Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1997 Hallgrímsmessan er í kvöld Bagpeningar atvinnuleysis- trygginga og almannatr. — verði greiddnr með öllum börnum bótuþegu — Frumvarp Péturs Sigurðssonar o.fl, PÉTUR Sigurðsson mælti í gær fyrir tveimur frumvörpum er hann flytur, ásamt Siguröi Ingi- mundarsyni og Matthíasi Á Mathisen. Fjalla frumvörpin um breytingu á lögum frá 1963 um almannatryggingar og atvinnu- leysistryggingar. f framsöguræðu sinni sagði Pétur Sigurðsson, að skömmu fyrir þinglok í fyrra hefðu þessi frumvörp verið flutt af einum varaþingmanna Sjálfstæðis- flokksins, Jóni ísberg, sýslu- manni, en þau hefðu þá ekki hlotið afgreiðslu og væru því endurflutt nú. Frumvarpið um atvinnuleysis- tryggingar fjallar um að greidd- Á FUNDI Sameinaðs Alþingis í fyrradag mælti Eysteinn Jóns- son (F) fyrir tillögu til þings- ályktunar um náttúmivemd, sem hann er flutningsmiaður að ásamt Páli Þorsteinssyni og Halldóri E. Sigurðssyni. Er tillagan svohljóð andi: Alþingi ályktar að koma skuli á fót sjö manna milliþinganefnd til þess að endur^köða lög nr. 48 1956, um náttúruvernd, og gera tillögur um aukna náttúru- vernd og ráðstafanir, sem stuðla að því, að almenningur eigi að- gang að heppilegum stöðum til útivistar og náttúruskoðunar. Fimm nefndarmenn séu kosn- ir af Sameinuðu Alþingi, einn tilnefndur af Hinu íslenzka nátt úrufræðifélagí og «inn af Ferða félagi íslands. í ræðu sinni sagði Eysteinn Jónsson m.a. að margar þjóðir mundu nú óska þess að náttúru verndarmál hefðu þar verið tek- in fastari tökum frá upphafi. Nauðsynlegt væri fyrir íslend- inga að taka þessi mál nú þeg- ar föstum tökum og gera stærri átök en gerð hefðu verið, þrátt fyrir góða viðleitni á undanförn um árum. ísland væri með fjöl- breyttari löndum heims, og segja mætti að við hver vatnaskil eða Þingmál í gœr í GÆR mælti Eggert G. Þor- steinsson félagsmálaráðherra fyrir stjórnarfrumvarpi um breytingu á almannatryggingar- lögum. Miðar frumvarpið að því að hlutverk ríkisframfærslunnar verði fengið í hendur sjúkra- samlögunum og Tryggingastofn- un ríkisins. f neðri deild mælti Gísli Guð- mundsson (F) fyrir frumvarpi er hann flytur ásamt fimm öðr- um þingmönnum Framsóknar- flokksins um sérstakar ráðstaf- anir til að stuðla að verndun og eflingu landsbyggðar og koma í veg fyrir eyðingu lífvænlegra byggðarlaga. ir verði dagpeningar úr atvinnu leysistryggingasjóði með öllum börnum bótaþega, en ekki að- eins með þremur fyrstu börnun- um, eins og lögin mæla nú fyrir um. Hliðstæðum breytingum er mælt með að gerðar verði á al- mannatryggingalögunum. Pétur sagði um atvinnuleysis- tryggingar, að sjóður sá er bóta- þegar fengu greitt úr væri einn öflugasti sjóður hérlendis, og hefði sú hugmynd komið fram er frumvarpið var rætt í fyrra, hvort ekki væri rétt að hækka dagpeninga atvinuleysistrygg- inga, fram yfir bætur almanna- trygginga. Sagði Pétur, að tíma- bært væri að kanna það mál, annes opnaðist nýr heimur. Við hefðum miklar skyldur að rækja við þetta land, en víða værj nú svo komið að ýmiss konar nátt- úrusmíði hefði verið stórspillt, þannig að óbæntanlegt tjón hefði af hlotist. Ætti þetta ekki sízt við um nágrenni höfuðborgarinn ar. Þeir sem náttúruverndarmál um hefðu átt að ráða undanfarið hefðu bæði skort vald og fjár- magn til þess að fá mi'klu áork- að, en þingsályktunartillagan miðaði að því að taka málin yrðu tekin til grundvallar end- urskoðunar. Eysteinn sagði að það væri áíoðun flutningsmanna tillög- unnar að koma þyrfti upp þjóð- garði a.m.k. einum í hverjum landsfjórðungi, sem jafnframt gegndi því hlutverki að vera úti vistar og skemmtisvæði. Þá ræddi Eysteinn nokkuð um það hvernig íslendingar umgang ast land sitt, og sagði að þar væri mjög rík þörf til úrbóta og ætti það í framtíðinni að vera hlutverk náttúruverndarráðs að hlutast til um að umgengnis- venjur bötnuðu, bæði úti á víða vangi og við hýbýli manna. