Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 17
MOHGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 196«
17
Árni Crétar Finnsson hrl. formaður FrœðsluráÖs Hafnarfjarðar:
Einstæö áskorun á menntamál aráðherra
- ALÞINGI
Fraimlhald af b'ls. 12.
að'sböðu sína og haft gífurlegar
gjaIdieyristekjur af sölu rninka-
skinna. Norðurlöndin hafa 20
faldiaS fraimileiðslu sína frá ár-
inu 1950, eða þegar við bönnufS
um minkaræktina hér.
Hafa Norðurlandabúar tekið
Sorystuna í heiminum í þessari
atvinnugrein og framleiddu ár-
ifð 1906 9,3 milllj. mmkaskinna
eða um 40% af allri heimsfram
leiðslunni. Naest komu Banda-
rí'kjamenn og Kanada mieð um
8,6 millj. skinna og Rússland
með 2 millj. Önnur lönd, þar á
meðal Japan, 3,5 millj. skinna.
Það er aðallega þrennt sem.
gerir það að verkium að Norð-
urLöndin hafa náð þessum mikl3,
árangri í minkarækt.
í fyrsta lagi: Heppilegt ofts-
lag.
í öðru laigi: Aðgangur að ó-
dýru og góðu fiskifóðri.
f þriðja lagi: Gott og verk-
m'enntað flólk.
6000 minkabændur í Danmörku
Af Norðurlandaþjóðum hafa
Danir mesta minkarækt og hafa
tekið florystuna á þessu sviði.
Árið 1950 fram'leiddu þeir um
150 þús. minkaskinn, en eru nú
komnir upp í 3 millj. skinna.
í Danmörku voru 1966 um
6000 minkabændur og meðalhúið
hafði 174 læður. Það ár seldu
þeir 2,4 millj. skinna á 255 millj.
dansk. kr., eða 104 d. kr. að
m'eðaltali á skinn. Það ár hafði
min'kalæðum fjölgað um 14,5%
og framleiðsluaukning á minka
skinnum var um 400 þús. frá
árinu áður.
f árslok 1966 varð mikil
verðlækkun á minkaskinnum í
heiminum, sem þó bitnaði sér-
staklega á hinum iakari gœða-
flokkum ,sem voru nær óseljan-
legir á uppboðum.
Þrátt fyrir þetta fengu Danir
201 millj. d. kr. fyrir fram-
leiðslu sína og var 44% af Skinn
unum seld til Bandaríkjanna en
56% til Evrópulanda, aðallega
Þýzkalands og Frakklands. Var
það í fyrsta skiptið sem Banda-
ríkin keyptu undir 50% af fram-
leiðslu Dana.
Höfum misst dýrmætan tíma
Aðalrök þeirra sem mótfallni'r
eru minkarækt á fslandi eru sú,
að 'hér sé um tízkuvöru að ræða,
sem 'háð sé miklum sveiflum í
verði og smekk manna og geti
miarkaðurinn jafnvel dottið nið-
ur með öllu. Þetta voru aðalrök-
in er fram komu gegn minkaeldi
er Einar Sigurðsson flutti til'-
lögu sína að leyfa minkarækt
1959. Það ár seldu Danir minfca-
skinn fyrir um 75 millj. d. kr.,
en 1966 fyrir 255 millj. d. kr.,
og höfðu þannig meira en þre-
faldað gj aldeyristekjur sínaT á
sjö árum. Við höfum því miisst
af dýrmætum tíma, þegar þessi
atvinnugrein hefur verið í mest-
um vexti.
Ættum við vafalaust í dag áiit
legan loðdýraræktarstofn ef
málið hefði fengið eðiilega af-
greiðslu á sínum tíma. Um það
er ekfci að sakast. Aðalatriðið
er, að við þekkjum okkar vitj-
unartíma nú og leyfum þá til-
raun til minaeldis sem frum-
varpið gerir ráð fyrir og öðlumst
þá reynslu og þekkingu, sem
nauðsynleg er, áður en þetta
getur orðið að almennum og
öflugum atvinnuveg'i, en á því
er enginn vafi að á þessu sviði
hefur ísiand stórkostlega mögu-
leika, ef vel tekst til.
í fyrsta lagi er loftslag hér
heppilegt, því miklir hitar og
mikilir kuldar eru ekki heppi-
legir fyrir minkana.
f öðru lagi höfum við í land-
inu miklu meira og betra fóður
en h nar þjóðirnar.
