Morgunblaðið - 14.01.1968, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968
Jón Auðuns, dómpróf.:
Vegur Páls og
vegur þinn
„HLÝTUR það ekiki að hafa ver
ið Páli hræðileg minning, eftir
að hann gerðist kristinn, að hafa
látið sér vel líka að horfa á
Stefián páslarvott myrtan, og að
hafa jafnvel átt hlut að þeim
voðaverknaði“?
Svo isagði við mig maður, sem
lesið hafði síðustu sunnudags-
greinina. um hið grimmdarifulla
morð á Stefiáni.
Mér þykir vænt um að fiá tæki
færi til að spjalla _við svo at-
hugulan lesanda. Ég held að
þessi atburður og aðrar ofsóknir
Pláls gegn kristnum mönnum hafi
náðið meiru en tíðast er talið
um mótun trúarskoðana. En þær
hafa orðið svo fyrirferðarmiklar
í kristinni trúfræði, að miklu
meira er vitnað til Páts en
Krists í trúfræðj rétttrúnaðar-
ins. .
í 15 kap. fyrra Korintutoréfs,
merkasta bréfkafla Páls, segir
hann frá, hvernig Kristur hafi
birzt upprisinn, og segir: ,.En
síðast allra birtist hann einnig
mér, því að ég er síztur postul
anna og ekki verður þess að
kallast postuli, með því að ég
ofsótti söfnuð Guðs. En af náð
Guðs er ég það, sem ég er“.
Kristur hafði boðað mönnum
iðrun og afturhvarf. En sú boð-
un skipar miklu meira rúm í
guðfræði Páls. Og hugmyndum
hins mikla postula um það, að
maðurinn sé af eigin rammleik
einskis góðs megnugur gesti ekk
ert áunnið fyrir eigin tilverkn-
að en þiggi allt sem óverðskuld-
aða gjöf Guðs, — þeim hugmynd
um er vægast sagt erfitt að
finna stað í Fjallræðunni, enda
verið andmælt af mörgum ágæt
um guðfræðingum.
Deyjandi blóðvottur, laminn
grjóti í hel.
Hvernig gat slík synd orðin
fyrirgefin. Gat ævilangt erfiði
afplánað slíka sekt? Voru kvala-
fullar ofsóknir, sem Páll varð
síðar sjálfur að þola, nokkurt
gjald við svo geigvænlegri
skuld ?
Og þó birtist Kristur uppris-
inn jafnvel honum? Það varð
Páli tvímælalaust tákn náðar
Guðs.
Annars vegar var hinn voða-
legi sektanþungi, hinsvegar hin
óskiljanlega gjöf, að Kristur
vitraðist honum, — hlaut ekki
náðin að verða brennipunktur-
inn í trúarlífi Páls? Svo um-
brotasöm sál, með sívakandi
minningu um voðalega synd.
hlaut að þurfa hið algera,
snögga afturhvarf til að frelsast.
Menn eru margvíslegir og leið
ir þeirra margar. í>að er mikil
fásinna, að ætla öllum eina og
sömu leið, krefjast af öllum
mönnum þess aftunhvarfs, sem
var eina færa leiðin fyrir Pál.
Bæði gerð hans' og fortíð hlutu
að leiða hann til slíks aftur-
hvarfs.
Hitt er vafasamt, að gera guð
fræði hans að mælisnúru allrar
kristinnar kenningar og gera
veg hans að vegi allra. Til þess
var lífsreynsla hans of sérstæð.
Þessvegna hefir það líka þrá-
sinnis mistekizt herfilega svo-
köiluðum vakningakristindómi
og heittrúarstefnum að knýja
menn á stórsyndarabekkinn til
skyndilegs afturhvarfs. >að aft-
uhhvarf hefir .þrásinnis viðrast
fljótt af mönnum eins og ölvíma
og skilur eftir vonbrigði og með
vitund um stóra, auðvirðilega
blekkingu, sem leiddi af sér frá
hvarf frá allri trú.