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, sagðist vera efnislega sammála tillögu Eysteins, að fullkomlega væri tímabært að endurskoða náttúruverndarlögin og I síðasta mánuði hefði það verið ákveðið af hálfu mennta- málaráðuneytisihs að slík endur- skoðun færi fram. Eðlilega væri margt að endurskoða í 10 ára lög gjöf, sem hefði á sínum tíma verið frumsmíð í ísl. 1 náttúru- vemdarlögum. Ræddi ráðherra síðan um nokkur atriði sem taka þyrfti til íhugunar við endur- skoðun laganna m.a. hvort lög- in um náttúruvernd og um frið- un Þingvalla stönguðust á og einnig hvort verksvið náttúru- verndarráðs annars vegar og Skógræktar ríkisins og sand- græðslu ríkisins gætu stangast á. Eysteinn Jónsson þaldkaði und irtektir ráðherra og var málinu síðan vísað til síðari umræðu og allshefjarnefndar með 31 sam- hljóða atkvæðL með það sjónarmið í huga að greiðslur slíkra trygginga mættu aldrei verða eftirsóknarverðar. Pétur sagði, að með lagabreyt ingum þessum væri nánast um leiðréttingu að ræða. Nú væru greiddar fjölskyldubætur með öllum börnum, og þegar af þeirri ástæðu ranglátt að takmarka greiðslu dag.peninga atvinnuleys istrygginga og sjúkra- og slysa- dagpeninga við aðeins þrjú börn. Auk þess mætti benda á, að ætlun löggjafans mundi vera, að bótaþegar þessir nytu ekki minni bóta en öryrkjar, en ör- yrkjar ættu rétt á barnalífeyri fyrir öll sín börn. Ný mál f GÆR var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að gerð verði áætlun um fullnað- aruppbyggingu þjóðvegakerfisins á tilteknum tím. Flutningsmenn tillögunnar eru Gísli Guðmunds son og 7 aðrir þingmenn Fram- sóknarflokksins. Þá var einnig lögð fram til- laga til þingsályktunar um rann sókn á atvinnuráðningu ís- lenzkra menntamanna erlendis. Flutningsmenn tillögunnar eru Ólafur Jóhannesson, Sigurvin Einarsson, Ingvar Gíslason og Páll Þorsteinsson. Eitt lagafrumvarp var lagt fram í gær. Fjallar það um byggingarsamvinnufélög. Flutn- ingsmenn eru Einar Ágústsson og Ólafur Jóhannesson. Afmæli Helga Valsýssonar DAGSETNING féll niður á fréttinni, sem birtist frá Akur- eyri í gær um afmæli Helga Val- týssonar. Helgi varð níræður miðvikudaginn 25. okt. NK. laugardag, fyrsta vetrardag, hefur Barnaverndarfélag Reykja víkur merkjasölu til ágóða fyr- ir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna. í því tilefni ræddu for- ráðamenn félagsins við blaða- menn og skýrðu frá því meðal annars, að allgóður skriður væri nú að komast á aðalmál félags- ins, sem er bygging lækninga- heimilis fyrir taugaveikluð börn. Dr. Matthías Jónasson sagði, að félagið hefði stofnað sjóð þennan fyrir nokkrum árum og sett honum það markmið, að koma upp byggingu lækninga- heimilis fyrir taugaveikluð börn, þar sem þau nytu sér- fræðilegrar meðferðar vegna sjúkdóms síns. Heimilissjóði hafa iborizt margar og góðar gjaf FRÁ því að safnaðarstarf hófst í Hallgrímsprestakalli í Reykja- vík, hefur farið fram hátíða- messa á dánardægri séra Hall- gríms,-27. okt. Svo verður einn- ig í kvöld. Messa hefst kl. 8,30 Dr. Jakob Jónsson 'framkvæmir messu- gjörðina og predikar. — Messu- form