniu halda hópinn og kalla
þeir sig nú Leikflokk Litla
sviðsinsi. Hafa þeir tekið yf-
ir 'rekaíiuT Litla srviðsins í
Lindatrbæ, og munu verða
þar með leikýningar.
Alls voru þau 11 talsins,
sem útskrifuðust úr skólan-
um á 10. starfsári hans, fimm
karlmenn og sex kionur.
Frumsýning á fyrsta verk-
efninu fer fram nk. fimmtu-
dag, en fram að því hefur
leikflokikurinn notið stuðn-
ings Þjóðleikhússins. Að því
laknu veltur öll starfsemin á
aðgangeyrinum, sem fæst
inn við hverja leiksýningu.
Þjóðleilkhúsuð leggur og til
leikstjóra, leikbúninga og
leikbúninga og fleira í því
samhandi, en leikflokkurinn
verður að sjá um greiðslu
til starfsfóilfcsins í Lindar-
bæ. Talsmenn leiikflokksins
sögðu í því sambandii við
blaðamann Mbl. í gær: „Við
eigum því allt undir því,, að
leikhúsunnendur taki þessari
viðleitni okkar vel“.
Fyrsta verkefni leiikflokks
ins eru einþáttungarnir
Dauði Bessie Smith, eftir
Edward Albee og Yfirborð
eftir Alice Gerstenberg. Báð
ir einþáttungarnir eru víð-
frægir, enda höfundar þeirra
í hópi þekktari leikrita-
skálda Bandaríkjanna. Leik-
rit Albees var frumsýnt
1960, og segir hann sjálfur
að atvikin í kringum dauða
Bessie Smith, sem var víð-
fræg jazz.söngfcona, hafi orð
ið upptökin að samningu
Úr leikþætti Albees: DauiSi Besisie Smith
einþáttungnum eftir Albee,
og eru þeir Sigurður Skúla-
son, Hákon Waage, Ketill
Larsen, Jónína Jónsdóttir,
Jón Gunnarsson, og Sigrún
Björnsdóttir. í einþáttungi
Gerstenberg eru leikendur
fjórir, þær Auður Guðmunds
dóttir, Margrét H. Jóhann-
esdóttir, Anna Guðmunds-
dóttir og Guðrúp Guðlaugs-
dóttir. Margrét Jónsdóttir
hefur þýtt fyrrnefnda ein-
þáttunginn en Sigurður
Skúlason hinn síðari. Ke-
vin Palmer stjórnar báðum
einþáttungunum. Sýningar-
kvöld ■, hafa verið álkveðin
fimmtudagskvöld og sunnu-
dagskvöld.
í stjórn leikflokksins eru
þau Hákon Waage, Sigurður
Síkúlasion og Jónína Jónsdótt
ir, og kváðust þau vera mjög
þakklát Guðlaugi Rósin-
kranz, Þjóðleikhúisstjóra, fyr
ir þann skilnimg, sem hann
hefði sýnt leiikflokknum.
Aiaðuir Guðmnndsdóttir og
Margrét Helga Jóhannsdótt-
ir í einþáttungnum Yfirborð
eftir Gersteniberg.
Leikflokkvirinn samankominn á leiksviðinu, og Kevin Palmer siegiir þeim til.
STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN „ . «...
þurrhreinsun og pressun á nBnmannatOtUin
VERZLIÐ ÞAR SEM VERÐIÐ ER HAGKVÆMAST — GÓÐ ÞJÓNUSTA
— IONG REYNSLA — FLJÓT AFGREIÐSLA — SÆKJUM SENDUM -
FYRSTIR MEÐ NYJUNGARNAR
FÖT KR. 70 .00 ÁÐUR KR. 110.00
Itffl JAKKI KR. 40 00 ÁÐUR KR. 61.00
liW BUXUR KR.3500 aður kr- 52 50
BORGARTÚN 3 SÍM110135
III
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á
Skyrtuþvotti
VERZLIÐ ÞAR SEM VERÐIÐ ER HAGKVÆMAST — GÓÐ ÞJÓNUSTA
- LONG REYNSLA —• FUÓT AFGREIÐSLA — SÆKJUM SENDUM -
FYRSTIR MEÐ NÝJUNGARNAR
v BORGARTÚN 3 SÍMIIOI
10135