Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967
Davíð Þorsteinsson á Arn-
bjargarlæk
SÍÐASTLIÐINN sunnudag lézt
á Grumd í Skornadail bændaihöíð-
inginn Davíð Þorsteinisson frá
Arnbjargarlæk í Bongarfirði.
Hamn var 'fæddur 22. sept. 1877
og varð því niíraeður og níu dög-
um betur. Hann eyddi síðuatu
æviárum sínum hjá Guðrúnu
dóttur sinni og dóttursyni,
Davíð hreppstjóra Pétorssyni.
En Grund í Skorradal er eiftt
fegursta ættaróðal í Borgarfirði.
Liggur í líðandi halLa, í skógi
klæddri hlíð, við Skorradals-
vatn. >ar hefur ætt dóttunsortar
Davíðs setið samfelLt nær háLfa
aðra öld.
Ekki befur það verið sérstakt
nýnæmi fyrir Davíð að hafa gott
útsýni, er hann kom að Grund,
því vissulega er frábærlega fag-
urt og víðsýnt frá Arobjiargar-
læk, þar sem Davíð er fæddur,
uppalinn og eyddi mestum hluta
ævi sinnar. Honum bregzt held-
ur ekki lánið með síðasta hvilu-
staðinn, því í diatg verður hann
jarðsettur í hinu búsældarlega
umihverfi Norðtungu, ábýlis-
jörð dóttur hans og tengdason-
ar, Magnúsar Kristjánssonar.
VarLa verður um það deilt, að
Davíð á Arnbjargarlæk var í
fremstu röð bænda landsins á
fyrri helmingi þessarar aldar og
jafnframt einn svipmesti persónu
leikinn hér í Borganfirði. Hamn
var kominn af bændafólki úr
Hvítársíðu í báðar ættir. Faðir
hans, Þorsteinn Davíðsson var
frá Þorgautsstöðum, en móðir,
Guðrún Guðmundsdóttir frá
Sámstöðum. Davíð mun hafa
verið með afbri.gðum bráðgerr.
Tók hann þegar innan við tví-
tugsaldur talsverðam þátt í, bús-
forráðum föður síms og komst
soemma til sLíks þnoska að hom-
um voru faíin ýmis trúnaðar-
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn.
Æskulýðsvikan: Samkomur á
hverju tovöldi. Sunnud. kL. 11.
helgunarsamtooma kl. 8,30 e.
h. hjálpræðissamkoma. Kapt.
Olsen talar. Kjörorð dagsins:
„Ungur, toristinn og glaður".
Allir hermenn og foringjar
flokksins taka þétt í samkom
unni. Mánud. kl. 8,30 e. h. —
samkoma. Kapt. Morken tal-
ar. Kapt. Haugsland stjórnar.
Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Á morgun kl. 10,30 f. h.
Sunnudagaskólinn við Amt-
mannsstíg. Drengjadeildin við
Langagerði. Barnasamkoma í
Digranesskóla við Álfhólsbr. í
Kópavoigi.
Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild-
in Kirkjuteigi 33.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild-
irnar við Amtmannsstíg og
Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Alrnenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Jóihannes Sigurðs-
son talar. Alli.r velkomnir.
K.F.U.K. í dag (laugardag).
Kl. 4 e. h. Yngri stúlkna-
deildir (7—9 ára og 9—12 ára)
í Langagerði 1.
Kl. 4,30 e. h. Stúlknadeild-
in á Holtavegi.
Á morgun (sunnudb kl. 3 e.
h. Stúlknadeildin (9-—12 ára)
Amtmannsstíg.
Á mánudag kl. 4 15 e. h.
