Morgunblaðið - 08.12.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967
3
- SLYSIÐ
Framliald af bls. 32.
um, og hann hafði kalfð á hönd-
um því að kuldinn var ofsaleg-
ur, fjórtán stiga frost og hvasst.
Klukkutíma eftir að slysið
gerðist voru læknir og björgun-
armenn komnir á sta"binn. Það
var erfitt verk að ná fólkinu
upp úr klakabrynjuðu gljúfrinu,
en tæpri klukkustund síðar var
búið að koma því öllu í hús við
Grímsárvirkjun, þar sem lækn-
irinn gat byrjað að gera að
meiðslum peirra Einars, Þorgeirs
og Bergljótar. Á mi'ðvikudags-
morgun kom svo sjúkrahúslækn-
irinn á Neskaupstað til aðstoðar.
Búið er að ná bifreiðinni upp
á veginn, og hún er mikið
skemmd. Sem fyrr segir er ekki
gerla vitað hver var orsók slyss-
ins. Talið er, að bifreiðin hafi
ekki verið á mikilli ferð þegar
það varð, því að þá hefði hún
endastungizt nfður í gilið. Um
fimmtíu metra frá brúnni er
nokkuð kröpp beygja, og rétt
þegar henni sleppir er hvarf i
veginum. Er talið mögulegt að
Þorgeir hafi þar misst stjórn á
bifreiðinni, en rannsókn málsins
er enn ekki iokið.
- SÚN
Framhald af bls. 32.
stofnanir á Norðurlandi tengdar
atvinnulífinu, mun nú í ráði að
færa aðaLstöðvar SÚN í faðm
Reykjavíkur, þótt ekkert það
hafi gerzt, sem ýtir undir breyt-
ingu í þessu efni frá því, sem
verið hefur á undanförnum ár-
um og áratugum ,nema síður sé,
þar sem samgöngur allar hafa
stórbatnað við Siglufjörð og síld
in hefur nú í sumar undirstrik-
að rækilegar en oftast áður, að
enginn getur fyrir sagt, hvar að
alstöðvar veiði og vinnslu verði.
Skorar fundurinn á stjórn
SÚN að endurskoða afstöðu
sína í þessu efnd og sjávarútvegs
málaráðherra að beita áhrifum i
sínum gegn því, að þessi breyt- j
ing nái fram að ganga“.
Þá er ennfremur getið í gretn
argerðinni samþykkt bæjar- '
stjórnar Sigliufjarð-ar frá 8. stp:. j
sl.v. þar sem áiyktun var gerð j
með svohljóðandi greinargerð: |
„Aðalskrifstofur SÚN hafa
frá fyrstu tíð verið staðsettar á
Siglufirði. Fyrirhugaður flutn-
ingur á skrifstofunni til Reykja-
vikur, þegar allar samgöngur við
Siglufjörð hafa stórbatnað, sjálf
virkt símasamband við bæinn
komið á og fyrir liggja yfiriýs-
ingar stjórnvalda um byggða.
áætlanir og atvinnulega upp-
byggingu í Norðlendingafjórð-
ungi, kemur þvi sem reiðarslag
yfir ilbúa bæjarins og raunar
Norðlendinga alla, sbr. samróma
ályktun Fjórðungsráðs Norðlend
inga að Hólum í Hjaltadal 19.
ág. sl.
Erfitt er að sjá nokkra frarn-
bærilega ástæðu til að flytja
skrifstofuna til Reykjavíkur —
og rýra þann veg enn hlut lands
byggðarinnar og auka á stjórn-
unar- og skrifstofuvald höfuð-
borgarinnar".
- HITAVEITAN
Framhald af bls. 32.
fyrir hendi væri nauðsynlegt að
hækka Hitaveitugjöld. Með 18%
hækkun hitaveitugjalds nú og
hækkun skv. vísitölu vegna
áhrifa gengisbreytingar mun
Hitaveitan hafa til umráða
82,5 milljónir kfóna en af-
borganir léna eru 40,9 millj.,
aukning veltufjármuna 5 millj.
og þá er ætlað í heild til fram
kvæmda 36,6 millj. Þessar fram
kvæmdir eru m.a. lúkning kyndi-
stöðvarinnar í Ár"bæ, lögn í Foss-
vogshverfið og síðast en ekki
sízt boranir í borgarlandinu, sem
þegar hafa gefið góða raun og
munu kosta 14 millj. kr. á næsta
ári. Af heildarframkvæmdum á
næsta ári að upphæð 36,6 millj.
kr. hefur borgarráð og borgar-
stjórn með samþykktum sínum
þegar skuldbundið sig til að
greiða 26 milljónir. Þótt öllum
nýjum framkvæmdum og frekari
borunum væri hætt, væri verð-
hækkun heita vatnsins samt ó-
umflýjanleg nauðsyn.