verður sem næst því, sem var á dögum séra Hallgríms, sömuleiðis tónlag. Sungið verður einvörðungu úr sáimum hans, nema samkvæmt venju verður hinn forni „DE-DEUM“-sálmur sunginn sem víxlsöngur milli tveggja kóra. Að lokinni guðsþjónustu mun Svala Nielsen óperusöngkona syngja lag Áskels Snorrasonar við ljóð séra Matthíasar Joch- umssonar um dauða séra Hall- gríms: Atburð sé ég anda mín- um nær. Undirleik annast org- anisti kiikjunnar, Páll Halldórs- son. Rétt er að taka það fram, að þegar út er farið, gefst söfnuð- inum kost á að leggja fram nokkurn skerf til þeirrar kirkju, sem einna fegurst og mikilfeng- legust verður á landi hér, er fram líða stundir. „Turninn hækkar“, segir fólkið, og margir eru farnir að hlakka til útsýnis- ins, þegar búið verður að koma lyftunni fyrir. En nú er turninn senn orðinn nógu hár, og að þvi loknu verður hægt að halda áfram með sjálfa kirkjuna. En rétt er að geta þess, að einmitt nú er verið að taka til notkunar þann hluta félagsheimilisins, sem verður í norðurálmu turns- ins. Þar hefir raunar þegar far- ið fram all-fjöibreytt unglinga- starf, en eftir nokkra daga verða ir og barnaverndarfélagið hefur lagt í hann árlegan ágóða af merkjasölu og serviettusölu. Á fundi þessum afhenti frú Lára Sigurbjörnsdóttir gjald- kera félagsins 170 þúsund krón- ur sem ágóða af serviéttusölu. Munu þá í sjóðnum vera 1 millj. sjö hundruð og fimmtiu þúsund krónur. Heimilissjóður hefur eig in skipulagsskrá og reikningar hans ganga árlega til ríkisendur- skoðanda. Dr. Matthías Jónasson sagði, að stjórn barnaverndarfélagsins teldi, að bygging lækningaheimil isins væri aðkallandi nauðsyn. Ekkert slíkt heimili handa tauga veikluðum börnum er til hér- lendis, né heldur er til sérstök deild fyrir þau við nokkurt sjúkrahús. Fram á síðustu ár hef Hallgrímur Pétursson væntanlega komin húsgögn í minni samkomusalinn, og eld- húsið er tilbúið, svo að kven- félagið, bræðrafélagið, og aðrir aðilar safnaðarins komast þá í eigin húsakynni. Allir velkomnir til sameigin- legrar minningar um einn af mestu snillingum þjóðarinnar og til sameiginlegrar bænar um sigur kristindómsins í hjörtum komandi kynslóða. Jakob Jónsson. Á þessum degi hefur Kven- félag Hallgrímskirkju merkja- sölu eins og undanfarið og vildi ég mælast til þess að fólk kaupi merki til styrktar kirkjunni. Kvenfélagið hefur frá upphafi verið ötulasti aðilinn við al- menna fjársöfnun til kirkjunn- ar. J.J. ur ekki verið unnt að sinna sér- þörfum þessara sjúklinga, nema að því leyti sem geðlæknar sinna þeim eins og fuUorðnum sjúklingum. Er því mikilsvert að bætt verði úr hið fyrst'a, þar sem iaugaveiklun barna væri í lang flestum tiivikum læknan- legur sjúkdómur, ef börnin fengi nógu fljott viðeigandi meðferð. Fái taugaveiklað barn ekki rét‘a m'?ðferð í tæka tíð, ágerist sjúkdómurinn að sjálfsögðu og getur að lokum jafnvel leitt til alvarlegrar geð- vei.ki. Hjá nágrannaþjéðum okkar er allgott skipulag á meðferð tauga veiklaðra barna, og þau eiga kost á sérfræðilegri meðferð, eft ir því á hvaða stigi sjúkleikinn er. Við auðveld stig þessa sjúk- dóms nægir svokölluð he;ma.n- göngumeðferð, sem Geðverndar- deildar Heilsuverndarstöðvarinn Framh. á bls. 27 Lög um náttúruvernd verði endurskoðuð Frú Lára Sigurbjörnsdóttir, afhendir gjaldkera Heimilissjóðs, sr. Ingólfi Ástmarssyni, 170 þúsund kr nur frá Kvenfélaginu Lœkningaheimili fyrir faugaveikluð börn — Merkjasala Barnaverndar félagsins fyrsta vetrardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.