Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virðL Hrannarbúð, Grensásv. 48, sími 36999. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Vanir járnamenn geta bætt við verkum. Raf- magnsverkfæri. Verð 3,70 per. kiló. Leggið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „192“. Brauðhúsið Laugavegi 126 Veizlubrauð Brauðtertur Sími 24631 Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símjum 36629 og 52070 daglega. Ökukennsla Lærið á fullkomna stærð af bifreið. Sími 17691. Keflavík — söngfólk Óskað er eftir söngfólki í kirkjukór Keflavíkur- kirkju strax. Uppl. í síma 1315, 1661 og 1320. Hafnarfjörður Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu.Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð 261“. Benz, 17 manna Hurðir að aftan. Tilbúinn sem sendiferðabíll. GuðmunduT Magnússon, Hafnarfirði. Símar 50199 og 50791. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Strandgötu 50, Hafnarfirði, Simj 50020. Stýrimann vantar um n. k. áramót á ms. Héðinn, ÞH-57. Uppl. í síma 51311, Hafnarfirði. Ný 3ja herb. íbúð til leigu. Tilb. sendist Mbl. ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu merkt: „Kleppsholt 259“. Atvinnurekendur 19 ára stúlka með gagn- fræðapróf óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í ama 14956. íbúð til leigu 2 herbergi og elefhús í kjall ara í Kópavogi. Tilboð merkt: „Kópavogur 258“ sendist Mbl. fyrir 30. okt. Kona óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Uppl. í síma 16063 frá kl. 1—8. FINGRAMAL Um daginn heyrðum við sögu um konu, sem var mállaus og heyrn- arlaus, og lenti í einhverju skyndilegu sjúkdómsáfalli, og var þá stödd með ferðahóp. Hún gat ekki gert grein fyrir ástandi sínu, þar eð hún var mállaus. Allt í einu bar þar að mann, sem kunni fingra- mál, og með hans hjálp, skildist, hvað að amaði hjá konunni, og henni komið undir læknishendur. Við birtum í dag fingramál málleysingja, ef einhver vildi Iæra það, því að dæmin sanna, að oft getur kunnátta í því forðað mörgum vanda. FRETTIR Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn í Aðalstræti 12, uppi, 1. nóvember og hefst kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Merkjasöludagur Langholtskirkju er sunnudaginn 29. okt. Sölu- börn óskast. Merkin verða afhent í Safnaðarheimilinu frá kl. 10 ár- degis á sunnudag. Rangæingafélagið minnir félagsmenn á vetrar- fagnaðinn í Domus Medica laugar- daginn 28. okt. kl. 8.30. Sýndar verða skuggamyndir og viðtöl við fólk úr Rangárþingi. Takið með ykkur gesti. Hallgrímsmessa Hallgrimskirkja Hallgrímsmessa verður t kvðld kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsaon messar. Að lokinni guðsþjónustu syngur Svala Nielsen, óperusöngkona, með undirleik Páls Halldórssonar. — Sóknamefndin. Bridge-deild Borgfirðinga- félagsins hefur nýlokið fimm kvölda tví- menningskeppni. I>rjú efstu pörin voru: Bjami og Kári ........ 914 st Guðmundur og Amar . 871 — Óli og Gunnar ........ 820 — Mánudaginn 30. október kl. 20 hefst sveitakeppni í Dómus Med- ica, og geta þeir sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku, haft sam- band við Stefán Hannesson, simi 15744, eða Núma Þorbergsson, sími 81843, í síðasta lagi fyrir laugar- dagskvöld. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra. Kaffisala og basar verður hald- inn sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, em beðnir að hringja 1 Guðrúnu Árnadóttur, simi 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903, og verður það þá sótt, eða koma því i Heymleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra. Basarnefndin er beðin að mæta til verðlagningar þriðjudaginn 31. nóv. kl. 8.30 í Heymleysingjasól- anum. Barnavemdardagurinn Laugardaginn 1. vetrardag hefur Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækn- ingaheimili handa taugaveikluðum börnum. Merki dagsins og barna- bókin Sólhvörf verða afgreidd frá öilum barnaskólum og seld á göt- um borgarinnar. Skagfirðingar { Reykjavík. Munið vetrarfagnaðinn I átt- hagasal Hótel Sögu laugard. 28. okt. kl. 8.30. Kristniboðsfélagið í Keflavík. Samkoma verður í Tjarnarlundi föstudaginn 27. okt. kl. 8,30. Allir hjartanlega velkomnir. Bazar félags austfirzkra kvenna I Reykjavík verður þriðjudaginn 31. okt kl. 1.30 í Góðtemplarahús- inu. Þeir, sem vilja styrja félagið, f dag er föstudagur 27 .októher og er það 300. dagur ársins 1967. Eftir lifa 65 dagar. Árdegisháflæði kl. 1.00. Síðdegis- háflæði kl. 13.07. Hatur vekur illdeilur ,en kær- leikurinn breiðir yfir alla bresti. (Orðskv. 10,12). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Siysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni. Opin allan sóiarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin iSkvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og laugardaga ki. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Rvík vikuna 21. okt. til 28. okt. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 28. okt. er Jósef Ólafsson, aimi 51820. Næturlæknir í Keflavík 27/10 Ambjöm Ólafsson. 28/10 og 20/10 Gujón Klemenz- son. 30/10 Jón K. Jóhannsson. 31/10 og 1/11 Kjartan Ólafsson. 2/11 Arnbjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IHl Helgafell 596710277. VI. 2. IOOF 1 = 14910278 !4 = 90 komi gjöfum sínum til: Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugar, Öldugötu 59, Guðrúnar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlíð 8, Guðlaugar, Borgarholtsbraut 34 og Vaiborgar, Langagerði 60. Aðalfundur KAUS, samtaka skiptinema, verður á sunnudaginn kl. 4.30 í fundarsal Laugarneskirkju. — Helztu mál, auk venjulegra aðalfundarstarfa: Ákvörðun tekin um útgáfu nýs blaðs, Fréttabréfs skiptinema, sem tilbúið er til prentunar. Lamstarf KAUS og presta Langholtssóknar um nýjung í æskulýðsstarfi. — Mikilvægt að allir fyrrverandi skiptinemar ICYE mæti nú. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, simi 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, sími 22850. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Borgarspítalanum í Foss- vogi föstudaginn 27. okt. kl. 8,30. (Aðalinngangur). Fundarefni: Nýir félagar teknir inn. Umræður: Tvær hjúkrunarkonur og tvær matráðs- konur. Bolvíkingafélagið heldur skemmtifund í Lindarbæ sunnudaginn 29. okt. kl. 3. Spiluð verður félagsvist og fleira. Kaffi. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fjáröfiunarskemmtanir á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis, og eru þeir, sem vilja gefa muni til þess, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, helzt fyrir 22. okt s«á NÆST bezti Þorvaldur á Eyri og Tómas á Reyðarvatni sátu eitt sinn að sumbli. Greindir menn voru þeir báðir, en ertnir, einkum við öl. Tómas var lengi búinn að særa Þorvald með hinu og þessu, en hann þegir. Loks segir Þorvaldur: „Mikið heldur þú þér annars vel, Tómas minn. Ekkert fer þér aftur.“ Tómasi þótti lofið gott, og spyr, hvað hann hafi sérstaklega til marks um það. ,',Til dæmis ertu nú alveg eins grobbinn, ef ekki grobbnari, en þegar ég kynntist þér fyrst,“ svaraði Þorvaldur. Nú er komin genever ganga í Elliðaárnar og er eiivn bátur þegar búinn að fá fullfermi!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.