Morgunblaðið - 07.01.1968, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968
' 8
Kennsla hefst aftur á morgun
mánudag 8. janúar
Sími: 32153
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
000
BALl ETSK nil SIGRÍÐAR ULI ÁRMANN
SKÓLAGÖTU 34 4. HÆÐ > - - I
Frá dansskóla Hermanns Ragnars
Innritun nýrra nemenda stendur yfir. Kennum
börnum, unglingum, og ungu fólki og fullorðnum
gamla og nýja samkvæmisdansa.
Byrjendur og framhaldsflokkar. Nýir nemendur
sæki skírteini á morgun, mánudag frá kl. 2—7
eftir hádegi. Kennsla hefst mánudaginn 8. janúar.
Táningar, táningar.
Getum aðeins bætt við einum
hóp í hinum vinsælu táninga-
dönsum.
Ódýr dilkalifur
sérpökkuð, seld næstu daga fyrir kr. 50 pr. kg.
Verzlanasambandið hf.
Sími 38560.
Músik! - Söngur!
Átthagafél.! Starfshópar! Stéttarfélög!
Þegar þið haldið ykkar skemmtisamkomur þá
munið að það er tríó Stefáns Þorleifssonar sem
ykkur hentar bezt, það leikur og syngur alltaf með
sama svellandi fjöri hina fjölbreyttustu músik.
Hringið í tíma í síma 41283.
Uppl. fyrir hádegi dag hvern. (Geymið auglýsinguna).
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar, hrl., Iðn-
aðarbanka íslands, bæjarfógetans í Kópavogi,
Björns Sveinbjörnssonar, hrl., Útvegsbanka íslands,
Búnaðarbanka íslands, Gísla G. ísleifssonar, hrl.,
bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, Axels Kristjánsson-
ar, hrl., Guðjóns Styrkárssonar, hrl. og Innheimtu
ríkissjóðs í Hafnarfirði — verður húseignin Merk-
urgata 8, Hafnarfirði, þinglesin eign ívars Þórhalls-
sonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður
á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 9. janúar 1968, kl.
2 30 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 50., 51. og 53. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
íþróttahöllin Laugardal - í DAC KL. 4 - Handknattleikur
FH - SPÓJNIA
Forleikur 3. fl. karla HAUKAR — FH, kl. 15.30.
TEKST FH AÐ SIGRA PÓLVERJANA.
HAUKAR.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaSur
MÁLFUUTNINGSSKRIFSTOFA
BUÖNDUHMÐ 1 • SfMI 21296
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍMI 10»100
Nlí MEGA ÞEIR VARA SIG Í GLA5GOW
Skotar skulu gefast upp
fyrir íslendingum
Verðstríðið er hafið
Við höfum lœkkað verðið. Nú er ekki
lengur nauðsynlegt að fara í innkaupsferð
til Clasgow, til að gera hagstœð innkaup.
Leiðin liggur á Rauðarárstíg 1 í Tízku-
verzlunina CUÐRÚNU.
Við byrjum á morgun mánudag 8. jan. með
STÓRÚTSÖLU
KÁPUR, KJÓLAR, DRAGTIR, RECNKÁPUR.
PILS, SÍÐBUXUR, CREIDSLUSLOPPAR,
APASKINNSJAKKAR OC M.FL.
Flytjum verzlunina
heim til íslands
CÆDI FATNAÐARINS HJÁ OKKUR ERU
LÖNCU LANDSKUNN.
KOMID MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST,
OC ÞIÐ GETIÐ GERT STÓRKOSTLECA
CÓD KAUP.
TÍZKUVERZLUNIN
GUÐRO-N
RAUÐARÁRSTIG1