Morgunblaðið - 07.01.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1%8
17
— Raunvísindadeild
Framhald af bls. 12
vík hefir einnig lagt fyrir reikn
inn dæmi, og sama máli gegnir
um rannsóknarstofnanir land-
búnaðárins, hafrannsóknastofn-
unina, Hjartavernd o. fl. Og
öllum veitir þessi óþreytandi
„reiknishaus" svör við þeim
margvíslegu vandamálum, sem
undir hann eru borin.
— x —
Hér hefir nokkuð verið sagt
frá Raunvísindastofnun Háskól
ans, nýrri stofnun, sem gegna
mun vaxandi og æ mikilvægara
hlutverki í þjóðfélagi, sem fær
ist æ meira í fang á öllum svið
um tæknilegrar uppbyggingar
hins nýja þjóðfélags á íslandi.
Með því að búið sé sem bezt aB
Háskólanum og stofnunum
hans, verður þeim unnt að
vinna æ betur í þágu alþjóðar,
að menntun ungs fólks, sem
landið mun erfa.
Þess hefir verið getið, hvern
þátt Happdrætti Háskóla ís-
lands hefir átt í að byggja yfir
þessa merku stofnun, og allir
viðskiptamenn þess á undan-
förnum árum geta sagt með
fullum rétti, að þar hafi þeir
lagt hönd á plóginn og átt þátt
í þessu framfaraskrefi. Og þeir,
sem fárast jafnvel yfir því á
stundum, að þeir „vinni aldrei"
eins og títt má heyra menn
segja, ættu að hafa í huga, að
þótt þeir fái ekki vinning eins
títt og þeir vildu, þegar drátt-
ur fer fram, blasir þó vinning-
ur þeirra og allra landsmanna
við suður á Melunum í Reykja
vík, þar sem Raunvísindastofn
un Háskólans vinnur sitt mik
ilvæga hlutverk í þágu unga
fólksins og alþjóðar.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Æskulýðsráð Reykjavíkur
OPNUM AFTUR að Fríkirkjuve gi 11, 7. jan. kl. 16.
Framvegis verður OPIÐ HÚS fy rir unglinga 15 ára og eldri.
Sunnudaga kl. 20—23
þriðjudaga — 20—23
föstudaga — 20—23
laugardaga — 20—23.30
Auk þess er opið hús fyrir 13—15 ára á sunnudögum kl. 16—19.
Sunnudaginn 7. janúar verður dansleikur kl. 16—19 fyrir 13—
15 ára.
FJARKAR LEIKA
Á þriðjudagskvöldum verða kvik myndasýningar.
Auk þess verða kvöldvökur o.fl. þegar aðstaða leyfir.
NÁMSKEIÐ í ljósmyndaiðju, leðurvinnu, mosaikvinnu, filt-
vinnu, radíóvinnu og hársnyrt ;ngu hefjast eftir 15. janúar.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavík-
ur, sími 15937, kl. 14—20 virka daga.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.
FÉlAGSlfF
Knattspyrnudeild Vals.
Æfingatafla.
M, 1. fl. mánudaga kl. 8,15
úti, miðvikudaga kl. 9,20 inni,
föstudaga kl. 8,30 inni.
2. fl. mánudaga kl. 8,15 úti,
n.iðvikudaga kl. 10,10 inni,
föstudaga kl. 7,40 inni.
3. fl. miðvikudaga kl. 6,50—
8,30, föstudaga kl. 6,50—7,40.
4. fl. miðvikudaga kl. 6,00—
6,50, föstudaga kl. 6,00—6,50,
sunnudaga kl. 3,30—4,20.
5. fl. fimmtudaga kl. 5,10—
6,00 A og B, sunnudag kl. 1,00
—1,50 D, sunnudaga kl. 1,50—
2,40 C, sunnudaga kl. 2,40—
3.30 A og B.
Geymið töfluna.
Stjórnin.
