Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1907
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
Til sölu tveir bragigar til niðurrifs í Ytri-Njarðvík. Sími 41437.
Til sölu notuð þvottavél, eldavél og stálvaskur með blöndunar- tækjum ásamt blöndupnar- tækjum í bað. Uppl. í síma 37009.
Til sölu fataskápur, enskur, magh- ony, þvottavél, amerísk, eldri gerð, ódýr og loft- pressa, lítil. Uppl. í síma 40325 frá kl. 1—7.
Simca Ariane ’63 til sölu, í góðu standi. Til- boð óskast. Uppl. í sima 34828 í dag og næstu daga.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 30703.
ísskápur óskast Vil kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 36592.
Kettir í óskilum Tveir kettir í óskilum að Vífilsstöðum. Annar er bröndóttur með hvítt brjóst og stálpaður kettl- ingur í sama lit. Uppl. síma 51855.
ísskápur Nýr 12 cf. General Electric með sér frysti, til sölu. — Uppl. í síma 603Ö9 eftir kl. 19,00 í kvöld.
Sérleyfishafar Vantar 40 manna hópferða- bíl til kaups eða leigu. — Sendið uppl. um verð og ángerð til blaðsins fyrir 14. okt. merkt: „Hópferðabíll 5965“.
Stúlka óskast tn aifgreiðslustarfa í kjör- búð strax. UppL í síma 82219 etftir hádegi á laug- ardag.
Píanókennsla EMILÍA BORG, Lautfásvegi 5, sími 13017.
Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í smávöruverzlun vegna veikindaforfaHa. — Tilboð ásamt kaupkröíu sendist Mbl. merkt: „Stundvís 5966“.
Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir á lotftnetum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 52070.
3ja herb. íbúð til leigu Tilboð merkt: „íbúð — 5972“.
Kirkjan á Valþjófsstað (Ljósm.: Snoriri Snorraaon, 13 ára)
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Grínrmr
Grímsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Ás-
mundur Ekíksson.
Filadelfia, Keflavík
Guðsþjónusta M. 2. Harald
ur Guðjónsson.
Kópavogskirkja
Messa M. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta með altaris
göngu M. 10 árdegis. Heim-
ilisprestur þjónar fyrir alt-
ari. Ólafur Ólafsson kristni
boði prédikar.
NeSkirkja
Barnasamkama kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 1.1. Séra
Sigurjón Einarsson prédik-
Séra Frank M. Halldórsson.
K ef laví kurflugvöllur
Messa í Stapa litla saln-
um) kl. 2. Safnaðarkaffi á
eftir. Séra Ásgeir Ingibergs
son.
B ú st aðaprestak all
Bamasamkoma í Réttar-
holtsskóla M. 10,30. Hátíðar
guðsþjónusta. ítilefni af
því Bústaðakirkja hefur ver
ið reist) kl 2. Dómprófastur,
séra Jón Auðuns prédikar.
Séra Ólafur Skúlason.
Hvalsneslklrkja
Messa M. 2. Séra Guð-
mundur Guðmundsson.
G rensásprestak all Garðakirkja
Barnasamkoma í Breiða- Sunnudagaskólinn í skóla-
gerðisskóla kl. 10,30. Messa salnum kl. 10,30. Séra Bragi
kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Friðriksson.
Hallgrimskirkja Kálfatjaimarkirkja
Barnasamkoma M. 10. Syst Guðsþjónusta M. 2. Séra
ir Unnur Halldórsdóttir. Bragi Friðriksson.
Messa kl. 11. Séra Lárus Hall
dórsson, umsækjandi um
HallgrímsprestakaliL Út-
varpsmessa.
Sóknarnefndin.
HáteigSkirkja
Messa kl. 2. Séra Arngrím
ur Jónsson.
Stokkseyrarkirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús
Guðjónsson.
Reymvallakirkja
Guðsþjónusta M. 2. Aðal-
safnaðarfundur eftir messu,
Séra Jón Einarsson.
Friíkirkjan í Reykjavík
Mesa M. 2. Séra Gísli
Brynjólfsson.
MoSfelIsprestakalI
Barnamessa í Árbæjar-
skóal við Hlaðbæ M 11.
Barnamessa að Lágafelli M.
2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Kristskirkja í Landakoti
Lágmessa kl. 8,30 árdegis.
Hámessa M. 10 árdegi. Lág-
messa M. 2 síðdegis
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10,30.
