Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGl/R 7. OKT. 1967
27
Susan Oliver á heimieið
VÖruskemma Kísiliðjunnar á Húsavík.
Lokið við byggingu vöruskemmu
Kísiliðjunnar hl. á Húsavík
Hátíðamessa
■ Bústaðasókn
Loncíon, 6. okt. — AP —
HOLLYWOOD stjarnan Sus-
an Oliver, sem ætlaði að
fljúga til Moskvu, en fékk
ekki vegabréfsáritun og lena
ingarleyfi þar, hélt frá Lond-
on í dag áleiðis heim til New
York.
Susan fór frá New York
21. sept. sl. á einshreyfilsvél
sinni, af gerðinni Aero
Commander. Hún var komin
til Kaupmannahainar, þegar
í ljós kom, að þýðingarlaust
var fyrir hana að halda
áfram, hún mundi ekki fá
lendingarleyfi í Sovétríkjun
um.
30 pökkum
uí vélbundnu
heyi stolið
ÞRJÁTÍU pökkuim af véibundnu
heyi var stolið frá Vöruflutn-
ingaimiðstöðinni við Bargartún
uim síðustu helgi. Voru pakk-
axnir geymdir Sætúnsmegin.
Þegar fóikið fór á laugardag
var heyið á sínuim stað, en þegar
menn mættu tE vinnu á mánu-
dagsmorgun var það alit horfið.
Rannsóknarlögreglan biður alla
þá, sem upplýsingar kynnu að
geta gefið um heyhvaxfið, að
snúa sér til rannsóknarlögregl-
unnar.
- Síldin
Framhald af bls. 1
síldin sé á hraðni leið tid Lands.
En það er erfitt að kasta á hana
og hafa margiir rifið nætur.
Framboðið á síldinni er nú
meina en hægt er að taba við í
landi. — Einar.
Stúlkur frá Akureyrl
Vopnafirði, 6. okit.: — Á leið
hingað eru þrjú skip, Halkion
með 190 tonn, Brettimgur 210
tonn og Kristján Vaigeir með
250 tonn, Tvö skiipanna koma
milli tvö og þnjú í nótt og venðuir
þá byrjað að salta úr þeim báð-
uim, en Kristján Valgeir kemur
með miongninum og mun verða
sadtað úr hionum lfka. ÖU skipin
eru með ísvarða síld.
Vöntun er á söltuinartólki hén,
en söltuinanstúlkuir munu koma
frá Bakkafirði, eins og verið hef
ut að undianfömu. Auk þess kem
uir Tryggvi Helgason með eitt-
hvað af stúlkum frá Abureyri.
— Fréttariiiari.
Mannekla
Seyðisfirði, 6. okt.: — Hér hef-
ur verið saltað á tveimur plön-
um í nótt, Haföldunni og Suinnu-
veri, um 700 tunnur adils. Þá
eru væntaniegir einhverjir bá'tar
í kvöld og fynramálið.
Eins og er er ekki hægt að
saita á öllum plönum vegna
manneklu. — Sveinn,
Vantar fólk á öll plönin
Nesfca'uipstaiur, 6. okt.: — í
nótt var saitað hér á þremiur
plönum og áðan kom Lómur inn
með 170 tomn og er söltun að
hefjast hjá Mána. í nótt er von
á síld til Sæsilfurs ag EXrffu og
mun þá verða saitað á öllum
söltumarstöðvum, sem eru fimm
ails.
Fólk vantar á öll plönin og
veldur það miklum erfiðieikum.
Hér hafa verið saltaðar tæpar
3000 tunmur. — Ásgeir.
•
í fréttatilkynnimgu, sem Mbl.
barst frá LÍÚ í gær, segir, að
veður hafi verið freimuir ólhag-
stætt sólar'hringinm á uindan,
NA-kaldi og kvika. Samt hafi
Hún segist hafa farið fjór-
um sinnum í sovézka sendi-
ráðið í Kaupmannahöfn. í
fyrstu hafi hún ekki fengið
að hitta neinn af yfirmönn-
um þar, en loks hafi sér ver-
ið tjáð, að hún mætti ekki
fljúga yfir sovézkt land. Slíkt
væri aldi'ei leyft nema sov-
ézkur siglingafræðingur væri
í vélinni og slíkur maður
fyndist ekki í Danmörku.
