Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967 19 —VIÐURKENNING Framtiald af bls. 1. stjórmnni að afnema verðtrygg- inigu og aLlt tal um rof á júní- samkomulagi e'r giersaimlega út í biáinn. Þá var einmitt berum orð um fram tekið að þó að vísitalan ætti yfirleitt rétt ásér, þá gæti sfeu'mdum sfcaðið svo á að öllum væri til óþurftar, að henni yrði beitt, enda hefur hún ætíð öðru hvoru og af öllurn flokkum ver- ið fcekin úr saimibandi uim sinn. í till'ögum ríkisstjórnarinnar er viðurkennt, að vísitöluupp- bót á laun skuli vera til fram- búðar og að greiðsla eigi að fást skv. víisitöLunni að lang- miestu ley*i fyrir þá sberðingu, sem mienn verða fyrir um sinn, þótt greiðslum verði að fresta vegna ríkjandi ástands. Hins vegar 0r það alrangt og á það legg ég megináherzlu, að nm kaupbindingu sé að ræða. Ekki einu sinni til skamms bíma, hvað þá til 1. júní 1968 eins og Tíminn fullyrðir í frá- sögn sinni. í>að er einnig til- hæfulaust með öllu, siem Tím- inn hefur eftir Kristjáni Thorla- cíus, að til'boð okkar segi að á tímabilinu til 1. júlí 1969 verði ekki— grunnlaunahækkanir. Á þetta atriði var ekki minnzt einu orði á fundj með samminga- nefndinni s.l. fimmtudag. Hitt er annað mál, að gert hefur ver- ið ráð fyrir því, að ef grunn- kaupshækkanir yrðu, til þess að vega upp á móti þeirri vísitölu- skerðingu, sem menn telja sig verða fyrir nú, kemur auðvitað ekki ti'l greina, að menn fái hana einnig bætta með vísitölu- uppbót síðar. Hér er um það að ræða, sagði forsætisráðlherra, hvort menn vilja fara friðsama leið og fá sjálfkrafa hækkun eða leggja í bardaga allra gegm öll- um eiras og ljóst er, að Tíminn og Kristján Thorlacíus hafa gerzt ákafir talsm.enn fyrir. Hin höfuðgagnrýnin á frv. var sú, að um of væri skertur hagur barnm.argra fjölskyldna og ein- staklinga, einkum giamalmenna og öryrkja. í til'liögum ríkis- stjórnarinnar er gengið til móts við þetta sjónarmið og einmitt þessum aðilum ætlaðar 5% upp- bætur. Forsætisráðherra vék síðan að nýju vísitölunni og sagði: Fulltrúar launþega munu líta þannig á, að þeir taki á sig raokkrar byrðar með því að fall- ast á hina nýju vísitölu. Nú er það út af fyrir sig mikilsverður áranguir þessara viðræðna, að þeir skuli samþykkja nýja viaitölugrundvöllinn og það er rett, að skv. honum er skerð- ingin metin mun minni en eiftir gamla grundvellinum en auð- vitað er hún raunvierulega hin sama, hvor háttur, sean ,er á hafður. Launþegar fallast vafa- laust fyrst og fremst á nýja vísitölugrundvöllinn af því að þeir telja hann réttari og heii- brigðari mælikvarða þegar tii lengdar læfcur. Ég vil engan veginn giera lítið úr því, að þeir telji sig leggja nokkuð af mörkum með því að viðurkenna nú, að hin ráunverulega lífskjaraskerðing sé ekki eins mikil og ætla mætti skv. gömlu visitölunni. Þó að sú viðurkenning byggist sem sagt á því, að skerðingin sé réttar metin eftir nýja grund- vellinum en hinum gamla þá er auðvitað létfcbærara fyrir at- vinnureksturinn nú í fyrsfcu að borga eftir hinum nýja grurad- velli en hinum gamla. hvað