Laugarnesdeild. Kirkíuteigi
33, stúlkur 7—8 ára. Kl. 5 30
e. h. Á sama stað stú’kur 9—
12 ára. Kl. 8.15 e. h. Unelinga
deildin á Holtaveei. KI. 8 30
e. h. Unglingadei’dirnar,
Kirkjuteigi 33 og Langagerði
1.
störf í Þverárhlíð. Hefur mönn-
iki fyrr og siðar verið tíðrætt
um búhyggindi Davíðs og um
atortou hans í þeim efnum er
ekki að efaist. Kunnuigir segja
að fjáreign hans hafi komizt
yfir eitt þúsund, meðan hann
var enn vinnumaður föður síns,
heima á Arnbjargarlæk.
Við búsforráðum öLLum tók
Davíð í byrjiun fyrra stríðs og
er skemmst fra því að greina að
hann bjó síðan stórbúi af .ra'usn
og vaxandi veraildargengi all'a
sina búskapartíð. Var tadið að
þau hjóm væru öðrum fyrir-
mynd að hagsýni og neg'Lusemi.
Reistar voru að nýju allar bygg-
ingar á Arhbjairgarlæk. íbúðar-
húsið er eitt mynda'rlegasta stór
'hýsi, sem reist hefur verið í
sveit á fslandi. Það var auðvitað
byggt eftír þeirra tíma tízfcu og
byggingarstíl. Til eru þeir, sem
telja sig þess bæra að gagnTýna
Davið fyrir byggingu þessa
húss. En þá er þess að minnast,
að vandaminnst er að verða vit-
ur eftirá. Með nýjum tímum
koma nýir siðir. Ef þessi bygg-
ing er sönnun einhvers sérstaks,
þá er hún fyrst og fremst vott-
ur stórhugs þess manns, sem
hana reisti.
Davíð var íhaldssamiur á
margt gaimalt og gott, en hélt
þó hvorki við verkum né venj-
um vegna þess einis, að þær voru
gamlar. Hinu bezta af forn.um
búskaparháttum hélt hann við
lýði, en var jafnframt glöiggur
á að haignýta ýmsar framfarir,
sem hann taldi að hefðu sannað
ágæti sitt eða væru örugglega
til umbóta, þótt óneyndar væru.
Davíð gegndi um Langan aldur
helztu trúnaðarstörfum fyrir
iiiiiki in i in 11 ii r 11111111111111 n .
^Qallett
LEIKFIMI ~
JAZZ-BALLETT
Frí DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur •
Netbuxur
Dansbelti
■ár Margir litir
■A Allar staerðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
Táskór
Ballet-töskur
^^allettíúJ in
V 6 R Z l U N I N
S í MI 1-30-76
1111 iiiin 11111111111111111111 n i
Þverhlíðinga. Hann var það
sem Magnús sýslumaður Torfa-
son nefni-r „þrástjóri“, þ. e. í
senn hreppstjóri, oddviti og
sýsl'unefndairmaiður. Þá va.r hann
og lengi í stjórn Kaiupfélags
Borgfirðinga og formaður kaup-
félagsstjómarinnar í tíu ár.
Reyndist hann saimvinnum'aður í
sannri merkingu þess orðis. Má
í því saimbandi nefna þiað, að
þegar Davíð var sextugur, hafði
hann só.tt alla aðalfundi kaup-
félagsins frá stofnun þess. Er
það þeirra dómur, er bezt þekkja,
að Davíð hafi í þessum trúnað-
arstörfum sínum sem öðrum,
reynzt stairfsmaður mikiLI og
úrræðaigóður.
Davíð hatfði tadsverðan áhuga
á stjórnmiálum og var m.a. eitt
sinn í framboði tii Alþingis.
