Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 8
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967
Könnun Bandalags
háskólamanna
- á hve margir háskóla-
menntaðir menn starfa erlendis
Á FUNDI Sameinaðs-Alþingis í
gær mælti Ólafur Jóhannesson
' f ræðu sinni sagði Ólafur, að
rökstudd vissa væri fyrir því,
að allmarg-ir íslenzkir naennta-
menn settust að erlendis að
loknu námi sínu, og væri ástæð-
an fyrir flutningi tillögunnar sú,
að það mál yrði kannað. Ólsifur
sagði, að nýlega hefði það kom-
ið fram í dagblaði að 60—80 ís-
lenzkir læknar störfuðu í Sví-
þjóð og mætti ætla að þeir væru
töluvert fleiri. Samkvæanit upp-
. lýsingum verkfræðingafélagsins
störfuðu 35 félagar þess erlend-
is. Ólafur sagði, að Bandalag
Háskóliaimanna gengist nú fyrir
skoðanakönnunu á hversu marg-
ir háskólamenntaðir menn störf
uðu erlendis og af hvaða ástæð-
um.
Búið væri að senda bréf til
220 manna, en fyrir lægi að þeir
væru töluvert fleiri. 4. nóvem-
ber s.l. hefði % hhrti þeirra er
bréf fengu send, verið búnir að
svara. —- Slík skoðanakönnun er
góðra gjalda verð, sagði Ólafur,
en hún veitir ekki tæmandi upp-
lýsingar. Ljóst er að óeðlilega
mar.gir menntamenn hafa leitað
atvinnu erlendis en það er, mjög
aivarleg þróun og þarf að kom-
ast fyrir áistæðum hennar. Það
er mi'kið tjón fyrir ísland að
missa þessa menn til starfa hjá
öðrhm þjóðum. Með þessu er
•ekki verið að amast við því að
Islendingar leiti erlendis til
mennta, heldur þeirri ástæðu
seim liggur að baki því, að þeir
koma ekki til starfa hérlendis,
þegar námi er lotkið.
Til leigu
4ra—5 herb. hæð í Vesturbænum. Laus strax.
Upplýsingar í síma 16768.
BAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 8. flokki 1967—1968
ÍBÚD eftir eígin vaK kr. 500 þús.
41328 Akranes
BIFREIÐ eftir eigin vali fyrir 200 þús.
35043 Húsavík
Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús.
11526 Akureyri
Bifreið eftir elgin vali kr. 150 þús.
30908. Fáskrúðsfjörður
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 35 þús.
84767 Verzl. Réttarholt
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 25 þús.
41834 Keflavík
Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús.
42127 Aðalumboð
Bifrcið eftir eigin vali kr. 150 þús.
49475 Hafnarfjörður
Húsbúnaður cftir eigin vali kr. 20 þús«
1812 Keflavík
85675 Aðalumboð
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þús.
38615 Aðalumboð
50810 Hveragerði
58614 Aðalumboð
Húsbúnaður efftír efgin vali kr.
1331 Aðalumboð
8313 Aðalumboð
8846 Aðalumboð
9759 Aðalumboð
30578 Vogar
33779 Aðalumboð
24558 Aðalumboð
36763 Aðalumboð
37303 Aðalumboð
39569 Aðalumboð
48835 Aðalumboð
43358 Aðalumboð
48937 Grindavík
49585 Aðalumboð
10 þÚS.
49937 Aðalumboð
56347 Aðalumboð
57880 Aðalumboð
69437 Aðalumboð
61647 Aðalumboð
61712 Aðalumboð
Húsbúnaður eftir eigín vali kr. 5 þús.
814 Aðalumboð 968 Aðalumboð 3694 Aðalumboð
560 Aðalumboð 976 Aðalumboð 2841 Aðalumboð
843 Aðalumboð 1395 Súðavík 3098 Vestm.
886 Aðalumboð 1686 Sveinseyri 3315 Brúarland
919 Aðalumboð 3151 Sjóbúðin 8851 Hella
Húsbúnaður eftir eígin vali kr. 5 þús.
ryrir tillögu til þingsályktunar,
um rannsókn á atvinnuráðningu
íslenzkra menntamanna erlend-
is. Meðflutningsmenn Ólafs að til
lögrunni eru Sigrurvin Einarsson,
Ingrvar Gíslason og Páll Þor-
steinsson. Að lokinni framsögu-
ræðu Ólafs, var umræðu um
málið frestað og því vísað til
allsherjarnefndar með 31 sam-
hljóða akvæði.
