Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 12
j2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1998 Norðurlöndin hafa forystuna í frara- leiðslu minkaskinna — Árið 1949 framleiddu íslendingar verðmestu skinn allra Evrópulanda — Þörf á aukinni fjölbreytni atvinnuveganna —Jómfrúrœða Ásbergs Sigurðssonar og umrceður um loðdýrarœkt FRUMVARPIÐ um loðdýrarækt kom til 2. umræffu í neðri-deild I g®r. Varð umræðu um mál- i ðlokið, en atkvæagreiðslu var frestað. Fer hún væntanlega fram n.k. fimmtudag. Frumvarp i ier flutt af Jónasi Péturssyni o gfl. og fjallaði landbúnaðar- nefnd deildarinnar um [>að Samstaða varð ekki innan nefnd arinnar um afgreiðslu málsins. Meiri hluti lagði til, að frum- varpinu yrði vísað til ríkis- stjórnarinnar, en minni hlutinn lagði til að það yrði samþykkt með breytingu, er hann bar fram. Benedikt Gröndal mælt.i fyr- ir áliti meiri hlutans og benti á ,að á árunum 1964-1965 hefði miál þetta loomið fyrir Atþingi, en ekki náð fram að ->anga. Seinna árið hefði það að vísu verið samlþykkt í neðri-deild, en þá fellt í efri-dieild. Geru flutningsmenn frumvarpsins sér nú vonir um að afgreiðsla þess yrði á annan veg. þar sem noklkrir þingmenn sætu nú á Alþingi, sem. ekiki hefðu átt þar sæti þegar máiið var áður til afgreiðslu. Kvaðst Benedikt vona að svo yrði samt ekki og að afgreiðslu þess mætti Ijúka á jafn farsælan hátt og áður. ÍBenediikt sagði að hér væri í reyndinni ekki um nýtt mál að ræða. Minkaeldi hefði verið stundað sem aitvinnugrein hér um tveggja áratuga skeið, og reynslan væri því fengin. Von- ir manna um skjótfenginn gróða hefðu ekki rætzt og gjaldeyrís- tekjur af þessari búgrein hefðu reynst sáralitlar. Þegar minka- eldi hefði síðan verið bannað með lögum 1951 hefðu aðeins verið 7 bú eftir í landinu, og heildarniðurstaðan sem reynsl- an hefði 1/átið í ljós væri að þjóðin hefi fengi hina verstu piágu, villiminkinn, í sfað skjótfengins gróða. Benedikt sagði að á fundi Þingmál í gær EITT mál var tekið til umræðu í efri-deild Aliþingis í gær, þingsályktunartillaga um hey- kögglavinnslu- og fóðurbirgða- ®töðvar. Flutningsmaður tillög- unnar, Magnús Gíslason mælti tfyrir henni, og var það jórnfrú- ræða hans á Alþingi. Að ræðu hans lokinni var umræðu um málinu frestað og því ví'sað til landlbúnaðarnefndar. í neðri-deild fór fram 3. um- ræða um frumvarp um tíma- rei'kning á íslandi. Var frum- varpið afgreitt til öfri-deiMar. lanidlbúnaðarnefndar deildarinn ar hefðu kom-ið menn frá fyrir- tæki er nefndist Loðdýr h.f., en ætlunin væri að það hæfi minka raékt ef frumvarp þetta yrði að lögum. Þeir hefðu lagt fram myndir af minkagarði. en ekki væri annað að segja, en allar hugmyndir þeirra um stofn- kostnað og rakstur slíks fyrir- tækis væri nokkuð laus í reip- unum. Benedibt sagði að það sem á móti minkarækt mælti væri í fyrsta lagi það að alltaf væri sú hætta fyrir hendi að dýr slippu úr búrum. í öðru lagi að ekki' hefði verið rökstutt til þessa að um mjög gróðavæn- lega atvinnugrein væri að ræða. í þriðja lagi væri frumvarpið styttra, efnisminna og óljósara en eldri lög sem gi'lt hefðu um minnkaeldi. í fjórða lagi væru í frumvarpinu engar kröfur gerðar um sérmenntun þeirra aðila sem kæmu til með að reisa slík bú. í fimmta lagi væri óljóst hvaða reglur ættu að gilda um innflutning loðdýra tii