Hann var stuðninigsmaður Sjálf-
stæðisflokksins, allt frá stofnun
flo'kksins á árimi 1929. Sem
vænta imáltti beindist hu.gur bans
í þeim efnum ekki sízt að 'Land-
búnaðarmálum. En atfay.glisverð
ust eru þó afskilpti han.s af sam-
göngumálum. Eru þa.u að lík-
indum bezti mælikvarðinn á
næman .skilning hans á það,
hvaða sérstafcar umbætur voru
forsendur almennra framfara og
bættrar afkomu. Davíð mun hafa
fengið áhu.ga á þessum málum
þegar á unga aildri. Þess má geta
að mitolar umræður urðu hér á
landi um aldamótin, um sam-
göngumá'l. Dr. Valtýr Guðmunds
son haifði þá kvatt sér hljóðs um
þau, Flutti hann m.a. á Aiþingi
tillögu um að leggja járnbraut
frá Reytojaví'k austur Suður-
landsiumdirlendið. Vakti það miál
mikla athygli og jafnframt tals-
verðiar deilur. Er ekki ósenni-
legt að Davíð hafi þá fengið á-
huga á þessum þætti þjóðmála.
Hvað stoðaði að rækta og auka
framleiðsil'Una, ef engin fær leið
var til þess að tooma afurðum
bænda á markaðinn, og nauð-
synjum heim á býlin? Að því er
Borigarfjarðarihérað varðaði,
taldi Davíð þýðingarmesit að
efla og tryggja siglingu milli
Reykjavíkur og Borgarness, sem
þá var orðinn verzlunarmiðstöð
héraðsins og átti eftir að verða
helzta samgön.g.umiðstöð alls
VestiurLandis.
Ferðir gufuskipa mi'lli Borgar-
ness og Reykjavíkur hófusf á
síðasta áratugnuim fyrir alda-
mótin. Var þeim sam'göngum
haildið uppi næstu áratogina,
þótt þær væru oftast stopular.
Etoki toomst þessi siglinig í hend-
ur Borigfirðintga sjálfra fyrr en
þeir s'tofnuðu hLutáfélaigið Skalla
grím og keyptu e.s. „Suður-
land“. Það er eftirtektarvert, að
á stofnfundi féla.gsins sá'tu marg-
ir bændur og keypto þeir aHir
hlutabréf í hinu nýja félagi.
Sýnir það vel að þeim var
ijós sú grund'vallar'þýðinig, sem
bættar samgöngur höfðiu fyr.ir
aftoomiu þeirra og annarra hér-
aðsbúa. Davíð á Arnbjaogarlæk
var í fylkiingaribrjósiti þessara
framfaramanna. Verður honum
seint fulllþötotouð sú florysta og
mun þessi þáttur í starfi hans
lengi halda nafni hans á Lotft og
verða öðrum hvatning.
Ektoi er kunnugt að Davíð hafi
gengið í skólai, ef frá er skilið
örstutt bótofærslunámskeið, sem
hann sóitti norður á Akureyri.
En hann ha.fði þó aflað sér tals-
verðrar þekkingar heima og
heiman, eins og geklk og gerðist
þá, um allan þorrfl manna. Trú-
lega hefur 'ungur maður, með
þann metnað og greind, sem
Davíð hatfði, fundið til þésis að
njóta ekki skólagöngu. Hann
hefur og séð að sumir aðrir, sem
hlutu slikt ihinoss, stóð'U honum
í en.gu framar.
En hvað sem því líður, er ljósit
að hann vildi bæta menntunar-
skilyrði hér. Þagar við borð lá,
að fraimhaldsskólalhald í hérað-
inu legðisit niður, lagði hann sig
rnjög fram um að hindra sllíkt
áfall. Það var um 1920, þegar
Hvítárbakkaskólinn var í miitol-
um þrenigingum. Davíð keypti þá
Hvítárbaikkann og stofinaði sdðan
Arnbjargarlækur
með nokkrum öðrum mönnum
félag til þess að hadda skólahald-
inu áfram. Varð þessi barátta til
þess að ýta undir héraðsbúa og
landstjórnina að koma_ upp hér-
aðsstoóla í Reyklholiti. Átti Davíð
drjúgan þátt í þeirri menntabót
og sat sjálfur aillmörg áT í stoó'la-
nefnd Reyklholtsiskóla, ásamt góð
vini sínum, Andrési EyjóLfs'synd
í Síðumúla. Voru það ekki einu
umbótaverkin í málum héraðs-
ins, sem þeir félagar studdiu í
sameilningu.