Fiskúrgangur yrði verðmætari
Norðurlandaþjóðimar verða
að flytja inn fiskúrgang í stór-
um stíl vegna loðdýraræktar
sinnar og kaupa hann fyrir
gjaldeyri. Danmörk flytur t.d.
inn árlega um 50 þús. tonn og
Svíar og Finnar svipað magn.
Við gætum hinsvegar af eigin
fiskúrgangi og fiskimjöli haft
meiri framleiðslu en hver þess-
Þann 13. þ.m. birtist 1 Alþýðu-
blaðinu all kynlegur greinarstúf
ur um sktólamál í Hafnarfirði
undir fyrirsögninni „Við mótmæl
um“. Greinin er skrifuð undir
dulnefninu „Hafnfirzkur iðn-
nemi“. Með tilliti til efnis grein-
arinnar og þess „skáldlega“ yfir
hragðs, er þar kemur fram, leyfi
ég mér að draga mjög í efa,
að þar 'hafi nokfcur hafnfirzkur
iðnnemi nærri komið. En hvað
svo sem höfundinum kann að
líða, þá eru slíkar dulnafns-
greinar að sjálfsögðu birtar á
ábyrgð ritstjóra viðkomandi
blaðs.
■ Efni greinarinnar fjallar að
mestu um málefni Iðinskóla Hafn
arfjarðar, og er þar fæstu sivara-
vert. Þar er .til dæmis staðhæft,
að forráðamenn bæjarins hafi
Dverg fyrir iðnskólann. Þetta er
rangt, þar sem engin ákvörðun
hefur enn verið tekin í því máli.
Þá er staðhæft að „ýmiss“ lán
séu fyrir hendi til byggingar
nýja iðnskólans. Fróðlegt væri,
ef greinarhöfundur gæti nefnt
þó ekki væri nema eitt lán, sem
nú liggur fyrir til handa Hafnar
fjarðarbæ til þessarar byggingar
hvað þá ef hann gæti upplýst
um ,ýmis‘ lán, sem liggja á lausu
í þessu skyni. í þriðja lagi upp-
lýsir greinarhöfundur, að leggja
eigi niður fæðingardeildina á
Sólvangi og kenna iðnnemum þar
á komandi vetri. Mér vitanlega
hefur enginn látið sér þetta úr-
ræði til hugar koma, en kannski
er þetta tillaga Alþýðuflokks-
ins í málinu, að minnsta kosti
er blað þetta fyrst til þess að
koma henni á framfæri,
Ég skal ekki fara frekar út
í að ræða vangaveltur greinar-
höfundar um málefni Iðnskóla
Hafnarfjarðar, enda er þar flest
á sömu bókina lært, og hug-
myndir hans um fæðingardeild-
ina. En það er niðurlag greinar-
innnar, sem ástæða er til að ræða
nokkuð nánar og raunar tilefni
þess, að ég tel ástæðu til að
ara þjóða fyrir sig.
Hér á landi fellur til árlega
um 100—120 þús. tonn af fisk-
úrgangi, eða nægilegt til að
framleiða um 3 miilj. skinna, ef
öllu væri til skila haldið, ýmist
í formi fiskimjöls, frystum fisk-
úrgangi og ófrystum fiskúrgangi
af sumaraflanum.
Verðið sem frystihúsin fá
fyrir fisbúrgang sinn í fiski-
mjölsverksmiðjum er aðeins 1/10
hluti þess sem minkabændur í
Danmörku verða að kaupa
hann á til búa sinna. Meðalverð
í Danmörku er talið 60 aurar
danskir eða um 4,50 kr. ísl. pr.
kg., eða 4.500 k.r tonnið, en
frystihúsinu fá hér aðeins um
450 fcr. fyrir tonnið.
Ef all'ur fisfcúrgangur væri
felldur á danska verðinu fengiist
450 millj. kr. fyrir ársframleiðsl
unaí stað 45 millj. kr. nú, eða
um 400 millj. fcr. meira til hrað-
frystiiðnaðarins en nú er.
Telja þingmenn ekfci að hrað-
frystiiðnaðurinn þurfi á aukn-
um tekjum að halda? Jú, vissu-
lega. Vænlegasta ráðið til þess
er að skapa innlendan markað
fyrir fiskúrgang með því að
'koma upp þeim loðdýrastofni
sem vænlegastur er ,þ.e. minka-
rækt.
