Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 19 - BXJRFELL Framtiald af bls. 17 takið er hinsvegar önnur bæklstöð „campur" tvö, sem 9V0 er nefndur í daglegu tali. Þar efra .eru einnig bústaðir manna og mötuneyti fyrir þá, er að staðaldri vinna við bin mikilu mannvirki ínntaksins. Á fjallsbrúninni fyrir ofan stöðvarhúsið eru 40 metra djúp op, sem liggja niður í hin miklu göng, sem verið er að gera gegnum fjallið. Skammt frá þeim stað er góð yfirsýn yfir meginsvæðið þar sem flestir búa og birgða- stöðvar eru og' sjálft afllstöðv arhúsið er að rísa upp úr mik- ilU gryfju sunnan undir fjalls rótunum. Þar efra hittum við þrjá fjörlega starfsmenn, sem ylja sér við gasloga í litlum Búrfell hafi verið, þegar þar sáust í fyrsta sinn börn að leik kringum dökkmáluð hús in í gróðurvana sandauðn- inni. Þá fyrst varð þessi stað- ur véla og sfcórframkvæmda gæddur mannlegu Jífi og tók á sig svip hlýrra geisla barn- æskunnar í stað einræðrar vélmenningar. Krakkarnir voru að leik úti í snjónum. Þeir íslenzku höfðu ekki getað komdzt í skólann niður að Asum um morguninn. Annars fara hin eldri þangað daglega, en hin yngri annan hvorn dag. Að- ur hafði ein af konunum haft á hendi kennslu uppi við Búr fell, en maður hennar veikt- ist og nú eru þau fjarver- andi. Þarna eru einnig sænsk börn og ein sænska húsmóð- irin heldur skóla fyrir þau. Alls búa þarna 16 fjöilskyld- Þær stöllurnar ætla allar aff synja á Lúcíuhátíðinni, Álfþórsdóttir og Sigríffur Magnúsdóttir. Sigríffur Björnsdóttir, Þóra Björg í eldhúsi frú Bjargar þar sem eru öli þægindi. ur og þar af 8 barnafjölskyld ur, nokkuð jafnt sænskar og íslenzkar. Börnin hafa komið í hóp- heim á heimili frú Bjargar og raunar halda þau lengi vel uppi samræðunum við okkur. — Við æfclum að hafa Lu- ciuhátíð þann 13. segir einn fimm ára patti. — Við eigurr. að vera í hvítum galla og halda á kerti, en ein stúlkar. á skrifsfcofunni á að vera með kerti á hausnum. Það er hún SólVeig Jónsdóttir (frá Hrepp hólum í Hrunamannahreppi). — Svo gerum við margt fleira, förum í leiki. í fyrra var koddaslágur, pokablaun og dansað kringum einbver.i kross. — Ég vinn 'hjá Fosskraft. segir þriggja ára patti og læi- ur sem hann haf.i þar mjóg þýðingarmiklu hlutverki að gegna skúr. Einn þeirra er að leggja af stað í stórri flutn- ingabifreið, en hinir giæta annara verka. Hér má ek'ki lengur eyða tíma í skraf eða mas. Við ætluðum okkur niður í byggð ina og kynnast lífinu þar. Björn Árnason verkfræðing ur er svo liðlegur að bregða sér bæjarleið og kynna okk- ur fyrir einni fjölskyldunni, sem þar býr. Tímaskortur ger ir það að verkuim að við get- um ekki heimsótt fleiri. Við komum því inn á heimili Álf- þórs Jóhannssonar s'krifstofu- stjóra og konu hans Bjargar Bjarnadóttur, sem þarna búa í stóru og skemmtilegu húsi með börnum sínum. Björn Árnasion segir okkur á 'leiðinni að stærsta og skemmtilegasta breytingin á lífinu. os raunar starfinu við Þorgeir bryti, Haraldur Helgason, matsvcinn og nokkrar starfsstúlkur viff framreiðsluna. — Hér ðke allskonar ævin- týri, heldur einn strákarma áfram. — Einu sinni var brunaliðsæfing og þrýstingur inn var svo mikilil á slöng- unni að vatnið gusaðist í all- ar áttir. Kallarnir urðu aliir blautir og urðu að fara á eftir heim og sikipta uim föt. Það voru nú meiri lætin. Og þannig bé'ldu strákarnir áfram að skrafa um hitt og þetta ,sem fyrir bar. Telpurn ar voru hins vegar hljóðlát- ari, en sýnilega voru allir velkomnir á heimili frú Bjarg ar. Við komumst líka að því að þar voru haldnar söngæf- ingar undir Lúciuhátíðina. — Sjónvarpið ætlar að koma og heimsækja okkur þá, sagði einn pattinn, — þið verið að segja þeim að þeir megi ekki gleyma því. Við förum nú að forvitn- ast um hvað fólkið geri sér þarna 'helzt til dægradvalar í tómstundum sínum. Meðan við sitjum yfir kaffi bol'la, segir frú Björg okkur það. Kvikmyndasýningar eru fyrir slarfsfólkið tvisvar í viku í hvorum „campi“. Hú.s- mæðurnar hafa með sér saumaklúbb einu sinni í viku og eru þær saman bæði sænsk ar og islenzkar. Og frúrnar æfa jafnvel ballett undir ieið- sögn frú Bjargar. — Mér fannst það i fiyrstu nokkur viðbrigði, segir frú Björg, — að hafa ekki skna. En nú er ég þvi fsgin að hafa ekkert ónæði af honum. Þurf- um við að hringja, gerum við það á k'vöi.din og förum þá út í skrifstofu. í sumar tókum við ckkur saman nkkrar fjölsk.yldur og frum norður Sprengisand. Við fóium á jarðý.u yfir Þj 'rsá fyri. cfan Búrfell og þangað kom svo fjallabill og sitti okkur. Þetta var heilt æfintýri. í fyrstu var 'hér k:iid.-analeg sand- auðn, ‘n sv t-kum við okk- ur saman húsmæðurnar og grcðurse tum bletti kringum Frambald á bls. 25 Strákarnir hætta ærslunum og „stilla sér upp.“ Þeir eru Þorkell Brynjar Álfþórsson, Bjarni Torfi Álfþórsson og Árni B. Björnsson. Magnússon, Bergur Kaldsamt viff brúargerff. Loðhúfa og lambhúshetta koma siér vel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.