Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1*«7 Sjötugur í dag: Hannes Guðbrands son í Hækingsdal MÆTUR bóndi hér í sveit, Hannes Guðbrandsson í Hæk- ingsdal er 70 ára í dag. Hann er fæddur í Eyrar-Útkoti sonur hjónanna Guðfinnu Þorvarðar- dóttur og Guðbrandar Einars- sonar, sem þar bjuggu þá. Árið 1905 flytja þau hjóh með sitt fólk ög fénað að Hækingsdal og hefur Hannes átt þar heima æ síðan. í Hækingsdal var gött undir bú, en hefur þó stórbatnað í búskapartíð Hannesar við um- fangsmiklar jarðarbætur, þar er einnig mjög míkil náttúrufeg- urð og sól skín þar otftar og meira en á öðrum bæjum í Kjós inni. Þar nær skammdegissól að skína einum bæja í sveit- inni. Bjart hefur verið yfir æfi Hannesar. Æskuheimilið var mannmargt og glaðvært og gestagangur mikill. Gestrisni Hannesar og hans fólks var frá- bær. A bændaskólanum að Hvann- eyri jók hann þekkingu sína og víðsýni ,en þar iauk hann bú- fræðiprófi 1921. Þar kynntist hann myndarlegri stúlku, Guð- rúnu Gísladóttur, sem varð hús- freyja hans í Hækingsdal. En sú hamingjusól, sem skein honum svo skært sortnaði skjótt þvi Hannes Hannes missti konu sína og sveinbarn 23. ágúst 1923. En ljós skein honum í dimmunni því þeim hjónum hafði fæðzt sonur 17. des. 1921. Hann heitir Haukur og er nú verkstjóri hjá Kópavogskaup- stað. Hinn ungi og efnilegi sveinn varð nú ásamt einlægri trú Hannesar á lífið og guðdóminn til þess að á ný birti og sólin skein. Ungmennafélagið Dreng- ur starfaði þá af miklum þórtti í eldmóði hugsjóna aldamóta- mannanna og var Hannes í fylkingarbrjósti þeirra hér í sveit, og formaður félagsstjórn- ar Umf. Drengur um skeið, hann er mjög félagslyndur og samvinnuþýður og því mjög gott að vinha með honum hvort heldur að félagsmélum eða hinu daglega brauðstriti. Sveit- JAMES BOND —* ungar hans hafa líka sýnt hon- um tiltrú meðal annars með því að kjósa hann í hrepps- nefnd og endurkjósa hann þar oft. Hreppsnefndin hefur falið honum ýmis störf sem hann hefur innt af hendi með alúð og samvizkusemi. Ræktunarstörf eru Hannesi hugleikin, bæði jarðarinnar og búpeningsins, þó sauðféð eigi mestan áhuga hans, enda hefur hann forystu í sauðfjárræktar- félagi sveitarinnar. í annað sinn dró ský fyrir hamingjusól Hannesar, er hann missti síðari konu sína Sigríði Elísdóttur frá sjö börnum 23. sept. 1944. En svo sem gull skírist í eldi, er manndómurinn meiri eftir að hafa þolað þungar raunir. Trú- in á lífið og guðlega handleiðslu brást Hannesi ekki og það hjálpaði honum svo, að hann kom öllum börnum sínum til ágæts þroska og getur nú í dag fagnað með þeim tegndabörn- um og barnabörnum, vinum og kunningjum sem vissulega eru fjölmargir og óska honum ham- ingju og Guðsblessunar á 70 ára afmælinu. Oddur Ar.drésson. Fast, ef þreruging böls að ber, — beztair fenginn hanóður, að vinna genigi vefferðar, og vera drengur góður. Þú hefur alið aldur þinn efst við svalan krappa. — Signi dala sól á kinin, sjötugain hal og kappa. Hjálmar frá Hofi. Hannes tekur á móti gestum í Félagsgarði kl. 9 í kvöld. — Biðst hælis Framhald af bls. 1 tekið þessa ákvörðun sagði hann: „Ástæðan er sú fyrst og fremst, að ég er vísinda- maður og get. unnið með miklu betri árangri við þau skilyrði, sem fyrir hendi eru í Kanada. Það er miklu frjáls ari afstaða til vísinda hér. í haft rangt fyrir mér -r- en ég il áherzla á, að vísindarann- sóknir hafi beún og fyrirsjá- anlegt hagnýtt gildi, en ekki lögð nægileg áherzla á „ab- strakt“ vísindi. Ég er aðeins venjulegur maður og gæti haft rangt fyrir mér — en ég er þeirrar skoðunar, að slík afstaða til vísinda sé ekki rétt.