Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 23. DES. 1967 Ódýrir kuldaskór /eður og rúskinn margir litir verð frá 430 kr. SÓLVEIG Hafnarstræti 15 ASKUR B'ÍÐUR YÐUR HELGARMATINN i handhcegum umbúðum til að taka HEIM GRILLAÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF GLÓÐARSTEIKT LAMB GLÓÐARSTEIKT NAUTAFILLÉ GLÓÐ-ARST. GRÍSAKÓTELETTUR HAM BORGARA Gleðjið frúna — fjölskylduna — vinina — — njótið hinna Ijúffengu rétta heima í stofuyðar. Ef þér óskið getið þér hringt og pantað - við sendum leigubíl með réttina heim tilyðar. A S K.U R matreiðir fyrir yður fítta daga vikunnar Suðurla ndsbrau114 sími 38550 Helgi Hjörvar Konurá Sturlungaöld Hið íslenzka Þjóðvinafélag hefur gefið út á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hina snjöllu og eftirminnilegu útvarpsþætti Helga Hjörvars um konur á Sturlungaöld. Nokkrar myndir eru í bókinni eftir Gunnar Eyþórsson, en dr. Finnbogi Guðmundsson sá um útgáfuna. Tilvalin jóiagjöf handa konum. ÞJÓÐVINAFÉLAGIÐ. Tilvalin jólagjöf! TÓBAKSVESKIN með fjöðrinni. Hagstætt verð. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu). Sími 10775. JÍflM DIÍEI Verð kr. 420,-— KVIÐUR AF GOTUM OG UUNUM MED SKÝRINGUM EFTIR JÓN HEEGASON KVIÐIIR AF GOTUM OG HQNUM Verð kr. 380,— LENÍN Verð kr. 320,— NÝJAR BÆKUR FRA HEIMSKRINGLU HÖFUNDAR: ANNA ÚLJANOVA NADESDA KRÚPSKAJA MAXIMGORKl r GUNNAft BENEDIKTSSON SKYGGNZT UMHUERFIS SNORRA Nokkrar rifgeröir um Snorra Sfurluson, vandamenn hans og vini w Heimskringla. Reykjavik 1967 SKYGGNZT UMHVERFIS SNORRA Verð kr. 350,—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.