Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967
19
ætt, einkasonur Sigurgeirs Dan-
ielssonar og Ásdísaar Andrés-
dóttur. Hann ólst upp á Sauðár-
króki og fluittist með móður
sinni til Reykjavíkur á unglings-
árunum. Hann lauk námi frá
Verzlunarskóla íslands árið
1052 og kennarapróf tók hann
þrem árum síðar.
Sjaldan hefur samband móður
og sonar verið nánara, enda
hvatti hún hann óspart til dáða.
Heimili þeirra í Miðstræti á
Verzlunarskólaárunum varð að-
dráttarafl hinna mörgu skóla-
félaga og oft glatt á hjalla. Á
þeim tíma bundust mörg vin-
áttúbönd, sem staðið hafa til
dauðadags.
Að námi loknu hóf hann störf
við barnakennslu, sem gagnitók
hug hans og hjarta. Frarnan af
kenndi hann við Mýrarhúsaskóla
og isíðar við Vogaskóla, þar sem
hann hefur verið yfirkennari
barnadeildar í nokkur ár og
skólastjóri í forföllum.
Samtímis dvöl sinni í Kenn-
araskóHanum, jókst áhugi Ás-
geirs fyrir starfi og kenningum
bindindismanna. Hann gerðist
ötull forsvarsmaður þeirra og
stanfaði mikið á vegum Sam-
bands bindindisfélaga í skólum
og í 'barnastúlkum. Auik þess sem
hann hefur verið forstöðumaður
sumarskóla templara að Jaðri.
Ásgeir var félagslyndur mað-
ur og átti auðveit með að kynn-
ast öðrum. Öllum ber saman um,
að þar fór góður drengur. Hvað
sem hann tók sér fyrir hendur,
vann hann af kostgæfni og alúð.
Það var einkennandi fyrir harm,
að fyndist honum einhver sýna
sameiginlegu áhugamáli deyfð,
þá lét hann óspart í ljós álit sitt
og gjarnan með góðlátlegri
stríðni.
Árið 1956 kvæniist hann eftir-
lifandi konu sinni, Margréti
Hallsdóttur, og eignuðust þau
þrjár mannvænlegar dætur, Ás-
d'ísi Eddu, Hafdísi Höllu og
Jóhönnu Báru. Þau hjónin hafa
ávallt verið mjög samrýmd og
gestrisni þeirra var við brugðið.
Á þessum támamótum minn-
urnst við margra ánægjulegra
stunda, sem við höfum átt sam-
an, og verða munu ótæmandi
uppspretta ljúfra minninga. Við
viljum þakka þér, kæri félagi,
alla tryggð og vináttu frá fyrstu
kynnurn til 'hins síðasta. Megi
þér farnast eins vel í því
óþekkta, sem hinu jarðneska.
Eftirlifandi eiginkonu og
börnum, vottum við dýpstu sam-
úð og biðjurn góðan guð að
styrkja þau í sorginni.
Vinir.
Kona
óskast til afgreiðslustarfa í gluggatjaldaverzlun.
Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar um aldur, mennt
un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 10. þ.m. merktar: „Hálfan daginn — 5916.“
Litaver sí.
Enskar postlínsveggflísar.
Glæsilegt úrval. Verð mjög hagstætt.
LITAVER S.F.,
Grensásvegi 22—24, símar 30280, 32262.
OKKUR VANTAR
síldarstúlkur
eða pilta til Neskaupstaðar.
SALTAÐ ER INNI í UPHITUÐU HÚSI.
Fríar ferðir og húsnæði. Fæði á staðnum.
Upplýsingar í Reykjavík í sima 2-1894.
Á Neskaupstað í síma 99.
Söltunarstöðin Máni h.f.
því sviði var iton-um einlægt
áihugamál.
Kymni mín aif Ásgeiri voru
fyrst í gegnuim kunninigjahóp og
sáðar ei-nnig félagsstönf á Sel-
tjiarnar-nesi.
I kunningjahópi var hiann
léttur, ræðinin- og einilægur, en í
félaigsmiálum var -áhuginn og
banátttuviiji'nn stöðugiur.
Áisgeiir vair rólyndur ma-ður í
skapi, en væri á hamn leitað gat
hainn verið fa-stur fyriir, en ætíð
ijúfmannlegur í framkomu.
Harmur mikill er að missa
j-afn góðan dreng, unga-n og
hra-U'St-an, góðain vin og félaga.
Ég veit, að við klúbtoiféiliagia'r
hia-ns og vindir á Seltjarniairneisi
mumum aldréi iá fyllt það skarð
í vin-ahópinn, sem nú er komið
með brottför ha-rus.
Við þökfcum þér Ásgeir af
aihug fyrir ofckar kymni, sem
urðu þvi miður aiitotf sfcamm-
vinn, þökkum þér gleðistundirm-
ar, viniáttumna og þó fyr-st og
fremst fýrir að við fengum tæki-
færi til að fcynmaisit þér.
Kynni við hamm og menm hiom-
um líka, eru verðimæti sem efcki
verða metin.
Margréti komu hams og dætr-
um þeirna votta ég m,ína dýpistu
saimúð í hinum mikl'ai og skyndi-
lega ástvinamissi.
Guð veiti þeiim styrk.