Mikill úrgangur frá sláturhúsum
Minkaræktin er oft fcölluð
sorptunna frystiiðnaðarins og
sláturhúsanna, og það með réttu.
Það sem þessar atvinnugreinar
kasta, eða flá lítið verð fyrir
nýta minkabændurnir.
Slátur'húsin á fslandi henda
innmat og bltóði fyrir tugi
milljóna. — Úrganguir slátur-
húsa er mjög verðmætur til
minkafóðurs. Það, að við slátr-
um á haustin frá 20. sept. til
októberloka er þýðingarmikið
atriði fyrir minkaræfctina.
Einmitt á þessum tíma er
vetrarfeldurinn að myndast og
því sérstaklega áríðandi að hafa
vekja á greininni nokkra at-
biygli. Dulnefnisihöfundur Alþýðu
blaðsins endar sem sé grein
sína á furðulegri áskorun til
menntamálaráðherra, Gylfa Þ.
Gíslasonar, og hljóðar hún orð-
rétt svo:
Ami Gretar Finnsson
„Að lokum viljum við hafn-
firzkir iðnnemar skora á hæst-
virtan menntamálaráðherra
Gylfa Þ. Gíslason að herða ól-
ina að hálsi meirihluta bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar því að
margur mun pottur brotinn í
skólamálum Hafnarf jarðar“.
Ég hygg að vandfundin sé
hliðstæð áskorun, sem nokkru
sinni hafi verið borin fram á
nokkurn íslenzkan menntamála-
ráðherra í hans eigin stuðnings-
blaði. Eftir orðalaginu að dæma,
þá er hér á ferðinni áskorun á
ráðherrann um að herða ólina
að hálsi núverandi bæjarstjórn-
armeirilhlu'ta í sktólamlálum Hafn
arfjarðar, með þeim afleiðingum
sem þvílík herzla að lokum hlýt
ur að hafa í för með sér,
Erfitt er að gera sér glögga
grein fyrir því, hvað fyrir grein-
at’höf. vafcir með þessari furðu-
legu ás'korun á m'enntam'álar'áð-
herra. Vitað er þó, að Alþýðu-
nýtt og gott fóður fyrir dýrin.
Hárvöxturinn og þar með gæði
skinnanna er eingöngu fóður-
atriði, en ekki erfðiir.
Við hellum niður 700—800
þús .lítrum af lamibablóði. Öllu
blóði úr um 25 þús. nautgripum
og öilum hrossum, en bltóð hefur
svipað næringargildi sem dýra-
fóður og nýmjtólk.
Nálega öllum innmat út hross
um og nautum er hent í sjó og
þar alinn á því svartbakur, sem
er hinn mesti vágestur í ám og
æðarvörpum.
Með betri nýtingu á úrgangi
frysti- og sláturhúsa myndi
draga úr svartbáksplágunni. Ef
markaður væri innanlands fyrir
fisk og slátuirúrgang myndi
margt koma til gagns sem nú
er hent bæði á sjó og landi.
Með full’komnari vinnslu
sjávaraflans eykst fisfcúrgangur-
inn og að sjálfsögðu t.d. ef
skreiðarverfcun minnkaði og
fiskurinn væri yfirleitt pafckað-
ur beinlaus og roðlaus, eins og
allir telja að sé æskileg þrtóun
á sviði fiskiðnaðarins.
' Þá vil ég sérstakiega benda á
að dýrafeiti eins og ttólg, sem
hér er í lágu verði og undan-
renna eða undanrennuduft er
nauðsynlegir liðir í fæðu mink-
anna.
Betri nýting nijólkurafurða
Ef vel á að vera þarf um
5—6% af undanrennu að vera
í fóðrinu. Fóðurþörf minkanna
byrjar með fullum þunga í byrj-
un júlí, einmitt þegar mjólkur-
framleiðslan er mest hér á landi
og fer vaxandi til okt. loka.
Þetta er einmitt sá tími sem
offramleiðsla mjólkurinnar á
sér stað. Minkaeldi væri nýr
neytandi hjá mjólfcurbúunum,
þegar bezt stendur á.
