Morgunblaðið - 28.02.1968, Side 9

Morgunblaðið - 28.02.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 19&8 5 herbergja efri hæð við Tómasarhaga er til sölu. íbúðin er 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, eitt forstofuherbergi, stórt eldhús með borðkrók, bað- herbergi og forstofa, suður- svalir. Sérhitalögn (hitaveita) er fyrir íbúðina. Stór bílskúr fylgir. Verð 1500 þús. kr. Út- bongun 600 þús. kr. 5 herbergja ný íbúð á 3. hæð vi’ð Hraun- bæ er til sölu. Stærð um 115 ferm. íbúðin verður afhent tilbúin um miðjan apríl. Út- borgun 635 þús. kr. 3ja herbergja efri hæð við Njálsgötu, aust- an Snorrabrautar, er til sölu. íbúðin er um 70 ferm, ein stofa, tvö svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi og forstofa, svalir. Verð 800 þús. kr. Út- borgun 400 þús. kr. Raðhús við Hrísateig er til sölu. Hús- ið er um 8 ára gamalt og er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæ'ðinni eru stór stofa, eld- hús, snyrtiklefi og anddyri. Á efri hæðinni eru 4 herbergi ag baðherbergi. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð (1 stofa og 3 svefnher- bergi) á 10. hæð við Sól- heima er til sölu. Suðursval- ir. tvöfalt gler í glugum. Sam eiginlegt vélaþvottahús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herh. íbúðir á einum feg- ursta stað í Breiðholts- hverfi. Seljast tilb. undir tréverk, vei'ð kr. 510 þús. Verða afhentar á miðju sumri. Beðið eftir fyrra hluta af húsnæðisstjórnar- láni. Ennfremur höfum við 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á sama stað. 2ja herb. íbúðir við Hvassa- leiti, Lokastíg, Rofabæ, Langholtsveg og víðar. 3ja herb. íbúðir við Nýbýla- veg, Grettisgötu, Kapla- skjólsveg, Sólheima, Hof- teig, Hátún og Samtún. Við Tómasarhaga á 2. hæð, 4ra—5 herb. íbúð. 4ra herb. íbú’ðir við Álfheima, Skipasund, Skipholt, Skafta hlíð, Gnoðavog, Bræðra- borgarstíg, Kleppsveg og ennfremur ný glæsileg 4ra herb. íbúð við Meistara- velli. Hilmar Valdimarsson fastelgnasali. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður HÚS og ÍBÚÐIR til sölu af ölum stærðum og gerðum. Mikið úrval. Góðir greiðsluskilmálar. — Eigna- skipti. Haraldur Guðmundsson löggiltur fastelgnasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. Húseignir til sölu 4ra herb. íbúð við Skipasund. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. 5 herb. efri hæð i Hafnar- firði. 4ra herb. íbúð við Ljósúeima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Ltíið hús í Hafnarfirði með tveim íbúðum. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Hús og íbúðir í smíðum m. m. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 TIL SOLU 2ja herb., líti’ð niðurgrafin kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérhiti, sérinngangur, um 80 ferm, góð íbúð. 2ja herb. ný íbúð á hæð, um 60 ferm, með vestursvölum í Austurbæ. Harðviðarinn- réttingar, teppalögð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Brávallagötu, sérhiti, um 94 ferm og einnig kjallara- íbúð við Blönduhlíð. 3ja herb. íbú'ð á 1. hæð við Laugarnesveg. Um 90 ferm, góð íbúð. tb. 500 þús., sem má skiptast. 4ra herb. góð endaíbúð við Álfheima, á 3. hæð. Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg, um 110 ferm. Sérhiti, mjög vandaðar harðviðar- innrébtingar. Útb. 700 þús. 5 herh. endaíbúð við Skipholt. Me'ð harðviðarinnréttingum, teppalögð, sameign utan húss sem innan fullfrágeng in. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi, sem er nú þegar tilb. undir tréverk og máln- ingu, með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn, og sameign að mestu frágengin. íbúðin er um 120 ferm. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi, hæð og ris og bíl- skúr, ræktuð lóð. Vönduð eign. Jámklætt timburhús neðar- lega við Suðurgötu, sem er kjallari, tvær hæ'ðir og ris, og tveir bílskúrar fylgja. 1 húsinu eru nú þegar tvær íbúðir og herb í risi. Hús- næði þetta væri hentugt fyrir skrifstofur, eða ein- hver félagssamtök. Hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. í SMÍÐUM 4ra og 5 herb. íbúðir í Ár- bæjarhverfi. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullfrá- gengin. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. íbúð- irnar verða tilb. í septem- ber. 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, sem selj- ast tilb. undir tréverk og málningu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Austurstræti 10 A, 5. hæS Simi 24850 Kvöldsími 37272. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Síminn er 24800 Til sölu og sýnis. 28. Einbýlishús að grunnfleti 140 ferm, ein hæð og ris, við Vallartröð í Kóapvogskaupstað. Á hæð- inni er 5 herb. íbúð en í risi mætti innrétta tvö til þrjú herb. eða litla íbúð. Ló'ð um 1000 ferm, girt og ræktuð. Bílskúrsréttindi. — Möguleg skipti á góðri 4ra til 5 herb. séríbúð, helzt í gamla borg- arhlutanum. Einbýlishús, 180 ferm, ein hæð, við Faxatún. Einbýlishús, 150 ferm ásamt bílskúr við Kársnesbraut. Vandað raðhús við Otrateig. Nýlegt steinhús, um 90 ferm, kjallari og tvær hæðir á- samt bílskúr á ræktaðri og girtri lóð í Austurborginni. Steinhús á eignarlóð við Laufásveg. Húseign á eignarlóð við Njáls götu. Húseign á eignarlóð við Laugaveg. Húseign á eignarlóð við Bjargarstíg. 2ja—8 herb. íbúðir víða í borg inni og nýtízku einbýlishús og íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 TIL SOLU 4ra herb. hæðir, meðal ann- ars í Hafnarfirði, Dunhaga, Eiríksgötu, Álfheima, Goð- heima, Sólvallagötu, Hjarð- arhaga, Bræðraborgarstíg, Leifsg., Stóragerði, Rauða- læk. 5 herb. hæðir við Eskihlíð, Skaftahlíð, Vesturg., Hjarð- arhaga, Kvisthaga, Grettis- götu. 3ja herb. hæðir við Lauga- veg, Ægissíðu, Kleppsveg, Bragagötu, Eskihlíð, Birki- mel. 2ja herb. hæð í háhýsi við Austurbrún. Einstaklingsíbúð á 7. hæð við Kleppsveg. Tvíbýlishús við Miðtún, með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Nýtt og skemmtilegt tvíbýlis- hús með 2ja og 5 herb. í- búðum, við Þinghólsbraut, Kópavogi. Glæsilegt raðhús við Hraun- tungu, Kópavogi og margt fleira. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsimi 35993. HUS (K? HYIIYLI Sími 20925. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúð í Vesturb. Otb. 800 þús. Einnig einbýlishúsi eða sér- hæð í Rvík eða Kópavogi. Útb. 800—1400 þús. Herbergi óskast keypt, helzt í Vesturbænum. \m 0« HYIIYLI HARAIDUR MAGNÚSS0N TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 HLS (l(í HYIIYLI Sími 20925 Vió Kleppsveg Vönduð einstaklingsíbúð. Ný- leg. Teppi. Vandaðar innrétt. V. 'j Austurbrún 2ja herb. vönduð ibúð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð, 'mjög vönduð. Teppi. Mjög hagstæð lán og há. Otb. sanngjörn, ef samið er strax. Við Hraunbæ Nýjar 4ra og 5 herb. íbúðir, með sérþvottahúsi og geymslu á hæð. Allt fullfrág. íbúðirn- ar afhendast eftir 1 mánuð. Selj. lána um 250 þús. og biða hugsanlega eftir hús- næðismálast j órnarláni. HllS 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 20424 —14120 5 herb. nýleg íbúð í Laugar- neshverfi, útb. 700 þús. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. 6 herb. nýleg íbúð í Kópa- vogi. 3ja herb. íbúðir í Laugarnes- hverfi. 2ja herb. íbúð á 1. hæð á Teigunum. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. — Ú'tb. 250 þús. Nýtt raðhús, sérlega gott verð m ft# íUi AusfursfrœH 12 Sfml 14120 Pósthólf 34 Símar 20424 - 14120. Heima 10974 - 30008. í smíðum 5 herb. íbúð við Hraunbæ. Selst fullgerð, til afh. í marz. Góð lán fylgja. 2ja—4ra herb. íbúðir v?ð Hraunbæ og í Breiðholts- hverfi, tilb. undir tréverk. Raðhús á Seltjarnarnesi, und- ir tréverk. Raðhús með tvöföldum bíl- skúr á Flötunum. Selst tilb. undir tréverk og frágengið að utan. Gott verð. Einbýlishús í Kópavogi. Selst fokhelt. Raðhús á Flötunum, næstum fullgert. Raðhús í Kópavogi, selst upp- steypt. Einbýlishús á Flötunum. Lóðir undir einbýlishús við Ægisgrund og í Kópavogi. Málflutnings og tasteignastofa {Agnar Gústafsson, hrl. t Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Simar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutima:; 35455 — 33207. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. íbúð á I. hæð við Bólstaðahlí'ð, teppi fylgja. 2ja herb. nýstandsett rishæð í Miðbænum, selst ódýrt. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Álftamýri. Nýstandsett 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Austurborginni, sérhiti. Nýleg 3ja herh. jarðhæð við Goðheima, sérinng., sérhiti. 3ja herb. jarðhæð við Kárs- nesbraut, sérinng., hagstæð kjör. Nýleg 117 ferm 4ra herb. í- bú'ð við Háaleitisbraut, sér- hiti, sala eða skipti á minni íbúð. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- gerði, teppi fylgja, sérinng., útb. kr. 400 þús. 130 ferm 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum, sérinng., sér- hiti, bílskúrsréttindi fylgja, útb. kr. 600 þús. Nýleg 5 herb. efri hæð við Holtagerði. 180 ferm einbýlishús við Faxa tún, hagstæð kjör. Glæsilegt nýtt hús við Þing- hólsbraut, á efri hæð eru samliggjandi stofur, eldhús, 3 svefnherb. á sér gangi, baðherbergi og snyrtiherb. Á jarðhæð er 2ja herb. Ibúð, geymsla, þvofctahús og innbyggður bílskúr, frá- gengin lóð, sérlega vönduð eign. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Vll) HRAUNBÆ 5 herb. ný íbúð á 3ju hæð, endaíbúð, suðursvalir, sér- þvottahús á hæðinni. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, næstum fullbún- ar. 2ja herb. íbúð við Baldurs- götu, sérinngangur. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Útb. 250 þúsund sem má skipta. 4 herb. hæð í steinhúsi vfð Skipasund, bílskúr (vinnu- húsnæði). 5—6 herb. hæðir í Hlíðunum. 4ra og 5 herb. hæðir í Háa- leitishverfi. f Kópavogi: Sérhæð tilbúin undir tréverk, múrhúðuð og máluð að utan. Hitalögn komin og útihurðir, bíl- skúr, stærð 150 ferm. 5 herb. Æskileg eignaskipti á 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Raðhús í Fossvogi. Múrhúðað a'ð utan með hitalögn, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. HÖFUM KAUPANDA AÐ Einbýlishúsi í Reykjavík eða Kópavogi. 5—6 herb. má vera eldra hús, þarf ekki að vera laust fyrr en 1. sept. nk. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Olafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.