Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 54. árg. 257. tbl. LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rjarni Benediktsson, forsœtisráðherra í viðtali við Mbl. í gœr: Viðurkenning á nýja vísitölugrund- vellinum og þörfum atvinnuveganna mikilsverður árangur viðræðn- anna - enn er opin leið til sam- komulags, þrátt fyrir lok við- ræðna - líkur þó ekki miklar BJARNI Benediktsson, forsætisráðherra, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að samkomulag ríkisstjórnarinnar og viðræðu- nefndar ASÍ og BSRB um að ræða áfram einstök atriði, — Þótt viðræðurnar hafi ekki leitt til samkomulags hafa þær tvímælalaust verið nytsamleg- ar og orðið til þess að skýra málin. Ég vek sérstaka athygli á því, sem í hinni sameiginlegiu fréttatilkynningu segir, að menn urðu sammála um, þrátt fyrir lok viðræðna, að áfram skyl-di ræðzt við um þau atriði, sem til umræðu hafa verið, eða önnur atriði eftir því sem efni standa til. Á meðan svo stend- uir má segja, ia!ð leið sé opin til samkomulags, þótt að sjálf- sögðu berí ekki að g’era of mik- ið úr þeim möguleika. Eins og fram kom í yfirlýs- ingiunni hefur ríkisstjórnin mjög gengið til móts við þá tvenns konar höf'uðgagnrýni, sem fram var borin á upphaf- legar tillögur hennar. Þó er þess fynst að gæta, að auðvitað befur aldrei vakað fyrir ríkis- Framhald á bls, 19 Bjarm Benediktsson sem til umræðu hafa verið eftir því sem efni standa til, þýddi í raun, að enn væri opin leið til samkomulags, þrátt fyrir lok viðræðna nú. Hins vegar sagði forsætisráðherra, að ekki bæri að gera of mikið úr þeim möguleika. Forsætisráðherra sagði ennfremur, að það væri mikils- veröur árangur þessara viðræðna, að fulltrúar þaunþega hefðu samþykkt nýja vísitölugrundvöllinn og jafnframt væri þýðingarmikið, að viðurkennt hefði verið að bregð- ast þyrfti við vandamálum atvinnuveganna. Bjarni Benediktsson þenti á, að ríkisstjórnin hefði mjög gengið til móts við þá tvenns konar höfuðgagnrýni, sem fram var borin á upphaflegar tillögur hennar, með tdboði um greiðslu 3% vísitöluhækkunar í þrem áföngum og 5% uppbætur til handa harnmörgum fjölskyldum, gamal- menntim og öryrkjum. Forsætisráðherra sagði loks, að ekki yrði um það deilt eftir þessar viðræður, að ríkis- stjórnin hefði teygt sig svo langt sem frekast mátti verða til samkomulags við þá, sem efnismótbárur hefðu borið fram. Hér fara á eftir ummæli Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra í viðtalinu við Mbl. í gær: — Hvað viljið þér segja um j stjórn'arinnar og fulltrúa ASÍ niðurstöður viðræðna ríkis- • og BSRB? Eban gengur af fundi Öryggisráðsins New York, 10. nóv. AP—NTB Utanríkisráðherra Israels, Ahba Eban, gekk af fundi Öryggisráðsins aðfaranótt föstudagsins, eftir að ráðið hafði meinað honum að svara þegar í stað ummæl- um utanríkisráðherra Egypta lands., Mahmoud Rita, Ör- yggisráðið hafði boðað til sérstaks fundar til að ræða deiluna fyrir botni Mið- jarðarhafs. í fréttatilkynn- ingu, sem sendinefnd Israels hjá SÞ, gaf út í dag, sagði, að utanríkisráðherrann hefði A tunglinu BANDARÍSKA tunglflaugin Surveyor-6 lenti mjúklega á tunglinu rétt eftir miðnætti