Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967
27
Siml 50184
Mojor Dundee
Stórfengleg stórmynd í litum
og Panavision.
Charles Heston.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börniwn.
tslenzkur texti.
Fjórmdla-
leiðbeiningur
Ef þér eruð í vafa hvernig
verja skuli sparifé yða r þá
leitið til okkar. Við munum
athuga hvort fasteign, rikis-
tryggð eða fasteignatryggð
skuldabréf henta yður.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasalan
Austurstræti 14, sími 16223
Þorieifur Guðmundseon heima
12469
Hörkuspennandi og kröftug,
ný, ítölsk-amerísk njósnara-
mynd í litum og Cinema-scope
í stíl við James Bond mynd-
irnar.
Richard Harrison,
Susy Andersen.
Bönnuð innam 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Leiksýning kl. 8,30.
KOPAVOGSBin
Sími 41985
ÍSLENZKUR TEXTI
Eltingaleikur
við njósnara
liMWI
Simi 60249.
Rekkjugluðu
Svíþjóð
(I’ll take Sweden).
Víðfræg og snilldarvel gerð ný
amerísk gamanmynd í litum
með íslenzkum texta.
Bob Hope.
Sýnd kl. 9.
Leikfélag
Kópavogs
„SEXurnur“
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næstá sýning miðvikudag.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 4 e. h. Sími 41985.
1 INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir 1 kvöld kl, 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
♦l MÍMISBAR'
Inl^Tr^L
Opið í kvöld
Lifundi ljós
dönsku kertin, sem brenna án
þess að renna, mikið úrval.
Blómaljósin eftirspurðu fást
nú aftur, aðeins kr. 25.00,
stk. og stóru ítölsku stráin
í öllum regnbogans litum.
Allt á gamla verðinu.
EDEN Egilsgötu
Sextett Jóns Sig.
Gestir kvöldsins, hljómsveitin Change.
NÚ VERÐUR OFSAFJÖR.
RÖÐ U LL
Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson
og Þuríður Sigurðardóttir-
Matur framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 1.
HÖTEL BORG—i
Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga.
Huukur
Mortkens
og hljómsveit
skemmta.
OPIÐ TIL KI. 1.
Gunnar Axelsson við píanóið.
EDEN Hveragerði
Bezt oð auglýsa í MORGUNBLAÐINU
Dansaðí
báðum sölum
Aage Lorange
leikur í hléum
VERIÐ VELKOMIIM
Billy McMahon og Pamela
k VÍKINGASALUR
Hljómsveit;
Karl
Lillieodahl
Kvöldverður frá kl.7
Söngkona:
Hjördís
Geirsdóttir
BLÓMASALUR
Kvöldverður frá kl. 7.
TRÍÓ
Sverris
Garðarssonar
leikur fyrir dansi til kl. 1
SG - ritjðmplOtur_SG - hljómpiötur__SG - hljömplötur SG - hljómplötur SG - hljömplölur SG - hljómplötur SG-hljómplölur
JÓLAPLATA BARNANNA
Leikarar Þjóðleikhússin flytja barnaleikritið
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
Leikritið tekur 50 mínútur í flutningi og er með öllum skemmtilegu söngvunum.
Þetta er skemmtileg gjöf. Þetta er þroskandi
gjöf, þetta er gjöf sem endist endalaust
SG - öUómplötur__ SG-hljómplötur SG-hljómplölur SG-hljömplötur SG-hljómplölur SG-hljómplötur SG - hljömplölur