Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967
7
Sunnudagaskólar
Minnistexti sunnudagaskóla-
barna:
Þannig er það eigi vilji föður
yðar, sem er á himnum, að einn
einasti þessara smælingja glat-
ist. — Matt. 18, 14.
Sunnudagaskóli KFUM og K í
Reykjavík hefst í húsum félag-
anna á sunnudag kl. 10,30. Öll
börn hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskóli KFUM og K í
Hafnarfirði hefst kl. 10,30 á
sunnudag í húsi félaganna,
Hverfisgötu 15. Öll börn velkom
in.
Heimatrúboðið. Sunnudaga-
skólinn hefst kl. 10,30. Öll börn
hjartanlega velkomin.
Fíladelfía, Keflavík. Sunnu-
dagaskólinn kl. 11 á sunnudag.
Öll börn velkomin.
Sunnudagaskóli Filadelfíu
hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og
Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — Öll
börn velkomin.
Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð
16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Kristniboðsfé
laganna hefst kl. 10,30 að Skip-
holti 70. Öll börn velkomin.
FRETTIR
Hiinn vinsæli basar St. George
kvenna í Hafnarfirði
verður haldinn sunnud. 12. nóv.
í Góðtemplarahúsinu kl. 4.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Kópavogi heldur aðalfund fimmtu
daginn 16. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu
Kópavogi og hefst hann kl. 20,30.
Elín Jósefsdóttir erindreki mætir á
fundinum.
Aðalfundur Málfundafélags-
ins Þórs i Hafnarfirði
verður haldinn þriðjudaginn 14.
nóv. ki. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Filadelfa, Reykjavík.
Aðeins tvær samkomur eftir af
vakningasamkomum, sem Barbro
og Áke Wallen verða þátttakend-
ur í með predikunnum og söng, í
kvöld kl. 8.30, sunnudagskvöld kl.
8. —
Kristniboðssambandið.
Samkoma verður í Keflavíkur-
kirkju sunnudaginn 12. nóv. kl.
4,30. Benedikt Arnkelsson guðfræð
ingur talar, allir velkomnir.
Kaffisölu og bazar
hefir Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar í Tjarnarbúð á morg-
un, sunnudag, kl. 2,30.
Barnastúkan Svava nr. 23.
Fundur í Góðtemplarahúsinu kl.
2 á sunnudag. Mörg skemtmiatriði.
— Gæzlum.
Fvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar.
Aðalfundur verður haldinn úti
í Sveit miðvikudaginn 15. nóv. kl.
9. —
Vetrarhjálpin í Reykjavík,
Uaugaveg 41 (Farfuglaheimili)
sími 10785. Skrifstofan er opin
frá kl. 14—18 fyrst um sinn. —
Styðjið og styrkið vetrarhjálp-
ina.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur fyrir pilta 12—17 ára
verður í félagsheimilinu mánu-
dagskvöldið 13. nóv. kl. 8. Opið
hús frá kl. 7,30. — Frank M.
Halldórsson.
Krlstniboðsfélag karla.
Fundur mánudag kl. 8,30. Ást-
ráður Sigursteindórsson segir frá
Noregsför og sýnir litmyndir.
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Fundur í Réttarholtsskólanum
mánudagskvöld kl. 8,30. Vinsam-
legast hafið skriffæri með. Allar
konur velkomnar.
Taflfélag Reykjavíkur.
Skákheimili TR. í dag teflir
Björn Þorsteinsson fjöltefli við
unglinga og hefst keppnin kl. 2
að Grensásvegi 46. Öllum frjáls
þátttaka. Skákheimili TR verður
framvegis opið á laugardögum kl.
2—5 siðdegis til skákiðkana. Fara
þá fram fjöltefli, skákkennsla og
fleira, sérstaklega ætlað ungling-
um og æskufólki.
KFUM og K, Hafnarfirði.
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöld kl. 8,30. Stud. theol. Valgeir
Ástráðsson talar.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 12. nóv.
kl. 8. Verið hjartanlega velkomin.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristilegar samkomur sunnudag
inn 12. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 4, bænastund
alla virka daga kl. 7. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 2 e.h. Sunnudaga-
skóli. Laugard. kl. 8,30 Bænarsam-
koma. Sunnud. kl. 11 Helgunar-
samkoma. Kaptein Morken talar.
Kl. 8,30 e.h. Hjálpræðisherssam-
koma. Deildarstjóri Major Guð-
finna Jóhannesdóttir stjórnar. —
Brigadér Driveklepp talar. Her-
mennirnir taka þátt í samkomum
dagsins. Mánud. kl. 4. e.h. Heim-
ilasamband. — Allir veikomnir.
