Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 21

Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 21 Átök við Siíezskurð milli Israela og Egypta — Urðu síðan við tilmœlum SÞ. um að hœtta hríðinni Yfirlýsing Kosygins og Indiru Tel Aviv, Kario, 30. jan. AP—NTB, ÁTÖK urðu milli ísraelskra og egypskria hermanna við Súez- skurðinn í gær. Hófust þau, er Egyptar reyndu að láta mael- ingaskip eitt sigla leiðar sinnar, en Israelar héldu því fram, að þeim væri óheimilt að láta skip ið fara þessa leið. Skipið sfeemmdist talsvert, en ekki fylg ir fréttinni, hvort manntjón hafi orðið. Skothriðin stóð í fjórar klukkustundir. Stjörnuhíó: KARDÍNÁLINN. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Meðal leikenda: Tom Troyon, Romy Schneider, Carol Liniey, John Huston. Mynd þessi er auglýst sem stór- mynd, og finnst mér ekki ástæða til að reyna að hafa það nafn af henni. Hún fjallar um togstreitu tilfinninga, já, togstreitu lífsvið- horfa. Um þá sígildu spurningu, hvort framar beri að hlýða Guði en mönnum. í allmörgum þjóð- félögum mun nú svo komið — og víst fyrir nokkuð löngu —; að þau lög og reglur, sem menn- irnir hafa sjálfir sett sér, hafa forgang fram yfir Guðslög, ef þau greinir á, enda eru menn- irnir æði mikilvirkir löggjafar, þótt þeim sé gjarnt að brjóta einnig sín eigin lög. Sem betur fer eru mörg lög mannanna leidd beint af lögmál- um Guðs og önnur hafa skyld- leika við þau Réttarvitund al- mennings í kristnu þjóðfélagi stendur í rauninni í nánum tengsl um við kristin trúaráhrif, svo færa má að því líkur, að allflest þau lög, sem samrýmast réttar- vitund manna, séu orðin til fyrir kristin áhrif. Eigi veit ég, hvernig lúterskir prestar hefðu snúizt við því vandamáli, sem kaþólski prest- urinn Stefán Fermoyle (Tom Tro yon), á við að glíma í þessari mynd, þegar hann á úr því að skera, hvort lífi systur hans skuli bjargað með því að mola höfuð barns þess, sem hún var að því komin að fæða. Nema Stefán vitnar í Guðs lög, þar sem bann- að er að tortíma mannslífi. ,,Deyi systir mín, vegna þess, að barn hennar er ekki drepið, þá deyr hún eðlilegum dauðdaga“ segir hann. Og systir hans deyr, en bamið lifir. Nú er einnig bannað sam- kvæmt veraldlegum lögum að taka líf annars manns, svo Stefán hefði enn getað styrk rök- semdafærslu sína, með því að vitna í þau lög, en kaþólskum presti nægja lög Guðs. Alla myndina í gegn virðast efasemdir þó sækja á Stefán, en ávallt á samt hin heita Guðstrú siterkust ítök í honum og það mikilvæga hlutverk, sem hann telur að Guð hafj ætlað sér. — Tom Troyon er sérstæður leikari og er gjarnan settur í hlutverk hálfgerða dýrlinga, sem þó eiga tíðum í innri baráttu. Andlit hans og svipur hæfir vel í helgi- hlutverk, hann hefur heiðan og fallegan svip. Hins vegar er hann ekki mikill svipbreyitingameist- ari, tilfinningatogstreita hans kemur fremur fram í orðum en snöggum svpbreytingum. Egyptar halda því fram., að Israelar hafi byrjað sikothríð- ina sinemma í gærmongun og hafi þeir fijótlega farið að beita falibyssum. Egypskir hermenn hinum miegin skurðarins svör- uðu samistundis sfeothríðinni. Skothríðin byrjaði snemma um monguninn, en fjórum stund um síðar urðu deiluað'ilar við tilmælum Odd Bul'l, formanns eftirlitsnefndar Sameinuðu þjóð anna á þessum slóðum, um að hætta henni. í þessari löngu mynd — sýning hennar tekur um 3 klukkustund- ir — er víða við komið, enda nær hún yfir tuttugu og eins árs tímabil, frá 1917—1938. Þar er til dæmis dregin upp mynd af kynþáftavandamálinu í Banda- ríkjunum og aðfarir Ku Klux Klan manna sýndar á hrollvekj- andi hátt. En einnig í hópi Ku