Séra Árelius Nielsson. Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson.
Ásprestakall
Messa í Dómkirkjunni M1.
lil. Séra Grímur Grímsson.
Grindavíkurkiirkja
Barnaguðsþjónusta M. 2.
Séra Jón Árni Sigurðsson.
Sunnudagsskólar
„Ég trúi, hjálpa þú vantrú
manni". (Mark. 9,24)
Sunnudagiaðkólar Filadelfiu
eru hvern sunnudag kL
10,30 á þessum stöðum. Há-
túni 2, Herjólfsgötu 8, Hh.
og Hafnargötu 84, Keflavík.
Heimatrúboðið
Sunnudagaskóili M. 10,30.
Öll börn velkomin.
Kiristniboðsfélögin
Sunnudagaskóli a.ð Skip-
hoiti 70 kl. 10,30. ÖJl börn
velkomin.
Sunnudagafifkólinn í
Mjóuhlíð 16
Mesöur á morgun
Keflavíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Björn Jónsson.
Ytri-Njaxðvik
Barnaguðsþjónuista í Stapa
kl. 1,30. Séra Björn Jónsson.
hefst kl. 10,30 hvern sunnu
dagsmorgun. öll börn hjart
anlega velkomin.
Sunnudag’askólar
KFUM. og K.
1 Reykjavík og Hafnar-
firði hefjast í húsum félag-
anna kl. 10,30 hvern sunnu-
dag. Öll börn eru hjartan-
lega vel'komin.
HjálpræðiSheirlnn
Sunnudagaskólinn M. 2.
Barnasamkoma kl. 6. Barna
samkomur á hverjum degi
þessa viku).
Fríkirkjan í Reykjavfk
Barnasamkoma kL 10,30.
Guðni Gunnarsson.
í dag er laugardagur 7. októ-
be'r og er það 280. dagur árs-
ins 1967. Eftir lifa 85 dagar. Ár-
degisháflæði kl. 8,24. Síðdegishá-
flæði kl. 20,45.
Svo kemur þá trúin af boðun-
inni, en boðunin byggist á orði
Krists. (Róm. 10,17).
Læknaþjónusta. Yt'ir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækca opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Nætnrlæknir í Hafnarfirði,
helgarvnirzla laugard.—mánu-
daga, 7.—9. okt. eu- Grímuir
Jónsson, sámi 52315.
Nætuirlæknir í Hafnarfirði að
(íaxTanótt 10. okt. eir Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 7. okt til 14.
okt. eir í Apóteki Austurbæj-
air og Garðs Apóteki.
Næturlæknair í Keflavík
7/10 og 8/10 Jón K. Jóhanns-
son.
9/10 Kjartan Ólafsson
10/10 og 11/10 Ambjörn ólafs
son
12/10 Guðjón Klemenzson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveltu Reykja-
vfkur á shrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
O Grniii 50671097 — Fjhst. Frl. Atlcv.
Sr Eiríkur var að halda stólræðu, en hann var orðinn svo
kenndur, að hann var hættur að geta lesið ræðu sína og fór
hann því að préd'ika blaðlaust. „Gefið guði hjarta yðar“, sagði
hann. „Ónei ekki dugir það annrs“, svaraði hann sjáltf'Uim sér,
„því etf maður er hjartalaus, þá er maður dauður".
Þá reis meðhjálpaTinn upp og segir:
„ViH ekki prestur halda sig við blöðin“?
„Ég sé ekki“, svaraði prestur.
„Jæja“, segir þá meðíhjálparinn, „ætli það sé þá ekki bezt
að segja airnen"?
„Ójú, kannske maður segir amen“, segir þá sr. Eirikur.
Laugameskirkja
Messa M. 2. (Atlhugið
breyttan messutíma). Barna
guðsþjónusta 'kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan í Hafnairfirði
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðsþjón-usta M. 2. Ræðu-
efni: Uppel d i ghl u tve rk for-
elöxa. Séra Bragi Benedikts
son.
Leiðrétting
Hötfundur textans við Súlna-
skersmyndirua, sem Sjónvarpið
sýndi, biður þess getið, að þar
hafi aldrei verið talað um
„skemmtiferð“ í Súlnasker, að
eins ferð. í textanum hafi eng
in Mesisun verið lögð yfir þær
aðfarir, sem þarna voru sýnd-
ar, fremur hið gagnstæðai.