FERMING
KIRKJA Óháða safnaðarins.
Fermingarmessa kl. 2 síðdegis á
sunnudag Ragna lngadóttir,
Laufásveg; 15. Baldur Gunnars-
son, Austurbrún 2.
VÖRUSKEMMA Kísiliðjunnar
h.f., hefur nú verið reist á Húsa
vík. Er það mjög stórt hús, eða
tæpir 2000 fermetrar. Mbl. hafði
samband við Ólaf Hallgrímssor,
stórkaupmann í Reykjavík, er
flutti inn skemmuna og sá uni
uppsetningu hennar á Húsavík.
Gaf Ólafur þær upplýsingar, að
skemman væri stálgrindahús á
steyptum grunni. Klæðning
skemmunar er galvaníseruð og
auk þess er sprautað á hana inn
bökuðum lit, er ver galvaníser-
inguna. Tvö skyggni eru á
skemmunni, sem eru rúmlega
7x7 metrar og standa yfir inn-
akstursdyrunum. Þéttingar á
mikið verið kastað, en misjafn-
lega hafi gengið að niá síldinnL
Mörg skip hafi þó fengið góða
veiðii. Aðaiveiðisvæðið var um
68 gráður norðuir og 8 gráður
vestur eða um 190 milur frá
Raufarhöfn.
45 skip tiikynntu um afla, með
7.102 lestir.
Þessi skip tilkynntu um afla
til Raufa.nhafnar:
Lestir
Kelga RE .................. 140
Eldborg GK ................. 42
Ásgeir RE ..................180
Ársæil Sigurðsson GK .... 120
Jörund'ur III RE .......... 170
Örn RE .................... 200
Sigurf ari AK . í........... 60
Anna. SI .................. 155
Þorsteinn RE .............. 180
Guðirún GK .................100
Helga Guðmundsdóttir BA . 200
Vigri GK ................... 60
Vörður ÞH ................. 170
Hamravík KE ... ........... 150
Keflvíkingur KE ............210
Ingvar Guðjónsson SK ... 100
Hannes Hafstein EA ......... 80
Jón Finnsson GK............ 280
Örfirisey RE ............... 1W
Guðm. Péturs ÍS ........... 160
Árni M,aignússon GK ....... 120
Gísli Árni RE ............. 300
Haralduir AK.............. 130
Þrymur BA .................. 80
Til Dala'tanga tilkynntu eftir-
talin skip um afla:
Lestir
Reykjaborg RE................ 140
Sólfari AK .................. 140
Lómur KE ............... .. 185
Ögri RE ..................... 80
Bergur VE ................... 120
Siguirður Jónsson SU........ 65
Vonin KE .................... 200
Guillberg NS .............. 330
Haikiioin VE ................ 180
Arnfirðingur RE...............150
Margrét SI .................. 100
Brettingur NS .......... .. 210
Guðrún Þorbelsd. SU.........170
Seley SU..................... 170
Bára SU ..................... 120
Eliliði GK .................. 170
Bi'rtinigur NK .............. 195
Albert GK ................... 150
Harpa RE .................... 180
Si'gurvon RE ............... 330
Kólmanes SU ................. 140
milli allra platanna er úr as-
besti og auk þess eru sérstak-
ar þéttingar í mæni, þakskeggj
og gólfi, þannig að húsið er
algjörlega vatns- og vindhelt.
Stálplöturnar í klæðningunni
hafa 5600 kg, þol á fersentimet-
er, en til samanburðar má geta
þess að venjulegt bárujárn hef
ur ekki nema 3700.
