Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 17 * Alyktanír ASIM-þings Fulltrúar á þingí Alþýðusam bands Norðurlands komu um Strákagöngin. Sjást hér nokkr ir þeirra, m.a. Tryggvi Heigason og Björn Jónsson frá Akureyri. ! - LOKSINS Framh. af bls. 28 aði holan sér ekki ósvipað | Grýtu í Hveragerði, nema hve gosin voru miklu þét'tari. Þetta skeði einmitt á þeim tíma, er blaðamaður Mbl. var að afla sér upplýsinga um forsögu málsins hjá þeim Jóni Jónssyni, skóla- stjóra, Júlíusi Guðmundssyni. for manni skólanefndar og Jens Tóm ! assyni, jarðfræðingi, sem haftl hefir rannsóknir á hendi frá því j er verkið hófst. Skal nú rakin forsaga þessa, máls. sem að lokum hefir orð- ið til svo mikillar ánægju og gagns fyrir starf Hlíðardalsskól ans og er hún fyrst og fremst byggð á frásögn Jens Tómasson- ar, jarðfræðings. Lokið var við að bora holuna sjálfa hinn 24 apríl 1966 og var þá hitinn í holunni 170 gráður við botn. en holan sjálf 1230 m. á dýpt. Úr holunni var þá ekk- ert rennsli og 38 m. niður á j vatnsborð í henni,. þar var kalt j vatn, eða svo gott sem, aðeins ; 18 gráður. Þá eru hafnar dæluprófanir á holunni hin fyrsta 31 maí 1966, önnur 1 júní sama ár og hin Að þessu loknu voru hafnar dæluprófanir aftur og náðist þá enn sekúndulíter með mest 51 gráðu heitu vatni. Þá var ákveð- ið að gera tilraun, sem ekki hef- ir verið framkvæmd við hita- vatnsboranir fyrr hér á landi, en er hins vegar vel þekkt í Vesturheimi, enda bortækni okk ar hér fengin þaðan og miðuð við olíuboranir. Fenginn hafði verið til landsins svonefndur „pakkari", en það er lítið tæki. aflangt, er þannig búið, að þvi má komá fyrir í holunni sem boruð hafði verið niður gegnum steypuna. Tækinu er svo þrýst í holuna og liggur gegnum það leiðsla, en þéttingin verður svo mikil, að það þolir fleiri þús- und punda þrýsting. Raunar var haldið að pakkari þessi hefði hefði brunnið í Borgarskálabrun anum, en hann korri samt í leit- irnar. Pakkarinn var nú settur niður á 275 m dýpi og var það gert hinn 12. okt. sl. Var síðan dælt í holuna í tvo tíma um 50 tonnum af vatni, en síðan var pakkarinn tekinn og aftur dælt upp úr holunni, Siðan leið tæp- ur sólarhringur og þá var vatn- ir orðið 12 sekúndulítrar og 50 stiga heitt. miklu af leir og öðrum jarðefn- um. Sýndi það greinilega að dæl ingin hafði gert mikið umrót niðri losað burtu leir og hreins- að milli jarðlaga út í jarðveg- inn frá holunni. Sjálfrennandi vatnið var 45 gráðu heitt og virt ist vera kalda vatnið, sem nið- ur hafði verið dælt og hitnað þar niðri. Þessu verki lauk á föstudag og var nú allt látið eiga sig fram á þriðjudagsmorgun, en á þeim tíma hafði vatnsborðið fall ið niður á 18 m. dýpi í holunni. Þá var tekið til að dæla úr holunni og hagar hún sér nú allt öðru vísi en við fyrri dælingar og með því að setja full afkös't á dælinguna (5 sekúndulítrarX var vatnið komið upp í 80 stig og vatnsborðið hækkað í hol- unni. Er hér var komið var tal- ið hættulegt að gera meira að án þess að ganga betur frá hol- unni, ef hltinn tæki að stíga enn meir og var nú settur stútur á holuna og frá henni gengið svo sem vera ber. í gær var svo dælt á ný og náðist þá fljótt 100 stiga heitt vatn og sjálfrenn andj náði það, er við vorum á staðnum, 1,7 sekúntulítrum, var fyrst 96 gráðu heitt en síðan fór MBL. hafa borizt samþykktir þings Alþýðusambands Norður- lands um kjaramál og atvinnu- mál Norðurlands. I ályktun um kjaramál segir m.a.: Ályktun um kjaramál 10. þing Alþýðusambands Norðurlands, haldið á Siglufirði' 21.