Klux Klan manna er hvítur mað ur, sem getur ekki sofið vegna efasemda um réttmæti verknað- ar síns. Og hann kemur Stefáni til líknar á erfiðri stundu. Einn er þó sá maður, sem kynntur er undir lok myndarinn- ar, er virðist ekki ala með sér neinar efasemdir um róttmæti kenninga sinna. Það er Adolf Hitler. Sýndar eru svipmyndir af hertöku Austurríkis 1938, og hvernig nasistar agnga þar á gef- in loforð og hefja fljóitlega of- sóknir gegn kaþólsku kirkjunni þar í landi. í Austurríki kynnist Stefán ungri stúlku, sem -hann verður mjög hrifinn af, og hefði það samrýmzt anda myndarinn- ar, þá hefði verið ansi skemmiti- legt, að þau hefðu náð saman. En hér er einnig búið til drama. Drottinn stendur á milli þeirra. Kaþólskur prestur mó ekki giftast. Og þegar við sjáum stúlkuna síðast, hefur annar guð búið henni aðra vist en hún eygði löngum í draumum símum. Þessi kvikmynd segir fyrst og fremsit sögu, án sýnilegra til- rauna til frumlegra tæknibragða. Sú saga er löng og á köflum á- hrifamikil. Hún mun verða, að dæmast tragisk frá öðrum sjónar miðum en srtangtrúarlegum. Sumir landar mínir m,un telja, að efnið sé ekki sérlega „aktúelt" mörg mannleg vandamál hefði fremur mátt taka til meðferðar en tilfinningavandamál kaþólsks kennimanns. Það virðhorf er kannski ekki óeðlilegt — í öllu falli ekkj óskiljanlegt — í landi þar sem trúrækni hefur verið talin á allmiklu undanhaldi á síð- ari áratugum, auk þess sem flestir landsmenn játa lúterska trú. — Mér fyrir mitt leyt; finnst þetta góð tilbreyting frá ýmsum alvörulitlum myndum, sem mjög hafa verið áberandi í kvikmynda húsum hér upp á síðkastið. — Fjarri fer því, að ég sé sammála séra Stefáni um allar ákvarðanir hans í þessari mynd. Skoðanir manna munu skiptar um þær margar. Myndin vekur menn til umhugsunar um efni, sem veldur almenningi ekki heilabrotum hversdagslega. Hún hvetur menn til að hefja hug sinn um stund yfir brauðstrit, efnisleg verð- mæti eða smásmugulega hags- muna- og valdabaráttu. Mundi ekki hollt að hvíla hug sinn frá þeim áhyggjuefnum eina kvöld- stund? Samkvæmt tilkynningu frá egypska hernum segir að báttu-- inn hafi tekið þátt í að hreinsa slkur'ðiinn, svo og þau 15 skip, sem þar hafa verið innikróuð síðan í júní-istríðinu gætu kom- iz't leiðar sinnar. Egyptar hófu könnun sína á skurðinum á laugardaginn og samkvæm't fréttum þeirra hafa þeir nú rannsakað 80 km. af honurn milli Ismailia og Port Tawfik. Næsti liður rannsókinar innar er að kanna svæðdð í nyrðri hlu-ta skurðarins. þ.e. frá Timsah vatninu til Port Said. Israielar hafa lýst yfir því við SÞ. að þeir séu ekfei mótfallnir því, að skurðurinn verði rudd- ur, svo að skipin 15 komist leið ar sinmar. Opiniberar heimilidir í Tel Aviv sögðu í samtoaindi við átöfe in hjó Súez í gær, að ísrael hafi sa-mþykkt að Egyptar annist ruðningsvinnu í skurðinum til að losa skipin, en ísrael mu-ni ekki leyfa Egyptum . að nota skurðiinn nokkurs staðar fyrir norðan Tu'msah vatnið. fsraelar haldi því fram. að Egyptar hafi sent skipið norð- ur frá' Timasto vatninu og segja, að þeir hafi þar með brotið lof- orð er báðir hafi gefið Odd Bull um að senda engin skip um skurðinn án samþykkis beggja aðila. Þá er s-agt, að varðmenn ísra- elskir hafi fengiö skipinu bend- ingu urn að snúa við, en fjór- um tímum seinna hafi önnur tvö egypsk skip reynt að sigla norður og skeyttu engu um við- vöru'marköll ísraela. Hafi þeir þá skotið nokkrum lauisum skot um og egypskir herfloikkar sam stundis svarað í sömu mynt og síðar hafi báðir notað fallbys-s- ur. f fréttum frá Tel Aviv segir ennf-remur, að ísraelskir og jór da-nskir herflok'kar