Morgunblaðið - 27.10.1967, Side 28

Morgunblaðið - 27.10.1967, Side 28
Alþýðubrauðgerðinni lokað í fyrradag vegna skorts á Rireinlæti Alþýðubrauðgerðinni að Lauga vegi 61 var lokað í fyrradag, að tilstuðlan heilbrigðisyfir- valda Reykjavikurborgar, vegna þess, að ekki hafði verið gerð endurbót á húsnæði og farið að reglum um þrifnað. Hafði brauð gerðarhúsið fengið frest til 15. október til þess að koma því, sem ábótavant var í lag. Þórhallur Halidórsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- litsins tjáði Mbl. að þrifnaði hefði verið ábótavant á áhöldum ( tækjum og húsnæði. Einnig i hefði Heilbrigðiseftirlitið ekki | verið ánægt með umbúðir þær, sem brauðgerðin hefði selt framleiðslu sína í og gert kröfu um að þær yröu bættar. Hann gat þess að brauðgerðin yrði ekki opnuð fyrr en umbeðnar endurbætur hefðu farið fram. Árekstur á síldar- Við borholuna talið frá vinstri: Júlíus Guðmundsson, formaður skólanefndar, Jón Jónsson, skólastjóri, Jens Xómasson, jarðfræðingur, ólafur Sigurjónsson, verkstjóri og Stefán Sigur- mundsson, mælingamaður starfsmenn Jarðborana ríkisins. Ljósm.: vig. miðunum — Kraftblökk vs. Gullbergs talin ónýt Loks kom gos úr borhol- unni við Hlíðardalsskóla 1,7 sekúndulítrar renna þar nú af 100 stiga heitu vatni ÁREKSTUR varð milli vélskips ins Gullbergs NS 11 frá Nes- kaupstað og færeyska skipsins Beinir TN 330 frá Þórshöfn, að- faranótt 25. október kl. 02.50. Mun Gulibergið hafa skemmzt nokkuð, m.a. kraftblökkin ó- nýtzt, en ekki er vitað um skemmdir á færeyska skipinu, sem sigldu til Færeyja strax eftir áreksturinn. Áreksturinn varð með þeim hætti, að Gullberg var að kasta á síld, er skipverjar á því tóku eftir, að 'bátur sigldi mjög nærri skipinu. Stöðvaðist bát- urinn skömmu síðar og tók að reka. Skipti engum togum, að skipin rákust á S!eng(iust stjórn borðshliðar skipar.na saman. Brátt kom í ijós, að færeyski báturinn hafði festzt í nót Gull- bergs. Kom nokkru síðar vél- skipið Súlan frá Akureyri og gat það dregið færeyska skipið út úr nótinni. Etnnig kom Goð- inn á vettvang með froskmann Háskólohótíðin og losaði færeyska skipið frá nótinni. Er færeyska skipið var laust var það beðið um að koma inn til Seyðisfjarðar og mæta við sjópróf, en það sagðist þá hafa fengið fyrirmæíi frá útgerð sinni um að halda þegar til Fær eyja. Sjópróf vegna þessa fóru fram á Seyðisfirði í gærmorg- un og voru yfirheyrðir menn af Gullberginu. Þá hefur verið beð ið um að sjópróí færu einnig fram yfir skipshöfn Beinis í Færeyjum og hafa þau annað hvort farið fram í gær eða eiga að.fara fram í dag. Höfðu frétt ir ekki borizt af þeim. Komið hefur í ljós, að kraft- Framh. á bls. 27 ÞAÐ er ekki oft að frétta- menn blaða verða vitni að óvæntu gosi, í rauninni ekki stóru, en eigi að síður gosi, sem ekki var búizt við a.m.k. ekki svo fljótt, sem raun varð á. Þetta henti hins vegar blaða- mann Mbl. austur við Hlíðardals skóla í gærdag, rétt um kl. 17.00. Forystumenn Hliðardalsskóla sem rekinn er algerlega af að- ventistum, hafa um langt skeið haft trú á því að skammt frá skólanum væri jarðhiti, sem ef til vill væri hægt að beizla. Hin- ir hafa aftur á móti verið all- margir, sem ekki hafa haft trú á málinu og talið líkurnar hverf andi, en kostnað við athugun svo mikinn að ekki borgaði sig að gera tilraunina. Trú Hlíðardals- manna bar hins vegar sigur úr býtum og með góðum stuðningi jarðborana ríkisins og hins opin- bera m.a. Ingólfs Jónssonar, ráð- herra sem úrslitavald hafði í málinu. í gær kom svo heitt vatn í borholu sem þar hefir verið gerð 1230 m. djúp, en því miður „þurr“ að lokinni borun. Það, að tókst að ná upp vatn- inu, var að þakka tilraun, sem hér var gerð í fyrsta sinn, en það er að dæla mörg hundruð tonnum af vatni ofan í holuna gegnum þétti, sem í hana er sett ur á allmiklu dýpi og skola hana þannig út, svo og jarðlög- in í kringum hana. Þá tók heitt vatn að renna úr henni án allrar dælingar og svo heitt að gos- myndanir urðu af og