Morgunblaðið - 14.01.1968, Side 7

Morgunblaðið - 14.01.1968, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968 Sigurd Revheim, sem planta ði skóg, sem skólastrákur, og byggM sér íbúðarhús úr viðnum síðar. Gömul íslenzk'mynt frá árunum 1922 til 1942 óskasf til kaups. Tilboð merkt: „Mynt 2881“ semdist Morigunblaðinu. Skattaframtöl - bókhald Annast um skattaframtöl. Tek einnig að mér smærri bókhöld og bókthaldsupp- gjör. Uppl. í síma 52246. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’55. Verð kr. 50.000.00 Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Simi 37225. Skrifstofuhúsnæði Til leigu nú þegar tvær teppalagðar stofur neðst við Laugaveg. Uppl. í síma 37146. íbúð óskast sem næst Miðbæmum. Uppl. í síma 82892. Starfsstúlkur óskast. Skíðaskálinn, Hveradölum. Tek saum Sauma síða og stutta kjóla, sníð, máta og hálfsauma. Sauma gluggatjöld, tek alls k. breyt. Sigríður Ás- mundsd., Álftam,. s. 38201. Aðstoða við skattframtöl byggingarskýnslur O'g fl. Verð kr. 450.00—750.00. — Innifalið kærur og bréfa- skriftir síðar ef með þarf. Sigurður S. Wium, s. 40988. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 37457 í dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. Fóstra óskar eftir að leigja 2ja—3ja herb. íbúð með föndurtkennslu fyrir augum. Jarðhæð æski leg. Uppl. í síma 50227. Svefnbekkur Vel með farinn 1 manns svefnbekkur tii sölu. Á sama stað 2 kjólar úr ull- arefni og 1 frabki, nr. 40. Sími 34903. Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 30115. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Kópavogur Lítið hreinlegt iðnaðarhús- næði óskast til leigu. Mæfcti vera bílskúr. Tilboð send- ist Mbl. fyrir mánud.kv. merkt: „Hreinlegt 2916“. Lóan tilkynnir I Útsala - Útsala Mikil verðlækkun. Komið og gerið góð kaup. Bamafataverzhmin LÓAN, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Raðhús í Fossvogshverfi Til sölu er fokhelt raðhús á bezta stað í Fossvogs- hverfi. Tilbúið til afhendingar strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Raðhús — 2909“. Skógrækt ó íslandi er þjóðþriitunól MÁSKE finnst mönnum hávet- ur ekki vera sem beztur tími til að tala um skógrækt, setur hana ef til vill alltaf í samband við sói og sumar, — en hitt hlýtur þó að vera mönnum aug ljóst, síðan farið var að rækta greni- og furutréin sjgrænu hér á landi, þá setja þau óneitanlega mikinn svip á umhverfið, þar sem þau standa keik, beinvax- in og fallega græn upp úr snjón nm, og bjóða stolt hinum ís- lenzka vetri byrginn. Vissulega var englnn vetur, þegar við tókum þær tvær myndir, sem með grein þess- ari birtast austur í Haukadal, rétt um miðjan ágúst sl. sumar. Þá var einmitt einhver sú mesta veðurblíða, sem lengi hafði kom ið á landinu. Þar var þá statt norskt skógræktarfólk til að hjálpa okkur við gróðursetn- ingu og aðhlynningu trjánna, einskonar skiptinemar, því að álika hópur fslendinga var þá staddur í Noregi, sömu erinda. Á annarri myndinni sjáum við Niels Berg, bónda, sem heima á rétt hjá Þrándheimi, þar sem hann stendur hjá greni hríslu, sem haann gróðursetti í fyrri ferð sinni hingað árið 1955. Niels Berg sagði, að það tæki tíma og þolinmæði að rækta nytjaskóg, en það borg- aði sig, og hann veit hvað hann syngur, því að hann hefur eng ar skepnur á sínum bæ, heldur aðeins 60 hektara skóg, sem gef ur honum nægar tekjur. Niels Berg, skógarhóndi frá Þrándheimi, sem engar skepnur hef ur á búi sínu, aðeins skóg. Á hinni myndihni situr Sig- urd Revheim hjá grenitré, sem hann gróðursetti 1961. Sigurd sagði okkur frá því, að þegar hann var lítill skóladrengur, hafi hann komið sér upp smá skógi, og þegar bæði skógur- inn og hann höfðu vaxið úr grasi, hafi hann getað byggt sér íbúðarhús úr viðnum. Frá ferð okkar um Aust- mannabrekku í Haukadal sl. sumar eigum við góðar minn- ingar, og styrkti hún trú okkar á íslenzka skógrækt. Þrátt fyrir allar staðreyndir um framtíð ís lenzkrar skógræktar, eru til menn, sem skella við þeim skoll eyrum, og m.a.s. berjast gegn þessu þjóðþrifafyrirtæki. — Við skulum vona, að faddir þessar hljómi æ sjaldnar í framtíðinni. Og brátt rennur sá tími upp á nýjan leik, að farið verður að gróðursetja, og það er holl og göfug vinna. Minnugir orða Hannesar Haf steins í Aldamótaljóðum, endum við þetta greinarkorn með þessu erindi hans: „Sú kemur tíð, er sárin foldar Hl eróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móður- moldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga“. — Fr. S. Sigurður Sölvason kaupmaður á (Skagaströnd er sjötugur X dag sunnudaginn 14. jan. Margir munu hugsa hlýlega til hans á þessum merkisdegi í lífi hans. 30. des. voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Gíslasyni, ungfrú Helga Reiharðsdóttir og Gunnar Sigvaldason. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 66. Nýja myndastofan, Laugav. 43b. 9. des. voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Ingibjörg Kristjánsdóttir og Þórarinn Einarsson. Heimili þeirra er að Skálholtsstíg 7. Nýja myndastofan, Laugav. 43b. Vantar skrifstofustúlku AÐILA f REYKJAVÍK vantar skrifstofustúlku, helzt ekki seinna en í byrjun febrúar. Gott vald og þjálfun í vélritun nauðsynleg. Viðkomandi starf er þó ekki eingöngu fólgið í vélritun og getur verið tiltölulega sjálfstætt. Upplýsingar er innihaldi nafn, heimili, síma, aldur, nám og fyrri störf sendist augl.afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Febrúar — 2882“. Til leigu Til leigu eru um 80 ferm. að Fellsmúla 19, (jarðhœð) Húsnæðið er að mestu óskipt og hentugt til ýmissa nota t.d. fyrir léttan iðnað, teiknistofur, geymslur og fl. Mögulegt að skipta því í 5 herbergi (einstaklingsherbergi). Upplýsingar í símum 30917 og 36392.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.