Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967
13
ÞILPLÖTUR
geymdar í
upphituðu húsi
Mikið úrval af alls konar þilplötum fyrirliggjandi.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS
Kársnesbraut 2 — Sími 4 10 10.
Nýkomið
Hölduprófílar í stöngum.
Hrærivélalyftur fyrir rennihurðaskápa.
Hillur í hornskápa.
Innréttingaskúffur án forstykkja.
Ný gerð veggflísa í eldhús.
Þríhyrndu höldurnar fyrir klæðaskápa.
VALVIÐUR S/F.,
Suðurlandsbraut 12 — Sími 82218.
—
Við mælum með
KI«7i.TOiatj
OF.SWITZER.LAND
Glæsilegt nýtízkulegt úr.
Hið heimsfrœga
svissneska gœðaúr
Helgi Sigurðsson
Skólavörðustíg 8.
Austurstræti 22.
Teppadeild
sími 14190.
Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum
en hjá TEPPI H.F.
Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri
ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu-
skatti.
Falleg mynstur.
Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla-
fræðingum.
Tökum mál og klæðum horna á milli með
stuttum fyrirvara.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Gardínudeild
sími 16180.
Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum
og erlendum gardínuefnum í allri borg-
inni.
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
GLÆSILEGAR, ÚDÝRAR OG FJÖL-
BREYTTAR HAUSTFERÐIR......
ÖTRÚLEGT EN SATT — sigling með Regina Maris og
hálfs mánaðar dvöl á Kanaríeyjum, hinum dásamlega
sólarsfað, kostar aðeins frá kr. 17,895,oo. Ferð með
Regina Maris, dvöl i Kaupmannahöfn og sigling heim
með Gullfossi kostar innan við 10 þúsund krónur.
Þegar ms. Regina Maris
siglir frá Reykjavík 21.
október hefur ferðaskrif-
stofan Lönd og Leiffir
skipulagt fjórar ódýr-
ar og skemmtilegar haust-
ferðir, sem ættu að vera
kærkomnar þeim sem enn
hafa ekki komizt í sum-
arfri vegna atvinnu sinn-
ar. Eins og sést á meff-
fylgjandi korti, þá hefjast
allar ferðirnar um borð í
Regina Maris í Reykja-
vikurhöfn 21. október kl.
11 um kvöldið.
Ferð I
Hér er um 14 daga ferð
að ræða. Skipið siglir
fyrst til Travemúncte, en
þaðan er um klst. akstur
til Hamborgar. í Ham-
borg er dvalið frá 25. okt-
óber til 28. október, en
þann dag er flogið yfir til
Amsterdam og dvalið þar
til 31. október. Frá Amst-
erdam er flogið til Lond-
on og dvalið þar til 3.
nóvember, en þann dag
fljúga þátttakendur með
þotu Flugfélags íslands
heim á leið og lenda á
Keflavíkurflugvelli kl.
16.50.
Verð frá kr. 13.890, mið-
að við 2ja manna klefa
um borð í Regina Maris.
Ferð 2
Byrjun þessarar ferðar er
sú sama, komið er til
Hamborgar 25. október og
divalið þar til 28. október.
Þaðan er 6 klst. ferð til
Kaupmannahafnar með
lest og ferju. í Kaup-
mannahöfn er dvalið til 1.
nóvember og haldið heim
með Gullfossi á hádegi
þann dag. Komið er við í
Leith og tilvalið að
skreppa til Edinborgar.
Komið til Reykjavíkur 6.
nóvember.
Verð frá kr. 9.455, miðað
við 2ja manna klefa um
borð í Regina Maris og
klefa á 2. farrými um
borð í Gullfossi.
Ferð 3
Hér vísast til fterðar 4,
nema dvöiin á Mallorka
verður 2000 krónum ódýr-
ari.
Verð frá kr. 15.895.
Ferð 4
Hér er um mjög athygl-
isverða feið að ræða fyrir
ótrúlega lágt verð. Siglt
með Regina Maris til
Travemúnde og haldið
þaðan með lest á 1. far-
rými til Dússeldorf og
gist þar. 26. október er
flogið til Kanaríeyja (Ten
riffa) og dvalið þar til -8.
nóvember. Flogið til baka
til Dúsaeldorf og þaðan til
London og heim er kom-
ið 10. nóvember með þotu
F.í.
Tenriffa er vaf alaust
bezti baðstaður sem völ er
á um þetta leyti árs. Hót-
elin eru mjög góð, matur
og þjónusta í 1. klassa.
Völ er á ferðum um eyj-
arnar og lengri ferðum til
meginlands Afríku.
Verðið er ótrúlega lágt,
frá kr. 17.895,—
f blaðauglýsingum er aff-
eins hægt að stikla á
stóru. Á skrifstofunni get
ið h»r fenvlð allar frek-
ari vnnTvsine-ar og þar
lieíria frammi nákvæmar
lvsimrar á ferðunum
ásamt unnlýsingum um
hvað er innifalið í hverri
ferð.
LÖND & LEIÐIR, Aöalstræti 8,simi 2 4313