Morgunblaðið - 13.12.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.12.1967, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1%7 í'—£■ f Rússajeppi árg. 1959, með vönduðu húsi og mjög vel útlítandi til sölu strax. Uppl. í síma 16056 milli kl. 12-1 og 6-8. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Hreingerningar Gerum hreint með vélum, íbúðir, stofnanir, skrifstof- ur. Fljót og örugg þjónusta, vanir menn. Ræsting sf. — Símar 13032 og 14096. Ódýr og falieg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155. Jólasokkar barna á gamla verðinu, en birgðir mjög takmarkaðar. HOF, Hafnarstræti 7. Handunnir (fíleraðir) dúkar í fallegu úrvali, en aðeins fáeinir dúkar í hverri gerð. HOF, Hafnarstræti 7. Rya-teppi mottur og púðar. Allt á gamla verðinu meðan tak- markaðar birgðir okkar endast. HOF, Hafnarstræti 7. Prjónagam Nærri allt á giamla verðinu en ýmsar tegundir og litir senn á þrotum. HOF, Hafnrastræti 7. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar, fljót og góð þjónusta. Sími 37434. Útvarpstæki í gleraugum Hentug sem sjónvarpsgler- augu og þægileg fyrlr sjúkl inga. Battery endist í 100 tíma. Útvarpsvirki Laugar- ness, Hrísateigi 47, sími 36125. Hestamenn Get tekið nokkra hesta i fóðrun í vetur, einnig nokkra í útigang með gjöf. Uppl. í srma 13537 í dag kl. 5—8. Píanó Nokkux píanó fyrirliggj- andi. Helgl Hallgrímsson, Ránargötu 8, sími 11671. Lán óskast 100—150 þús. krónur ósk- ast gegn góðri tryggingu og vöxtum til 1—2ja ár. Tilboð merkt: ,,Einkamál“ sendist til afgr. blaðsins. Barngóð kona helzt ofarlega í Árbæjar- hverfi óskast til að taka lít- inn dreng í fóstur frá kl. 9—5. UppL í síma 82634 eftir kl. 8 á kvöldin. Sambyggð trésmíðavél Steinberg, minni gerðin, óskast. Sími 82295. Kertasníkir í Neskaupsstað og nú berast okkur jólasveinar frá öllum landshornum og úr Austfjarðaþokunni í Neskaupstað hefur Sævar Lárus Asgeirsson 8 ára snáði, sent okkur mynd af Kertasniki, sem sjálfsagt er þarna á IeiSinni niður af Oddsskarði. Einu megum við til með að koma á framfæri við blessuð böm- in, sem senda okkur jólasveinamyndir, og það er að merkja um- slögin kyrfilega Dagbók Morgunblaðsins, annars er hætta á að myndirnar taki á rás til hinna og þessara, sem hafa ekkert gaman af jólasveinamyndum. Sýning Sóiveigar í Morgunblaðsglugga Um þessar mundir sýnir í glugga Morgunblaðsins vatnslitamyndir, frú Sólveig Eggerz Fétursdóttir listmálari. Vatnslitamyndir þessar eru allar nýjar, og allar eru þær mál- aðar í Reykjavík og næsta nágrenni. Sýna þær ýmiss falleg „motiv“ af húsum og bátum, og mættu margar þessara mynda kallast heimildarmyndir, eins og t. d. myndin af húsi séra Bjarna og gamla Iðnskólanum. Allar myndirnar eru vetrarmyndir, svo að þetta er einskonar jólasýning um leið. Allar myndirnar eru til sölu. Sagði listakonan okkur á mánudag, þegar hún var a3 koma myndunum fyrir í glugganum, að eiginlega væru myndimar kjör- in jólagjöf til eiginmanna frá eiginkonum þeirra, sem oft vissu ekki, hvað gefa skyldi húsbóndanum á heimilinu í jólagjöf, — en þess ber auðvitað að geta, bætti hún við, að nokkuð oft kemur það fyrir, að eiginmennirnir eru sjálfir látnir greiða jólagjöfina! Sama verð er á öllum myndunum, og kosta þær kr. 3000,00 hver, og tekur auglýsingadeild Mbl. við pöntunum. Af fyrri reynslu af myndum Sólveigar í glugganum, er betra að hafa fyrra fallið á með pantanir, því að þær hafa sjaldnast staðið lengi við. Sýn- ingin stendur fram í næstu viku. — Fr. S. FRÉTTIR Kvenstúdentafélag íslands. Jólafundurinn verður haldinn 1 Þjóðleikhúskjallaranum fimmtud. 14. des. kl. 8.30. Seld verða jóla- kort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nýstúdentar M.R. siá um dagskrána. Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma kl. 8 í kvöld að Hörgshlíð 12. Kristniboðssambandið. Fómarsamkoma I kvöld kl. 8,30 í Betaníu. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomn- ir. — Féiag austfirzkra kvenna. Jólafundur verður haldinn Jesús sagði: Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem til mín kemur muh ég alls ekki burtu reka. (Jóh. 6, 37). f dag er miðvikudagur 13. des. og er það 347. dagur ársiins 1967. Eftir lifa 18 dagar. Magnússmessa Eyjajarls hin síðari. Luciumcssa. Árdegisháflæði ki. 3.09. Síðdegis- háfiæði kl. 15.26. Uppiýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin ailan sólarhringinn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla heigidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin itrarsr aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, Kími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Næturvakt sjúkrabúss Keflavík- ur: 12. og 13. des. Guðjón Klemenzs. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 14. des. er Jósef Ólafsson, sími 52820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—1 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöid- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ GIMLI & MÍMIR 596712176 — Jólaf. Athugið breyttan fundartíma og fundardag. RMR-13-12-20-VS-JóIam.-HV. IOOF 9=14912138%= Jólav. IOOF 7=14912138%= J. V. 0 HeigafeU 596712137 IV/V. 2. „Veskú, nœsti" Ég hitti rakarann minn á förnum vegi í gær, og hann sagði sínar farir ekki sléttar. Ég: „Nú, hvurnin þá?“ Rakarinn minn: „Þannig, að við rakararnir komumst ekki til að klippa allan þenna mikla fjölda borgarbúa, ef allur þorr- inn lýkur sér ekki af 1 þessari viku. Þettta er ekkkert gamanmál, lagsi, því að um næstu helgi hætta unglingarnir í skólunum, og þá kemur þetta eins og skriða yfir þessar örfáu rakara- stofur í borgiinni. Þá verða all- ir að bíða, og komast svo máski alls ekki að, því að ógerningur er að klippa allan þennan fjölda á einni viku.“ Ég: „Og hvað er þá til ráða?“ Rakarinn minn: „Ekki til nema eitt ráð, að skora á mann skapinn að mæta til leiks sem mest í þessari viku, og það fer svo sannarlega hver að verða síðastur.“ Með það var rakarinn minn rokinn inn á sína stofu, mund- aði skærin og klippumar sam- tímis um leið og hánn klæddl sig I sloppinn og sagði: „Veskú, næsti.“ — Fr. S. sá NÆST bezti Símon Dalaskáld kom eitt sinn sem oftar að bæ þeim í Árnes- sýslu er Stóra-Borg heitir. Honum var vísað til baðstofu sem siður var í þá tíð og til sætis á einu rúmanna. Köttur lá þar við fóta- gafl, stór og mikill. Símon hugðist gæla við köttinn en hann brást illa við og sýndi bæði klær og vígtennur. Þá kvað Símon eftir- farandi vísu. „Ó, að þú ert ekki mær, — efnið mitt er sorgar — með útþaninn kjaft og klær kötturinn Stóru-Borgar!“ fimmtudaginn 14. des. að Hverfis- götu 21 kl. 8.30 stundvíslega. — Spiluð veröur félagsvist Félag gæzlusystra, heldur jólafund miðvikudaginn 13. des. kl. 8.30 í Skipholti 70. — Gæzlunemum er boðið á fundinn. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur jólafund miðvikudaginn 13. des. kl. 9 stundvíslega úti í Sveit. Kennt verður tauþrykk. Systrafélag Keflavíkurkirkju Jólafundurinn verður haldinn 1 Tjarnarlundi fimmtudaginn 14. des. kl. 8,30. Eiginmenn félags- kvenna velkomnir. Jóiafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju verð ur haldinn í Iðnskólanum fimmtu daginn 14. des. kl. 8.30 e.h. — Dr. Jakob Jónsson flytur jólahugleið- ingu. — Inga María Eyjólfsdóttir söngkona syngur við undirleik Sigurðar Stefánssonar. Ævar Kvar an leikari flytur erindi. Kaffi- drykkja. Félagskonnur fjölmenni og taki með sér gesti. Stjórnin. Haligrímskirkja Aðalsafnaðarfundur Hallgrims- safnaðar í Reykjavík verður hald- Inn í Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuhæð sunnudaginn 17. des. nk. kl. 17.00. Venjuleg aðalfundar- störf. — Sóknarnefndin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Slg- urborgu Oddsdóttur, Álfaskeiði 54, sími 50597. — Nefndin. Hjálpræðisherinn Úthlutum fatnaði daglega til 22. des., frá kl. 13,00 til 19,00. Ekknasjóður Reykjavikur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur í skrif- stofu Kveldúlfs hf., Vesturgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið virka daga frá kl. 10—6 og I fötunum frá kl. 2—6. Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmenni. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjonusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kL 4—6 siðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.