landsins. í sjötta lagi væri forð- ast að nefna minkinn á nafn í frumvarpinu, og þannig eynt að Ieiða at/hyglina frá megintil- gangi þeirra. f sjöunda lagi mundi frumvarp þetta, eí að lögum yrði, opna leið til ræktun ar á flleiri loðdýrategundum, >g þá eins þeim sem væru nú ekki til hérlendis og í áttunda ,agi kæmi það berlega fram. að and staða náttúruverndaraðila hefði aldrei verið sterkari en nú. Að lokum sagði Benedikt að meiir hluti nefndarinnar legði þvi til að frumvarpinu yrði vís að til rikisstjórnarinnar, og vœri því opin leið fyrir -áð- herra þann er fjallaði um þessi mál, að taka það upp, ef ráð- legt þætti. Kvaðst Benedikt samt vona að svo yrði ekki í náinni framtíð. Jónas Pétursson ræddi m.a. um það í sinni ræðu að veiði- stjóri hefði mætt á fund land- búnaðarnefndar og þá íefði m. a. borið á góma útrming villi- minks. Hefði komið fram hjá veiðistjóra, að útbreiðsla minks- ins næði nú um mest allt land. Á síðustu árum hefðu árlega verið unnin tæp 3000 dýr. Þá sagði Jónas að komið hefði fram hjá veiðistjóra að minka- stofn sá er fyrir væri í landinu, héldi eðli sínu þ.e. að drepa meira en sér til matar. Hefði þeim rökum verið beytt af ýms- um aðiluim m.a. dr. Finni Guð- mundssyni, að villiminkurinn hérlendis hefði nú aðlagað sig umlhverfi sínu og væri því ekki eins hættuilegur. Jónas Pétursson kvaðst vilja undirstrika það sem komið hetfði fram í framsöguræðu hans um þetta mál. að Istend- ingar stæðu nú frammi fyrir því að finna yrði nýjar atvinnu greinar fyrir ört vaxandi þjóð. Ísland væri nú eina landið, af 23, sem lægju umhverfis Norð- urpólinn, þar sem minkaeldi væri ekki stundað, og segði það sírna sögu, og þá fyrst og fremst að skilyrðí til miinkaræktar væru hagstæð hérlendis. Hjá flútningsmönnum væru ekki neinar ævintýralegar hugmynd ir um skjótfenginn gróða af þessari atvinnugrein, heldur það meginsjónarmið að auka bæri fjölbreytni atvinnuveganna. Jóinas sagði að hér væri raun verulega um nýtt mál að æða. Sú reymsla sem fengist neíði af minkaeldi hérlendis hefði ekki verið þess eðlis að afsanna’ að sér væri urn hagstæðan atvinnu veg að ræða. Þegar minkaeldi hefði verið bannað með lögum, hefði margt bent til þess að þeir sem þá stunduðu atvmnu- greinina hefðu verið komnir yfir örðugasta- hjallann. Ásherg Sigurffsson flutti sína jómfrúræðu um málið og sagði m.a.: Aðalefni þessa frumvarps um loðdýrarækt, sem hér liggur fyrir til 2. umræðu er það, að lanidbúnaðarráðuneytinu sé heimilað að veita leyfi til að reisa 5 minkabú á íslamdi, næstu 4 árin, frá gildistöku .ag anna. Leyfi til minkaeldis má aðeins veita í sveitartfélögum, þar sem villiminkur hefur þeg- ar náð öruggri fótfestu að dómi veiðjstjóra. Mál þetta um loðdýrarækt er ekki nýtt hér á Alþingi. Vorið 1959 flutti Einar Sigurðsson frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 32/1951 um loð- dýrarækt, sem gerði ráð fyrir því, að bann laganna við minka rækt væri fellt úr gildi og minkarækt heimiluð að nýju. Málið dagaði upp, en var flutt aftur á næsta þingi og því þá vísað til ríkisstjórnarinnar með samþykki flutningsmanns. Við urnræðu málsins kom sibýrt fram hjá mörguim af þimg mönnum sem til máls tóku, að sú máls meðferð þýddi ekki, að þeir væru samþýkkir, að minka rækt yrði leyfð að nýju, enda þótt gert væri ráð fyrir því, að ríkiss'tjórnin