Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. IWT f- 8 Nýtt dagkrem frá SANS SÖICIS BADEN-BADEN RÓSAMJÓLK hydro — actic. Útsölustaðir í Reykjavík: Gjafa. og snyrtivörubúðin — Mirra — Oculus — Regnhlífabúðin Stella — Snyrtistofan Hótel Sögu — og Hárgreiðslustofa Austurbæjar. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laugavegur neðri — Vesturgata I — Þingholts- stræti--Laugarásvegur — Aðalstræti — Bald- ursgata — Bárugata — Hjallavegur — Granaskjól .— Selás — Hraunbær frá 102 — Langahlíð. To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 PófjgtmMaMfo I SIPOREX | LÉTTSTEYPUVEGGIR í ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | *) óþörf. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Hinir margeftirspurðu TEPPAZ mono og stereo plötuspil- arar kornnir aftur. SONOLOR viðtæki. Stereófónar. Borð fyrir ZENITH sjón- vörp, segulbönd í bíla. Radiónaust Laugavegi 83. Sími 16525. Sorplúgur Sænskar sorplúgur nýkomnar. Verzlunin BRYNJA, Laugavegi 29 — Sími 24321. Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). prentsmiðjan. Einbýlishús til leigu Glæsilegt einbýlishús við Smáraflöt 47, Garða- hreppi, er til leigu til tveggja ára frá 5. nóv. n.k. Húsið er 130 ferm. að stærð. Bíiskúr gæti fylgt. Þeir, sem áhuga hafa á þessu geta fengið að skoða húsið frá kl. 14.00 til 19.00 laugardaginn 28, og sunnudaginn 29. n.k. Tilboð merkt: „Smáraflöt 262“ sendist blaðinu fyrir 5. nóvember n.k. ÚTILJÓS Grandagarði — Sími 20300 Laugavegi 10 — Sími 20301. Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Simar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um. 3ja herb. íbúðarhæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á góðum stað í vesturhluta Kópavogs. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipasund. Bílskúrsréttur. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. I smíðum í Kópavogi í tvíbýlishúsi, 140 ferm. hæðir ásamt bílskúrum. — Selst í fokheldu ástandi, en hægt að semja um áfram- haldandi byggingarfram- kvæmdir. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Kvöldsími 20037, frá kl. 7-8,30 FELAGSLÍF Farfugiar. V etrarf agnaður verður í Heiðabóli fyrsta vetrardag. Ungir og gamlir farfuglar fjöl mennið. Stúlkur , takið með ykkur kökur. Farið verður frá Arnarhóli kl. 20,15. _____ Stjórnin. ihiijii!|ii ii;ir ■ Liiiiit: i i iia i r i i 1.1 i. i ii !S. allett LEIKFIMI JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeiti •Jk Margir litir ★ Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettí úð in SÍMI 1-30-76 MBtttu 11 ii ii 11111111111111111 Til sölu Volvo Amazon 1963 sjálf- skiptur. Volvo Amazon árg. 1965. Volvo Duett árg. 1963. Volvo 544, 1964. Buiok special 1963. J^annai Sf/j^ehMon h.f. blliWiM » - MMt ■ Itoáurnl: ,Voli*< ■ SM 3SVOO Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.