Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 Danir Norðurlanda meistarar þetta ár - Hafa skorað 9 mörkgegn 1 móti IMorðurlöndum DANIR unnu enn einn landsliðs- sigur í knattspyrnu á sunnudag- inn, en þá unnu þeir Finna á Idraetsparken 3—0. Haustkuld- inn og slæmur völlur einkenndu leikinn og spilltu spilinu.en sig- ur Dana var fyllilega verðskuld- aður að sögn. Eftir þtnnan sigur má ætla að Danir verði Norður- landameistarar í knattspyrnu í ár. Ekkert getur komið í veg fyrir það, nema að Svíar vinni Norðmenn 5. nóvember með minnst 6 marka mun. Norðmenn hafa lofað Dönum að svo verði ekki. Leikur Dana og Finna varð all sögulegur. Einum leikmanna Finna, Makala, var vísað af velli fyrir gróft brot. Gerðu þá finnsku leikmennirnir aðsúg að dómaranum og einn þeirra rak hné í hann, svo að óvist er að dómarinn geti dæmt úrslitaleik norsku bikarkeppninnar um helgina. Dómarinn lét þann mann þó ekki víkja af velli. Finnar segja, að Danir hafi ekki átt eins gott landslið og nú sl. áratug. Staðan í keppni Norðurland- anna fjögurra er nú þannig eft- ir sumarið í sumar: i sumar En markahlutfall Dana er mjög athyglisvert. í 4 ára keppninni milli land- anna er staðan nú þannig: Svíþjóð 11 leikir 17-12 12 st. Danmörk 12 leikir 22-16 12 st. Finnland 12 leikir 14-17 12 st. Noregur 11 leikir 11-19 10 st. Vinni Noregur verða öll lönd- in jöfn að stigum og þá vinna Danir keppnina. Sviar hafa tæki færið til sigurs og vinna einnig ef jafntefli verður. Ein af leikmönnum Stadion kominn inn vörn Árhus KFUM — en skoruði ekki. teig — gegnum Danmörk Svíþjóð Noregur Finnland 2 1 0 1 1 0 1 0 1 0 0 3 9-1 3-1 2-5 0-7 Finar hafa sem sé ekkert mark skorað í þremur leikjum sínum við 'Norðurlandaþjóðirnar í ár. Valsliðið en ekki Framliðið f FRÁSÖGN af kappleikjum unga fólksins í gær varð leið villa í myndatexta. Var sagt þar frá grófum varnarieikaðferðum 3. flokks Fram, en Fram átti alls ekki hlut að máli, heldur Vals- menn. Hér á síðunni hefur verið fundið að grófum varnarleik Fram, enda fannst okkur varnar- leikur meistaraliðs Fram á sunnudaginn ganga út í öfgar. Miðað er þó við þann eina leik og vonandi getum við verið ánægðari næst. En i myndatext- anum i gær urðu mistök, sem vel virðingar er beðið á. Stadion, sem hingai kemur eini ógnvaldur meistaranna - Vann Arhus KFDIVf 18 - 16 STADION — danska handknatt- leiksliðið, sem hingað kemur á vegum Víkings og leikur hér um helgina, vann frægan sigur um sl. helgi. Liðið lék þá í 1. deildar keppninni dönsku á móti hinu fræga og kunna liði Árhus KFUM og fór Ieikurinn fram á heimavelli Árósaliðsins. Hinir ungu Kaupmannahafnarleik- menn Stadion gerðu það ótrú- lega — að vinna hina reyndu Arósabúa, með Erik Holst í markinu, með 18 mörkum gegn 16. Árósaliðið sýndi nokkra yfir- burði í fyrri hálfleik og hafði forystu í leikhléi 9-6. Strax eft- ir leikhlé jókst forskot liðsins í 10 6. En um miðbik síðari hájf- Dave Sexton hinn nýi framkvæmdastjóri Charles Pratt formanni félagsins á velli Bridgs, Chelsea ásamt Chelsea, Stanford Sá sem stjórnað hefur að tjaldabaki kemur nú fram LUNDÚNAFÉLAGIÐ Chelsea hefur nú ráðið til sín nýjan framkvæmdastjóra í stað Tommy Docherty Heitir hann Dave Sexton og var þjálfari hjá Arsenal. Sexton þessi, sem er 36 ára, þykir mjög snjall þjálfari, en harn lék sjálfur með Orient, Crystal Palace, West Ham, Brighton og Luton. Haft er eftir hinum þekkta knattspyrnugagnrýnanda Geoff- rey Green að Sexton hafi raiui- verulega verið „heilinn“ á bak við Docherty á mestu velgengn isárum félagsins, þá segir Green að Sexton hafi á sínum tíma bjargað Fulham frá falli niður í 2. deild, vorið 1965 og enn- fremur að Sexton hafi verið að- alráðgjafi hjá Arsenal; það sé honum mest að þakka velgengni