Morgunblaðið - 07.01.1968, Síða 10
f
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1968
Rannsóknir í IMorðurhöfum
gæfu ráðrúm til
undirbúnings fyrir ísavetur
NÚ, þegar hafísfregnir berast frá
Norðurlandi, leiða rneim gjarnan
hugann að hafís og harðindum
fyrri alda. Er slíkt enn hugsan-
legt? Um þetta mál skrifaði
Markús Sigurjónsson athyglis-
verða grein i tímaritið Ægi
fyrir tveimur árum, en vetur-
inn 1965 fyllti ís firði Norðan-
lands, sem kunnugt er. I grein-
inni rekur Markús aðstæður þær,
sem fyrir hendi þurfa að vera,
tíl að hafísinn leggist að land-
inu. Þær séu fyrir hendi nu,
engu síður en áður. Varar hann
við þessu. Enn geti Islendingar
fengið hafísár, sem þeir séu verr
undir búnir en áður vegna nú-
tíma lifnaðarhátta. Þvi sé bráð-
nauðsynlegt að fylgjast með
aðstæðum með vísindalegum að-
ferðum, svo að tækifæri gefist
til að búa sig undir slik harð-
indi í tíma.
MbL hefur leyft sér að taka
hluta og glefsur úr greininni
sem birtist í tveimoir heftumn.
af Ægi og er því of löng til
birtingar í heilu lagi. Tilefni
greiinarinnar er m.a. -fyrirbrigði,
er gerðist vestan 'við Grænland
árið 1963, er íseyja lagðist þvert
í sundið norðan Cane-flóa við
Ellesmere-eyju og iokaði ísrek-
inu leið suður um. Gátu vís-
indamenn fylgst mjög náið með
afleiðingunum, sem þetta hafði,
og breytingum á ástandi á stóru
svæði. M. a. barst mikill ís aust-
ur fyrir Grænlanid og íseyjuna
Arlis II bar niður með austur-
strönd Grænlands, sem kunnugt
er. Á sama tíma var hafís kom-
inn upp að ströndum íslands.
„Þegar, ásamt öðrum atburðum,
íseyjan Arlis II, sem talin er hafa
hringsólað á sjólfu íshafinu í
allt að því heila öld, tekur stefnu
á ísland, þá mætti mönnuim
verða ljóst, að óvenjulegt ásfand
hefur skapazt norður þar, sem
ef til vill er aðeins byrjun",
segir Markús í grein sinni.
„Hvort heldur rek íseyjarinn-
ar WH-5 (við Canefióa) er or-
sökin að síðard atburðum, eða
ásamit þeim afleiðing af öðTum
breytingum, sem átt hafa sér
stað í Narðuríshafinu, eða þá
að um einiberar tilviljanir er að
ræða, þá varðar það ekki mestu
eins og stenduir. Fyrir nánustu
framtíð er mest aðkallandi að
fá vitneskju um heiildarástandið
á hafinu norðan íslandis, ekki
einungis um magn hafíssins,
einnig útbrei'ðslu íshafssjávarins,
ásiamit nauðsynlegum aðgerðum
á landi, sem verður rætt nokkru
nánar hér á eftir.“
Norðurströndin sem
geysistór skál
„Þeir sem þekkja hafís, reka
fyrst augun í það að hér við
land er ísinn gjörólíkur því, sem
hann er í norðuTh'öfum og
annars staðar, þar sem mætti
kalla á eðlilegum slóðum. Það
verður augljost strax, að hér
mmí
Veturinn 1965 fyllti hafís alla firði á Norður- og
Mag. úr lofti af ReykjafirSi, þar sem Djúpavík
Norðaustur landi.
er umlukt ís.
mynd
Þelta kort sýnir isinn milli ís lands og Grænlands í marzmán-
nffi 1965. Þaff er gert af dönskum ískönnuðum.
við íand myndast óeðlilegt á-
stand, og nátturan fer algjörlega
úr skorðum.
Því miætti helzt líkja við það,
þegar stórfljót flæðir yfir bakka
sína, aðeins er mælikvarðinn
hér þúsundfalt stænri. Undir
venjuliegum kringumstæðum er
hafís morandi af lífi, jafnvel um
allt Norðuríshafið. Um miðjan
marzmánuð ár hvert í vetrar-
kulda sjá milljónir kópa dagsins
ljós í fyrsta sinn, á hafis við
Labrador, A uBtur - Grænl and, í
Hvítabafiinu og víðar, og í haf-
ísnum lifa þeir allt sitt líf.