sem verða kann þegar til lengdar lætur. En þó að slíkt sé nokkurs virði, þá verður engan veginn fram hjá því koimizt, að þetta er ekki nóg eins og nú stend- ur, því að atvmnuvegirnir þola yfirleitt engar kauphækkanir og hinir einstöku liðir í tillög- um viðræðunefndarinnar geta ekki með neinu móti leitt til slíks útgjaldaléttis, að það verði raunhæft til lausnar þess vanda, sem við er að etja. I fréttatilkynningunni er tek- ið fram um raokkur atriði, sem ríkisstjórnin lýsti sig reiðubúna að hafa nánara samráð um við fulltrúa viðræðunefndarinraar ef nefndin kysi. Til viðbótar þeim liðum rná nefna, að við vorum allir sammála um afstöðu til iðnaðarins, þótt það verð-i ætíð mikið matsatriði hverjar vörur unnt sé að framleiða í land- inu, með jafngóðum árangri og að ka-upa erlendis frá. Það sem rraest ber á milli og sker í rauninni úr er það, að við teljum, að mikill greiðslu- halli fjárlaga hljóti að auka mjög verðlbólguhættu, og leiða til skjótrar eyðingiar gjaldeyris- varasjóðsins og skapa okkur þannig margvíslegan vanda. Þrátt fyrir þetta tel ég viður- kenninguna á því, að við erfið- leikum atvinnuveganna þurfi að bregðast mjög mikilsverða og að þótt menn séu ekki saimmála um leiðir til þess í bili, verði samt að lokum allir einhuga um, að firra þeim vandræðum, sem öLlum hljófca að kom-a í koll, enda vérður eftir vtðræðujmar- air alls ekki nn það deilt, aSS ríkisEitjórnin viil ná siamkomu- lagi ef það er fáamleigt og hefur einmitt teygt sig svo langt, sem freklast má verða í áttina til þeirra, sem efnismótbárur hafa borið fram. Annað m.ál er, að til eru þeir, sem umfram allt vilja koma í v.eg fyrir samkomiulag eða frið- samlega framvindu mála en við skulum vona, að þeir verði að lúba í lægra haldi þegar á reynir. — Hvenær m,á búast við, að frv. komi fram í þinginu á ný? — Þingnefndin, sem utn má'L- ið fjallar hóf þegar störf s.l. fimmtudag ög er keppt að því, að hægt verði að útbýta nefnd- aráliti og breytingartillögum á mánudag og síðan fær málið eðlilega frsbmgöngu. Brldge Að tveimur umferðum lokn- um í tvímenningskeppni Bridge félagis Reykjavíkur eru þes-si pör efst: 1. Jón Ásbjörnsson — Karl Sigurhjartarson + 160 stigi 2. Halla Bergþórsd. —- Krist- jana Steingríimsd. -|- 73. 3. Lárus Karlsson — Bene- dikt Jóhannsson -f 69. 4. Jóhann Jóhannss. — Gunn- laugur Kristjánsson 4- 66. 5. Páll Bergsson — Óli M. Guðnason -(- 48. 6. Jakob Bjarnason — Hilm- ar Guðmundsson + 45. 7. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson + 41. 8. ViLhjálm.ur Sigurðs. — Steinþór Ásgeirsson + 39. 9. Guðlaugur Jóhannsson — Guðmundur Péturss. + 37. 