Ef verð Hitaveitunnar er bor
ið saman við olíuverð eftir hækk
un þefis í surnar kemur í
Ijós að heitavatnsverðið er
59,3% af kyndingarkostnaði
með olíu. Hækkunin er grund-
völlur þess að Hitaveitan geti
veitt fullnægjandi þjónustu,
sem hún því miður hefur ekki
getað gert fram til þessa.
Þá vék borgarstjóri að því að
væri miðað, við verðlag í janúar
1961, væri vísitala hitaveitu-
gjalda fyrir þessa hækkun 170
en eftir 18% hækkun 200. Mið-
að við grunn á sama tíma væri
framfærsluvísitala einnig 200
Ceusescu forseti
og treystir sig í
og lágmarkstaxti Dagsbrúnar
232 og meðalárstekjur atvinnu-
stétta miðað við síðasta heila
árið 1966 279. Þannig hefði Hita
veitan ekki hækkað meir en
framfærsluvísitala og kaupmátt
ur Dagsbrúnarkaups og meðal
árstekna atvinnustétta aukizt
gagnvart þjónustugjöldum Hita
veitunnar.
Rúmeniu
sessi
Verður áfram leiðtogi flokksins — Upp-
gjör við stuðningsmenn Rússa?
Vín, 7. desember — NTB-AP
NICOLAE Ceuseswu, aðalritari
rúmenska kommúnistaflokksins,
verður skipaður forseti Rúmeníu
í stað Chivu Stoiea, em gegnir
jafnframt áfram starfi aðalrit-
ara, að því er tilkynnt. var í
dag.
Stoica, fráfarandi forseti, sagði
á landsfundi flokksins í Búkares*
að æskilegt væri, að einn og
sami maðurinn gegndi báðum
þessum embættum til þess að
brúa mætti bilið milli stjórnar-
innar og æðstu stjórnar flokks-
ins.
Fréttaritarar teljá að Ijóst sé,
að Ceusescu reyni að treysta
völd sín og tryggja það að áfram
verði fylgt hinni sjál'fstæðu
stefnu er hann hefur mótað í
utanríkismálum rmeð því, að taka
sjálfur við forsetaembættinu.
Einnig er talið, að skipun
Ceusescus í forsetaem'bættið sé
fyrirboði þess, að til skarar
verði látið skríða gegn gömlum
flokksstarfsmönnu'm, sem enn
kunna að vera hiyr.ntir Sovét-
ríkjunum.
Rúmenar virðast þannig 'hafa
stigið enn eitt skrefið í baráttu
sinni fyrir sjálfstæðri stefnu í
utanríkismálum, sem gengur í
berhögg við grundivallaratriði í
stefnu Sovétstjórnarinnar. Völd-
in hafa verið fengm i hendur
einum manni til þess að tryggja
hlýðni við hina nýju stefnu
rúmensku stjórnarinnar.
C^usescu er 49 ára gamall og
yngsti kommúnistaleiðtoginn í
Austur-Evrópu. Hann varð aðal-
ritari kommúnistaflokksins i
marz 1965 og hafði þá átt sæti í
stjórnmálaráðinu í_ 10 ár. Hann
hefur gætt 'hlutleysis í deilum
Rússa og Kínverja og komið á
stjórnmálasambandi við Bonn-
stjórnina. Hann hefur barizt
gegn tillögu Rússa um að hald-
Ceusescu
in verði alþjóðaráðstefna, þar
sem rætt skuli um afstöðuna til
Kínverja, en hefur hins vegar
lýst yfir fylgi við Varsjárbanda-
lagið, svo framarlega sem það
skerði ekki fullveldi Rúmeniu.
Búizt er við að rúmenska
þjóðþingið staðfesti skipun
Ceusescus í forsetaemibættið, er
það kemur saman síðar í vik-
unni. Einnig er búizt við fleiri
mannabreytingum og er líklegt
að Ceusescu velji sér unga sam-
starfsmenn.
