Morgunblaðið - 28.02.1968, Side 7

Morgunblaðið - 28.02.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1968 7 • • Oskudagurmn er í dag I DAG er öskudagurinn, og af því tilefni birtum viS gwmlu vísuna um hann og átján bræSur hans. Einnig er ekki úr vegi að rifja uj>p gamla þjúðhætti um öskudag og sprengidag, sem raunar var í gær. Um þessa daga segir svo mi.a. í íslenzkum þjóðháttum séra Jónasar á Hrafnagili í Eyja- firði, þess merka presís og fræðimanns: „. . . En það er algengt í kaiþólskum löndum að gera sér glaða tvo fyrstu dagana af föstunni, eða þrjá með sunnudeginuim, en fella svo niður alla gleði um lágnætti á miðvikudagsnóttina. Bkki er mér kunnugt að hátfffa- höld þessi, eða hvað ég á að kalla það, hafi att sér stað tiil muna hér á íslandi, sízt á mánudaginn, en á þriðjudag- inn hafa menn fyrrum gert sér glaðan dag, því að þá átti að fcveðja feetið að fullu og smakka það ekki fyrr en á páskadaginn. Er víða sá siður enn í dag að breyta til með mat þennan dag. Áður var venjan að ryðja í íólkið svo miklu af keti og floti sem það gat í sig látið, og helzt meiru en því var auðið að torga. Mun þá margur hafa borðað betur en hann hafð’ gott af, og eru til um það ýmsar skrýtnar sögur. En leifarnar voru teknar og hengdar upp í baðstofumæni, hvers lcifar uippi yfir hans rúmi, og mátti y^'ólmdacfirm mama ma.- lílílvmda liuerju. uiÉrar joá. Jrólir uita, a i L ann. á átján írcelur íiLa a$ ójá ekki við þeim snerta fyrr en á páskanótt, hvað mikið sem mann langaði í þær. En lík- lega hafa þær ekki verið orðnar lystugar þá. Siðan heitir kvöldið sprengikvöld, því að þá éta menn sig í spreng. Síðan mát’i ekki smakka ket al'la föstuna, og hét það að sitja á föstunni. Ef eiuhver hélt ekki föstuna, hafði hann þau víti að missa leifanna í föstulokin og páska ketið í tilbót, og þóttu þa.u þungar skriftir, sem von var. . Um öskudaginn er getið í sömu heimild á þennan hiátt: . . Daginn eftir er ösku- dagurinn; í kaþólskri tíð sett ust mienn í sekfk og jusu ösku yfir höfuð sér sem iðrunar- merkj. En eftir siðaskiptin I var því snúið upp í glens og gaman. Stúlkurnar settu og setja enn í dag öskupoika á piltana. en piltarnir leuna þeim með því að setja á þær steina. Mörgum var illa við að bera ösku og einkum stúlk unum steinana, og varð oft illt út úr því. Ekki ber mönn- um saman um, hvað var lög- legur ösku- og grjótburður. Sumir segja að það sé nóg, að gengið sé með það þr.jú spor, en aðrir, að það sé ekki manka því nema það sé borið yfir þrjá þröskulda. Þá telja sumir ólögmætt, að aska eða steinn sé borinn eftir dag- setur. Þessi atriði hafa aJd’-ei orðið útkljáð til fulls og ve.-ða líklega aldrei. Með ösikudeg- inuim rann langafastan upp í raun og veru. . .“ i Þann 3. febrúar voru gefin samian í hjónaband í Laugairnes- kirkju af sr. Garðari Sivavarssyni ungfr. Si'grún SigValdadóttir . g Guðmundur Þ. Jónasson kaup n. Heimili þeirra er að Laúgateig 56. Rvik. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Reykjavík, sími 20900). 10. fetorúar voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfr. Martin Davíðsdóttir og Páll Grímsson. Heimili þeirra er að Sundlaugavegi 16. (Nýja Mynda stofan, Laugavegi 43. b. Sími 15-il-l2!5 Reykjavik). 10. febrúar voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni ungfrú Hrefna Ragn- arsdóttir og Sigtryggur Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Álfaslkeiði 29. Hafnarfirði. (Nýja Myndastofan Laugarvegi 43. b. sími 15-1-25, Reykjaivík). Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Jónína Hall- griimsdóttir, skólastjóri, Hús- mæðraskólanum, Laugum, og Hreiðar Karlsson, verzlunarm., frá Narfastöðu.m, Reykjadal. Áheit og gjafir Minningargjöf til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Gjaldkeri Hallgrímskirkju hefir í dag móttekið frá Guðtoj arti Egilssyni, Bugðulæk 18, Reykja vík. , kr. 5.000.00 sem gefnar eru til minningar um Bryndísi Guðjónsdóttur af eiginmenni hennar, Guðbjarti, og syni hennar, Svafari Ármanns- syni, Suðureyri í Súgandafirði. Gefendur óska að upphæðin renni í „Altarissjóð Hallgrímskirkju" Kærar þakkir. 