Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 17

Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 17 Vetrarheimsókn að Búrfelli „í morgunljómann er lagt a£ stað.“ Þetta vísu- orð Einars Benediktssonar gátum við fréttamenn Morgunblaðsins vissulega tekið okkur í munn miðs- vetrarmorguninn nú fyrir skemmstu er við lögðum upp í ferð austur að Búr- fellsvirkjun til þess að skoða þann stað og finna hver áhrif kaldur vetur hefir á líf fólks og fram- kvæmdir þar. Einar yrkir Jivæði sibt á „'hás'umardegi". Hiitt er mér til efs að morgunljóminn geti verið fegurri en á vetrar- morgni er rauðgullinn hjarm.a ber yfir Hellisheið- ina þegar við í morgunsárið öfcuim austur með Rauða- hestamanna. En eins og lullararnir seigl uðust bæjarleiðirnar áður og komu mönnum farsællega í höfn, eins kemur bíllinn okk- ur alla leið að Búrfelli, þótt aldrei finnom við til flugvek urðar né góðgangs af nokk- urri gerð. Gegnum þæfing- inn ikemst hann upp Skeið og Gnúpverjahrepp. Síðar frétt- um við að sökum ófærðar hafi börnin, sem heima eiga við Búrfell, ekki komizt í Asaskóla þennan morgun vegna ófærðarinnar. Fréttamenn blaðsins hafa áður komið að Búrfelli og það oftar en einu sinni, allt frá þeim tíma er unnið var að tilraunagöngunum gegn- um fellið fyrir nokkrum ár- um. Að þessu sinni er ferðin gerð til þess að heimsækja Brúargerðin er erfið í krapaelg og ís Þjórsár. Séð yfir stöðvarhúsið. vatni og upp um Lækjar- botna. Dagbjart er ekki orðið fyrr en við sjáum niður yfir Ölf- usið þar sem Ölfuisá heíir flætt yfir bakka sína og ar einn ísi þakinn hafsjór yfir öllu undirlendinu. Ferðin gengur að óskum og vegurinn er snjólaus þar til kemur austur á Skeið. Þá tek ur færð að þyngjast og fákur oklkar, sem að þessu sinni er af jeppagerð, eins og við nefnum ailar gerðir fjórhjóla drifsbíla, hvort þeir eru bandarískir, brezkir, sænskir eða japanskir, flögrar í hjól- förunum eins og kastskeið rneri .lullgeng og lítt að skapi fótlkið, kynnast fjölskyldulíf- inu, þar sem um það er að ræða, forvitnast um hvort þar verði ein/hver jólagleði og hvort menn verði þar á þessari hátílð trúar, Mammons og miðsvetrar, 'hvernig dag- legur viðurgernmgur er og hvort menn uni þar glaðir við sitt. Mannvirki þessu hefir löngu verið lýst og fram- kvæmdirnar við það ganga sinn vanagang og standast vonandi allar áætilanir. Eitt er víst, að sízt or þar fækk- að starfsmönnum og svo mun ekki verða þótt vetur kunni enn að spenna allar fram- kvæmdir í frekari heljar- greipar. Þjórsá, ísilögð, krapafull eða beljandi í rigningum, er hið sama viðsjárverða vatns- fall, sem maðurinn hyggst beizla eins og illskeytta ótemju. Við hana verður bæði að beita lagi og hörku, lipurð og gætni. Og þegar aillt fer saman mun tækm nútímans Sólveig Jónsdóttir Séð yfir íbúðaskálana. Miðsvetrarsólin sleikir fjallatindana í fjarska. (Myndirnar tók Ól. K. M.) hjálpa okkur til að nýta þann kraft, sem þessi höfuðstóll orku á til að bera. Það er komið fast að há- degi, þegar við ökum inn í þetta þorp, þar sem 6ð0 til 700 manns búá um stundar- sakir, þar sem öll fulllkomn- asta tækni nútímans bæði í verklegum efnum og til heim ilishalds er tekin í þarfir þeirra. Eftir að hafa hitt nokkra fyrinmenn framkvæmdanna og hlotið vísibendingu þeirra 'holdum við upp á fjaillið og hyggjumst skoða lausiðga framkvæmdirnar upp við Þjórsá sjálfa. Sólin skríður með fjallatindum og tækifær- ið til myndatöku, svo vel megi fara, er stutt. Það er bjartur miðvetur, eins bjart- ur og hann getur orðið í norð lokinni notkun, sprengd í l<oft upp, og er sprengihulstr- um komið fyrir í undirstöðun um um leið og þær eru byggðar. Göngulbrú hefir tvívegis verið byggð út í ána, en hún hefir sópað henni burtu, þeg- ar hlaup hafa komið, eftir frost. Fyrir skömmu seig 40 cm þykkur ís fram ána með- an frostin stóðu, en svo kom ausandi rigning og leysingar og þá fór alilt af stað og tók með sér, það sem ekki var því sterkara fyrir. Gamansamir náungar sögðu okkur, að bændur á Landi og í Gnúpverjahreppi gætu farið að ganga á reka með Þjórsá og efna sér í vegleg fjárhús, svo óþæg hefði áin verið brú argerðarmönnum. Hi-tt er jafn víst að brúargerðarmenn Haraldur hrærir í baunum í stórum potti. anátt og hörkufrosti. Þennan morgun hafði það komizt upp í 19 stig. Uppi við Þjórsá, þar sem hlaðinn 'hefir verið mikiil varnarveggur fyrir inntaks- byggingarnar, hittum við fyr- ir Hauk Karlsson verkstjóra hjá Vegagerðinni, en hann og flokkur hans annast þrúar- gerð út í ánia. Þessa brú á að niota til að flytja efni, sem grafið verður upp kringum inntakið og filytja au'Stur fiyr- ir varnarmúr, sem gerður verður í austurhluta árinnar, til að beina straumi hennar að inntakinu og gera mikla uppistöðú til vatnsmiðlunar. Austan árinnar er bruna- hraun, sem hæglega gæti gleypt við vatnsmagninu, ef ekki væri að gert. Þjórsá er þarna ekki dýpri en það að risagröfur og stærstu jarðýtur fara yfir og með risagröfunum eru steypu vélar filuttar út á undirstöður, sem verið er að byggja í ánni undir brúna. Brúin verður, að láta engan billbug á sér finna og ána sigra þeir, þótt hún belji þarna fram kolmórauð og full af krapa. Við 'hittum Rögnvaild Þor- láksson verfcfræðing Lands- virkjunar og eftirlitsmann með framkvæmdum niður við mötuneyti starfsmanna. Hann hefir mikið að gera og er á hraðri ferð, leysir um þessar mundir af samstarfs- mann sinn um nokkurt skeið, en vinnur lengst af hér í ReykjaVík. Hann gefur sér þó tíma til að 'bjóða okkur til snæðings, er síðan horfinn, en við njótum góðrar máltíðar. Eftir hádegið förutm við aft ur upp með BúrfeMi að ánni í von um að sjá eitt hinna stórvirku tækja fara út í hana. Við megum þó ekki vera að þvi að bíða eftir því, ef við ætlum að nota birt- una til að ná góðum myndum af iþorpinu við fjallsræturnar, eða „camp'* eitt, eins og bæki stöðin þar er nefnd. Við inn- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.