hafi skipzt á skotum við ána Jórd'an um hálfa mílu fyrir s-unnan Gene- sairetsvatnið á mánu'dagskvöld Brússel, 30. jan. — NTB UTANRÍKISRAÐHERRA Stóra-Bretlands, George Brown, kvaðst í dag styðja heilshugar Benelux-áætlunina um efna- hagslega, pólitíska og tæknilega samvinnu á breiðari grundvelli milli Efnahagsbandalagsland- anna og þeirra fjögurra landa, sem sótt hafa um aðild að EBE. Brown sagði á ráðherrafundi Evrópubandalagsins, að ríkis- stjórn sín mundi styðja tillögu Belgíu, Hollands og Luxem- borgar. Utanríkisráðherra Belgíu Pierre Harmel, sagði á blaða- mannafundi eftir ráðherrafund- Gamolt pólskt í handrit finnst 1 t Varsjá, 31. janúar NTB t i GAMALT pólskt handrit frá / / 11. öld, sem hefur verið tal- 1 1 ið týnt, er fundið í Banda- i ( ríkjunum og hefur verið af- i l hent pólskum yfirvöldum. / / Að sögn pólskra blaða er 1 1 hér um að ræða daga'tal 1 1 marzmán-aðair. skrifað á svo- t L kalliaðri „kirkju-S'lavne-sku“ ? / Það er 151 blaðs-íða og hefur l 1 að geyma helgr-a manna sög \ 1 ur og nokkrar prédikanir. t í Daigatal þetta er elzta rit- / / verkið sem vitað er til að 1 1 skrifað haff verið á pólsku, 1 t Á stríðsárunum stálu naz- i i istar þvá úr landstoókasafn- / / inu í Varsjá. Nýju Delhi, 31. jan. AP. | FORSÆTISRÁÐHERRA Sovét- ríkjanna, Alexei Kosygin, lauk í dag sex daga opinberri heim- sókn sinni í Indlandi og fór flug- leiðis til Afghanistan, þar sem hann mun ræða við Mohammed ! Zahir konung í Kabúl. Við brottförina friá Indiandi gáfu stjórnir Sovétríkjanna og Indlan-ds út sameiginlega yfir- lýsingu, þa-r sem hvatt var til þess, að Bandaríkjastjórn stöðv- aði loftárásir á N-Vi-etnam og ísraeismenn kölluðu heim her- menn sína frá herteknu svæð- unum. í yfirlýsingunnj sagði, að við- komandi stjórnir álitu að skil- yrðislaus stöðvum loftárása á N-Vietna-m mundi skapa traust- an samningsigrunidvöl'l. Þar sagði einnig, að stjórnirnar styddu hlutleysi Kambodíu og skærur Móloliðar í Biafra Umuahia, 30. jan., NTB. LEIÐTOGI aðskilnaðarríkisins Biafra, Ojukwu herhöfðingi, viðurkenndi í dag fyrir erlend- um blaðamönnum í borginni Umuahia í Biafra, að brezkir og franskir málaliðar tækju þátt í bardögum með herflokkum Biafra. Ojukwu upplýsti, að stjóm Biafra hefði samið við Mi-ke Hoare, majór, leiðtoga en-sku- mælandi málaliða í Kongó, en rnenn hefðu ekki enn orðið sam- mála um kaup Hoares. Ojukwu skýrði frá þessu á fumdi 25 erléndra blaðamanna, sem á sun-nudag komu flugleið- is til smáborgarinn-ar Umuahia miðsvæðis í Biafra. Herslhöfð- in-ginn sagði, að e-kki væri hægt að bera saman þann litla fjölda málaliða, sem berðuist með Bia- framönnum og hina skipu-lögðu fl'ok.ka erléndra hermanna, sem berðust fyrir Samtoandsríki Nigeríu. inn, að allir meðlimir Evrópu- bandalagsins óskuðu eftir að styrkja samvinnuna milli Efna- hagsbandalagsins og landa þeirra, sem sótt hafa um aðild að því, þ.e. Stóra-Bretlands, Noregs, Danmerkur og Irlands. Bretar eiga aðild áð Evrópu- bandalaginu auk EBE-landanna. Harmel sagði, að enn væri ekki tímabært að segja um að hve miklu leyti hin þrjú aðild- arlönd EBE mundi fallast á Benelux-áætlunina, en þau eru Italía, V-Þýzkaland og Frakk- land. LSD-morö í Höfn? Ka-upmannahöfn, 31. janúar NTB 22 ÁRA gamall stúdent við Kaupniannahafnarháskóla, Lars Jacoby, myrti í nótt 23 ára gamla eiginkonu sína. Grunur leikur á að hann hafi framið morðið und- ir áhrifum LSD eða annarra nautnalyfja. Lík konunnar fannst í ítoúð þeirra og lá í baðkeri. Nokkr- um stundum áður en orðið var framið, hafði Lars Jacotoy horft á bandarísku kvikmyndina „The Trip“, siem lýsir áhrifum a-f n-otk- un