Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 29 LAUGARDAGUR Þorláksmessa — 23. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HIBÝLAPRÝDI Við erum sammála nurood UPPÞVOTT AVÉLIN ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK. HRÆRIVÉLIN ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN VENJULEG HRÆRIVÉL. KENWOOD hrærivélin býð- upp á fleiri hjálpartæki en nokkur önnur hrærivél, til þess að létta störf húsmóð- urinnar. KENWOOD hræri- vélin er auðveld og þægileg i notkun. Kynnið yður Kenwood og þér kaupið Kenwood hrærivélina. Verð kr. 6,890.— KENWOÖD uppþvotta- vélin er með 2000 w. suðuelementi. Tekur í einu fullkóminn borð- búnað fyrir 6 og hana er hægt að staðsetja hvar sem er í eldhúsinu. Inn- byggð. Frístandandi eða fest upp á vegg. Verð kr. 16,540.- — Viðgerða og varahlutaþjónusta — Simi 11687 21240 Lougavegi 170-172 ar. — 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Óskalög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdótt ir kynnir. 11.40 íslenzkt mál endurtekinn þáttur, Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.30 Minnisstæður bókarkafli. Dr. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregnir. Jólakveðj ur. 17.00 Fréttir. Tónstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Helg eru jól“. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur syrpu af jólalögum í útsetningu Árna Björnsson- ar. Páll Pampichler Pálsson stjórnar. 19.45 Jólakveðjur. Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jólakveðjur. Tónleikar. (24.00 Veður- fregnir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20.00 Skemmtiþáttur Lucyar Ball. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 20.25 Úr fjölleikahúsunum. Þekktir fjöllistamenn sýna listir sínar á ýmsum fögrum stöðum. 20.55 Moníka. Skemmtiþáttur frá finnska 23. desember sjonvarpinu. 21.25 Apríl í París. Bandarísk dans- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika Doris Day og Ray Bolger. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23.05. Dagskrárlok. 11111 liii i 11111111111 i.i i i-i 11 i i i i 11 ií ^Qallett LEIKFIIVH ~ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti -Á Margir litlr Allar stacrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^2>allettl ú Jin VERZLUNIN SÍMI 1-30-76 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Spegill samtíðar ÆCISUTCAFAN skrif um fólk og samfélag eftir Steingrím Sigurðsson er hressilega, djarflega skrif uð bók, full af gamni og al- vöru. En fyrst og fremst er SPEGILL SAMTÍÐAR vel skrifuð bók, rituð af beitt- um penna, enda vakið mikla athygli. Höfundurinn er þekktur listamaður, hefur jöfnum höndum stundað blaða- mennsku, skáldsagnagerð og málaralist um langt skeið. Víða er komið við í þessari nýjustu bók Stein- gríms, en hún er þverskurð- armynd af því, sem höfund- urinn hefur kynnzt á blaða- manns- og ritferli sínum undanfarin sjö ár. Þetta er bók legra andstæðna, efnið tekið beint og þjóðfélaginu. sérkenni- enda er úr l'ífinu NYJAR BÆKUR FRA HEIMSKRINGLU ' ■ bid»!4,-»<'ð tUví\*riUor Fiðrildadans m 0G DflSflR ( r / • 1 Fjalldalslilja 1 & ............. ,\s.\, Fjalldalslilja Verð kr, 320,- Verð kr. 450,— Verð kr. 320,— JfiRVÍK Verð kr. 300,— © | II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.