félagsins í haust. Hann er einn af þeim mönnum sem eru djúp hugsandi og sivakandi fyrir öllu nýju sem kemur fram í þessari ágætu íþrótt, sem kall- ast knallast knattspyrnu segir Geoffrey Green ennfremur. leiks, náðu liðsmenn Stadion al- gerum tökum á leiknum, léku vörn Árósaliðsins mjög grátt og skoruðu hvert markið af öðru. Voru síðustu mínútur leiksins æsispennandi, en hinum reyndu landsliðsmönnum Árhus KFUM tókst ekki að standast línuspil Kaupmannahafnarliðsins. Sýndi markvörður Stadion, Lasse Pet- ersen, frábærari leik og bjarg- aði oft meistaralega. Átti hann ekki minnstan þátt í þessum óvænta sigri liðsins, en eftii hann er liðið nánast eini ógn- valdur HG um Danmerkurmeist- aratitilinn í handknattleik. >að er óneitanlega gaman að Vikingum skuli hafa tekizt að fá þetta vaxandi lið til heimsókn ar hingað. Kemur þá fram all- glöggur samanburður í hæfni ísl. og danskra handknattleiks- manna, en Danir eru með silf- urverðlaunin frá HM sl. vetur, efíirsóttir keppinautar til við- miðunar. 2 milljón kr. gróði DÖNSKUM knattspyrnumönn um hefur vegnað vel í sumar. Góðir leikir sem þeir hafa sýnt hafa laðað að landsleikj- unum miklu meiri fjölda fólks en vænst var og verður þvi ágóði danska knattspyrnu sambandsins mun meiri en ætlað var. 1966 var hagnaður sambandsins 239 þús. d. kr. Nú mun hann verða á milli 300 og 400 þús. d. kr. eða um 2 millj. ísl. króna. Þegar þessi ágóði af lands- leikjum ársins bætist við það fé er danska knattspyrnu- sambandið fær frá getrauna- sarfseminni, mega allir sjá að betra og þægilegra er að vera í stjóm danska sambandsins en hins íslenzka! Veitingohúsið Röðull guf bikurinn OKKUR varð á leiðinleg skyssa í fréttini um fyrstu golfkeppni hjá nýstofnuðum klúbbi þeirra er „slegið hafa holu í höggi“ í miðvtikudagsblaðinu. S/ögðum við að Ragnar í Þórskaffi hefði gefið farandbikarinn. Það var veitingahúsið Röðull sem bikar- inn gaf og mætti. Ragnar Magn- ússon (ekki Jónsson) af hálfu firmans og afhenti bikarinn. Við biðjum alla hlutaðeigandi vel- virðingar á þessum mistökum. Rosenborg Noregsmeistnri NOR.SKA liðið Rosenborg, sem hér lék gegn KR í keppni um Evrópubikar bikarmeistara 1965, hefur nú unnið Noregsmeistara- titil í knattspyrnu. Liðið náði „aðeins" jafntefli við botnliðið í deildinni, Odd, í síðustu um- ferðinni, en forskot liðsins í stig um var svo mikið að síðasti leikurinn hafði engin áhrif á Framh á .bls. 27 Enska knattspyrnan ÚRSLIT leikja í deildakeppn- 2. deild inni í Englandi sl. miðvikudag, Blackpool 14 9 3 2 24-13 21 urðu þessi í 1. deild: C. Palace 13 9 2 2 22-8 20 Portsmouth 13 8 4 1 25-15 20 Leeds — Newcastle 2-0 Q. P. R. 13 9 1 3 22-9 19 Leicester — Chelsea 2-2 Ipswich 13 5 7 1 23-8 17 Manchester U. — Coventry 4-0 Derby C. 13 8 1 4 26-18 17 Sunderland — Sheffield U. 2-1 Tottenham — Nottingham F. 1-1 Middlesbro 13 2 6 5 14-21 10 Hull City 13 3 3 7 19-29 9 Staða efstu og neðstu liða í Aston Villa 13 4 1 8 13-23 9 1. og 2. deild: Rotherham 13 2 2 9 14-32 6 Bristol C. 13 1 4 8 11-28 6 1. deild: Plymouth 13 2 2 9 9-27 6 Liverpool 13 8 2 3 22-9 18 Manch. U. Sheff. W. Tottenham Leeds U. Manch. C. Arsenal 12 13 13 12 13 13 7 4 7 4 Chelsea West Ham Coventry Fulham Sheff. U. 13 13 13 13 13 2 6 5 3 2 8 2 4 7 3 1 9 2 3 8 23-11 23- 15 24:22 19-10 25-16 22-15 17-34 24- 29 19-32 15- 29 16- 31 18 18 17 15 15 15 10 8 8 7 7 í keppninni um meistaratitil- inn í Skotlandi eru Glasgow liðin Rangers og Celtic strax 1 efstu sætunum eftir 7 leiki. Rangers hafa 13 stig og Celtic 11 ásamt Edinborgarliðinu Hiber- nian. Morton og Hearts hafa 9 stig hvort. Stirling AKbion ex neðst með 2 stig, en Motherwell og Partick Thistle hafa 3 stig hvort

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.