—22. okt. 1967, mótmælir harðlega frumvarpi því um efna- hagsaðgcrðir sem ríkisstjórnin hel'ir lagt fram á Alþingi, og þeim aðgerðum, sem þegar eru komnar til framkvæmda og eru fyrirhugaðar í tengslum vi‘ð þessa ’agasetningu, en þær munu að samanlögðu leiða af sér álögur að upphæð a.m.k. 755 milljónir króna. Alveg sérstaklega fordæmir þingið þá fyrirætlun stjórnar- AUKAÞINGI B.S.R.B. lauk í í fyrrakvöld og voru þá afgreidd ar ályktanir þingsin. í fréttatil- kynningu frá B.S.R.B. segir að aukaþing þess telji ekki koma til greina að fresta nú samn- ingum um kjör opinberra starfs manna og jafnframt að þingið ítreki fyrri kröfur um fullan samningsrétt opinberra starfs- manna. Miklar umræður urðu á þing- inu um hugmynd fjármálaráð- herra um að samningum um launastiga yrði frestað í allt að einu ári. Við afgreiðslu málsin? skiluðu starfsmannafélög Reykja víkurborgar, Keflavíkur, Hafn- arfjarðar, Akureyrar og Siglu- fjarðar yfirlýsingu, þar sem m. a. sagði, að þar sem yfir stæðu viðræður milli flestra starfs- mannafélaga og viðkomandi bæjarfélaga teldu fulltrúar félag anna ekki rétt að taka fram fyr- ir hendur samninganefnda sinna með því að taka þátt í atkvæða- greiðslu um frestun kjarasamn. inga, eða einhvers hluta þeirra, enda engin ósk í þá átt frá við- komandi sveitafélögum. Hér fer á eftir ályktun þings- ins um efnahagsmál. Ályktun um efnahagsmál 25. þings BSRB telur það höf- uðatriði fyrir alla launþega, að leitazt sé við að stöðva dýrtíð og tryggja vaxandi kaupmátt launa. Til þess að svo megi verða, þarf kaupgjald að vera verðtryggt, þannig, að launþeg- ar fái bættar verðlagshækkanir, sem einnig veita stjórnarvöldum aðhald að hefta verðbólgu. Þingið beinir því til fulltrúa BSRB í vðræðunefnd við ríkis- stjórnina, að miða ákvarðanir sín ar við þau sjónarmið að, byrð- ar, sem nauðsynlegar kynni að vera að leggja á landsmenn, komi sem réttlátast niður og leggist því sem allra minnst á láglauna- fólk og barnmargar fjölskyldur. valda að rjúfa þau tengsl milli i verðlags og launa, sem um var samið vorið 1986 og sem allir kjarasamningar launafólks hafa síðan verið byggðir á. Telur þing;ð að engar breytingar á þeim tengslum megi gera, ef vel á að fara, nema me'ð fullu samkomulagi við verkalýðssam- tökin og þá aðeins með þeim hætti, að breytingarnar tryggi eigi síður en hið fyrra sam- komulag raungildi umsaminna launa verkafólks. Þingið bendir á, að sú rýrn- un á verðmæti útflutningsaf. urða, sem líkur benda til að, verði á þessu ári að enduðu margra ára tímabili metafla og ákaflega hagstæðrar ver’ðlags- þróunar á erlendum mörkuðum hefur þegar skollið á með fullum Framh. á bls. 27 Þingið bendir sérstaklega á eftirtalin atriði í þessum efnum: 1. Athugað verði, hvort ekki sé unnt að draga úr fjárfest- ingu, bæði opinberra aðila og einkaaðila, án þess að það hafi alvarleg áhrif á atvinnu- ástand. Jafnframt verði tekin upp heildarstjórn fjárfesting- ar og hún einkum miðuð við þarfir atvinnuveganna og almenna húsnæðisþörf. 2. Framkvæmd skattheimtu verði tekin til gagngerðrar og tafarlausrar endurskoð- unar, sérstaklega að því er söluskatt varðar. Eftirlit með framtölum verði aukið, við- urlög við brotum hert og inn- heimta betur tryggð. 