Morgunblaðið - 07.01.1968, Síða 25

Morgunblaðið - 07.01.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968 25 (utvarp) SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia Promenade leikur valsa eftir Waldteufel. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rit- höfundur tekur til umræðu skáldsöguna „Þjóf í Paradís" eftir Indriða G. Þorsteinsson. Hjörtur Pálsson og Hörður Bergmann fjalla um bókina með honum. 10.00 Morguntónleikar. a. „Ótelló“ forleikur op. 93 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharmoniu- sveitin leikur, Karel An- cerl stjórnar. b. „Saga úr skerjagarðinum“ sinfónískt ljóð op. 20 eftir Hugo Alfvén. Sænska útvarpshljómsveit- in leikur, Stig Westerberg stjórnar. c. Píanókonsert í g-moll op. 25 eftir Felix Mendelssohn Valentin Gheorghiu og Sin fóníuhljómsveit Búkarest- borgar leika, Richard Schu macher stjórnar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: ,>Spóafljót“ dæmisaga með tóniist eftir Benjamin Britten Textann samdi William Plom er. Kristján Árnason flytur formálsorð og kynnir. Flytjendur: Peter Pears, John Shirley-Quirk, Harold Black- burn, Bryan Drake, Bruce Webb, kór og hljómsveit. Stjórnendur: Benjamin Britt en og Viola Tunnard. 15.30 Kaffitíminn. a. Lúðrasveit brezka flotans leikur enska þjóðlagasvítu eftir Vaughan Williams, Vivian Dunn stj. b. Hljómsveitin Hollyridge Strings leikur lög úr bítla bókum nr. 1—4. 16.00 Veðurfregnir. EndurtekiS efni: Trúarskáld, þættir um séra Hallgrím og séra Matthías og ljóð eftir þá, áður útv. á jóladag og styttir lítið eitt. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor tók saman og flytur ásamt Óskari Halldórssyni cand. mag., Þuríður Pálsdótt- ir söngkonu og Kammerkórn um undir stjórn Rutar Magn- ússon. 17.00 Barnatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. a. Seinasti jólasveinninn. Alli Rúts syngur og Jósef Blöndal leikur undir. b. Fiðluleikarinn furðuiegi. Dóra Einarsdóttir úr skáta félaginu Vífli les. c. Lög leikin á píanó. Magnús Pétursson leikur. d. Fermingarstúlkur tala saman. Lovisa Guðrún Viðarsdótt- ir og Sigríður Alda Hrólfs- dóttir. e. „Fyrirgefning" saga eftir Einar H. Kvaran Einar Logi Einarsson les. 18.00 Stundarkorn með Franz List: Gary Graffman leikur á pi- anó etýður og ungverskar rapsódíur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Sinfóníuhljómsveit ísiands leikur tvö lög. Páll P. Pálsson stj. a. Valse triste op. 44 eftir Sibelius. b. „Donna Diana“, forleikur eftir Reznicek. 19.40 „Messudagur", smásaga eftir Guðmund Halldórsson Höfundur les. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. a. „Formannsvísur" ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Karlakór Reykjavíkur syng ur undir stjórn tónskálds- ins. Einsöngvarar: Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. b. Fúga í f-moll. Haukur Guðlaugsson leik- ur á orgel. c. Partíta — Tilbrogði um sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð“. Haukur Guðlaugsson leik- ur á orgel. 20.35 Þáttur af Damusa-Jóni. Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt, — fyrri hluta. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugs- son. Dómari: Haraldur Ólafsson. í fimmta þætti keppa nem- endur úr Menntaskólanum að Laugarvatni og Tónlistarskól- anum i Reykjavík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1968. '7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Lárus Halldórsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson og Magnús Péturs son sjá um. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfr. Tónleikar. 9.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um krydd og kryddjurtir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nót um æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri talar um landbún- aðinn á liðnu ári. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörtu Martin (18). 15 00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög The Seekers leika og syngja, Joe Harnell o. fl. leika, Dav id Rose og félagar hans leika, Bobby Vee og A1 Bishop syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónieikar. Kristinn Hallsson syngur „Sverri konung" eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. Covent Garden hljómsveitin leikur „Sermiramide" forleik eftir Rossini, Georg Solti stj. Útvarpshljómsveitin í Ham- borg leikur Serenade fyrir strengjasveit op. 22 eftir Dvor ák, Hans Schmidt-Isserstedt stj. Joel Berglund og Hjördís Schymberg syngja óperuarí- ur eftir Mozart. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les smásögu sína Lífið í brjósti manns“ (Áður útv. 30. júlí sl.). 17.40 Börnin skrifa. Gujmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustend- um. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson 1 Kefla- vík talar. 19.50 >Heyr mig, lát mig lífið finna‘ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Sónata fyrir einleiksselló op. 25 nr. 3 eftir Paul Hindemith. Erling Blöndal Bengtsson leikur. 20.45 Á rökstólum. Dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra og Eysteinn Jónsson formaður Framsókn arflokksins ræðast við um for sendur stjórnarskipta. Umræðum stýrir Björgvin Guðmundsson viðskiptafr. 21.30 Einleikur á orgel: Karel Paukert leikur á orgel Kristskirkju i Landakoti. a. Prelúdíu og fúgu í d-dúr eftir Bach. b. „Bergmál" eftir Scronx. c. Fúgu í c-moll eftir Brixi. d. Tokkötu eftir Verschragen. 21.50 fþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les söguna í eigin þýðingu (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. (sjinvarp) SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn Björnsson, f rfkirk j upr estur. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Valli víkingur, myndasaga eftir Ragnar Lár. 2. Frænkurnar syngja. 3. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. 4. „Tunglið, tunglið taktu mig“, kvikmynd gerð af Ásgeiri Long. (Hlé). 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Sitt af hverju um áramótin, nýja árið, fortíðina og fram- tíðina. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Leynivopnið. Aðalhlutverk leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Hversdagslegur sunnudagur (Sunday out of season). Aðalhlutverkin leika Lynn Redgrave, Ian McKellan og James Hunter. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Einleikur á hörpu. Charlotte Cassadamme leikur á hörpu Fantasíu í c-moll op. 35 eftir Spohr. (Þýzka sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Stundarkom I umsjá Baldurs Guðlaugsson ar. Gestir m.a.: Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir, Edda Levy Magnús Tómasson og Sigurð ur Örlygsson. 21.15 Queen Mary. Greint er frá aðdraganda að smiði hins fræga hafskips, Queen Mary, rakinn ferill þess í stríði og friði allt til síðustu ferðar skipsins yfir Atlantshafið sl. haust. 22.15 Harðjaxlinn. Þessi mynd nefnist: Svarta bókin. Aðalhlutverkið leikur Patrick McGoohan. 23.05 Dagskrárlok. Laus lögregluþjónsstaða Staða eins lögregluþjóns í Miðneshreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launaflokki opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgi- dagavaktir. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði skulu sendar undirrituðum fyrir 18. jan. 1968. Sýslumaðurinn I GuIIbringu- og Kjósarsýslu. 3. jan. 1968. Einar Ingimundarson. Garn - hraðsala Við eigum enn dálítið magn af: Álgárdgarni, nevedagarni, skútugarni og Sönder- borggarni, sem keypt var fyrir gengislækkun. Þetta garn seljum við á gamla verðinu á meðan birgðir endast. Athugið að nýjar scndingar eru 20—30% dýrari. Notið því tækifærið meðan það gefst, að eignast þessar góðu, vinsælu garntegundir á lága verðinu. HOF, Hafnarstræti 7 Starfsmaður óskast til aðstoðar við m'ælingar og útreikninga viðkom- andi mælingum og úttektum. Góð kunnátta í reikningi (algebra) og nokkur enskukunnátta og reynsla í byggingarstörfum nauð- synleg. Starfið á að hefjast í febrúar eða marz 1968. Skriflegar umsóknir með • upplýsingum um nám og fyrri störf sffidist fslenzka Álfélaginu h.f., póst- hólf 244, Hafnarfirði, fyrir 16. janúar n.k. Innritun allan daginn LœriS talmól erlendra þjóða í fómennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnátta er öllum nauðsynleg MÁLASKÓLI HALLDÓRS Fíateigendur Félag íslenzkra bifreiðaeigenda og Félag Fíateigenda gangast fyrir kvöldnám- skeiðum í meðferð og viðhaldi Fítabifreiða ásamt umferðarfræðslu dagana 16.—23. janúar 1968. Dagskrá námskeiðsins verður þannig: 1. Um bílinn. 2. Akstur í hálku og myrkri 3. Um Fíatbílinn. 4. Umferðarfræðsla. 5. Tæknilegar leiðbeiningar með athugun á hverri bílgerð fyrir sig. Innritun væntanlegra þátttakenda er hiá Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda Ei- ríksgötu 5, símar 33614 — 38355.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.