“ Hann kvaðst of oft hafa orðið að vinr.a samkvæmt skipunum sér æðri manna og í Sovétríkjunum væri um of ríkjandi sá hugsunarháttur, að menn ættu að gera eins og þeim væri sagt. Hann vísaði til þess, sem hinn heimskunni danski kjarnorkuvísindamaður og Nóbelsverðlaunahafi, Niels -K — — — \ Sveinn lijömsson fær mér i pípu við hlið myndarinnar Jónsmeasnótt. „Þaö eru þessir fuglar..." Sp/o//oð v/ð Svein Björnsson j Bogasal UM þessar mundir sýnir myndir sínar í Bogasal Þjóð- minjasafnsins Sveinn Björns- son, listmálari úr HafnarfirðL Sveinn er frægur fyrir fugla sína, og við spurðum hann, hvers vegna allir þess- ir fiuglar? ,jrú, sjáðu til. Stundum voru þeir bláir, stundum rauðir, en núna enu þeir oft- ast hvítir. Fyrir mér eru þeir allavega litir. Máske eru þetta farfuglar, líkt og gæsir og spörfuglar. Annars held ég mig helzt við boLáa litinn, og það get- ur konan mín sannað. Mér finnst einíhvernveginn að huldufólk sé bláklætt. Huldu- fólkið er sjálfsagt á öðru til verustigi. Ekki beiniínis á öðru stigi, en við hinir, en samt einhversstaðar annars staðar. Ég myndi aldrei vilja drepa þessa fugla, sem sjálf- sagt kemur til af því, að ég hef aldrei kynnt mér fugla- friðunarlögin. Myndin, sem hann nafni minn, Sveinn Þormóðsson, var að mynda, heitir Jóns- messunótt. Og þessa við hlið- ina kalla ég Galdramanninn góða. Ég sýni hérna 23 oliu- myndir. Og flestar þeirra eru til sölu. Sýningin í Bogasaln- um stendur í 10 daga og byrj ar í dag 7. þm. kl. 4. Ég ætla að vona, að fólki líki við myndir mínar“, sagði Sveinn Björnsson að lokum, þegar við kvöddum hann. Og á því er enginn vafi, myndum við segja. — Fr. S. Bohr, sagði einhverju sinni, að vísindamenn yrðu að hafa leyfi og tækifæri til þess að fá „brjálaðar hugmyndir'* og kanna gildi þeirra. Sovét- menn væru ekki hrifnir af slíku og hefðu litla þolin- mæði með mönnum er létu það eftir sér. Aðspurður, hvort stjórn- málaskoðanir hans hefðu einhverju ráðið um ákvörð- un hans, svaraði Dotsenko, að starfsmöguíeikarnir hefðu ráðið mestu, en ekki skyldi hann neita þvt að stjórnmála fyrirkomulagið í Kanada væri sér meira að skapi en það sem Sovétmenn byggju við. Dotsenko vildi ekki savra beint þeirri spurningu fréttamanna, hvort hann ætti fjölskyldu heima í Sov- étríkjunum — en sagði að- eins, að í þeim efnum væri ekkert, sem kæmi í veg fyr- ir, að hann yrði í Kanada. — Wilson Framhald af bls. 1 hinn umdeildi utanríkisráðherra, George Brown, geigni áfram - - ---K — — -K embætti gínu. Hann sagði í sjón- varpsviðtali í gænkvöldi, að Brown væri frábær utanríkisráð herra. Það v«r þess vegna sem ég bað hann um að gegna þessu embætti, sagði Wilson. Ég helri að hann hafi komið róti á sumar gamaldaigs hugmyndir um utan- ríkisráóherraembættið. Erlendis er hiustað á það sem hann hefur •að segja. Áðiur hefur Bnown skýrt tekið fram, að hann hafi ekki í hyggju