undirbyggi lög- gjöf um loðdýrarækt. Ríkisstjórnin gat því lítið að- haflst í málinu, frekar, en ’f nefndarálit meiri hluta land- búnaðarnefndar um að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar yrðu- samþykkt á þessu þingi niú. Síðan var frumvarp til laga umloðdýrarækt enn flutt af nokkrum þingmönnum : neðri- deild á árunum 1964 og 1965. Á fyrra þinginu hlaut frura- varpið ekki afgreiðslu. Var það samþykkt í neðri-deild, en dag- aði uppi í efri-deild. Á þiniginu 1965 hlaut það einnig samþykki í neðri-deild, en var flellt í efri-deild. Nú er málið enn flutt nær óbreytt frá því, er það var afgreitt í neðri- deild vorið 1965. Minkarækt var hafin á Norð- urlöndum skörnmu fyrir árið 1930, en á íslandi árið 1931. Minkaræktin var alveg ný at- vinnugrein, sem var að vaxa upp í norðlægum löndum, aðal- lega í Kanada og Bandarí’kjun- um. Vöxtur hennar gekk hægt enda setti beimskreppan 1931 mark sitt á efnaihag og viðskipta lítf þjóðanna allt fram að heims- styrjöldinni síðari. Minkaskinna framleiðslan í heiminum 1940 var aðeins um 650 þús. skinn. Þar af voru Danir með um 11 þúsund skinn og Norðarlöndin samtals um 110 þús. Á stríðsárunum var aukning minkaskinna lítil af eðlilegum ástæðum og fyrstu árin eftir stríðið var Evrópa í •'úst og öllu fjlármagni beint til uppbygg- ingar og miatvælakaupa en markaður fyrir lúxusvöru, eins og minkaskinn, að sjálfsögðu lítil nema helzt í Bandaríkjun- um og Kanada. Árið 1950 var minkaskinnaframleiðsla komin upp í 3 millj. skinna. Þar af voru Bandaríkjamenn með 2 millj., Kamada með 500 þús., og Norðurlöndin 500 þús. skinn. Talið er að á íslandi hafi miinkaskinnaframleiðslan aldiei náð meira en 15-20 þús. skiinn- um. Fyrstu lífldýrin sem flutt voru til landsins frá Kanda voru keypt mjög ódýr enda mjög léleg. f stríðslokin voru þó flutt inn nokkur úrvalsdýr og fékkst þá mjög gott verð fyrir íslenzk minkaskinn á erlendum mörkuð um á árunum 1947-1950. Þann- ig fengu Íslendingar hæsta með alverð í Evrópu á uppboðum í London árið 1949-1950. Aðeins Bandaríkjamenn fengu hærra verð fyrir sín úrvalsskinn. Íslendingar á'ttu því úrvals löf dýr í landinu í þeim fláu minka búum sem starfrækt voru í land inu er bann við minkarækt var lögboðið 1951. Var bann þetta vægast sagt undarleg ráðstöfun og vainhugs uð. Ástæðan var sú að minkar höfðu víða, vegna lélegs um- búnaðar, sloppið úr haldi, fljót- lega etftir árið 1931 og fóru að lifa villtir í íslenzjkri náttúru. Engar ráðstafanir voru gerð- ar af opimberri hálfu til að stemma stigu við fjölgun villi- minbsins. Kann fékk að leggja landið undir sig óáreittur. Eftir 1940 fer að kveða mikið að villiminkum en þó er ekkert aðlhafst til að eyða bonum. í aldairfjórðung fær hann að leika lausum hala, eða þar til lögin um eyðimgu refa og minka eru sett og veiðistjórastarfið st.rfn- að 1957. Það er fyrst á árinu 1958 að skipulögð starfsemi til að eyða minkaplágunni er haf- in hér á landi. Virðist óneitanlega hafa ver- ið skynistamlegra aið stofna veiðistjóraemlbættið 1951, í stað þess að banna minkaeldið í þeim fláu, tiltölulega' vel útbúnu minikabúum, sem þá voru eftir í landinu og drepa niður þann ágæta Mfldýrast'otfn siem þar var. Villimink sennnilega aldrei út- rýmt Nú betfur baráttan gegn villi- minkmum staðið í rétt 10 ár. Tekist hefur aðbailda í horf- inu og er talið að villimink hafi hæktoað nokkuð, en ekki hefur tekizt að h'efta útbreiðslu hans ti'l nýrra landssvæða. Má heita að villimimkur sé um lanid allt nema á svæðinu sunnan Vopna fjarðar að Skeiðará og á litlu, s'væði vestan fsatfjarðardjúps frá Súðavík suður fyrir Önund- arfjörð. Aðalatriðið er, að mintoaplág- unmi hetfuir verið haldið örugg- lega niðri. M!