3. Athugað verði gaumgæfilega, hvort ekki sé unnt að koma við frekari sparnaði á út- gjaldaliðum fjárlaga. 4. Verðlagseftirlit verði aukið og verðlagsákvæði gerð víð- tækari. Ennfremur bendir þingið á eftirfarandi í sambandi við lausnir efnahagsvandamála þjóðarinnar: 5. Framkvæmd verði gagnger athugun á rekstri atvinnuveg- anna með aukna hagkvæmni og betri nýtingu sem mark- mið. 6. Markvisst verði aukin tækni- menntun og rannsóknarstarf- semi í þágu atvinnuveganna. 7. Stuðlað verði að meiri fjöl- breyttni atvinnulífsins og þá einkum að fullnýtingu hrá- efna og aukningu útflutn- ingsverðmætis þjóðarinnar. 8. Framkvæmd verði nákvæm athugun á tekjuskiptingu þjóðarinnar, og niðurstöður hennar hafðar til hliðsjónar við ákvörðun opinberra á- álagna. Þingið ítrekar samþykktir fyrri þinga bandalagsins um hag stofnun launþegasamtakanna. þriðja aðeins fimm dögum siðar. Dæluprófanir þessar báru ekki árangur. Aldrei náðist nema 45 gráðu heitt vatn og fór kólnandi niður i 32 gráður. Við þessar dæl ingar voru teknar vatnsprufur og efnainnihald rannsakað. Reyndist efnainnihald annað við botn en ofar og sýndi það að köld vatnsæð hafði opnast ofan til í holunni a.m.k. fyrir ofan 170 m. dýpi. Af þessu öllu var svo dregin sú ályktun, að verið gæti um að ræða V2 sekúndulíter af vatni við botn og með þéttingu á holunni mætti auka það. Um síðastliðin mánaðarmót eða laust fyri þau, var svo haf- ið verk á ný og holan steypt þétt niður á -70 metra dýpi. Við þetta var notuð snúnings bordæla, sem þrýstir steypunni af miklum karfti til allra hliða út í jarðlögin, sem gljúp kunna að vera. - BRETAR Ftamh. af bls. 1 reyna að sannfæra Frakka um nauðsyn viðræðna við Breta. Brandt var klappað lof í lófa þegar hann sagði, að skilyrðin sem Bretum væri sett væru harðari en þau sem aðildérlönd in sjálf urðu að samþykkja þegar þau gengu í bandalagið í upphafi. Rannsaka yrði öll vandkvæði á aðild Breta og annarra þjóða að EBE, en ó- mögulegt væri að segja um hvenær viðræður við Breta gætu hafizt og forðast yrði al- varlega deilu innan bandalags- ins. Kiesinger kvað bnezku stjórnina hafa sannfært sig um, að Bretar óskuðu eftir aðild fyrst og fremst af pólitískum ástæðum. Búizt við deilu. Eréttaritari NTB í Brússel hermir, að Hollendingar og Belgar búizt við alvarlegri deilu innan EBE á na>stu mánuðum, ef til vill fyrir jól, ef Frakkar halda áfram að berjast gegn skjótum viðræðum við Breta. Belgar og Hollendingar halda fast við það að viðræður verði að hefjast fyrir jól og afstaða Frakka hefur valdið þeim von- brigðum. En ekki er talið að af viðræðum geti orðið fyrir þann tíma og búizt er við al- Eftir eina helgi fór hitinn að rjúka upp úr holunni, fyrst í 58 gráður, næsta dag 66 gráður og þriðja daginn 78 gráður. Eftir þessa tilraun var ákveð- ið að setja pakkarann aftur nið- ur og nú meter dýpra. Var þá dælt í 6% klst. með hámarks- þrýstingi 45 kg. og niður í hol- una fóru þá alls 180 tonn af köldu vatni. Upp komu aftur 38 tonn sjálfrennandi. Næsta dag var svo dælt á ný í 5 tíma 144 tonnum af köldu vatni og upp komu 18 tonn sjálfrennandi. Enn var dælt 38 tonnum og upp komu aftur 18 tonn. Fimmta dælingin var gerð og enn komu 18 tonn upp, en þá var þjapp- arinn eða pakkarinn tekinn úr og upp komu um 70 tonn af sjálfrennandi