Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 5
ALLT MÉÐ EIMSKIF MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 er mjög góð. Ég tel fulla ástæðu til að hrópa húrra fyrir þeim öllum og hvetja fólk til að sjá sýning- una hjá Grímu. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna efna n.k. sunnudag til tveggja fjölbreyttra skemmtana í Súlnasal Hótel Sögu. Skemmtanirnar hefjast kl. 3 og kl. 8.30 s.d. Megin- þáttur beggja skemmtanna er sýning á barnafatnaði frá verzlununum Ýr og Teddy- búðinni svo og kvenskóm og öðrum skófatnaði frá Steinari Waage og Skóverzluninni Sól- veigu í Hafnarstræti. Börn úr dansskóla Hermanns Ragn- ars sýna fatnaðinn og nokkra nýæfða dansa, ennfremur sýna unglingar úr sama skóla nýjustu táningadansana. Þá verður og danssýning frá balletskóla Eddu Scheving, „kisudans“ og fleira. 11 ára telpa, Guðrún S. Birgisdóttir, syngur lög úr kvikmyndun- um „Sound of Music“ og „Mary Poppins" með undir- leik Magnúsar Péturssonar, sem einnig annast undirleik á fatasýningunni O'g dönsunum. Á kvöldskemmtuninni leika þær Kolbrún Sæmundsdóttir og Eygló Haraldsdóttir enn- fremur fjórhent á píanó. Á síðdegisskemmtuninni, sem einkum er ætluð „allri fjöl- skyldunni" verður farið í leiki og bömum úr áhorfenda hópnum gefinn kostur á að taika þátt í þeim og vinna til smá verðlauna. Kynnir á báð- um skemmtununum er Her- mann Ragnar Stefánsson, danskennari. Kaffi og gosdrykkir verða til sölu á síðdegisskemmtun- inni og matur er framreiddur frá kl. 7 fyrir þá, sem þess óska, en öll veitingasala er á vegum Hótel Sögu. Skyndihappdrætti verður á báðum skemmtununum og margt girnilegt á boðstólum. Ágóðinn af skemmtununum og happdrættina rennur í sérsjóð kvenna í Styrktar- félagi vangefinna, en fé úr honum er eingöngu varið til kaupa á innbúi, leik- og kennslutækjum fyrir vist- heimili vangefins fólks. Hafa konurnar á undanförnum 9 árum aflað fjár í sjóðinn af miklum dugnaði og veitt ár- lega riflegar fúlgur úr honum til kaupa á húsbúnaði,. m.a. á dagheimilið Lyngás hér í borg, Skálatúnsheimilið og sundlaugina þar, til Sólheima í Grímsnesi o. fi. Nóg verk- efni eru enn fyrir hendi. Nægir t.d. að benda á hús- búnaðarkaup til gamla húss- ins í Skálatúni, sem verið er að innrétta á ný fyrir 15 vistmenn, á hælisbyggingu á Akureyri, sem nýlega er haf- in og á þá staðreynd, að dag- heimilið Lyngás, sem Styrkt- arfélagið rekur er þegar orð- ið of lítið, þ.e. aðsóknin orð- in meiri, en svo, að hægt sé að fullnægja henni. Konurnar í Styrktarfélagi vangefinna hafa undanfarin ár haft bazar og kaffisölu rétt fyrir jólin, en reyna nú fjáröflunarleið tii viðbótar. Þær heita nú á velunnara sína og þess málefnis, er þær vinna fyrir, að sækja skemmt anirnar á Hótel Sögu á sunnu- dag, sjálfum sér til ánægju og sjóðnum til tekjuauka. Þess má geta að aðgöngumið- ar að báðum skemmtununum verða seldir kl. 2-5 á laugar- dag og frá kl. 2 á sunnudag. (Frá Styrktarfélagi van- vangefinna). Þóra Friðriksdóttir og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sín- um. Horn akórctllinn Trio of London ÞAÐ var óneitanlega ferskur blær yfir nýafstöðnum, níundu tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói. Þar lék Lun- dúnatríóið, en í því leikur Car- mel Kaine á fiðluna, Peter Willi son á cellóið og Philip Jenkins á píanóið. Ferskleikinn var alls ekki í efnisvalinu: d-moll tríói Haý- dns, c-moll tríói Beethovens eða B-dúr tríói Schuberts, hann var hins vegar allur flutningnum að þakka. Haydn tríó af árgangi d-moll tríósins eru lítið annað en píanó sónötur með cellórödd, sem á dögum Haydns styrkti vei’kluleg- an píanóibassann. í samleik með nútímaflyglum, eru slíkar celló- raddir skiljanlega úreltar. Hlut- verk fiðlunnar er líka aukahlut- verk á þessum árum. í tríói Beethovens (op. 1 nr 3) er eilítið meira jafnræði hljóð færanna, eða réttara sagt, þau eru sjálfstæðari. En þá er þeirri hættu líka boðið heim, að EINS og menn rekur kannski minni til, var ,,Hornakórallinn“ eftir þá Odd Björnsson, Leif Þórarinsson og Kristján Árna- son frumsýndur í Þjóðleikhús- inu í lok maí, þannig að sýn- ingar urðu fáar á liðnu vori. Nú hefur hann verið