Þýðingarmikið að stuðla að
nýjum atvinnugreinum
Talið er að 50—60% af kostn-
flokksmenn eru nú ekki í meiri-
ihluta aðstöðu í bæjarsbjórn Hafn
arfjarðax. Ákveðin öfl innan
Alþýðuflofcfcsins hafa bar-
izt hatramlega gegn þei'm
skólabyggingum, sem átt hafa
sér stað á síðustu árum og fyrir-
hugaðar eru í Hafnarfirði. Þann
ig voru fulltrúar Alþýðuflokks-
ins á móti því, þegar ákveðið
var að byggja við Öldutúnsskól-
ann 12 nýjar kennslustofur, en
það verk var unnið á síðasta
kjörtímabili. Þá voru bæjarfull-
trúar Alþýðuflokksins á móti
byggja nú næst nýjan 12 stofu
skóla í vesturbænum.
En þrátt fyrir andstöðu ákveð
inna afla innan Alþýðuflokksins
þá hefur líka stór hluti þess
flokks stutt þær framkvæmdir,
sem ráðizt hefur verið í á síð-
ustu árum í skólamálum Hafnar
fjarðar. Menntamálaráðherra
Gylfi Þ. Gíslagoin, hefur lífca sýnt
þessum málum velvild og skiln-
ing, sem ástæða er til að þakka.
Mjög ör fólfcsfjölgun hefur átt
sér stað í Hafnarfirði að undan-
förnu og mun nú láta nærri að
íbúar bæjarins séu um 9000.
Þörfin fyrir aukið skólahúsnæði
er því brýn, og ekki sízt af því,
að engin almenn kennslustofa
var byggð yfir barna- og gagn-
fræðastigið í Hafnarfirði á ár-
unum 1948—‘58 eða um 10 ára
skeið, og 4 almennar kennslu-
stofur á árunum 1958—‘62. Á
síðasta kjörtímabili_ voru hins-
vegar byggðar við Öldutúnsskól
ann 8 almennar kennslustofur
og 4 sérkennslustofur eða 12
stofur alls. Hins vegar veldur
ör fólksfjölgun og þau miklu
húsnæðisvandræði, sem áður
höfðu skapast því, að ekki má
láta staðar numið við skólabygg
ingar í Hafnarfirði á komandi
árum. Því hefur núverandi meiri
■hluti bæjarstjtómar saimþykfct að
láta byggja nýjan skóla fyrir
barna- og gagnfræðastigið oig er
fyrsti áfangi fyrirhugaður 12
stofur, en fullbyggður mun sá
skóli verða 20 fcennslu'st'afur
aði við minkaskinn sé fóðrið.
Á íslandi höfum við 90—95% af
fóðrinu innanlands. Þessu fóðri
er raú ýmist hent eða selt fyrir
aðeins brot af því verði sem
minkábændur á Norðurlöndum
verða að greiða fyrir það til búa
sinna.
Atvinnuvegir okkar eru fá-
breyttir og menn eru sammála
um að auka fjölbreytni þeirra.
Gjaldeyristekjur þjóðarinnar
hafa minrakað stórfcostlega á síð
asta ári .
Þýðingarmifcið er þvi að
stuðla að nýjum atvinnugrein-
um se mauka gjaldieyristekjur
þjóðarinnar. Engin atvinnugrein
gæti gert það í ríkari mæli en
framleiðsla minkaskinna úr
verðlitlum fisfc- og sláturhúsaúr
gangi.
Atvinnuvegur di eifbýlisins
Minkarækt yrði í framtíðinni
þróttmiikil atvinnugrein í dreif-
býli landsins, í sambandi við hin
fjölmöi’gu frystiihús sem við það
fengju stóraukið verkefni og
mikinn tekjuauka .
Frændur okkar á Norðurlörad
unum veTða að byggja frystihús
til að geyma frystan fiskúrgang
sem þeir kaupa inn frá öðrum
löndum fyrir gjaldeyri,
Frystihúsin eru hér til og vant-
ar verkefni. Þau eru kjörin til
þess að vera fóðurblöndunar-
stöðvar fyrir minkabæradur í ná
grenninu. En slífcar stöðvar rísa
nú upp allstaðar þar sem minka
rækt er, og létta af minkabænd-
um þeim mikla vanda, sem rétt
ftóðurblöndun er.
Minkarækt'n er mi'kið hags-
munamál fyrir þorp og bæi úti
á landi þar sem fábreytni at-
vinnuveganna er mest.