vatni. Samtals -var því dælt í holuna um 400 tonnum af vatni og upp komu samtals 150 tonri ásamt varlegum deilum. í Brús'sel er taiið, að Vestur- Þjóðverjar verði þolinmóðari við Frakka en Benelux-löndin, en ef ekkert hefur gerzt næsta vor má búast við' að þolinmæði þeirra fari út um þúfur. Kies- inger kanzlari sagði í Lundúna- heimsókn sinni, að Bonnstjórnin gerði ráð fyrir alvarlegum deil um ef Frakkar beittu neitunar- valdi sínu gegn umsókn Breta. Það hefur orðið til að auka svartsýnina, að Frakkar taka við formennskiiEtarfinu í ráð- herranefnd EBE 1. janúar, en þó er sagt að ólíklegt sé að þeir geti notað þá stöðu til að tefja hinar fyrirhuguðu viðræður við Breta, Dani, Norðmenn og íra. EFTA-fundur i Sviss. Káre Willocli, viðskiptamála- ráðherra Noregs, sagði í dag, að mikilvægt væri að fram- kvæmdanefnd EBE lýsti því yf- ir að viðræður, við þau lönd sem sótt hafa um aðild að banda laginu, skuli hefjast sem fyrst og að engin óleysanleg vand- kvæði séu samfara aðild land- anna. Willooh sagði þetta er hann kom til Lausanne í Sviss, þar sem ráðherranefnd EFTA er komin saman til fundar, og lögðu margir ræðumenn áherzlu á nauðsyn þess að varðveita styrk og þrótt bandalagsins vegna hins óvissa ástands í Ev- rópu. það yfir 100 stig sjálfrennandi og þá tóku smágos að myndast og þau gos sáum við. Hér er um að ræða yfirdrifið nægilegt magn af vatni til upp- hitunar Hlíðardalsskólans og bygginganna við hann og mun hægt að auka vatnsmagnið veru lega með dælingu. Þetta er að því leyti merkilegt að hér er fengið upp heitt vatn af svæði sem þó er talið utan raunveru- legs jarðhitasvæðis, en hins veg ar höfðu forstöðumenn skólans tekið eftir, að vissir blettir kringum skólann frusu aldrei og ef stórfennt gerði myndaðist hol rúm undir snjónum og var jarð vegur ófrosinn. Kostnaður við þetta verk er orðinn a.m.k. 1,8 milljónir kr., en hitunarkostnaður við Hliðar- dalsskóla er árlega um 150 þús und krónur. Þetta er talin mjög athyglis- verð tilraun með pakkarann og eykur það mjög líkur til að hol- ur sem áður hafa verið ,,þurr- ar“ fáist nú til að verða virk- ar. Þess má að lokum geta, að vatnið sem nú rennur úr Hlíð- ardalsholunni er skylt vatninu í Hveragerði, en er þó ekki alveg eins að efnainnihaldi. Hlíðardalsskólinn lét bora fyr ir köldu vatni og kom það til af fyrrgreinum tilraunum, en lækjarvatn var þar fyrir, en ó- tryggt á vetrum og svo komu leirhlaup í laékinn. Lagt var fyr ir þessu kalda vatni í fyrra og reyndist það ágætasta vatn. Yið enduðum þessa för okkar að Hlíðardalsskóla með því að fara upp að borholunni og taka þar mynd af forystumönnum skólans og starfsmönnum Jarð- borana ríkisins er þeir fylgdust með gosunum úr holunni, sem alltaf komu með jöfnu millibili samfara vatnsrennslinu. Hvasst var og kalt og hreinsaði vindur inn gufuna jafnóðum frá stútn- um, því gosin voru ekki sam- felldari en svo. Það ríkti mikil gleði yfir þessu meðal forystumanna ékól- ans og er hér unninn mikill sig- ur, sem á eftir að verða skól- anum til mikilla þarfa í framtíð inni. Alþjóðasamtök aðventista hafa styrkt skólann fjárhagslega við þessar framkvæmdir. Ríkið tekur þátt í kostnaði við tilraun sem þessa að hálfu, en notendur verða síðan að greiða allan kostnað ef tilraunin tekst. — vig. Alyktanir B.S.R.B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.