10. Hörður Blöndal — Jón H. Jónsson + 25. Næsta umíerð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld og hefist hún kl. 20. ÞETTA GERÐIST Veður og færð. Möðrudalsöræfi ófær vegna snjóa (21). Snjóar í fjöll á Norðurlandi (28). Jökuldalsheiði illfær vegna snjó- þyngsla (30). Útgerðin. Mesta síldveiði sumarsins, 43 skip með 10.825 lestir á einum sólar- hring (4). Síldaraflinn fyrir Austurlandi 45.185 lestir 3. júlí (5). Heildarsíldaraflinn austan og norðan 66.994 lestir 10. júlf (12). Síldaraflinn sunnan lands 23.143 lestir 10. júlí (12). Heildarfiskafli landsmanna 308 þús. lestir í aprfllok (15). Heildarsíldaraflinn austan lands og norðan 80.539 lestir 17. júlí (19). Verð á síld til söltunar ákveðið (22). Heildarsíldaraflinn norðan og austan 91.719 lestir 24. júlí (26). Samið um sölu á 322 þús. tunn- um af saltsíld (26). Engin síldarsöltun hafin enn (27) 245 hvalir höfðu veiðzt 28. júlí (29). Framkvæmdir. Nýtt félagsheimili tekið í notkun í Búðardal (2). Turn Hallgrímskirkju orðinn 45 metra hár (4). Hafnar brúarbyggingar á Jökulsá á Sólheimasandi og Fnjóská (4). Nýr 260 lesÆ bátur, Magnús Ól- afsson GK-494, kemur til Njarð- víkur (5). Nýtt fiskiskip, Fífill GK-54, kem- ur til Hafnarfjarðar (5). Ferjubryggja gerð á Stað á Reykjanesi i Vestur-Barðastrandar sýslu (6). Tækjakostur íslenzka sjónvarps- ins stórbættur (6). Tveir sjúkraflugvellir fullgerðir bráðlega, á ísafirði og Seyðisfirðx (6). Nýtt 306 lesta skip, Birtingur NK 119, kemur til Neskaupstaðar (8). 100 millj. kr. varið til hafnar- gerða á 17 stöðum (9). Unnið að borun eftir heitu vatni á Seltjarnarnesi (13). Þverbraut flugvallarins í Vest- mannaeyjum lengd í 845 m (14). Askja, nýtt veitinga- og gistihús á Eskifirði (15). Ný rétt, Vatnsrétt, tekin í notk- un í Mosfellssveit (19). Unnið að breytingum í Saltvík og gerður þar helgarskemmtistaður ungs fólks (20). Laxastigi sprengdur f Selá í Vopnafirði (21). Amerískt fyrirtæki vill hagnýta íslenzkan perlustein (22). Fyrsta gufuveita á íslandi við Mývatn (23). Stærsta skip, sem smíðað er hér- lendis, Eldborg GK-13, hleypur af stokkunum í Slippstöðinni á Ak- ureyri (25). Unnið við nýja Austurveginn (27) . Nýr sjónvarpsendir settur upp í Vestmannaeyjum (27). Ný slökkvistöð reist í Keflavík (28) . Sjúkraflugvöllur gerður í Snæ- fjallahreppi (30). Menn og málefni. Hópur bandarískra geimfaraefna kemur til fslands (1.—5). Natan Bar-Yaacov, sendiherra ísrael á íslandi, í heimsókn (4). Ólöfu Pálsdóttur boðið til Finn- lands til þess að kynna sér mynd- höggvaralist (5). Þýzki glerskreytingarmaðurinn dr. Oidtmann i heimsókn (5). Forsætisráðherra heimsækir bandarísku geimfarana í Öskju (5). Brezki rithöfundurinn John Griff iths vinnur að bók um íslenzkt þjóð líf (6). Grétar Unnsteinsson, búfræði- kandidat, skipaður skólastjóri Garð yrkjuskóla rikisins að Reykjum (6). Nokkrír erlendir fulltrúar á veg um Norrænnar samvinu um land- kynningarstarfsemi staddir hér (7). Hermálanefnd NATO í heimsókn hér (8). Ung stúlka, Rakel Elsa Jónsdótt ir, hlýtur loftferðaskírteini nr 1000 (9). íslendingur i máli við dönsku lögregluna vegna handleggsbrots (11). John Sigvaldason, sendiherra Kanada á íslandi, í heimsókn hér (11). Forseti fslands heldur i opinbera heimsókn til Kanada og Bandaríkj anna (11). Kristinn Guðmundsson sýknaður í Keldnaholtsmálinu (13). Lárus Sigurbjörnsson lætur af störfum sem skjala- og minjavörð ur Reykjavíkur (15). Ný kvikmynd Osvalds Knudsens, Heyrið vella á heitum hveri, hlýt- ur viðurkenningu Fræðslukvik- myndadeildar Evrópuráðsins (16). Jóhann S. Hannesson, skólameist ari, formaður Menningarmálaráðs Evrópuráðsins (16). Niels P. Sigurðsson, deildarstjóri skipaður sendiherra hjá NATO (23). Haraldur ríkisarfi Noregs kemur til íslands 10. ágúst (23). Jónas Bjarnason, efnafræðingur ver doktorsritgerð við tæknihá- skólann í Múnchen (23). Finnskur Laxness-þýðandi, Toini Havu, staddur hér (25). 