BIAÐBURÐÁRFOLK
/
í efthtalin hverfi
Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Seltjarnar-
nes, Miðbraut — Grenimelur — Laugarásvegur —
Freyjugata — Árbæjarblettur — Langholtsvegur II
— Túngata.
Talíð við afgreiðsluna i sima 10100
2
LESBÓK BARNANNA
KÁTUR
BÓNDI nokkur í Suður-
Rússlandi átti hund, sem
kallaður var Kátur. MeB-
an Kátur var ungur og
setrkur fékk hann nægan
mat hjá fhiúsbónda sínum.
En þegar Kátur var orð-
inn gamáll, sá húsbóndi
hans að ekki var lengur
hægt að nota hann fyrir
varð'hund, og hætti hann
þá að gefa honum mat
og rak hann loks á dyr.
Vesalings Kátur rölti
í burtu, svangur og ein-
mana. Hann hafði ekki
gengið lengi þegar hann
mætti úlfi.
..Hvers vegna ert þú
svona hryggur.1 spurði
úlfurinn.
„Vegna þess að hús-
bóndi minn var svo vond
ur við mig“, svaraði Kát-
ur. ,,Meðan ég var sterk-
ur var ég trúr og trygg-
ur honum, en núna þegar
ég er orðinn gamall, segir
hann: Snautaðu burt.
Hvert á ég að fara?
'Hvernig á ég að ná mér
mat, Ég er orðinn of gam-
all til að geta veitt
nokkuð“.
,.Vesalingurinn“, sagði
úlfurinn. „Við úlfarnir
erum laldir vera fantar.
en aldrei myndi ég gera
jafn slaeman hlut og bús-
bóndi þinn hefur gert. En
ef hann man ekki lengur
hversu trúr og tryggur
þú varst, skaltu minna
hann á það. Þú skalt fá
hann til þess að gefa þér
mat. Og mundu, að þú
hefur heiðarlega unnið
fyrir honum og átt rétt
á honum".
,.En hvernig á ég að
fá hann til þess að gefa
mér mat? Ó, ef þú gæ'ir
hjiálpað mér skyldi ég ein
hvern tímann launa þér“,
sagði Kátur og sleikti út
um af tilhugsuninni um
mat.
..,Já, ég skal hjálpa þér“,
sagði úlifurinn. „Og nú
skal ég segja þér hvað þú
átt að gera. Þegar hús-
bóndi þinn kemur út á
engi með fjölskyldu sína,
mun kona hans leggja
litla barnið þeirra í
skugga undir stóru tré. Þá
skalt þú vera nálægt. Ég
kem síðan allt í einu,
kræki í barnið og hleyp
burt. en fremur hægt.
Skalt þú þá hlaupa á eft-
ir mér og ná barninu frá
mér, en ég læt sem ég sé
hræddur við þig. Ef þú
gerir þetta gengur allt
ve.l“.
Um uppskerutímann
kom svo bóndinn út á
engið með fjölskyldu
sína. Konan hans lagði
barnið undir tré og fór
að Mjálpa manni sínum.
Úlfurinn kom þá æðandi,
eins og hann og hundur-
inn höfðu ákveðið. hrifs-
aði hann barnið og nljóp
burt. Kátur þaut á eftir
honum. Bóndinn og kona
hans sáu hvað átti sér
stað, urðu mjög ótta-
slegin og hlupu á eftir
þeim.
..Náðu 'honum Kátur —
bíttu hann“, kallað'i bónd
inn.
Kátur hljóp eins hratt
og hann gat, náði barn-
inu af úlfinum og færði
húsbónda sínum það.
,.Þú ert góður hundur,
Kátur ", sagði hann. „Ég
sem faélt að þú værir al-
veg gagnslaus — nú sé ég
að þú ert sómahundur.“
Hann tók branðhleif úr
vasa sínum og gaf Káti.
Um kvöldið héldu þau
heim og Kátur með þeim.
Bóndinn kveikti í ofmn-