Tillagan er svohljóðandi: Al-
þingi álykar að fela rí'kissjórn-
inni að láta rannsa'ka, hvort
mikil brögð séu að því, að ís-
lenzkir menntamenn ráði sig að
náimi liokn-u til starfa erlendis,
og ef svo er, hverjar ástæður
liggi til þess.
Hætta
á ferðum
- unglingabók frá
Ugluútgáfunni
UGLUÚTGÍFAN hefur sent frá
sér unglingabókina „Hætta á
ferðurn" eftir Ivar Ahlsted.
Bókin er 181 bls. og prentuð í
Prentsmiðju Jóns Heligasonar
en þýðandi er Þorlákur Jónsson,
Bókin segir frá Marteini
nokfcrum, þrettán ára gömlum,
sem stendur í stórræðuim til þess
að upplýsa innbrot sem hann er
grunaður um að hafa framið, frá
vinfconu hans Anniku og frá
Haraldi nokkrum Sveinssyni,
sem vekur furðu marga er fyrir
honum eru kynntir, því Harald-
ur þessi er — hvít kanína.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
FÉLAGSLÍF
Farfuglar
/ Allir í Heiðarból um helg-
ina. Komið og vérið þar sem
fjörið er mest.
fjörið er mest. — Nefndin.
Matadorspilið er skemmti-
legt, þroskandi og ódýr
jólagjöf fyrir alla fjölskyld-
una.
Fæst um land allt.
Pappírsvörur h.f.
Sími 21580.
3544 Akureyrt 17366 Aðalumboð
4065 Siglufj. 17756 Aðalumboð
4158 Stykkish. 18458 Akranes
4970 Aðalumboð 19109 Sjóbúðin
5011 Neskaupst. 20123 Fáskr.fj.
5691 Hrafnista 20311 Seyðisfj.
6818 Sandgerði 20398 Bakkafj.
6477 Aðalumboð 20759 Vestm.
6515 Akureyri 20895 Ólafsfj.
6876 Siglufj. 21322 Aðalumboð
7128 Aðalumboð 21488 Akureyri
7538 Aðalumboð 21492 Akureyri
. 7839 Aðalumboð 21530 Akureyri
7866 Aðalumboð 21714 Flateyri
8381 Akranes 21814 Siglufj.
8413 Aðalumboð 22037 Aðalumboð
8944 Keflav.fl. 22549 Aðalumboð
8960 Grafarnea 22968 Aðalumboð
8973 Grafamea 23990 Hveragerði
9160 Hafnarfj. 24534 Aðalumboð
9172 HafnaWj. 24631 Aðalumboð
9380 Aðalumboð 24841 Aðalumboð
9337 Aðalumboð 25452 Aðalumboð
9820 Flateyri 25676 Aðalumboð
9837 Flateyri 25774 Aðalumboð
10108 FáskrúðsfJ. 27813 Aðalumboð
10141 Reyðarfj. 27826 Aðalumboð
10362 Fáskrúðsfj. 28320 Aðalumboð
10820 Grindavlk 28713 Vogar
11821 Siglufj. 28900 Isafj.
12114 Hreyfill 29027 Keflavík
12784 Aðalumboð 29161 Aðalumboð
13844 Aðalumboð 29332 Aðalumboð
13624 Hrafnista 29739 Aðalumboð
14297 Aðalumboð 29743 Aðalumboð
14394 Aðaluraboð 80211 Aðalumboð
14446 Aðalumboð 80302 Aðalumboð
14539 Aðalumboð 30682 BOdudalur
14553 Aðalumboð 30823 Isafj.
14712 Aðalumboð 81526 Aðalumboð
14934 Aðalumboð 82014 lsafj.
14987 Aðaluraboð 82044 Isafj.
15157 Þórsböfn 32432 Hafnarfj.