að breyta einkalífi sínu, en fram koma hans hefur sætt harðiri gaignrýni í brezkum blöðum. Fyrinfram var talið, að lands- fundur Verkamannaflokksins yrði ein erfiðasta- prófrauin Wil- sons frá þvi að hann varð for- siætisráðlhenr'a, ekki sízt sökum ó- ánægj-u þeirrar sem gerði vart við sig á þiingi brezka verka- lýðssambandsins fyrir einum mánuði vegn.a atvinnuileysis, kaupgjaldsstöðvunar og verð- hækkana. En ekki skarst í odda á landsfundinium, meðal annairs vegna þess, að andstæðingum hans tiil hægri og vinstri tókist ekki að standa saman og sum- pa-rt vagna þess að Wilson gerði samráðlherra sína samábynga sér. - IAN FLEMING James Callaghan fjánmalaráð- herra kvað niður alla gagnrýni á stefnuna í efinaihagsmáiunum og George Brown utanrikiisréðJierra tók fyrir Víetnaimimálið og um- sókn Breta um aðild að Efna- hagsba nda 1 aginu. Þegar fundurinn stóð sem hæst hélt Wilson merka ræðu um ástand og horfur, en engar umnæðuir fylgdu á eftir, svo að engin atkvæðagreiðsia fór fram. Fundarmenn risu úr sætum sín- um og fögnuðu ræðu WiLsons með dynjandi lófaitaki þegar hann lýsti því yfir, að ef þeir væru óánægðir með stefnu hans mundi þeiim falla vel við stefnu þá, sem fhaildsstjórn mundii fylgja mieð exm lafcairi áramgri. Hinar skorinorðu varinarræður Wilsons, Browns og CaHa-ghan.s endurvöiktu hirifningu dyiggra flokksmannai, en ekki kemur í ljós fyrr en eftir nokkria mánuði hvort þessi hrifning verður var- anleg og það er að miklu leyti komið uindi-r ástandinu í etfna- hags-málunum. Á lokazfiundinum í dag var ein- róma samþylckt kratfa til stjórn- a-rinnar urn, að hert verði á á- kvæðum gegn kynþá'ttamisrétti í Bnetla-ndi. James Bond IT IAN FlEUiHG DHWWe 8Y JOHN MtLDSXY ENS/77/ ÍBOND ÍHPPfP /NTO TN£ GOÍPF/NGEP ]eSTAT£...AND STOPPEP IN AMA7EMENT. SO Nt/SS TUIY SOANtES WKS AFTEP GOLPFINGER TOO.JUSTAS NE WAS HUASELF.. rSO GOIDFINGER'S ROUS V IS SOLID GOLD/ IN FRANCE HE STRIPS IT DOWN, MELTS THE GOLD AND REMODELS IT AS SEATS FOR HIS f AIRLINERS WHICH FLY TO j INDIA— SMUGGLIWG. AT f I A MIUION POUNDS / A TRIP/ TILLY- STAY STILL- USTfH.F rrs ME, v BONP, l'M A _ ^Tirv FRIEND A BLAST THE SlLLY MHTCH- SHE'LL RLUN EVERYTHIWG .. — Svo Rollsinn hans Goldfingers er úr hreinu gulli. f Frakklandi er bifreiðin tekin snnndur, gullið brætt og mótað í aceti fyrir flugvélar hans, sem fljúga til Indlands. Þetta er smygl upp á milljón l pund, hver ferð. Bond Iæddist innfyrir grindverkið, sem umlukti byggingu Goldfingers og sér til mikillar undrunar sá hann Tilly Soa- mes þar. Svo hún var þá eftir Goldfing- er líka — alveg eins og hann sjálfur .... — Þetta er þokkalegur fjandi — hún eyðUeggur allt. — Tilly. Þegiðu og hlustaðu á mig. Þetta er Bond — ég kem sem vinur. — Slagsmól Framhald af bls. 1 í veg fyrir milliríkjadeilur, en utanrikisráðuneytið hefur neitað að gera nokkuð í málinu. Ráðu- neytið hefur vísað á bug stað- hæfingu kínverska sendiráðsins um, að hér sé um pólitíska ögrun að ræða. Á spjaldi sem fest var á skips- hlið í dag eru brezk yfirvöld sökuð um a'ð hafa komið af stað fasistauppþotum. Rétt við hlið- ina er annað spjald, sem á stend- ur- „Lei gt lifi vinátta ensku og kínversku þjcðarinnar".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.