Heimatrúboðið.
Almenn samkoma sunnud. 12.
nóv. kl. 20,30. Verið velkomin.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
heldur fund þriðjudaginn 14.
nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Sigurður Ágústsson fulltrúi Slysa-
varnafélags íslands talar á fund-
inum, frú Hulda Runólfsdóttir les
upp. Tízkusýning. Konur fjölmenn
ið. — Stjórnin.
Prentarakonur.
Munið fundinn mánudag 13. nóv.
kl. 8,30 í Félagsheimili HÍP. —
Kvenfélagið Edda.
Boðun fagnaðarerindisins. — Al-
menn samkoma að Hörgshlíð 12 kl.
8 sunnudaginn 12. nóv.
Kvenfélaglð Aldan. Munið basar
inn að Hallveig.arstöðum sunnudag
inn 12. nóv. kl. 2. Kaffisala.
Ungmennafélagið Drengur í Kjós
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn laugardaginn 11. nóv. kl. 9 síð-
degis í Félagsgarði.
Happdrættismunir Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verða til sýnis í Slysavarnafélags-
húsinu á Grandagarði laugardaginn
11. og sunnudaginn 12. nóv. frá kl.
2—5 e.h. Dregið verður 16. nóv.
Bolvíkingafélagið í Reykjavík. —
Spiluð verður félagsvist, sunnudag
inn 12. nóv. kl. 3 að Lindarbæ,
uppi. Kaffiveitingar. Takið með
ykkur gesti.
Aðalfundur Sögufélags Borgarfj.
verður haldinn í Borgarnesi, laug-
ardaginn 11. nóv. kl. 13 í fundar-
sal Kaupfélags Borgfirðinga.
Konur í kvennaklúhbi Karlakórs
Keflavíkur. Munið kökubasarinn í
Tjarnarlundi laugardaginn 11.
nóv. kl. 4.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sinn árlega basar í Laug
arnesskólanum laugardaginn 11.
nóv. kl. 3 e.h. Fjölbreyttur jóla-
varnihgur, lukkupokar, kökur og
fleira.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur sinn árlega basar í Tjarn-
arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4.
Félagskonur eru vinsamlega beðn-
ar að koma gjöfum til eftirtaldra
kvenna: Árnýar Jónsd., Máva
braut 10 D, Rebekku Friðbjarnar-
dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig-
mundsdóttur, Sóltúni 1, Margrétar
Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig-
rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7.
Mæðrafélagskonur
Basar félagsins verður I Góð-
templarahúsinu mánud. 13. nóv.
kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem
vilja gefa muni, vinsamlegast hafi
Garðakirkja. Barnasamkoma
kl. 10,30 f.h. í skólasalnum. —
Helgiathöfn í kirkjunni kl. 8,30
e.h. Þórður Benediktsson, for-
seti S. í. B. S., flytur ræðu, tví-
söngur og kórsöngur.
Bragi Friðriksson.
samband við Stefaníu, sími 10972,
Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími
34729 og Guðbjörgu, sími 22850.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Basar verður haldinn 11. nóv. nk.
Þeir, sem ætla að gefa á basarinn
hafi samband við Þóru Sandholt,
Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu
Guðmundsdóttur, Laugateig 22,
sími 32516 og Nikólínu Konráðs-
dóttur, Laugateig 8, sími 33730.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Hinn árlegi basar félagsins verð
ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað-
arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis.
Þeir, sem vilja styðja málefnið með
gjöfum eða munum, eru beðnir að
hafa samband við Ingibjörgu Þórð
ardóttur, slma 33580; Kristínu
Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd-
rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi-
björgu Nielsdóttur, síma 36207 og
Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087.
Spakmœli dagsins
Guð gat ekki verið alls staðar,
þess vegna skapaði hann mæðurn-
ar. — Málsháttur Gyðinga.
Blómalmsið
Álftamýri 7. Sími 83070
Blómaunnendur, veljið blómin frá Blómahúsinu.
Afmælisblómvendir, brúðkaupsskreytingar, blóma-
prýði við útfarir.
Bazar
Kvenfélags Laugarnessóknar verður í dag í Laug-
arnesskólanum kl. 3. Úrvals jólavarningur, kökur
og fleira.
Jíazarnefnd.