til. Hag- Framh. á bls. 17 ÚTIHÚS BRENNA Á TVEIMUR BÆJUM — Mikið tjón á Dagverðará í Breiðavikurh reppi og í Bakkakoti í Rangárvallahreppi — Abúendur hey- og HLÓÐU- og fjósabrunar urðu á tveimur stöðum í gær. Laust eftir klukkan tvö í gær kviknaði í hlöðunni á Dagverðará í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi og brann þar hlaða og fjós til kaldra kola. Þá kviknaði í hlöðu og fjpsi á Bakkakoti í Rangár- vallahreppi í gær um kl. f jögur. Brann þar allt einnig til kaldra kola. Standa nú ábúendur þessara tveggja jarða húslausir og heylausir í byrjun vetrar og er það að vonum óglæsilegt. o morgun HASKÓLAHATÍÐ verður hald- in fyrsta vetrardag, laugardag 28. okt., kl. 2 e.h. í Háskólabíói. Háskólarektor, prófessor Ár- mann Snævarr flytur ræðu. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórarinssonar tón- skálds. Prófessor Magnús Már Lárusson flytur erindi um siða- skiptin í tilefni af 450 ára af- mæli þeirra. Háskólarektor ávarpar nýstúdenta, og veita þeir viðtöku háskólabréfum. Einn úr hópi nýstúdenta flytur stutt ávarp. SAMKVÆMT upplýsingum Veð urstofunnar var talsvert mikil snjókoma á Norðurlandi í gær, allt frá Vestfjörðum og austur að Grímstöðum á Fjöllum, en þar fyrir austan var rigning. Veð ur þetta var afleiðing mjög djúprar lægðar, sem kom sunn an úr höfum og var í gær skammt norðaustur af Færeyj- um. Olli hún ýmist hvassri norð- anátt eða stormi bæði á landi Bruninn að Dagverðará. Bruninn að DagverðaTÓ hófst um tvöleytið eins og áður er sagt. Eldurirm mun hafa kom- ið upp í hlöðunni, en hún er áföst íbúðarhúsinu. Bóndinn, og þó sérstaklega á miðunum fyrir austan ísiand. Samkvæmt fregnum frá Árna Friðrikssyni voru á miðunum í gær 8 til 9 vindstig. Ekki sáust nein merki þess í gær, að veður myndi hlýna í bráð né breyta um átt. Gengi áttin niður myndj frysta um allt land, en í gærdag var úrkomu- laust og léttskýjað um allt Suð urland. Jónas Hallgrímsson var að heim an er eldsins varð vart, en kona hans, Kristjana ísleifsdóttir var ein heima með þrjú börn. Kall- aði hún þegar á hjálp, en hleypti kúnum að því búnu út úr fjósinu. Hringt var í slökkvi- liðið í Óiafsvík og hélt það þeg- ar af stað. FORMAÐUR Dýraverndunarfé- lags íslands, Þorbjörn Jóhann- esson, og ritari félagsins, Þor- steinn Einarsson, hafa kært til bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um heimildarkvikmynd, sem sýnd var í íslenzka sjónvarpinu húsalausir Norðanstormur var á og um tíma leit heizt út fyrir — að sögn Kristins Kristjánssonar, fréttaritara Mbl. — að ekki yrði við neitt ráðið. Þrátt fyrir það tókst fólki úr nágrenni Dag verðarár að mestu að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á staðinn. Tókst að verja íbúð- arhúsið, en hlaðan og fjós brunnu til kaldra kola. Eitt- hvað mun hafa kafnað af hænsn um. Við slökkvistarfið var þegar byrjað að rjúfa þekjuna til þess Framh. á bls. 27 fyrir nokkru. Kvikmyndin fjall ar um súlna- og fýlatekju í Súlnaskeri, áður Almennings- skeri við Vestmannaeyjar. Forsendur kæru Dýrnavernd- unarfélagsins eru ómannúðleg Framh. á bls. 27 Réttarhöld hef jast I dag RÉTTARHÖLD vegna töku tog- arans Lord Tedder H 154, munu hafa hafizt í morgun. Fulltrúi saksóknara, Bragi Steinarsson, verjandinn Benedikt Blöndal og dómtúlkurinn Hilmar Foss, urðu veðurtepptir á Akureyri og kom ust ekki til Seyðisfjarðar fyrr en í nótt. Ætluðu þeir til Egils- staða í gær með flugvél og síð- an frá Eskifirði sjóleið með varð skipinu Óðni til Seyðisfjarðar. Verður því mál skjpstjórans tek ið fyrir í dag. * Oðinn bjargar Pétri Thorsteinsson VÉLSKIPIÐ Pétur Thorsteins- son sigldi upp í fjöru á Seyðis- firði i fyrrakvöld. Komst hann ekki af strandstað af sjálfsdáð- um, svo að varðskipið Óðinn dró hann á flot á flóðinu í fyrri nótt. Engar skemmdir munu hafa orðið á skipinu og sigldi það sinn sjó eftir þetta óhapp. Ekki horfur á veðrabreytingu Kæra vegna sjón- varpskvikmyndar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.