aðfaranótt föstudags, og tæpri klukkustund sdðar tók hún að senda myndir af yfir- borðinu til jarðar. Myndirnar voru afbragðs góðar, og sýndu nýtt landslag, sem ekki hefur verið myndað fyrr. Flaugin Ienti í brekku, og eir þarna hrjúfasta landslag, sem sést hefur á tunglinu til þessa. Á einni myndinni sést klettatangi út við sióndeild- arhringinn í um hálfs annars kílómeters f jarlægð, en aðrar myndir sýna grunnar dældir skammt frá tunglflauginni, sem visindamenn sögðust ekki í fljótu bragði geta gefið skýringar á. En aðrar mynd- ir sýndu hátt fjall á tunglinu. Meðfylgjandi mynd er ein þeirra, sem Surveyor-6 sendi í gær, og er hún tekin um þremur klukkustundum eftir að flaugin lenti. Horfir myndavélin í suður og sést á myndinni viðáttumikill gígur með gígbarminn út við sjóndeildarhring efst á mynd- hafnað tilhoði um að taka til máls undir kring'nmstæðum, sem skaðað hefðu sjónarmið Israels. Eban var sjöundi maður á mæl endaskrá. Sendiherra Bandaríkj anna hjá SÞ, Arthur Goldberg, lag'ði til að Eban yrði ræðu- maður nr. 2 á skránni, en því Framhald á bls. 31. Vill nýjan flokk kommúnista Willy Brandt mælir með flokksstoínun Bonn, 10. nóv. (NTB). | gjarnan að kommúnistafQíokkur WILLY Brandt, wtamlríkisiráð- ! yrði stofnaður í landdnu, en heirra Vestur-Þýzkaiiamds, hvatti j í dag til þess b0 stofnaðtar yrði nýr vesitur-þýzkucr kommúnwta- fiokkur, ®etm virti stjóirnarskrá landsina. Ktom þetta fram á fundi ráð- hierrans með fréttamönnuim í Bonn í daig, og kvaðst Brandt verða því feginn ef unnt neynd- ist að stotfna svona komtmúnista flokk í ladinu. Hinsvegar taldi hann ósennilegt að kommúnista- leiðtogar Austur-Þýzkalands saimþyklktu að stotfnaðiur yrði flokku.r, sem virti stjórnarskrá Vestui -Þýzkalands. Komimúnistaflokkur var starf andi í Vestur-Þýzkalandi þar til hann var bannaður árið 19ö6 vegna andstöðu hans við stjórn arsknána. Brant sagði að margar ástæður vera fyrir því, að hann vildi Framhald á bls. 31. Með heroin í lifsfykkjunum París, 10. nóv. (AP). FRANSKA lögreglan tilkynnti í dag. að hún hetfði handtekið tvo bræður frá New York fyrir til- raun til að smygla eiturlyíjum. Bræðurnir, Ned og Andrew Gordon, höfðu iklæðzt kvenlíf- stykkjum og falið í þeim heroin, sem virt er á tvær milljónir dolJara. Voru þetta tæp 10 kíló, sem bræðurnir báru í líístykkj- un,um. Við handtökuna sögðust þeir vera stúdentar á leið heim til sín frá Nizza á Miðjarðax- hafsströndinni. Dauðadómi breytt Albany, New York, 10. nóv. AP. NELSON A. Rockefeller, ríkis- stjóri New York fylikis, breytti í ’dag líflátsdómnum yfir Nathan Jackson í lífstíðarfaingelsj. Jack- Son var idæmduir ,til Idauða fyrir morð á lögreglumanni í Brook- lyn árið 1960, og átti að taka hann af lífj í rafmagnsstólnum i Sin,g 'Sing íamgelsinu 14. des. n.k. Lögræðimgur Jaoksons áfrýjaði dauðaidóminium til Hæistaréttar Ba'ndar'íkjanna á sínum tíma á þeim forsendum, að þrír menn hefðiu borið vitni gegn honum nauðiugir. Fyri'r tveimur árum staðfesti Hæstiréttur dauðadóm- inn, en eints og fyrr segir hefur Rockefeller nú breytt þessum dómi í lifstíðarfangeisi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.