Nú er ekki tóhentugur tími til
að stofna til minkaræktar, vegna
þeirrar verðlækkunar sem orðið
hefur á minkaskinnum í heim-
inum í bili. Reynsla Norður-
landaþjóða í 30—40 ár sýnir að
verðlækkunartímabilin hafa
auk sérkennslustofa. Þessi nýi
skóli var tekinn inn á fjárlög
við afgreiðslu þeirra í desember
s.l. Við afgreiðslu fjárhagsáætl-
unar Hafnarfjarðar nú nýlega
var samþykkt að verja kr. 4
milljónum til byggingar hins
nýja skóla á þessu ári. Það sýn-
ir ef til vill nokkuð hug bæjar-
fulltrúa Alþýðuflok'ksins til máls
ins, að þeir báru fram breyting-
artillögu við þá fjárveitingu og
lögðu til að hún yrði lækkuð
um helming, niður í kr. 2 millj.
Það er einkennileg tilviljun.að
sama dag og Alþýðuflokksmenn
'í bæjarstjórn Hafnarfjarðar bera
fram tillögu um það að lækka
framlag til byggingar nýs skóla
um hvorki meira né minna en
ihélming, skuli rödd úr þeirra
herbúðum, sem kýs að skýla sér
bak við dulnefni, sfcora á mennta
málaráðtherra að herða ólina að
■hálsi meirihluta bæjarstjórnar í
Hafnarfirði í skólamálum, því
v'íða sé nú pottur brotiran í skóla
málum Hafnarfjarðar.
Að lokum þetta. Ég treysti
því, að menntamálaráðherra
sinni í engu hinni furðulegu á-
skorun, heldur sýni hér eftir
sem hingað til hafnfirzkum sfcóia
málum fullan skilning. Ég mót-
mæli því, að víða sé pottur brot-
inn í skólamálum Hafnarfjarðar.
Þvert á móti fullyrði ég að
ákólar Hafnarfjarðar eru vel
reknir og bænum fremur tit
sóma en hitt. Þangað hafa
Valizt mikilihæfir sfctólastjór-
ar og yfirleitt mjög got't
kennaralið, sem vinnur verk
sitt af samivizkusemi. Búnað-
ur skólanna, hvað snertir
kennslutæki og áhöld, er góður,
og hefur* vakið athygli skóla-
manna í öðrum byggðarlögum.
Að sjálfsögðu eru mörg verk-
efni, sem leysa þarf í skólamál-
um Hafnarfjarðar, eins og hjá
öðrum bæjarfélögum, en þau
iverða ekki leyst með neinni ól-
tarherðingu, það vænti ég að
allir ábyrgir aðilar geri sér
igrein fyrir.
jafnan verið mjög stutt. Mest
1—2 ár, en síðan hefur verð-
lagið hækkað aftur og tryggt
þessum atvinrauvegi góðan hagn-
að og gífurlegan vöxt.
Nú er hægt að kaupa úrvals
lífdýr fyrir hálfvirði miðað við
það sem áður var, vegna þess
að minkabændur eru hættir í
bili að auka við lífdýrastafninn.
Hr. forseti.
fsland hefur sérstöðu til að
hafa mikið og ábatasamt minka-
eldi. Það er eitt af þeim fláu
sviðum sem við höfum örugga
samkeppnisaðstöðu miðað við
þær þjóðir, sem framleiða
minkaskinn.
Aðalatvinnuvegir þjóðarinnar,
sjávarútvegur og landbúnaður,
þurfa á þessari starfsgrein að
halda til að selja henni fisk- og
sláturúrgang, sem nú er ýmist
hent eða selt lágu verði.
Minkarækt myndi skapa
aukna fjölbreytni í atvinnúlíf
landsbyggðarinnar, sem nú
stendur mjög höllum fæti.
Minkarækt myndi skapa mik-
inn gjaldeyri, sem þjtóðinni er
raú brýn þörf á.
Þrátt fyrir dapurleg mistök,
sem stöfuðu af þekkingarleysi
og skorti á hæfilegum umbún-
aði, — sem orsakaði villimink í
landinu — ttókst okkur að fram-
leiða verðmestu skinn allra
Evitópuþjóða 1949. Það sýnir
okkur að við getum komist í
fremstu röð á þessu sviði, ef
minkarækt verður leyfð hér
aftur.
Engin Skynsamleg röfc eru
fyrir því að viðhalda banninu
lengur, þar sem útséð er um, að
villiminkum verður ekki út-
rýmt, þó banninu sé viðhaldið
áfram.
Benedikt Gröndal og Jónas
Pétursson tóku síðan aftur til
máls, en eins og áður segir var
atkvæðagreiðslu um málið frest-
að.