Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.11.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967 13 MOlAOTIBI) Lágmúla 9 sími 83300 Önnumst öll bankaviðskipti innan lands og utan Sparisjóðsviðskipti Hlaupareikningsviðskipti Víxlaviðskipti Verðbréfavarzla Innlendar innheimtur Geymsluhólf til leigu Erlend viðskipti: erlendir tékkar ferðatékkar erlend mynt erlendar innheimtur erlendar ábyrgðir Næturhólf fyrir peningatöskur og önnur verðmæti Afgreiðslutími: virka daga kl. 9.30—15 og kl. 17—18.30. (sparisj. og hlaupar.) Laugardaga kl. 9.30—12.30 BLADBURÐARFOLK / í eftirtalin hverfi Aðalstræti — Granaskjól — Hagamelur — Hjalla- vegur — Háaleitisbraut 15—101 — Njörvasund. Túngata. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 VARDAR-kjörbingó verður í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri, sunnudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Vinningar: Borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn- sófi, borð og stólar og m.fl. Sigriin Harðardóttir skemmtir í hléi. Miðasala á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins kl. 2—3 sama dag. Stjórnin. Tilkynning frá lögreglu og slökkviliÖi Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabál- kasta eða safna saman efni í þá fyrr en 1. desember n.k., og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er að fullorðinn maður sé umsjónarmað- ur, með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðalvarðstjóra, lögreglustöðinni. (Viðtalstími kl. 13.00—14.30). Bálkestir, sem settir verða upp í óleyfi, verða taf- arlaust fjarlægðir. Reykjavík, 9. nóvember 1967. Lögreglustjóri Slökkviliðsstjóri. UMRÆÐUKVÖLD í Himinbjörgum félagsheimili Heimdallar í Valhöll við Suðurgötu. þriðjudagskvöld 14. nóv. kl. 20.30. Magnús L. Sveinsson stýrir um- ræðum um húsnæðismál. Magnús L. Sveinsson LAUNÞEGAKLÚBBUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.