21. febrúar 1968 Gjaldkeri Hallgrfmskirkju Laugardaginn 17. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkýu atf sr. Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Nanna Björg Sig- urðardóttir og Sigurður Garðar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Fálkagötu 20. Reykjavík. (Studilo Guðmundair, Garða- stræti 8 - Rvík. - Sími 20900). A CaHÍJ GEN&ISSKRANINO Hr. 20 - 23. fobrúar 1968, 8kríð frá'Eining Ifaup Sala. 27/11 '67 1 Bandar. dollar 86,93 57,07 2V2 '68 1 Etorlingspund 137,09 137,0^ 2/2 1 Kanadadollar 62,3« 82,60 . 8/2 - 100 Oanskar krónur 703,3« 766,20 27/11 'iT 100 Norakar krónur 796,92: 79«,.88 20/2 '6«' 100 Saanskar krónur 1.101,431,104,15 V2 - * íoo Flnnak aOrk 1.358,711.362,06 29/1 - 100 Franaklrfr. 1.157,001.159,84 8/2 - 100 Belg. frankar Í14,72 115,00 22/1 - loo Sviasn. fr. 1.309,701.312,94 16/1 - 100 Cylllnl 1.578,«51.582,53 27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,84 1/2 '68 100 V.-þýak aörk 1.421,651.425,38 29/1 - 100 LÍrur 9,11 9,13 Vl - 100 Auaturr. sch. 220,10 220,64 13/12 '67 100 Pesotar 81,80 82,00 27/11 . 100 Roiknlngakrónur Vöruakiptaiönd 99,8« 100,14 • • 1 Roikningspund- Vöruskiptalönd 13«,«3 136,97 VraytlDC trí «{6ustu •krúnlnsu. Tveir háskólastúdentar í Vogum taka að sér að lesa með ungl. á gagn- fræðast., stærðfr., eðlsfr., ensku, dönsku og þýzku. Uppl. í s. 33795 og 33558. Vélsetjarar Viljum ráða vélsetjara. Prentsmiðjan GRÁGÁS sf. Hafnargötu 33, - Keflavík. Simi 92-1760. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, leigist frá 1. marz til 1. okt. Teppi á gólfum, gluggatjöld fylgja. Uppl. í sima 21855 eftir kL 6. Til sölu Mercedes Benz 1955 (benzín), tilvalin í vara- hluti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33733. Ræsting Kona óskast til þess að halda stigagangi í fjölbýlis ’húsi hreinum. Tilb. sendist Mbl. strax, merkt: „Háaleit isbraut — 2941“ Keflavík — Suðurnes Nýkomnar sænskar barna kerrur, einangraðar smjör kúpur, sundfatatöskur, leir- og glervörur. Stapafell, sími 1730. íbúð óskast Stúlka með 1 bam óskar eft ir 2ja herb. íbúð sem fyrst Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 3. marz nk., merkt: „2984“. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar, eldavélar, eldavélasett, þvottaþurrkarar, frystikistur. Stapafell, sími 1730. Hef teikninámskeið að Hjailavegi 1. Nánari uppl. í síma 36230 tfyrir hádegi. Jónas S. Jakobsson, myndhöggvari 3ja—4ra herb. íhúð óskast til leigu í Hafnarf., Kópav., eða í nágr. fré 1. apríl eða fyrr. Fyrirframgr. < ef óskað er. Uppl. í síma 52141. Stúlka með 1 bam vill gerast ráðskona á góðu heimili, helzt í Reykjavík. Tilb. sendist afigr. Mbl. fyr ir 7. marz, merkt: „Sumar — 2982“. Húseigendur Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Skil visri greiðslu og algjörri reglusemi heitið. Uppiýs- ingar í síma 32604 eftir kl. 18. Lóð eðo hús óskast fyrir bilasölu Starfandi bílasala óskar eftir athafnasvæði í borg- inni, til leigu eða kaups. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Bílsala — 2978“. Andrés auglýsir Seljum í dag og á morgun nokkrar ullarkápur nr. 38—40 á aðeins kr. 900.00 Einnig seljast fallegar fermingarkápur nr. 34—36 á kr. 1.800.00. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. KÁRSIME8BRALT Talið við afgr. í síma 40748. Skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði Til leigu er húsnæði á einum bezta stað borgarinn- ar. Hentugt livort heldur sem er fyrir skrifstofur eða verzlun .Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 5. marz n.k. með upplýsingum um við- komandi rekstur, merkt: „Morgunblaðið 2943“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.