Morgunblaðið - 13.12.1967, Page 3

Morgunblaðið - 13.12.1967, Page 3
 MORGUNBLAÐIÐ. MIÖVIKUDAGUR ,13. DES. 1967 3 Allt er þetta ÞEGAR Reykvikingar vitja kartöflugarða sinna í Skamma dal aka þeir um hlaðið í Reykjahlíð og þá yfir sak- leysislega ársprænu, sem Norðurreykjará nefnist. En áin á það til að sýna á sér aðra hlið og það gerði hún einmitt á mánudaginn. Þá rauf hún um 10 m. breitt skarð í veginn sunnan brú- arinnar hjá Reykjahlíð, flæddi yfir á annan hektara lands, gröf undan vestur- horni vinnuskúrs í Reykja- hlíð og rauf vegasambandið í geymsiuhús Almannavarna og að heimavistarskólanum að Hlaðgerðarkoti. „Ég held að annað eins flóð hafi ekki orðið hér síðan 1942, sagði Jóel Jóelsson, garðyrkj umaðuir í Reykja- Um miðjan dag í gær var Norðurreykjará aftur komin í sinn gamla farveg, en klaka- hellurnar sátu eftir á svaeðinu fyrir norðan Dælustöðina. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Flóðin miklu í Mosfellssveit Ain rauf tíu metra skarð í veginn hlíð, þegar hann gekk með okkur um sivæðið, sem áin flæddi yfir. Það var á miániudagismorg- un, sem áin stíflaðiist hér á tveiim stöðum af klaka, og ruiddi sér þá nýjar braiutir. Brúin hérna á hlaðiinu stifl- aðiist alveg og rann áin þá fyrir sunnan hana, rauf þar ufn 10 m. breitt skarð í veg- inn og gróf undan vinnuskúrn iMn hjá mér. Jepipabíll, sem stóð á hlaðinu, flauit af stað og þegar ökumaður annars jeppa hiugðiist draga hinn á þurrt land, þreif sitraumur- inn hann líka. Báðir jepparn- ir náðust þó úr vatnselgnum lítt skemmdir. Áin sitíflaðist einnig hjá Dæluistöð hitaveitunnar, sem er uim 2-300 metrum ofar við ána en Reykjahlíð. Það bjarg aði raunar Dæluistöðinni, að svo skyldi fara, því áður var vatnið farið að renna inn í kjallarann. en þegar á'in stífl aðist flæddi hún yfir elétt- lendið norðan við Dæluistöð- ina. Þar var töluvert landsvæði ifndir hnédjúpu vatnd og klakahellur flutu í stnaumn- ____________ ________ nm." Jóel Jóelsson, garðyrkjumað ur í Reykjahlíð sýnir, hve hátt Við genguim með Jóel að vatnið náði í gróðurhúsunu m norðan árinnar. gróðurhúsum hans norðan ár- innar, en vatnið flaut inn 1 þau ölL „Ég var nú háltfniaður með uppskeruna úr þessum hús- um, sagði Jóel, en þau eru allis um 700 fermetrar. Ég vona, að það sem efttir var hafi ekki orðið fyrir skemmd um, en það voru Ghrysaint- hemum, sem eru harðgerð blóm. Þegar vatnið var mest, var það hnédjúpt í gróður- •húsunum eins og á svæðinu í kring um þau.“ „Vatnið rann líka inn í vinnuskúrinn hjá mér, sem sitendur við vesturhorn gróð- urhúsanna við veginn, hélt Jóel áfram. Þau gróðurhús eru um 1000 fermetriar, en ekkert vatn flæddi inn í þau sem betur fer. Þegar svo flóðinu linnti á mánudagiskvöld kom í ljós, að áin hafði gratfið undan vestur horni vinnuskúrsins og rotfið skarð í veginn.“ Þegar fréttamenn Mbl. voru á ferðinni í Reykjahlíð um miðjan dag i gœr, var Norð- urreykjará aftur komin í sinn gamla farveg. Stórar klaka- hellur lágu á víð og dreitf um svæðið norðan Dælustöðvar- innar, en byrjað var að fylla upp í skarðið í veginum. í hlíðinni fyrir otfan Reykjaihlíð er heimavistarskólinn að Hlaðgierðarkoti og birgðastöð Aknannavarna og hetfði ekki verið greiðtfært þangað í flóðinu etf á hefði þurifit að halda. Þegar við kvöddum Jóel garðyrkjumann, spurðum við hann, hvort jólaisalan væri hafin í blómunum. • „Þetta er að byrja, svaraði hann. Haustblómin eru að hverfa, en túlípanarnir og hýasinturnar að taka við“. Skarðið í til vinstri veginum var 19 m. breitt. í baksýn sést birgðageymsla Almannavarna, en lengst sér í vinnuskúrinn, sem áin át undan. í Þjóðviljanum