Ólafur Hallgrímsson sagði, að
það hefði tekið 6 vikur að reisa
þetta mikla hús, en umsjón með
því verki hafði Guðmundur
Hallgrímsson. Þá sagði Ólafur,
Alesund, 6. okt. NTB.
• FÆREYSKA lögreglan befur
dæmt skipstjórann á fiskibátn
um „Kvalsvik“ frá Sunnmöre í
10.000 norskra uróna sekt fyrir
að hafa gert að afla sínum innan
færeyskrar fiskveiðilögsögu.
Báturinn hafði tekið salt j fær-
eyskri höfn og hugðist sigla aftur
Gliðnun jarð-
sprungnoú
Islnndi mæld
NOKKRIR brezkir vísindamemn
eru nú staddir hér á landi við
tmælingar á gliðnun jarW-
sgtrungina. Vísdndamennimir,
eru hér á vegum Imperial Col-
lege í London, framkvæma mæl-
iugar sdnar á Reykjanesj og
ÞingvöUum.
Vísindamennirnir steypa
stöpla á fast berg en á stöpl-
uim þessum eru ákveðnir mæl-
ingapunktar. Breytingar, sem
kunn-a að verða á fjarlægðinni
milli stöplanna og hæð þeirra,
segja til um, hvort gliðnun hef-
ur átt sér stað.
Slíka stöpla ahfa vísindamenn
irnir reist á hverasvæðinu á
Reykjanesi og á Þingvöllum.
Fyrirliði vísindamannaanna er
dr. R.G. Mason við jarðeðlis-
fræðideild Imperial College í
London.
- ÍÞRÖTTIR
Framhald af bls. 26
var vísað út af, ýmisit fyrir gróf
brot eða orðbragð og voru tveir
útaf samtimis og sá þriðji síðar.
En allt kom fyrir ekki. FH
reyndist sterkasta liðið í sjón og
raun og vann keppnina verð-
skuld'að — Víkinga í úrsliitaleikn
um með 6-4.
Skemmtileglt mót, skemmtileg-
ir ieikir, en félögin með of mis-
jafnlega góðum vilja.
að nokkur reynsla væri fengin
á slíkum húsum hérlendis, þar
sem tvær síldarverksmiðjur í
Neskaupstað og Dalvík hafa lát
ið reisa samskonar skemmur,
svo og Dráttarbrautin í Neskaup
stað, sem notaði húsið fyrir
verkstæði sitt. Þa væri að hefj-
ast framkvæmdir við að reisa
slíkt hús í Kópavogi fyrir síld-
arútvegsnefnd og auk þess ætti
hafnarstjórnin í Reykjavík pönt
un á skemmu. Skemmur þessar
eru frá Stran Steel. Corp. Ho-
uston í Bandaríkjunum.
á miðin. A leið frá iandi gerði
hinsvegar slæmt veður og var
talfð ófært að sigla svo langt út
Aflinn lá þá undir skemmdum,
yrði hann ekki saltaður þegar í
stað og var það gert skammt
undar. landi.
Sunnmörsposten skrifar um
þetta mál, að það sýni nauðsyn
þess, að semja við Færeyinga
um heimild til handa norskum
fiskimönnum til að sinna afla
sínum innan færevskrar fisk-
veiðilögsögu, þegar veður bein-
línis neyði þá til þess. Væri
æskilegast að þessi réttindi væru
gagnkvæm, segir blaðið.
- EBE
Framhald af bls. I
aukna möguleika á fjöldafram-
leiðslu.
