Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUH 8. DES. 1967
Sex daga stríðið. Enginn atburður vakti jafn óskipta
athygli á þessu ári eins og hinn undraverði og ótrú-
legi sigur ísraelsmanna yfír Aröbum. Þeir feðgar
Randolph og Winston Churchill hafa skrifað bók um
þennan mikla sigur, Winston um herferðina og Ran-
olph um hinn pólitíska bakgrunn striðsins. Þessi bók
hefir að sjálfsögðu vakið mikla athygli.
Ernir leika í kvöld
frá kl. 9—1.
TJARNARBÚÐ.
í kvöld. — Síðasti stórdansleikur
fyrir jól.
Félag járniðnaðarmanna.
BIÍÐIN
í kvöld kl. 8.30—11.30.
Hlöðudansleikur
Hippies-klæðnaður.
SÁLIN
Ströng passaskylda.
Húsbyggendur
Höfum fyrirliggjandi góðan
lager að milliveggjaplötum, 5,
7 oð 10 cm.
Greiðsluskilmálar, sendum
heim.
Hellu og
steinsteypan sf.
Bústaðabletti 8 við Breiðholts
veg. Sími 30322.
BÍLAKAUP
Höfum kaupendur að:
Volkswagen bílum 64—67.
Diesel jeppum 62—67.
Ennfremur nýrri árgerðum
af 4ra og 5 mamna bílum.
Staðgreiðsla.
Látið skrá bílinn sem fyrst.
Bilar við allra hæfi.
Kjör við allra hæfi.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 - Sími 15812
r ^
*elfur
Laugavegj 38.
Skólavörðustíg 13.
na\
Glæsilegra úrvai af vönd-
uðum barnafatnaði en
nokkru sinni fyrr. Kynnið
yður gæði og verð áður en
þér festið kaup annars
staðar.
DÚMBÚ & STEENI
DANSLKIKUR
I LIDO I KVOLD KL. 9
DlilVBBO & STEilMI
SEXTETT OLAFS GAUKS
& SVAIMHILDUR
Frjálsíþróttadeild Í.R.
w
Ö
o
x/i
k . SEXTETT
Tcolafs
rrAm/c
o
GAUKS
& SVANHILDUR