Ungur, framtakssamur
innanhúsarkitekt óskar eft
ir meðeiganda að fyrirhug-
uðu fyrirt. Þarf að geta
lagt til 400 þús. kr. Tilb. og
uppl. merkt: „495“ sendist
Mbl. fyrir 15. þ. m.
Málaravinna
Önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
símar 15667 og 21893.
Áttræður er í dag 11. nóv. Sím-
on Guðmundsson frá Bergvik í
Leiru. Lengst af starfsárum sínum
var Símon til sjós, en eftir að
hann fór 1 land gerðist hann verk-
stjóri hjá Byggingarfélaginu Stoð.
Hér í Reykjavík býr hann að
Austurbrún 6, en i dag verður
Símon á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Barmahlíð 35. —
Símon ber háan aldur mjög vel.
Þeir sem þekkja til „grásleppu-
kallanna", sem enn róa frá Reykja-
vík, þekkja nafn Símonar Guð-
mundssonar.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12. sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Framleiðeridur
Heildverzlun með mjög góð sambönd óskar eftir
innlendum vörutegundum til dreifingar. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „Mikil sala 496.“
Ný, glæsileg 4ra—5 herbergja endaíbúð í sambýl-
ishúsi í
Vesturbænum
til sölu. íbúðin er máluð, en innréttingar vantar.
Allt sameiginlegt frágengið.
Nánari upplýsingar í símum 16650 og 23340 í
dag og eftr helgi.
Skipadeild SÍS:
Arnarféll fór í gær frá Norð-
firði til Preston, Eilesmereport,
Port Talbot, Avonmouth, Ant-
werpen og Rotterdam. Jökulfell
fór frá Rotterdam til íslands. Dís-
arfell er í Skarðsstöð. Litlafell fer
i dag frá Rvík til Vestur- og Norð
urlandshafna. Helgafell fór 1 gær
frá Hull til fslands. Stapafell fór
8. þ.m. fr: Rotterdam til Seyðís-
fjarðar. Mælifell er í Vantspils, fer
þaðan til Ravenna.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Osló og Kaupm.-
hafnar kl. 10:00 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Keflavíkur kl. 19:00 í
dag. Blikfaxi fer til Vagar, Berg-
an og Kaupm.hafnar kl. 11:30 í
dag. Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 15:45 á morgun. Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 09:30 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til:
Akureyrar (2 ferðir), Veest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarð
ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð-
árkrókar.
Bolvíkingar
Spiluð verður félagsvist í Lindarbæ sunnudaginn
12. nóvember kl. 3 e.h. Kaffiveitingar. Félagar
fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Bolvíkingafélagið.
Hef opnað
rakarastofu
oð Starmýri 2
Hrafnkell Guðgeirson.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Bakkafoss fór frá Hull 9. þ.m.
til London og Antwerpen. Brúar-
foss fór frá New York 8. þ. m. til
Rvíkur. Dettifoss er í Riga, fer
þaðan til Ventspils og Gdynia. —
Fjallfoss fór frá Dublin 6. þ.m. til
Norfolk og New York. Goðafoss
fór frá Keflavík 9. þ.m. til Hull.
Grimsby, Rotterdam og Hamborg-
ar. Gullfoss fór frá Rvík 11. þ.m.
til Kristiansand, Cuxhaven, Ham-
borgar og Kaupm.hafnar. Lagarfoss
fór frá Hafnarfirði 9. þ.m. til Seyð
isfjarðar, Ventspils, Turku og
Kotka. Mánafoss fór 10. þ.m. frá
London til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam 10. þ.m. til Ham-
borgar og Rvíkur. Selfoss fór frá
Keflavík 4. þ.m. til Cambridge,
Norfolk og New York. Skógafoss
fer frá Rvík 11. þ.m. til Rotter-
dam og Hamborgar. Tungufoss fór
frá Seyðisfirði 10. þ.m. til Lysekil.
Askja fór frá Hamborg 10. þ. m.
til Rvíkur. Rannö kom til Klai-
peda 10. þ.m. frá Fáskrúðsfirði.
Seeadler fer frá Hull 13. þ.m. til
Rvíkur. Coolangatta fór frá Gauta
borg 8. þ.m. til Rvikur.
Hin mikíu vegamót
nefnist erindi, sem Júlíus
Guðmundsson flytur í Að-
ventkirkjunni, sunnudaginn
12. nóv. kl. 5.
Jón H. Jónsson og félagar
hans syngja nokkur lög.
Barnagæzla í félagsheimili
UMF í kjallara kirkjunnar
meðan á samkomunni stend
ur.