Brúttóþjóðarframleiðsla EBE-
landanna yrði sem svarar 60%
af brúttóþjóðartekjum Banda-
ríkjanna með tilkomu hinna
nýju aðildarríkja. Sameiginleg-
ur útflutningur mundi aukast
um 27% og innflutningur um
Pierre Mendes-France, fyrr-
verandi forsætisráðherra
Frakka, hvatti eindregið til þess
í dag að Bretar fengju aðild að
EBE. Hann sagði, að Bretar
stæðu EBE-löndunum framar á
sviðum vísinda og tækni, en ein
ir sér stæðu Bretar Bandaríkja
mönnum ekki jafnfætis. Sam-
eina yrði tæknikunnáttu Breta
og Evrópulandarma, það væri
knýjandi nauðsyn. bæði fyrir
Breta og Evrópu.
f viðtali við vestur-þýzak
tímaritið Quick sagði George
Brown, utanríkisráðherra Breta
í dag, að Bretar gætu haft meiri
áhrjf til lausnar Þýzkalands-
vandamálinu og Öðrum vanda-
málum Evrópu ef þeir fengju
aðild að EBE, en ef þeir stæðu
utan bandalagsins. Ef Evrópa
ætti að geta keppt við Rússa
og Bandaríkjamenn yrði álfan
að stækka markað sinn fyrir
iðnaðarvöru og það mætti gera
með stækkun EBE.
Á SUNNUD.VGINN verður þess
minnzt við guðsþjónustu í Rétt-
arholtsskólanum, að búið er nú
að reisa Bústaðakirkju. Hafa
framkvæmdir staðið yfir í tvö
sumur en fyrsta skóflustungan
var tekin 7. maí 1966. Rís nú
kirkjan tíguleg og háreist á
horní Tunguvegar og Bústaðaveg
ar og setur þegar mikinn svip á
hverfið og austurhluta borgar-
innar. Ekki eru áætlanir tilbún-
ar um það hvenær hægt ver'ður
að hefja störf við að ganga frá
kirkiunni að innan, svo að hægt
verði að nota hana fyrir guðs-
þjónustuhald safnaðarins, fer
það cllt eftir örlæti þeirra, sem
viija kirkjuna byggða bg í notk-
un. Einnig er óráðið, hvenær
haldið verðu" áfram með safn-
a'ðarheimilið, sem nú er búið að
byggja kjallarann að. En næsti
áfangi í kirkjusmíðinni er að
gera forkirkjuna fokhelda. Er
mikið þegar unnið og afrekað,
en einnig mikið eftir.
Guðsþjónustan á sunntidaginn
hefst kl. 2 siðdegis, og mun dóm-
prófasturinn, séra Jón Auðuns,
prédika, en sóknarpresturinn
séra Ólafur Skilason, þjónar
fyrir altari.
Féll út um
glugga
ÞAÐ slys varð í Hafnarfirði 1
gærkvöldi, að maður féll út um
glugga á frystihúsinu Frost hf.
og rotaðist við fallið. Var hann
fluttur á S'ysavarðstofuna og
þaðan á sjúkrahús.
Orsök slysdns mun hafa verið
sú, að amnoíakleiðsla haíði
sprungið í frystihúsinu og fór
þessi maður á staðinn ‘il að
kanna hvernig hægt væri að
bjarga vevðmætum.______
— Málaliðar
Framhald af bls. 1
brezka stjórnin og yfirvöld á
Möltiu samþyikktu tillöguna.
Galiopin sagði, að Ra.uði kross
inn mundi skipa sérstaka.n fuil-
trúa til þess að hafa eftinlit með
brotiÆlut'ningi málaiiðanna ag á
honum að ljúka á þremur eða
fjórum vikuim. Ekkert hefur
heyrzt frá Sohrammie og mönn-
um hans síðan tillagan uim Möltu
kom f®am, en sagt er, að í jrfir-
lýsingu sinni ha-fi Sohramme
sagt, að málaliðarnir fallist á að
verða fl-uttir til hentugs staðar
undir eftirliti Rauða krossins.
Alþjóða Rauði krossinn hefuir
í margar vikur reynt að fá mála-
liðana til að hverfa frá Kongó,
eða allt síðan ráðstefna æðstu
manna Afríikurikja í síðasta
mánuði gaf þeim kost á að faira
úr landi af fúsum vi'lja, en að
öðrum kosti mundu riki Afríku
I grípa til sameiginlegra aðtgerða
I gegn þeim.
10.000 n. kr. sekt
fyrir að salta