á þar sérstaklaga nefna svæðið við Mývatn og BreiðafjaTðareyjar sunnanverð- ar. Ljóst er að villimink verður ekki gjöreytt úr landinu með nú verandi tækni á næstu árum og sennilega aldrei. Við munum sitja uppi með bann bvað sem bver segir og hvað sem gert verður. Þegar fyrst var flutt frum- varp um það að leyfa minka- el'di að nýju á árunum 1959 og 1960, lifðu sumir þingmienn í voninni um það að skipulögð eyðing villimintosins er hóflst fyrir alvöru árið 1958, yrði til þess að villminknum yrði alger lega útrýmt og toom það fram í uimræðum á þiruginu. Þessi von er nú brostin með öllu. Strokuminkur auffveiddur. Bf enginn minkur væri á fs- landi í dag vœri viðhorf manna til minkaræktar annað. Við munum á'fram hafa tjón af villi minknum, en það er ástæðu- laust að úti'loka sig frá gjald- eyristekjuim og hagniaði af mintoaeldi, atf þeirn sökum um alla framtíð. Sú hætta, sem kann að stfafa af því að strotoumintour kunni að sleppa út úr minkabúum er svo hverfandi lítil, að það eru ekki frambærileg rök fyrir að banna mintoaeldi lengur. Strokumintoar eru af öllum touinnu’gum mönnum taldir auð- veiddir, þar sem þeir þekkja etoki á nláttúruna og halda sig í nágrenni við mintoabúið urr. lengri tíma. Þó hanrn kynni, sem ólíklegt er, að toomast undán stootuim veiðimanna og hundum, á hann eítir að aðlaga sig í ís- lenzkri náttúru og lifa af íslenzk an vetur. Hugsanlegur stroku- minku'r getur því ekki haft neina umtalsverða þýðingu fyr ir vöxt villiminkastofnsms, sem tekizt hefur að halda niðri og fækka á siíðustu 10 árum. Sumir fræði- og vísindamenn eru sivo bjartsýnir, að álíta að etoki sé þörf á skipulagðri starf semi til að halda villimiiikum niðri. Villiminkurinn hafi náð jafnvægi í íslenzkri náttúru og muni ekki fjölga, þar sem lífs- ski'lyrði setji honum eð'.ileg tato mörk. Etf svo væri, sem vonandi er, ætti strokuminkurinn ekki að toafa nein áhrif á vöxt villi- minkastotfinsi'ns í landinu. Fáir atvinnuvegir búiff viff svo öran vöxt Þegar minkarækt var bönnuð á íslandi með lögum árið 1951 var fraimleiðsla minkaskinna í heiminum aðeins 3 millj. skinna, en hefur síðan rúmlega 8 faldast og er nú um 25 míHj. skiinna. Eru> fá eða engm dæmi þess að atvinnugrein hafi átt slítoum vexti að fagna og er það bezta sönnunin fyrir, að hér halfi verið um blómlegan atf- vinnuveg og gróðavænlegan að ræða. Minkaræktin er bundin við hin norðlægu lönd og hefur þar algjöra sérstöðu, _ vegna lofts- lags og veðráttu. fsland er eina landið á norðurhveli jarðar, sem ekki befur hagnýtt legu sína og loftslag til að taka þátt í þess- um ábatasama atvinnuvegi og má það furðu gegna og er ekki vanzalaust fyrir Alþingi íslend Lnga að viðbalda lengur laga- banni á þessurn atvinnuvegi, sem á hér sennilega betri skil- yrði en í flestum öðrum norð- læguim löndum. Norffurlöndin hafa forystu. Frænidiur vorir á Norðurlönd- um hafa kunnaið að nota sér Framihald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.