Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 ■T 6 Bifreiðastjórar Genim við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155. Keflavík, nágrenni Enginn hækkun hefur orð- ið á vörum hjá okkur, mun ið okkar hagstæða vöru- verð. Verzlunin Helgafell. Jólatré Eðalgrenitré, rauðgrenitré, grenigreinar, skreytingar, skrautjurtir, Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Persian pels Til sölu svartur Persian pels. Verð kr. 12.000.00. — Uppl. í síma 35246. Til sölu nýtt Blaupunkt-bíltæki með festinigum í Volkswag. en, einnig lítið notuð amer. ísk barnavagga með dýnu. Uppl. í síma 60181. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík, eða nágrenni. Uppl. í síma 50931 eftir kl. 7 á kvöldin. Svefnbekkir Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48, sími 21092. Einstaklingsíbúð Óska efti-r að taka á leigu einstaklimgsíbúð frá ára- mótum. Góð umgengni. — Uppl. í síma 14954. Símaborð Símaborð verð kr. 2.140.00 og 2.970.00. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Gærustólar Gærustólar — gærukollar í úrvali. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Skrifborðsstólar Skrifborðsstólar, 20 gerðir. ísl., norskir, danskir. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Tækifæriskaup Mjög fallegur ljós pels (stórt nr.) til söl-u. Uppl. I síma 22134 milli kl. 11—1 og 7—8. Tapazt hefur svart peningaveski við Lækjartorg í vagni 6-7-8 eða í Blesugróf kl. 12—1 21. des. Finnandi vinsam'legast hringi í símaa 34974. Fund- arlaun. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu SKYRGÁMUR Einar Albert Sverrisson, 9 ára Vestmannaeyingur sendi Morgun- blaðinu þessa hressilegu teikningu af jólasveininum Skyrglámi. Þeir biöja báðir fyrir beztu jólakveðjur. zoo zoo Sá, sem sér mig (sagði Jesús) sér þann sem sendi mig. Ég er ljós í heiminn komið til þess að hver sem á mig trúir sé ekki í myrkrinu. (Jóh. 12,45). í DAG er 23. desember, Þorláks- messa, 357. dagur ársins. Eftir lifa átta dagar. Árdegisháflæði kl. 09.40, síð- degisháflæði kl. 22.17. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinnt. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin »*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík er vikuna 23. des. til 30. des. í Ingólfs Apóteki og Laugarness Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla: Laugardag til mánudagsmorguns, 23.—25.: Krist- ján Jóhannesson. Helgidagsvarzla jóladag og næt- urvarzla aðfaranótt 26.: Jósef Ól- afsson. Helgidagsvarzla annan jóladag og næturvarzla aðfaranótt 27.: Sig- urður Þorsteinsson. Næturvarzla aðfaranótt 28.: Sig- urður Þorsteinsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 23. desember er Ei- ríkur Björnsson, slmi 50235. Næturlæknir í Keflavík 22/12 Arnbjörn Ólafsson. 23/12 Guðjón Klemenzson. 24/12 Kjartan Ólafsson. 25/12 Jón Kr. Jóhannsson. 26/12 og 27/12 Kjartan Ólafsson. 28/12 Arnbjörn Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 20. desember er Jósef Ólafsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i -irna 10-000. IOOF nr. 7 = 12239 = Dómk. 914 götu 6, Hafnarfirði. Aðfangadag kl. 5. Jóladag kl. 10 árdegis. — Hörgs- hlíð 12, Reykjavík. Jóladag kl. 4. 2. jóladag kl. 4. Miðvikudag kl. 8 síðdegis. Jólasamkomur verða í samkomusalnum að Mjóu hlíð 16, á aðfangadagskvöld kl. 6, jóladagskvöld kl. 8. Sunnudags- skólinn á aðfangadagsmorgun kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin. Frá Vinahjálp Ósóttir vinningaf i happdrætti Vinahjálpar eru: Nr. 477, málverk, 431, kaffidúkur, 767, baðmottusett, 859, bréfakarfa. Vinninganna má vitja ( Verzl. Edinborg, Lauga- vegi 96. Breiðfirðingar Jólatrésfagnaður Breiðfirðinga- félagsins verður miðvikudaginn 27. þ. m. í Breiðfirðingabúð kl. 3. Félagsamtökin VERND, Grjótagötu 14 , Skrifstofutími frá kl. 10—10 fram að áramótum. Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtun 28. des. og 29. des i Félagsheimilinu, uppi, kl. 2—4 og 4,30 e. h. S.ÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 20. 12. til áramóta. Stg. Jón G. Nikulás son. Ein líflegasta hljómsveit landsins, sem stöðugt eykur vinsældir sínar, þar sem hún leikur fyrir dansi. Hljómsveitina skipa: Sigþór Hermannsson (bassi), Björgvin Gíslason (gítar), Óiafur SigurÖsson (trommur) og Ólafur Torfason (söngvari). Þeir munu leika í Iðnó annan í jólum og á gamlárskvöld. sd N/EST bezti Ellert Már var af mó'ður s:nni sendur í vikunni út í fiskbúð með 20 krónur, sem hann átti að kaupa ýsu fyrir. Fisksalinn skellir glænýrri ýsu á vigtina. FRETTIR Afgreiðslutími benzínstöðvanna um hátíðirnar: Aðfangadagur: Kl. 9—16. Jóladagur: Lokað. Annar jóladagur: Kl. 9.30—11.30 og 13—15. Gamlársdagur: Kl. 9—16. Nýársdagur: Kl. 13—15. Mót Votta Jehóva í Reykjavík f dag kl. 14,45 hefst þriggja daga mót í Lindarbæ, við Lindargötu. Guðveldislegi ræðuskólinn hefst kl. 20,15. Stef þjónustusamkomunnar er: „Andlegir menn rannsaka ritn- ingarnar". (Post. 17:11). Strandamenn Munið jólatréð fimmtudaginn 28. des. í Ballettskóla Báru. — Miðar afhentir hjá Hermanni Jónssyni, Lækjargötu 4. Leikfangahappdrætti Garðakórsins Hinn 19. þ. m. fór fram dráttur 1 happdrætti Garðakórsins hjá Notarii Publici í Hafnarfirði. Upp komu þessi númer: 17 171 215 313 469 901 934 998 1245 1054 1086 1255 1256 1815 1816 1830 1893 1958 1959 1974 2083 2176 2238 2261 2273 2319 2396 2527 2711 2853 3169 3327 3447 3642 3848 3950 4188 4496 4498 6289 6539 6545 6550 8026 8063 8099 8210 8251 8290 8338. Vinninga má vitja á Smáraflöt 24 í Garðahreppi næstu daga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið virka daga frá kl. 10—6 og í fötunum frá kl. 2—6. Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmenni. Vetrarhjálpin I Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimill) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst nm sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Heimatrúboðið Jóladagur. Almenn samkoma kl. 8.30. 2. jóladagur. Almenn sam- koma kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur. Austur- Fisksalinn: — Hún kostar 22 krónur. Ellert Már: — Ég er ekki með nema 20 krónur. Fisksalinn: — Það er ekki nóg. Ellert Már: — Viltu nú ekki skera sporð nn af, þá ætti þetta að passa. Fisksalinn: — Ha! THE MONKEES Framsóknarmenn gefast nú æ vomdaufari um að þeim takist nokkurn tímann að fá fólk til að trúa, að þeir aéu ekki á réttri hillu í lifinu ! ! ! S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.