Morgunblaðið - 14.01.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 14.01.1968, Síða 8
8 8!)C'i KAtmAi m auoAauwitJg aioAjanuoaoM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANUAR 196« F erðaskrif stof ustarf Ferðaskrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann, karl eða konu, helzt með einhverja reynslu í ferðamálum. Umsóknir, sem tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 25. janúar, merktar: „2917“. Breiðfirðmgar Fyrsta skemmtikvöld félagsins verður í Breiðfirð- ingabúð fimmtudaginn 18. janúar kl. 9 stundvís- lega. Félagsvist og dans. Heildarverðlaun, farseðlar til Kaupmannahafnar báðar leiðir. FYRIRTÆKI Fyrirtæki óskast keypt. Margs konar rekstur kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 22. janúar, merkt: „Fyrirtæki nr 2883“. Farið verður með tilboð þau sem kunna að berast sem algjört trúnaðarmál. Bútasala á enskum gólfteppum. Motfur, dreglar, bílmottur. Notið tækifærið og gerið góð kaup SPORTVAL Laugavegi 116. Skjalaskápar — Skjalaskápar Shannon skjalaskápar tvær gerðir fyrirliggjatndi Sliannon möppur I skrifborð og flestar gerðir skjalaskápa Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A. — Sími 18370. Samkomuhús - veitingahús Verðið er ekki aðalatriðið, heldur endingin. Leitið tilboða. Gólfteppi frá Álafoss, umboð um allt land. ÁLAFOSS. Sjúkrasokkor þunnir og fallegir. BÍ kr. 290. Litir coctail og caresse. Hudson kr. 295. Litur Bronce. Sdholls kr. 429. Skóverzlunin í Domus Medica Póstsendum. VESTRE'S orgel- og pianofabrik Haramsöy, IMoregi vekur athygli á eftirfarandi: HEIIUILIÐ Hinar öru breytingar, er orðið hafa um víða veröld síðustu áratugi á flestum sviðum, hafa m.a. leitt til þess, að enn meiri áherzla hefur verið lögð á hlut- verk heimiianna, en áður var, við að skapa fólki — og þá eigi sízt börnum og unglingum — þá aðstöðu heima hjá sér, sem verða má því til ánægju og auk- innar menntunar. Þetta er ýmsum erfiðleikum bundið, en þó munu flestir viðurkenna, að góð hljóðfæri, t.d. harmóníum eða orgel, geta fært birtu yl og ánægju og samstöðu inn á heimilin. Og þá er vel. SKÓLIIMIXI Það er mjög mikilvægt fyrir skólanemendur, að fá notið tilsagnar í hljómlist, bæði 1 hljóðfæraleik og söng. Miklu máli skiptir, að hljóðfærin séu góð. Um langan aldur hefur orgelharmóníið skipað þýð- ingarmikinn sess í skólastofum almennt og söng- kennslustofum og er svo enn. KIRKJAIM Hvort sem kirkja er stór eða lítil, gömul eða ný, þá skiptir miklu máli fyrir áhrif guðs- þjónustunnar og aðrar hátíð- arstundir í kirkjunni, að þar sé fyrir hendi hljóðfæri, sem hentar stærð og gerð kirkj- unnar. Sjálfsagt er að hafa pípu- orgel í sem flestum kirkjum, og fari stærð þess og gerð eftir kirkjunni. í litlum kirkjum hentar e.t.v. betur að hafa orgel-harmóníum, sem sérstaklega eru gerð fyrir þær. Vörumerki V E S T R E-verksmiðjunnar er trygging fyrir því, að þau hljóðfæri, sem bera það, eru góð, svara kröfum tímans í útliti og hljómfeg- urð, Verksmiðjan hefur starfað í 80 ár og auk þess sem hún byggir framleiðslu sína á eigin reynslu, þá fyigist hún með því, sem gerist annars staðar. Har- amsöy er við vesturströnd Noregs, þar sem loftslag er ekki ósvipað og á íslandi. Þeir, sem kaupa hljóð- færi frá V E S T E ’s-verksmijðunni til notk- unar á íslandi geta treyst því að fá ágætis hljóð- ígeri, er hentar loftslaginu þar. Reynið viðskiptin. VESTRÉ’S Orgel- & pianofabrik Haramsöy — IMoregi Umboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi er GISSIJR ELÍASSOIM Laufásvegi 18, Reykjavík. — Sími 14155.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.