Breytingar í efnahagsmálum
Ceusescu sagði á landfundin-
um í gær, að gerðar yrðu um-
fangsmiklar breytingar í efna-
hagsmáium og stjórnaiháttum
landsins og um leið varaði 'hann
önnur kommúnistaríki við að
blanda saman efnahagsmálum og
stjórnmálum. Hnn bar fram til-
lögur um tilskipanir er miða að
því að draga úr hinni ströngu
miðskipun og verðux meðal ann-
ars fylkjum landsins fjölgað úr
17 í 40 og eiga þau að mynda
grundvöll „iðnaðarkjarna" þar
sem lágt settir yfirmenn fyrir-
tækja fá aúkin völd en eftirlit-
ið með stjórn efnahagsmálanna
og embættismönnum verðúr
áfram í höndum ríkisstjórnar-
innar.
í ræðu sinni sagði Ceusescu, að
pólitískur ágreiningur kommún-
istalanda mætti ekki hindra
aukna verzlun milli landanna,
og er talið, að hann hafi átt þar
við erfiðleika i verzlun Rúmena
við Sovétríkin og önnur Aust-
ur-Evrópuríki, en þeir starfa að
hinni hlutlausu afstöðu Rúmena
í deilum kommúnista og heims-
málunum yfirleitt. Ceusescu
sagði, að halda yrði viðskipta-
samninga í hvívetna og ekki
væri hægt að fallast á að ekki
væri staðið við samninga sem
gerðir 'hefðu verið til langs
tíma.
t ------------
Kol hjá IVialbik-
unarstöðinni
MiBL. aflaði sér upplýsinga í
gær um það, hvort kól væru til
sölu í borginni um þessar mund
ir og kom í ljós að nokkuð er til
af kolum í Malbikunarstöðum
Reykjavikui'borgar og eru seld
borgarbúum ef óskað er.
STAKSIEIMAH
SF-flokkuiinn
DANSKI stjórnmálamaðurinn
Axel Larsen hefur vakið mikla
og vaxandi athygli á Norðurlönd-
um á síðustu árum, eftir að
hann sagði skilið við dansika
kommúnistaflokkinn og setti á
stofn sinn eigin stjórnmálaflokk,
sem síðan hefur hafizt til veru-
legra áhrifa í dönskum stjórn-
málum og er nú samstarfsaðili
Jafnaðarmanna í Dianmörku um
stjórn landsins, þótt SF-flokkur-
inn danski eigi ekki ráðherra i
rikisstjórninni. Fordæmi Axel
Larsein hefur m.a. orðið til þess,
að sJikur flokkur hefur sprottið
Aksel Larsen
upp í Noregi, þó ekki með jafn
miklum árangri og í Danmörku
og kommúni.staflokkur Svíþjóð-
ar stefnir nú að breytingu á
stefnu og starfsháttum, þannig
að hann verði áþekkari SF-
flokkunum í Danmörku og Nor-
egi. Og ekki er grunlaust um,
að ýmsir þeir, sem í átökun
hafa átt í AlþýðubandaJaginu hér
uppi á íslandi, hafi litið á sjálfa
sig sem Larsena fslands og talið
sig fylgja fordæmi hans að "in-
hverju leiti.
Sundraður flokkur
En þótt flokkur Axels Larsens
í Danmörku hafi á stuttum tíma
hafist til mikils vegs í dönskum
stjórnmálum er mikil óeining og
sundrung innan flokksins og
hefur hún farið vaxandi eftir að
flokkurinn tók upp samstarf við
jafnaðarmenn í danska þinginu.
Ekki fer hjá því, að eftir því
sé tekið, að yfirleitt er mun óró-
samara í stjórnmálaflokkum á
vin.stra væng stjórnmálanna en
þeim hægri. Hér á íslandi þekkj
um við vandamál Alþýðubanda-
lagsins, við sjáum óeiningn og
sundrung í SF-flokki Axels Lars
ens og vitað er um deiáur i
norska SF-flokknum og sænska
kommúnistaflokknum, þótt deil-
urnar séu ckki komnar á svo al-
varlegt sig í tveimur síðarnefndu
flokkunum, eins og hinum fyrr-
nefndu. Samt sem áður er það
ath.vglisverd staðreynd, að slík
sundrung ng óeining skuli vera
í þessum flokkum öllum, sem
allir hafa mjög áþekka s^efnu.
L.t.v. er skyringarinnar að leita
í skapgerðareinkennum eða sál-
rrenu ástandi manna, sem að-
hyllast siikar pólitískar skoðan-
ir, en vissuiega er hér um verð-
ugt rannsoknarefni að ræða fyrir
einhverja þeirra spekinga, sem
mest láta að sér kveða í vinstri
samtökum hér á landi.
t