22 sækja um starf forstjóra Nor ræna hússins i Reykjavík (26). Guðrún Bjarnadóttir leikur í sjónvarpskvikmynd (27). Nokkurt misferli hjá forstjóra Bæjarútgerðarinnar i Hafnarfirði (28). Sigurður Líndal kosinn forseti Hins islenzka bókmenntafélags (30). Félagsmál. Lagt til að þing ASÍ verði haldið 4. hvert ár og fulltrúum fækkað (1) Tómas Þorvaldsson endurkjörinn formaður Sölusambands ísl. fisk- framleiðenda (4). Reikningur Reykjavíkurborgar 1966 lagður fram (7). 190 námsmeyjar stunduðu nám í Húsmæðraskóla Reykjavíkur sl. vetur (7). Fjölmennasta fjórðungsmót hesta manna, sem haldið hefur verið hér á landi, við Hellu (11). Stjórnarfundur samstarfsnefndar líftryggingafélaga á Norðurlöndum haldinn hér (12). Tekju og eignaútsvör í Reykja- vík 772,2 millj. kr. (12). Vinnustöðvun boðuð við hafnar gerð í Straumsvík 24. júlí (15). Erlendum verkamönnum óheimil vinna í Straumsvík (16). Fundur Sambands sveitafélaga I Austurlandskjördæmi telur ástand- ið í lánamálum óviðunandi (18). Nýstárlegt skátamót haldið í Efri dal við Hafnarfjörð (18). Einar Hannesson endurkjörinn formaður íslenzkra ungtemplara (19). Samþykkt nýskipan félagsmála- starfs Reykjavíkurborgar (21). Norrænt æskulýðsár haldið I fyrsta sinn hér á landi (22). Verkamannafélagið Hlíf í Hafn- arfirði boðar vinnustöðvun við hafnargerð í Straumsvík (25). Greinargerð um heildarskipulag heilbrigðismála í landinu lögð fram á aðalfundi Læknafélags ís- lands (26). Sigurður Sigurðsson, Stóra-Lamb haga, kosinn formaður Landssam- bands veiðifélaga (27). Útsvör í Garðahreppi 17,4 millj. kr. (28). Útsvör i Hafnarfirði nema 57,9 millj. kr. (29). Útsvör og aðstöðugjald í Kópa- vogi 77,9 millj. kr. (29). Fél. rafvirkjameistara og Fram- kvæmdanefnd byggingaáætlunar- innar deila um meðferð á tilboðum í raflagnir (29). I JÚLÍ 1967 Bókmenntir og listir. Félag ísl. leikritahöfunda hefur ákveðið að stöðva flutning leikrita félagsmanna í útvarpinu 1. sept. hafi ekki náðzt samningar við Rík isútvarpið fyrir þann tíma (1). Ása M. Guðlaugsdóttir sýnir í Menntaskólanum (4). Parkdrengekoret heimsækir ís- land i þriðja sinn (6). Myndlist frá Sovétríkjunum sýnd í Unuhúsi (6). Leikfélagið Grímnir í Stykkis- hólmi sýnir „Lukkuriddarann" (6). Norska listakonan, Natalía Fred- rich, heldur málverkasýningu hér (7). Leikfélag Neskaupstaðar sýnir Júpiter hlær, eftir A. J. Cronin (15) Polýfónkórinn tekur þátt í söng mótinu Europa Cantat í Namur í Belgíu (20). Árið 1966 — stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli, með ís- lenzkum sérkafla, nefnist ný bók, sem út er komin (28). Slysfarir og skaðar. Sementsflutningaskipið Freyfaxi rekst á bryggju og bát á Hofsósi (1). Ungur piltur úr Reykjavík, Krist ján Axelsson, hrapar til bana í Reynisfjalli (4). Síldveiðiskipið Hoffell hætt kom ið (5). Stór þurrkari ætlaður i Kísilgúr verksmiðjuna fellur af bíl í flutn- ingum til Mývatns (5). Krani slítur símalínur á sex stöð um í Mývatnssveit (5). 