15474 VerzL Réttarholt 32869 Grindavlk
15915 Hólmavik. 33179 Hafnarfj.
15992 Aðalumboð 83868 Veatm.
16678 Akureyri 83883 Aðalumboð
16984 Aðalumboð 84201 Siglufj.
17019 B.S.R. «4219 Siglufj.
17242 Aðalumboð 84702 Aðalumboð
17861 Aðalumboð 84896 Aðalumboð
85271 Sauðárkr. 51902 Verzl. Roði
36819 Aðalumboð 52101 Aðalumboð
36912 Aðalumboð 52274 Aðalumboð
86925 Aðalumboð 53135 Aðalumboð
87216 Keflav.fl. 53245 Aðalumboð
87234 Verzl. Straumnes 53274 Aðalumboð
37249 Vestm. 53503 Aðalumboð
37619 Flateyri 53845 Aðalumboð
37816 Aðalumboð 54054 Aðalumboð
88098 Aðalumboð 54138 Aðalumboð
88429 Aðalumboð 54477 Aðalumboð
38770 Aðalumboð 51984 Aðalumboð
38893 Aðalumboð 54985 Aðalumboð
40571 Vestm. 55128 Aðalumboð
40697 Vík í Mýrdal 55153 Aðalumboð
40704 Grafarnes 55490 Aðalumboð
40795 Búðardalur 55779 Aðalumboð
41106 Isafj. 5.5837 Aðalumboð
41168 Eskifj. 55972 Aðalumboð
41630 Aðalumboð 56761 Aðalumboð
41668 Aðalumboð 56827 Aðalumboð
42495 Aðalumboð 57072 Hjaltastaðir
42805 Aðalumboð 57099 Verzl. Réttarholt
42827 Aðalumboð 57995 Aðalumboð
42855 Aðalumboð 58448 Aðalumboð
43296 Aðalumboð 58679 Aðalumboð
43406 Aðalumboð 58989 Aðalumboð
43466 Aðalumboð 59404 Vestm.
43481 Aðalumboð 59413 Vestm.
43789 Aðalumboð 69717 Ólafsvík
44227 Aðalumboð 69769 Vestm.
44336 Aðalumboð 69802 Aðalumboð
44384 Aðalumboð 69913 Dalvík
44824 Aðalumboð 60056 Aðalumboð
45148 Aðalumboð 60425 Aðalumboð
45707 Sjóbúðin 60471 Aðalumboð
46123 Aðalumboð 60501 Aðalumboð
46146 Aðalumboð 60850 Aðalumboð
46400 Aðalumboð 60955 Aðalumboð
46538 Sandgerðl 61237 Aðalumboð
47481 Aðalumboð 61646 Aðalumboð
47524 Aðalumboð 61950 Aðalumboð
47891 Aðalumboð 62003 Verzl. Straumnes
48286 Aðalumboð 62635 Aðalumboð
49555 Aðalumboð 62810 Stykkish.
50264 Reyðarfj. 62832 Akureyri
50323 Neskaupst. 63088 LitaskáUnn
60579 Isafj. 64352 Vestm.
50654 Patreksfj. 64893 AðalumboS
60016 64964 Aðaiumboð
IfrHendrik Cavling'
SONUR ÓOALSEIGANDANS
eftir metsöluhöfundinn
b H. Cavlinq -- kr. 310.00
MENFREYA KASTALINN
framhaldshöf undur
ELSSASS-FLUGSVEITIN
sönn œvisoga sOiðshetju
likar« œsispennondi skóldsögu
en raunvoruleikanum ——
STARFANDI STULKUR
eftir Margit Ravn -- þetta ei
þriðja bókin hennor og
Morgit Rovn er olltaf jafn
vinscel -- kr 1 70.00
Auðvitað bók fró
Parhús við Digranes.
Parhús við Hlíðargerði.
Parhús við Löngubrekku.
Parhús við Lyngrbekku.
Einbýlishús við Miðtún.
Einbýlishús við Skipasund.
Einbýlishús við Víðihvamm.
Skipti koma til greina á
góðrj sérhæð í borginni.
í smíðum
Nýjar íbúðir í Hraunbæ, í
Fossvogi, við Fálkagötu
og víðar. Sumar fullgerð-
ar, aðrar styttra komnar.
Málflufnings og
fasfeignasfofa
{ Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
f asteignaviðsíkip ti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma; ,
35455 — 33267.
KVENSKÓR
karlmannaskór,
drengjaskór og
telpnaskór,
kuldaskór kvenmanna og
karlmanna
og margt fleira.
16870
Til sölu m. a.:
2ja herb. 75 ferm. jarð-
hæð við Álfheima. Suð-
uhsvalir. Suðurgluggar.
2ja herb. jarðhæð á
sunnanverðu Seltj.uesi.
2ja herb. 70 ferm. kjall-
araíbúð við Skeiðarvog.
3ja herb. vönduð íbúð á
4. hæð við Skipholt.
3ja herb. hæð í Smá-
íbúðarhverfi. Nýstand-
sett. Stór bílskúr.
3ja herb. íbúð í Foss-
vogi. Tilbúin undir tré-
verk. Hagstætt verð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Hvassaleiti. Ágset
innrétting. Suðursvalir.
4ra herb. endaibúð á 1.
hæð við Kleppsveg. Sér-
þvottaherb. á hæðinni.
5 herb. neðri hæð í Hlíð
unum. Sérhitaveita.
250 ferm. skrtfstofu-
eða iðnaðarhúsnæði
(einn geimur) á bezta
stað í Austurborginni.