Á þeim slóðuim styður hafís-
inn líf og nærir það, en þegax
Olíu dælt
Raufarhöfn veturinn 1965.
hann leggst að ströndum fslands
direpur hann flest, sem fyrir hon-
um verður og nálægit honum
kemiur. Fyrst drepur hann sjáv-
ardýr, sem annars ii/fla við hann
eða nálægt honuim, síðan visnar
jarðargróðuir og deyr, svo bú-
peningur fellur, og þá sveltur
mannfólkið og kelur.
Við sáum einmitt fyrsta stig
slíkra aðfara veturinn 1965,
þegar að minnsta kosti í tvö
skipti hcpar smáhvala voru
króaðir við land, af ísnum og
áttu sér ekki undankomu auðið.
En það voru einungis smáar að-
gjörðir.
Með hliðsjón af atfourðum
vetrarins 1965 þurfum við aðeims
að líta á kort af íslandi, til þess
að gecra okkur hugmynd uim hvað
gerist og hefur gerzt, þegatr íis-
inn leggst alveg að landinu.
í stórum drárttum er norður-
strönd fslamds í lögun eins og
geysiistór skól, þar sem barmarn-
ir eru austur- og vestuntakmörk
strandlengjunnar. Fyrst leggst
ísinn að Horni og þá af Langa-
nesi og lokar þannig fyrir út-
göngu þeirra lífvera, sem innan
svæðisins eru. Vegalengdin milli
Horns og Langainess er reiknuð
195 sjómíiur og að atlhuguðu
miáli er það bil opið á geigvæn-
legri gildru, sem að líkindum. á
sér enga hliðstæðu á jörðinnL
Þegar svo ísinn þjappaist og hef-
ur fyllf hvern fjörð og flóa, vog
og krika, er gildran smollin.
Þessi mynd er nákvæmlega í
samræmi við annóla liðinna alda,
sem hefur verið satfnað atf snilli
á einn stað í bókina „Árferði
á íslandi í þúsund ár,“ eftir
Þorvald Thoroddsen."
Tekur greinarhöfundur glefsur
úr þeim fræðuim, sem gefa til
kynna hvað gengið hefur á þegar
ísar hafa lagzt að ströndum
þessa lanid's, alflt frá því um 1200
o.g fram umdir 1900, þegar iðu-
lega er í frásögnum af árferði
taflað um hafís kringum landið,
óáran mikla, fellivetur, o.s.frv.
En síðan um síðustu aldamót
hefur ís ekki legið hér við land
að ráði, nerna hvað hanin varð
landtfastur 1918. Og fyllti svo
firði á Norðurlandi og n.orðan-
verðum Austfjörðum veturinn
1965.
Þegar gildran smellur
„Það er l>ert að mörg stig eru
á því hvernig ísinn leggst að
landinu, og hetfur hvert þeirra
ákveðin einkenni og afleiðingar.
Fyrsta stigið er það, sem við
vorum vitni að veturinn 1965 og
síðasta stigið er það, þegax
liandið er umkringt og innilok-
að.
Ótrúlega og ískyggilega oft er
þess get ð að ís umkringi landið,
og allt bendir til að svo hafi
verið oftar en tekið er fram.
Þegiar síðasta stig gengur í
garð, og raunar löngu fyrr, hefur
algjört heimskautaloftslag setzt
að í landinu.
f raun og veru heldur heim-
skautaloftslag innreið sína, þegar
hafísinn leggst að Norðurland-
inu eða nánar til tekið, þegar
framannefnd giidra smellur, því
að þá er iandið komið, í l>ók-
staflegum skiflningi, í beint sam-
band við Norðuríshatfið.
Af Jýsingum fyrri aflda mó
róða að samiflara gítfurlegum
þrýstingi á ísnum utan frá, þá
frjóisi hann atf heflj’arkuiLda í eima
samifelflda hefllu, svo til á þeirri
stundu sem hann hefur náð fullri
snertingu við strandlengjuna og
verður hvorki vök né fliola í. Þá
tortímiast öll hafdýr, sem anda
með lungurn og innan íss-
ins hafa verið. Selir, hvalir og
sjófuglar hafa þá kramizt, þeim
Framh. á lús. 19