Jóhannes Sölvason.
t
ÞAÐ var í senn, hörmuleg og
ótrúlieg frétt, sem okkur barst
að miorgni mánudagsins 2. þ.m.,
að Ásgeir vinur okkar hefði lát-
izt þá um morguninn af siys-
förum. Fregnin vax ef til vill
ótrúlegiri vegna þeirrar undar-
legu tilviljunar, að Ásgeir, að-
eins tveim dögum áður, fann
köllun hjá sér til að bjóða heim
gamla vinahópnum, sem hafði
verið svo samrým-dur, en atvika
vegna hafði ekki haft aðstöðu til
að koma alluir saman um nokk-
urra ára skeið.
Nú eftir á, virðist hér hafa
verið táknrænt atvik að ræða
— eins og hann hafi viljað kveðja
vinina. Hver hefði trúað þvi, að
hann, sem þá var miðdepill alls
fagnaðar eins og endranær, yrði
skyndilega miðdepill slíkrar
sorgarfréttar.
Umskiptin eru of snögg, til
þess að hægt sé að gera sér grein
fyrir hvað gerzt hefur og að ná-
vistar hans verði ekki notið
framar. Eitt er víst, að glað-
lyndari félaga og traustari vinur
mun vandfundinn.
Ásgeir var Skagfirðingur að
Það siem eftir er af ratsjánni.
- AÐALVIK
Fr,amhaild aif bls. 17
eigi eftir að standa lengi. Ryðg
aðar ljósavélar og mótorar
standa á grunni eins hússins,
og virðast bíða eftir því að
dimmi, svo að þær geti farið
að lýsa fjallið upp. Skolpið hef
ur verið lagt beint fram af snar
bröttum hlíðum Grænuhlíðar,
og hefur verið eins gott fýrir
þau skip sem á þeim tíma leit-
uðu vars undir Grænuhiíð, að
fara ekki af nærri Míðinni til
að fá ekkf aila súpuna yfir sig.
Og enn er sama þögnin, stilli-
logn og útsýnið fagurt aJdt um
kring. Fjöilin allt að Barða í
suðri, Djúpið með Drangajökul
í baksýn til austurs, Straumnes
og fjöllin þar fyrir norðan, og
sáð-an hafið sp-egilslétt í vestri.
Skoðuninni er lokið og stað-
urinn kvaddur. Niður fja-llið er
fa-rið, og nú veitti ekki af að
hafa_ þungan hlut í eftirdragi
til að minnka hraðann, sem
verður á 'manni niður fjallið.
Yíir tún þau, sem eitt sinn
voru slegin-, er gengið, og sekk
ur maður í hverju fótspori nið
ur í kafaþykkt grasið. Og þeg-
ar Aðalvík er svo yfirgefin eft
ir sömu leið og komið Var, og
horft er á hús þau, sem stað-
ið hafa auð í öll þessi ár, er
eins og manni finnist þau stari
öll með eftirvæntingu í sömu
átt, í þá átt. sem leið fólksins
lá fiyrir 14 árum.
Helgi Hallvarð^son .
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristilegar samkomur
sunnud. 8. okt. Sunn-udaga-
skóli kl. 11 f. h. Almenn sam-
koma kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e. m. Allir
velkomnir.
HIN GLÆSILEGA SKEMMTUN
FÖSTBRÆÐRA-
kvenna með tízkusýningu, lúxus-kaffi veitingum, söng og grini verður endur-
tekin sunnudaginn 8. október í Súlnasal Hótel Sögu kl. 15:00 síðdegis og
kl. 20:30 um kvöldið.
Fjórtán Fóstbræður
Tvísöngur — Eygló og Hákon.
★
Tízkusýning — Eros, Guðrúnarbúð, Parísartízkan,
Andersen & Lauth, Módel Magasín.
★ ..
Einsöngur — Magnús Jónsson, óperusöngvari.
Glúntasöngur.
„Les mademoiselles fantastiques“.
Karlakórinn Fóstbræður.
KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON.
Seinast urðu fjölmargir frá að hverfa. Að þessu sinni verður tala gesta tak-
mörkuð umfram það, sem reglur heimila. svo allir geti notið sem bezt þess,
sem fram fer.
Aðgöngumiðar að báðum skemmtunum verða seldir í norðuranddyri Hótel
Sögu kl. 16.00 — 18.00 á laugardag, svo o gkl. 13.30 — 15.00 á sunnudag.
SKRIFSTOFUVÉLAF H.F. — Öll skrif stofutæki á einum stað SKRTFSTOFU-
Hverjir eru kostir
p
W
M
s
H-h
C
ffl
E
POSTALIA O
fRÍMtRKJiWÍLHRINMHR ■
Tímasparnaður.
Frímerkin fara ekki til spillis.
AuglýsingakUssja fylgir .
Stimplar jafnt böggla sem umslög.
Bleytir umslögin.
EINS ÁRS ÁBYRGÐ.
Viðhalds- og varahlutaþjónusta.
ISKRI IFSTI 3FUVF.LAR H.F.
* 1 ~x.Tv ¥
OTTO A. MICHELSEN
Hverfisgötu 33
Sími 20560, Pósth. 377.
SKRIFSTOFUVELAF H.F. — Oll skrif stofutæki á einum stað SKRIFSTOFU-