Hér verða afskipti Davíðs af
ailmennum málum etoki fretoar
ratoin. En þau voru vissuLega
margvísleg og gat hann verið
þungur á bárunni, sem barálttu-
maður, ef honum þótti slíks
þörf. Hann skorti heldur aildrei
kjark tiL þess að beita sér fyrir
þvi, sem hann taldi rétt og til
umbóta. Þótlti og mörguim gott
að bera undir hann mál sín, því
Davíð var hverjum manni ráð-
hollari. Lét hann þá ekki ætíð
aitja við orðin ein. Stjórnmála-
andstæðinigar hans virtu hann
j'aínan og mátu tiUögur hans
mikils. Vantaði þó eklkerít á það
hér um silóðir, frekar en víða
annars staðar, að 'hið sæmileg-
asta djúp væri á stundum stað-
tfest miili pólitískra andstæðinga.
Davíð á Arnbjargarlæk var
hinn höfðinglegasti maður að
vailarsýn og í framkomu aXlri.
Hæiggerður var hann og festu-
legur og einkar traustvekjandi.
Mörgurn fannst hann minna á
höfðingja fyrri alda, eins og
þeim er lýst í fornum fræðum.
Storla Þórðarson segir um
Snorra föðurbróður sinn, að
hann hafi verið hötfðingi mikiU
og hinn mesti fjángæziumaður.
Rit Snorna bera þess og glöggt
vitni að hann hefur hatft yindi af
m.annfagnaði og verið veiituill vel
við gesti sína. Ekki brast Davíð
slíka eiginLeika. Hann var ein-
mitt hinn mesti fjángæzlumaður.
Átti hann samtímis margar jarð-
ir. Auk Arnlbjangarlækjar átti
'hann Guðnabakka, Spóamýri,
Þorgautsstaði og Svartagii. Var
hann um lamgt skeið einn gild-
asti bóndi Borgarfjarðar. Þá var
gestrisni og rausn Davíðs við-
bnugðið. Mun hann senniilega
engna höfðingja eftirhátur hatfa
verið í þeim etfmu.m hér í héraði,
hvorki fyrr né síðar.
Menn sóttust eftir niávist
Davíðs. Hann var otftast hýr og
haifði hnyttiyrði á neiðum hönd-
um. Það voru ekki sízt tUsvör
hans og orðheppni, sem gerðú
persónu ’harts svo sérstæða'. Ég
tók oftar en einu sinni eftir þvi
í mannf.agnaði, að þar sem Davíð
var fyrir, var þrengst á þingi.
Menn vildu hlýða á hann, og
margan fýsti að þreyta við hann
gamansaman orðalei'k. Riðu þó
fáír fieitum hesti frá þeilm við-
skiptum. Sj'áiifur hatfði Davíð
mikla unu.n atf mannfaign'aði.
Hann var hófsmaður, þótt hann
kynni að gdeðjast og saknaði
hvorkii heilsiu né hreysti eftir
gleðistund. Allra manma var
h-ann árrisulastur, þótt ekki hefði
hann ætíð gengið fynstur til
rekkju. Fyrir gat toomið að
Davíð skytá smástríðni að mönn-
um. En, hitt var þá jafnvíst að
hann tailaði aldrei niðnandi um
mokkurn mann. Og er á þessu
meginmunur. Á því gneinast
hreinskiptnir menn einatt frá
hinum.
Davíð var í rauniinni lánsanað-
ur alla ævi. Hann var sinnar
gæfu smiður. Lagði ha.glega sína
lífsbraiut, að svo miklu leyti sem
menn ráða henni sjálfir. Ekki
skálmaði hann heddur brautina án
þess að litast um. Hann lagði otft
lykkju á leið sína til þess að
verða öðrum að liði. í því birtist
drenglyndi h-ans.