tekinn til sýninga að nýju, og var fyrsía sýning vetrarins ó fimmtudagskvöidið í síðustu viku. Áhorfendur voru mest- megnis æskufólk og tók það sýn ingunni mjóg vei. Breytingar á hlutverkaskipan frá í vor hafa eKki orðið aðrar en þær, að Guðmundur Jóns- son söngvari hefur tekið við hlutverki blaðarnanns af Jóni Sigurbjörnssyni, og skilar hann því kankvíslega. Ennfremur hef ur söngatriði verið aukið við sýninguna. Það sem einkum vakti ánægju mína á fimmtudagskvöldið var, hve mjög fiutnmgur verksins hefur batnað frá í vor. Sýningin er orðin mikiu þéttari í sér, hraðari og á alian hátt fjörlegri, þannig að varia fyrirfinnst þar snöggur blettur. Er af þeirri ástæðu full ástæða til að hvetja áhugafólk um leiklist til að sjó ,,Honakórallinn“, sem er án efa metnaðarfyllsta íslenzka leik- sýning sem sett hefur verið á svið til þessa. Sigurður A. Magnússon. strengjabljóðfæraleikararnir geri of mikið úr sínum' fylgiröddum, ef þeir á annað borð hafa mik- inn róm í hljóðfæri sínu eins og Carmel Kaine. Píanóleikarinn Jenkins mátti ekki vera hlédrægari í sínum leik. Þegar þess er gætt, að hann átti leikinn í fyrstu tveimur trí- óunum, er ótrúlegt. hvað hann gat gert sig lítið áberandi. Schubert tríóið var eina „full- þroska" tríóið á efnisskránni. og þar var fyrst hægt að heyra. hvers Lundúnatríóið í heild var megnugt. Þar kom fyrst veru- j lega fram í dagsljósið cellóleik- arinn Willison. Þar sýndi Lun- dúnatríóið alúð við að túlka jafn vel hinar smæstu hljómrænu sveiflur Schuberts án þess að missa nokkurn tímann sjónar af heildarmyndinni. Þar kom áður- nefndur fersklei'ki bezt í ljós Lun dúnatríóinu tókst að færa áheyr- andanum hverja nýja hendingu sem nýja og ferska reynslu. Þorkell Sigurbjörnsson. Nína Björk Arnadóttir: Úvæntur atburður? HJÁ Leikfélaginu Grímu fær fólk nú tæk færi til að sjó leik- ritið „Jakob eða uppeldið" eft- ir það ágæta skáld Ionesco. Leikið af ungu fct.ki, sem stund að hefur nám við leiklistar- skóla þá sem starfa hér í borg- inni. Stjórnað af ungri leikkonu Bríeti Héðinsdóttur, sem nú í fyrsta sinn er leikstjóri. Þessi frumraun hennar er að mætra manna dómi sannarlega at- hyglisverð. Leikritið er failega og skemmti lega uppsett, textameðferð með mik'um ágætum, svo miklum að ekki muna menn í annað sinn eftif að hafa heyrt leikara leika sér að texta sem þeim er fenginn í hendur. Þýðing leik- ritsins eftir Karl Guðmundsson A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Seeadler 3. nóv. ** Bakkafoss 10. nóv. Seeadler 20. nóv. ** Bakkafoss 1. des. Skógafoss 10 des. HAMBURG: Skógafoss 30. okt. ** Skógafoss 3. nóv. Mánafoss 8. nóv. Reykjafoss 14. nóv. Goðafoss 17. nóv. ** Skógafoss 24. nóv. Mánafoss 28. nóv. Reykjafoss 5. des. ROTTERDAM: Skógafoss 31. okt. Reykj-afoss 10. nóv. Goðafoss 14. nóv. ** Skógafoss 21. nóv. Reykjafoss 1. des. LEITH: Gullfoss 3. nóv. Gullfoss 24. nóv. Gullfoss 15. des. LONDON: Seeadler 5. nóv. ** Bakkafoss 13. nóv. Seeadler 22. nóv. ** Bakkafoss 4. des. HULiL: Seeadler 8. nóv. ** Bakkafoss 15. nóv. Seeadler 25. nóv. ** Bakkafoss 6. des. NEW YORK: Brúarfoss 27. okt. Fjallfoss 10. nóv. * Selfoss 24. nóv. Brúarfoss 8. des. GAUTABORG: Mánafoss 3. nóv. Tungufoss 14. nóv. ** Askja 20. nóv. Tungufoss 9. des. ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 1- nóv. Tungufoss 16. nóv. ** Gullfoss 22. nóv. Lagarfoss 1. des. Gullfoss 13. des. KRISTIANSAND: Tungufoss 11. nóv. ** Gullfoss 23. nóv. BERGEN: Tungufoss 18. nóv. Tungufoss 13. des. VENTSPILS: Dettifoss 10. nóv. KOTKA: Dettifoss 4. nóv. Rannö 16. nóv. ODYNIA: Dettifoss um 13. nóv. * Skipið losar á öllum að- aihöfnum Reykjavík ísafirði. Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum. auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Sgurður Karlsson og Edda Þór- arinsdóttir í hlutverkum sinum. Tízkusýning á skóm og barnafatnaði Aðalbókari Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða aðalbókara nú þegar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 30. þ.m. Svavar Pálsson löggiltur endurskoðandi, — Suðurland sbraut 10, Reykjavík. EIMSKIP ALLT MEÐ nKMCrarcnzQSn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.