Jólasöfnun Hfæðrastyrks- nefndar JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- netfndar stendur nú ytfir. Nefnd- in hefur eins og undanfarin ár kappkostað að liðsinna bágstödd- um mæðrum og börnum þeirra fyrir jólin, gömlu og lasburða fólki. Þau eru eikki svo fá heimilin, sem setja traust sitt á jólaglaðn- ing nefndarinnar. Treystir nefnd in bæjarbúum til þess að stuðla að því, að þessi heimili verði ekki fyrir vonbrigðum í ár. Tek- ið er á móti gjöfum á skxifistofu Mæðrastyrksnefndarinnar á Njélsgötu 3 alla virka daga frá kl. 10—6. „Til hvers bindasí menn sam- tökum og stofna stjórnmála- flokka? Er tilgangurinn barátta fyrir sameiginlegum hugsjónum og sameiginlegum hagsmunum — eða eiga flokkar aðeinsi að vera tæki til þeas að koma völd- um mönnum í tilteknar stöjfjr og embætti? Þessar fávislegu spurningar eru festar á blað vegna þesrj að nýlega gerðust þau tíðindi, að Hannibal Yaldi- marssion, formaður Alþýðu- bandalagsins, gekk út af mið- stjómarfundi í flokki sínum .... Hluta af lestri sinum (að vísu í talsivert breyttri mynd), hefur Hannibal Valdimarsson nú bor- ið á tiorg með því að láta prenta hann í Verkamanninum á Akur- eyri, en frekari fyrirgreiðsla er að sjálfsögðu látin í té af þeim blöðum siem vilja gengi Alþýðu- bandalagsins sem minnst. Þeir sem hlýddu á ræðu Hannibals eða hafa lesið þá gerð hennar sem birtist í Verkamanninium taka að vonum eftir þeirri fróð- legu staðreynd, að þar er ekki vikið einu orði að stefnu og mál- stað og sameiginlegri hagmuna- baráttu. Umkvartanir hans eru allar bundnar við embætti ©g vegtyllur; hann hafi ekki fengið að ráða því hverjir skipuðu framboðslista Alþýðubandalags- ins í Reykjavík, hann hafi ekki verið kjörinn fórmaður fram- kvæmdastjórnar, ekki formaður þingflokksins, ekki fulltrúi í Norðurlandaráð o.s.frv. Eftir þetta hljóta ýmsir að spyrja í hverjum tiigangi Hannibal Valdimarsson telur menn bind- ast samtökum og stofna stjórn- málaflokka“. Slæmur maður Hannibal Og Þjóðviljinn heldur áfram: ,4 frásögn Hannibals Valdi- marssonar er margt vansagt og ósatt, en það skiptir ekki meg- inmáli. Jafnvel þótt hvert orð væri heilagur sannleikur breytti það engu um kjarna málsins. Ágreiningur um val einstaklinga í tiltekin verkefni er óhjá- kvæmilegui* i öllum flokkum og sauntökum. Komi slíkur ágrein- ingur upp verður að útkljá hann á lýðræðislegan hátt af þeim stofnunum sem til þess eru bær- ar. Þegar slíkt gerist verða æv- inlega einhverjir fyrir vonbrigð- um, en þá reynir einmitt á holl- ustuna við sameiginleg mark- mið — menn spyrja sig þá hvort stefnumiðin séu ekki margfalt mikilvægari en persónuleg mis- klíðarefni. í frásögn Hannibals Valdimarssonar verður þess hins vegar eikki vart að hann hafi spurt sig þeirrar spurningax — málefni A lþýðu bandaJagíáns verða ekki fundin í ræðu hans. Það vekur að vonum sérstaka athygli hvern tíma þeir Hanni- bal Valdimarsson og Björn Jóns- son hafi valið til þess að bera persónuleg misiklíðarefni sán á torg. Alþýðusamtökin hafa orð- ið fyrir mjög harkalegri árás sem beinist í senn gegn réttind- um samtakanna og lifskjörum alls launafólks; framundan er óhjákvæmilega mjög hörð bar- átta þar sem hlutur Alþýðu- bandalagsins þarf að vera mikill og góður. Hannibal Valdimars- son hefur samt ekki séð ástæðu til að leggja á sig það erfiði að semja ræður og birta greinar um árásir ríkisstjórnarinnar á verkalýðssamtökin; á sama tima og hann ræðir um illvilja flokks- bræðra sinna skýrir hann frá þvi í Morgunblaðinu að hann „efist ekki um góðan vilja rikis- stjórnarinnar".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.