Morgunblaðið - 07.01.1968, Side 21

Morgunblaðið - 07.01.1968, Side 21
MORGHNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968 21 Bingó — Bingó Bingó í GT. húsinu í kvöld kl. 21 Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. SWALLOW regnfatnaður FRÁ ENGLANDI Karla og kvenna regn- og útifatnaður frá þessu frœga fyrirtæki verður sýndur á HÓTEL SÖGIJ vikuna, sem hetfst 8. janúar 1968. Þeir kaupmenn sem hafa áhuga eru beðnir að sjá þessar frábæru vörur sem eru að koma á markað- inn á íslandi, á mjög samkeppnishæfu verði. R S V P to Managing Director Swallow Raincoats Ltd., Birmingham 18 England. Skrifstofuhjálp Kona, vön vélritun og annarri venjulegri skrif- stofuvinnu, sem hefur aðstöðu til að vinna á skrif- stofu einn dag í viku frá kl. 13 til 17 eða kl. 14 til 18 getur fengið vel borgaða vinnu í nokkra mán- uði. Þær, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín, heimilisfang og símanúmer, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld, 8. janúar, merkt: „Skrifstofuhjálp 5403“. AUGLYSING um lausar Iögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- ar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launakerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregiuþjónar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. janúar 1968. Notið fristundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli Pitman hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. Vélstjórafélag íslands, Skólafélag Vélskólans og Kvenfélagið Keðjan. Árshátíð f élaganna verður á Hótel Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Samkvæmisklaeðnaður. Aðgöngumiðar á skrifstofu Vélstjórafélagsins frá kl. 16—18 og í Vélskólanum. Skemmtinefndin. Kópavogur Blaðburðarfólk óskast til að bera út blaðið á Digranesveg. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi. Sími 40748. Við kynnum ísienzka Jumbó liringprjóninn Nú getið þér prjónað JUMBO peysuna og JUMBO kjólinn á enn skemmri tíma og enn á þægilegri hátt ★ JUMBO plastprjónninn er íslenzk hugkvæmni og íslenzk framleiðsla ★ 4 nýir litir * i Conibi Gogo garninu JUMBO plast prjónninn kominn aftur ★ Kynnið yður Jumbó prjónið Gjörið svo vel og lítið inn HRINGVER Austurstræti 4. Fió Þjóðdansaiélogi Reykjavíkui Ný námskeið í gömlu dönsunum verða í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu á mánud. og miðvikud. Kennslan hefst á mánud. 8. janúar. Flokkur fyrir byrjendur og framhald. Síðustu námskeiðin á þessum vetri. Innritun í Alþýðuhúsinu á mánudaginn frá kl. 6 og í síma 15937. Jólaskemmtun fyrir barna- og unglingaflokka verð- ur í Lindarbæ í dag 7. jan. kl. 2. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. STEREO ásamt hinum vinsælu dansstjórum Helga Eysteinssyni og Birgi Ottóssyni sem skemmta af sinni alkunnu snilld. SIGTÚN. G U Ð I l\l í DAG KL. 3-6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.