6 ára telpa, Kristín Ingólfsdóttir, drukknar í sundlauginni í Neskaup stað (18). Sigurður Kristinn Jóhannesson, 42 ára, lézt af slysaskoti á Patreks- firði (18). Miklir mosabrunar í Krísuvík (20, 21). Vatnsleiðslan til Stykkishólms spryngur (20). Stór flutningabíll veltur á Hrafns eyrarheiði (21). Þriggja ára drengur frá Kýx-holti í Viðvíkursveit í Skagafirði bíður bana í bílslysi (25). 12 ára drengur, Vigfús Adolfsson frá Vestmannaeyjum bíður bana í dráttarvélarslysi í Landbroti (25). Nokkurt tjón verður á einstaka bæ á Suðurlandi í jarðskjálfta (28,—30.) Fjögurra ára drengur bíður bana i bílslysi á Akureyri (29). Áætlunarbíll lendir út af í Hafn- arfirði (30). íþróttir. Svíþjóð vann afmælismót Knatt- spyrnusambands íslands með 4 stig um, ísland hlaut 2, en Noregur ekk I ert (4, 5, 6). íslenzkir unglingar sigruðu i 4 greinum á unglingasundmóti í Þýzkalandi (11). Þorsteinn Þorsteinsson, KR, set-. ur íslandsmet í 800 m hlaupi, 1.50,1 mín. (12). Knattspyrnumót fslands, 1. deild: Keflavík — Fram 0:0 — Aukureyri -—Akranes 5:1 (11). — Valur—Fram 1:1. — Akureyri—Keflavík 3:1. — KR—Akranes 0:2 (18). — Keflavík —KR 2:0. — Akranes—Valur 1:2. — Fram—Akureyri 0:1 (25). — KR —Fram 1:2 (28). Guðmundur Hermannsson, KR, setur íslandsmet í kúluvarpi, 17,81 m. (14). Meistaramót Reykjavíkur í frjáls íþróttum haldið (15). ÍR vann KR í bikarkeppni í frjáls íþróttum með 142:140 stigum (21). B-landsliðið í knattspyrnu vann Færeyinga með 2:1 (22). Meistaramót íslands í frjálsíþrótt um haldið í Reykjavík (26, 27). KR „bezta frjálsíþróttaféiag Reykjavíkur 1967“ (26). Selfyssingar stigahæstir á héraðs móti HSK (29). Afmæli. Félag austfirzkra kvenna 25 ára (2). Náttúrulækningastefnan hér á landi 30 ára (19). María Beck á Sómastöðum 100 ára (22). Ljósmæðrafélag Reykjavikur 25 ára (27). Ýnxislcgt. Gullfaxi, nýja þota Flugfélagsins, fer í fyrsta áætlunarflugið (2). „Sæbjörg" fer umhverfis landið til æfinga við björgun úr sjávar- háska (2). Tún aldrei jafnmikið kalin síð- an árið 1918 (2). 3300 tonn af kola seld til Bret- lands og 1000 tonn af flökum til Rúmeníu (4). Cryo-aðferð beitt við Skurðað- gerð í Landakotsspítala i fyrsta sinn hérlendis (5). Sláttur hefst almennt mánuði seinna en venjulega (6). Jarðfræðingar kanna málmæðar í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu (17). Smjörbirgðirnar í landinu voru 550 lestir 1. júli, eða helmingi minni en á sama tíma í fyrra (7). The International Life Insurance Co. gefur 2 þús. dollara til Blóð- söfnunar R.K.f. (8). Vörusala hjá Kaupfélaginu Höfn á Selfossi jókst um 40% á sl. ári (8) Verð á mjöli og lýsi fellur enn á erlendum mörkuðum (8). Sala bóka Almenna bókafélags-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.