Með þá sérstæðu reynslu að
baki að hafa fyrst verið haturs
fullur ofsóknari kristinna manna
og síðar eldlheitasti boðberi
kristninnar, hlaut trúarlíf Páls
að verða eins og það varð. í geð
heitri sál hans brann æviharm-
ur sektarbálsins. Því gaf hann
upp alla von um mátt manns-
ins til hins góða og friðþæging-
ardauði Krists varð athvarf hans.
Hitt er ekiki eins sjálfsagt, að
gera hina sérstæðu reynslu hans
að mælisnúru fyrir alla menn,
og gera hana að ráðandi afli í
trúfræði kirkju Jesú Krists.
Enda hafa staðið rammar deilur
um þá meginkenningu Páls, að
maðurinn sé einskis góðs megn-
ugur en þiggi sáluhjálp sina
eins og glæpamaður konunglega
náðun, og margir merkustu guð-
fræðingar hafa talið Pál í þessu
kominn langar leiðir frá Jesú.
Kristi.
Þeir voru ólíkir menn, með ó-
líka gerð og ólíkan æviferil.
Guðfræði Páls, áherzluþung-
inn á friðþægingarkenningunni
og náðinni sem bjöf Guðs til
syndugs manns. gjöf sem Guð
gæfi að algerlega sjálfráðum.
vilja sínum en ekki í neinu satn,
bandi við verðleika mannsins, —
þessi guðfræði verður ekki skilj
anleg nema hafður sé í huga fer
ill Páls á fyrri árum og þá ekki
sízt minning hans um blóðuga
ásjónu Stefáns og aðild hans að
þeim verknaði.
Broddurinn leyndist alla ævi 1
hjarta Páls og mótaði guðfræði-
hans.
Þessvegna er fráleitt að gera
hana að mælisnúru fyri*. alla
menn og að ætla öllum öðrum
veginn hans.
Vanræktir hestar
Þeir eru ekki fóðraðir svo að
dögum skiptir, og hafa sum-
staðar ekkert skjól fyrir veðri
ENGIN Iífvera úr dýrarík-
inu hefur verið dásömuð
jafn mikið á íslandi og
hesturinn, mannsins þarf-
asti þjónn, bezti vinur,
tryggðatröll, augnayndi og
ljúfi leikbróðir. Um hann
hafa verið skrifaðar stórar
bækur, hugnæm ljóð, ótal
smásögur, tugir blaða-
greina. Og ófáar lífverur
úr dýraríkinu er farið jafn
illa með í dag.
Hérna á dögunum, þegar
tuttugu atiga frost var í höf-
uðborginni, lögðu þrír félagar
minir leið sína í lítinn sikúr
skammt frá Reykjavík. Þetta
var ekki fyrsíta ferðin þeirra
þangað, til að líta eftir tveim-
ur hesitum, seim þar eru
geymdir í vægast sagt óhrjá-
legum húsakynnum. Þeir
voru kappklæddir, en nist-
andi kaldur vindurinn smaug
gegnum merg og bein, og þeir
supu hveljur, eif þeir sneru
sér upp í veðrið.
Þegar þeir komu að skúrn-
um, himdu liestarnir þar
hreyfingalausir. Stórir klaka-
drönglar héngu niður úr nasa
holum þeirra og faxi. Þeir
tóku kipp, þegar mennirnir
birtust, hlupu til móts við þá
og biðu eftirvæntingarfullir
eftir að fá eitthvað að borða.
Því miður höfðu þeir ekkert
með sér, og sneru fljótlega til
baka þungir í skapi eftir að
hafa litið inn í sikúrinn og séð
engin merki þesis að þeim
hefði verið gefið. Þeir klifr-
uðu yfir girðinguna og gengu
að bílnum, en hestarnir hlupu
meðfram henni, og fylgdu
þeim eftir eins langt og þeir
gátu.