LSD. Vinir Jacotoys segja, að hann hafi mikinn áhuga á áhrif- um þeiim sem neyala hasjisj og LSD hefur. milli annarra ríkja innan landa- mæra Kambodíu væru óréttlæt- anlega. Þá sagði í yfirlýsingunni, að brýn þörf væri fyrir samn- ingi um bann við útlbreiðslu kjarnorkuivopna. Loks sagði í yfirlýsingunni, að evrópskt varnarkerfi, sem allar þjóðir Evrópu m-undu taka þátt í, mundi verða mikilvægt spor í átt til þess að stuðla að friði í heiminum. - ERLENT YFIRLIT Framh. af bls. 15 myndi nýja stjórn undir forsæti Hilmars Baungaards. Strax eftir kosningarnar lagði Krag til, að hann myndaði meiri hlutastjórn. Vinstri flokkurinh og íhaldsflokkurinn ilögðu til, að mynduð yrði stjórn toorgaraflokk anna. Róttæki flokkurinn lagði til að m-ynduð yrði stjórn á sem breiðustum grundvelli og Sósíal- istíski þjóðarflokkurinn vildi ganga til stjórnarsam-vinnu með sósíaildemókrötum og róttækum undir forystu Krags. Að loknum fundum í þing- flokkum flokkanna á fimmitu- dag, lögðu íhaldsmenn til að mynduð yrði stjórn undir for- sæti Baunsgaards, og skömsnu síðar tók Vinstri •flokkurinn í sama streng. Þegar Róttæki flokkurinn lagði einnig til að Baunsgaard tæki að sér að kanna möguleika á myndun nýrrar stjórnar, fól Friðrik konungur honum stjórnarmyndun. Síðan hefur Baunsgaard kannað hina ýmsu möguileika, en eins og búizt var við í upphafi, hneig allt í þá átt að bongaraflokkarnir þrír mynduðu stjórn. Baunsgaard kannaði fyrst möguleika á því, að sósíaldemó- kratar, íihaldsmenn, vinstri og róttækir gengju til stjórnarsam- vinnu, en úrslitakostir Krags þess efnis, að hann yr-ði forsætis- náðherra slíkrar stjórnar, voru óaðgengilegir að dómi borgara- fio-kkanna allra á þeirri forsen-du, að brotið væri gegn vilja kjós- enda, ef sósíaldemókrati yrði forsætisráðherra. Krag lagði þá til, að sósíaldemókratar og rót- tækir mynduðu stjórn, en því boði var um.svifalaust toafnað. Vinstri flokkurinn vildi heldur ekki vera með sósíaldemókrötum og róttækum í stjórn, og því síð- ur viildu íhaldsmenn stjórnar- samvinnu með sósíaldemókrötum og róttækum. Þessir möguleikar voru raunar úr sögunni vegna úrslitakosta Krags og línurnar voru farnar að skýrast. Einu m-öguleikarnir, sem voru eftir, voru: stjórn vinstri og íhaldsmanna með stuðningi rót- tækra, stjórn íhaldsmanna og rót tækra mieð stuðningi vinstri, hrein minnihlutastjórn róttækra eða samsteypustjórn allra þess- ara þriggja borgaraflokka, en sá möguleiki hefur verið langsenni- legastur frá upplhafi. Viðræðurnar um myndun slíkrar stjórnar hafa dregizt á langinn vegna þess, að þurfti hef- ur að ganga fhá stafnuskrá hinn- ar nýju stjórnar og ákveða skip- an manna í ráðherrastöður. íhaldmenn, " Vinstriflokkurinn og Róttæki flokkurinn hafa ör- uggan þingmeirilhluta að baki og samsteypustjórn þeirra ætti því að vera n-ógu traust í sessi til að geta leyst 'hina alvarlegu erf- iðleika, sem Danir eiga við að stríða í efnahagsmáluim. Á hinn bóginn er vafasamt hvort Rót- tæka flokknum takist að halda þeirri fylgisaukningu, er flokkur inn fékk í kosningunum, því að uppla-usnin í vin-stri flokkunum. virðist hafa valdið því, að all- stór hópur kjósenda þeirra hafi stutt Róttæka flokkinn vegna þess að hann hefur fylgt friðar- stefnu af gamailH he-fð. Þetta fyligi kann að reynast ótraust, og mUn flokknum veitast erfi.tt að halda því í næstu kosningum. Fylgisaukning róttækra sýnir, að pendúllinn í dönskum stjórnmál- um hefur ekki gveiflazt til hægri i heldur inn á mið.juna. SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Brown styður Benelux-áætlunina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.