Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 iviagimOsar skipholti21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 4Q381 ” Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson BILALEIGAIVI - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. SPARIfl TlMA FYRIRHOFN 4/ - —IB/IA lf/HA /V RAUOARARSTÍG 31 SÍMI 22022 List-skautara, nýkomnir SPBRTVÖRllHÚS REYKJAVÍKllR Óðinsgötu 7. ALLT MEÐ AU-ÐVITAÐ ALLTAF EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: \NXWERPEN: Goðafoss 2. janúar ** Skógafoss 11. janúar Reykjafoss 22 .janúar HAMBURG: Gullfoss 29. des. Goðafoss 5. janúar ** Skógafoss 17. janúar Reykjafoss 26. janúar ROTTERDAM: Skógafoss 22. des. Goðafoss 3. janúar ** Skógafoss 13. janúar Reykjafoss 23. janúar LEITH: Mánafoss 9. janúar Gullfoss 19. janúar HULL: Mánafoss 5. janúar Askja 16. janúar ** Mánafoss 26. janúar LONDON: Mánafoss 2. janúar Askja 12. janúar ** Mánafoss 23. janúar NORFOLK: Fjallfoss 17. janúar * Brúarfoss 1. janúar Selfoss 16. janúar NEW YORK: Fjallfoss 23. janúar * Brúarfoss 8. febrúar Selfoss 22. febrúar GAUTABORG: Tungufoss 29. des. ** Bakkafoss 9. janúar Tungufoss 23. janúar ** K AUPMANNAHÖFN: Tungufoss 23. des. ** Gullfoss 3. jan. Bakkafoss 11. janúar Tungufoss 25. janúar ** KRISTIANSAND: Gullfoss 4. jan. Tungufoss 20. janúar OSLO: Tungufoss 30. des. KOTKA: Dettifoss um 10. janúar GDYNIA: Dettifoss um 12. janúar * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess í i Vestmannaeyjum, Siglu j firði, Húsavík, Seyðis- [ firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Vér áskiljum oss rétt ti'l að{ breyta auglýstri áætlun ef J nauðsyn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. ALLT MEÐ EIMSKIP Hlutlægur þroski væntanlegra kennara Eitt Waða þeirra, sem Velvakanda hefur nýlega bor- izt, er Örvar-Oddr, blað gefið út af skólafélagi Kennaraskól- ans í Reyfcjaivík. Blaðaði Vei- vakandi gegnum það til að sjá hvað verðandi lærifeður þjóð- arinnar hefðu til málanna að leggja. Er út af fýrir sig fróð- legt fyrir menn að kynna sér hversu uppbyggileg og þroska- vænleg viðhorf þeirra manna eru, sem 'þjóðin trúir fyrir upp- eldi og andlegri leiðsögn barna sinna í náinni framtíð. En því miður gefur þetta blað ekki miklar vonir um hlutlægan þroska væntanlegra kennara. Skal dæmi tekið þessari full- yrð’ingu til stuðnings. Blaðið tekur til meðferðar styrjöldina í Víetnam og er ekki nema allt gott um það efnival að segja. En efnismeð- ferðin er með eindæmum og Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Sími 24180 sæmir ekki mönnum sem vilja halda visindi í heiðri og „hafa þat heldr es sannara reynisk". Ek'ki er gerð tilraun til að skyggna þessa hörmulegu styrjöld frá tveimur hliðum, heldur er tekin afstaða með öðrum stríðsaðilanum og á þeirri afstöðu er svo byggð sú fræðsla, sem blaðið miðlar um styrjöldina. Birt er viðtal við einn mann, Jónas Árnason, alþm., sem er yfirlýstur stuðn- ingsmaður Víet Cong, sem kunnugt er. Ekki þykir þörf að láta andstæð sjónarmið koma fram. „Hvert. barn veit... Ritstjóri blaðsins skrifar einnig alllanga grein um þetta sama mál. Þar stendur: „Þjóðfrelsislhreyfingin (þ. e. Viet Cong) var stofnuð til þess að stöðva blóðuga harðstjórn Diems, losa landið við erlenda íhiutun og koma loks á al- mennum kosningum, svo sem Genfarsáttmiálinn kvað á um, johns • m\m Áprentuðu límböndin Allir litir. Allar breiddir. Statív, stór og lítil. Kar! M. Karlsson & Co. Karl Jónass. . Karl M. Karlss. Melg. 29. . Kóp. . Sími 41772. Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. - Sími 19085. LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. l Ct í 'íTrtdjl Ms. Esja fer vestur um land til ísafjarð ar 2. janúar. Vörumóttaka miðvikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, ÞingeyraT, Flateyr- ar, Súgandafjarðar og ísafjarð ar. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 4. janúar. Vöru- móttaka til Hornafjarðar 2. og 3. janúar. glenillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2 W’ frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loitsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu en það ákvæði hefur stöðugt verið hunzað af Bandaríkjai- mönnum og leppum þeirra. Hvert barn veit hvernig barátta Þjóðfrelsishreyfingar- innar hefur gengið, og einnig hitt, hvernig Bandaríkjamenn hafa barizt gegn henni, bœði með beinni hernaðarlegri fflilut un sem stöðugt fer vaxandi, og sivo með því að hafa einungis blóðhunda sína við völd í Sai- gon“. Áróðursmenguð söguskoðun Þannig er þessi söguskýr ing. Þá vitum við til hvers Þjóðfrelsishreyfingin var stofn uð! Velvakandi hafði raunar allt aðrar hugmyndir um það mál og mun halda þeim þrátt fyrir þessa ritsmið, því að hér er ekki gerð tilraun til að rök- styðja fullýrðingu. Hitt atriðið, h'vernig barátta Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar hafi verið, þarf ekki að útskýra níánar, að dómii þess sem ritar. Hvert barn veit hvernig sú barátta hefur farið fram, segir ritstjóri blaðs Kennaraskólanemia. Ekki liggur annað fyrir en Kennaraskólanemar standi al- mennt að þessu blaði og þeim sjónarmiðum um könnun og efnismeðferð sem þar koma fram. Er illa koimið hag al- menningsmenntunar í landinu, er menn ein'hliða áróðurs, frá bitni-r ’hlutlægri könnun, taka að sér framkvæmd þeirra mála, en þess má vænta áður en langt um líður, ef svo held- ur fram sem ihorfir. Þá er langt komið fná því mar'ki, sem Ari fróði setti með sinni bók. Þess má geta að lokum, að ei.tt atriði í mieð'ferð blaðsins á þessu máli er ekki forkastan- legt. Tveimur spurningum er beint til þriggja manna, sem ekki var fyrirfram sýnt að hefðu sömu skoðun á þessu máli. Frú X hafi sam- band við Bjarka Bjarki Elíasson ritar Vei- vakanda annað bréf í tilefni af skrifum frú X hér í dáKkim- um. Er bréf hans á þessa léið: Þar sem frú X í Vestmanna- eyjum hefur nú upplýst, að umrætt atvik í samlbandi við kvenlögregluna, hafi átt sér stað í Reýkjavík, og hún h-efur verið vitni að afburðinum, væri æskilegt að hún léti mér í té vitneskju um, hvar og hvenær nefndur atburður átti sér stað. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem ég hefi aflað mér, mun nefnt atvik ekki hafa verið á vegum kvenlögreglunnar, og hafi það átt sér stað, miun þar hafa verið á ferð „sjállflboða- liði“, sem siglt hefir undir fölsku flaggi. Frú X er því vin- samtlega beðin að hafa sam- band við mig í síma 10200 og gefa mér nánari upplýsingar. Bjarki Elíasson. ÍpílllIliiBÍlllíljÍ snitturl BRAUÐ smurt brauö IHÖLLIN brauötertur LAUGALÆK 6 opiö frá kl. 9-23:30 SBt SÍMI 3Q941-*o*næg bílastæöii t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.