Við hliðina á hreysinu, sem
hestamir voru geymdir í, er
nokkuð sltór skúr og sæmi-
lega hlýr. f honum eru geymd
ar heybirgðirnar, en skúrinn
var harðlokaður. Reynt var
að fá heimild til að opna sikúr
inn og gefa hestunum, en það
hefði verið innbrot og beiðn-
inni var synjað. Það var
margbúið að tala við eiganda
hestanna, en hann !ét sér
ekki segjast. Tveim eða
stað. Það var auðséð, að
ég sjálfur ásamt félögum mín-
um á þennan ömurlega
stað. Það var auðséð, að
hestarnir höfðu ekki verið
fóðraðir í millitíðinni, og
enn hímdu þeir hreyfinga-
lausir við skúrinn. Hann var
dimmur og óhrjálegur og svo
langt síðan hafði verið hreins
að út úr honum að hestarnir
urðu að beygja sig til að kom
ast inn.
Það sáust engin merki þess
að þeir hefðu teðjað siðast-
liðina fjóra fimm daga, sem
aftur bendir til þess að þeir
hafi eikki verið fóðraðir í
minnsta kosti viku. Og þá
gerðist ég innbrotsþjófur. Það
tók þó nokkurn tíma að
sparka snjónum frá hlöðu-
dyrunum og auðséð að það
hafði ekki verið gert í nokk-
urn tíma. Þegar ég kom út
með heyfang, komu hestarnir
Eigandi þessa hests hefur áríiðanlega ekki tognað í baki við
að bera honum hey.
Glæsileg hesthús? Það er svo langt siðan mokað var út, að þeir geta varla staðið uppréttir.
báðir hlaupandi og ég hafði
ekki tíma til að setja það nlð-
ur áður en þeir voru byrjað-'
ir að háma í sig töðuna.
Annar hesturinn var auð-
sjáanlega kominn til ára
sinna. Framtennur hans voru
svo sllitnar, að það mátti
koma fingri á milli þeirra,
þegar hann beit saman. Jaxl-
arnir voru ágætir þannig, að
hann gat tuggið með þeim,
en jafnvel í kafagrasi að
sumri til gæti hann eikki
kroppað nema stærstu gras-
toppana. Hann verður því
s\ro til eingöngu að treysita á
að honum sé gefið hey. LíkT
leiga hefur eigandi hans aldrei
lært að handleika hófjiárn,
a.m.k. var það ekki að sjá á
fótum hana. Hófarnir voru
óskornir og afturfæturnir
voru swo slæmir, að hann
gekk svo til á hælunum. Hinn
hesiturinn var yngri og ekki
eins illa farinn. Við bárum
eins mörg heyföng inn í hreys
ið og við gátum troðið
þangað, og héldum svo heim
á leið. Nú eru þessir vesa-
lingar sem betur fer komnir
í gott hús og fá nóg að borða.
En það var ekki eigandinn,
sem kom því í verk, heildur
úrsikurðuðu yfirvöld viðkom-
andi sveitarfélags að þetta
væri ekki viðunandi meðferð,
og gerðu það því sjálf. Eig-
andanum var svo tilkynnt
þetta bréflega, en ekki veit
ég hvort hann er búinn að
heimsiækja þessa „vini sína“.
Á öðrum stað nokkuð
lengra frá Reykjavik voru 30
eða 35 hestar í girðingu. Beit
er þar ekki mikil, sem m.a.
mátti sjá á þvi að i sumum
mátti telja rifbeinin þrátt fyr
ir að þeir væru í vetrarhár-
um. f þessari girðingu er
ekkert Skjíl að finna og hest-
arnir standa óvarðir í frosti
og fimbulveðrum. „Þau eru
rífleg vinnulaunin þeirra,
ekki satt?“ Þes-)i girðing er
nú ekki alveg ein? ömurleg á
að líta, því að eigandanum
var skipað að flytja ein 10
hrossana, sem verst voru út-
leikin og koma þeim i hús.
Og að sjálfsögðu efast. ég ekki
um að hann hefur af gæzku
sinni reist skýli fyrir þau siem
eftir eru, og gætir þess vand-
Fnamlhald á 'bls. 18.