En svo er þess líka að geta, að
Davíð gekk braut sína hvorki
einn né óstuddur. Guðrún kona
hans sem nú lifir ma-nn sinn,
reyndist honurn alla ævi ómet-
anlegur félagi og hjálpairheUa.
Þau ei'gnuðust þrjú bönn, hið á-
gætasta fólik. Auk dætnainna
tveggja, sem fyrr er getið, eiign-
uðust þau einn son, Aðalstein,
sem nú er bóndi á Arnlbjangair-
læk. Er hann búlhöldur mikiU,
svo sem hann á kyn til.
Persónuiega og af hálfu Borg-
firðinga færi ég fjölskyldu
Davíðs innilegustu kveðjur á út-
farardegi hans. Jafoframt eru
þjóðnýt störf hans um langa ævi
þökkuð.
Það mun mörgum finniast sem
nökkur þáttaskipti verði í sögu
Borgarfjarð'ar, við Lát Davíðs
Þorsteinssonar á Arnbjangarlæk.
Er það að vonum. En eigi má
þó telja að með honum sé horf-
inn hinn síðasti stórhuiga atorku-
maður. Þvert á móti er rétt að
líta á hann sem einn hinna
fyrstu uimibótamanna á nýrri öld
frelsis og framfara. Gg þá er
rétt að_ minnast þess að alrirei
hefur ísland mátt vænta meina
af æsku sinni en í dag. Nú er
það æs'kumannanna að taka upp
merkið og ryðja þjóðinni glæsta
braut til gæfuríkrar framtiíðar.
Ásgeir Pétursson.
DAVÍÐ Þorsteinsson bóndi frá
Arnbjar'garlæk er alLur. Horfinn
er hötfðingi.
Einlhverjar fyrstu endurminn-
ingar mínar eru tengdar Davíð.
Það var þegar hann kom í heim-
sókn tU foreldra minna. Ég man
hve faðir minn var broshýr þeg-
ar ha.nn vissi að Davíð ætiaði að
gista. SjáLfum fannst mér ávaUt
sem sérstök birta fyllti hvern
kima heimMisiniS þegar Davíð
toom og þegar kvöLdaði bættast
oft við aðr.ir höfðinigjar þeirra
tíma og man ég þá Sigurð í
Ferjuikoti, Halldór á Hvanneyri,
Guðmund á Svignaskarði, svo
einhverjir séu nefndir. Þegar
þeir spiluðu saman lomberim'n
sinn, var mér Iijóst að þar var
gleði og ánægja á ferð í vina-
hópi.
Eftir að ég fór að þroska.st og
vaxa úr grasi kynmtumst við
Davíð nánar. Ég held að ég megi
fullyrða að frá þeim tím.a hafi
ég motið vináttu hans. Ótal sinn-
um lágiu leiðir okkar saman og
áva.Ilt var Davíð sama ljúfmenn-
ið, vinurinn og höfðiniginn. f
þessu sambandi rifjast upp fyrir
mér samtal sem ég hlustaði á
fyrir mörguim árum miilli Davíðs
og föður mlms. Þeir 'höfðu spjaU-
að um mar.gt og höfðu spaug á
vör. Er rætt var um aldur mdnnt'
ist Davið þess að faðir han.s hefði
orðið nær níræður. Síðan brosti
hann sínu skemimtilega brosi og
bætti við: En ég skal lofa þér því
að verða föðunbetrungur og
verða. níræður, Hann stóð Líka
við það eims og öll sín loforð.
Ég er þafck'lát'ur fyrir að hafa
átt Davíð að vini og vildi ég
óstoa þess að íslandi auðn.aðist sú
gæfa að eivnast marga syni sem
Davíð Þo’ ':’'.'=i^n.
( Jón Magnússon.